Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1987 ~'13 (nafnið er einnig ritað Petzoldt) en frægasta verk hans er „H°ra de- cima“ sem hann samdi og gaf út árið 1670. Pezel starfaði í Leipzig og víst þykir, að sem hljóðfæraleik- arar hafa blásararnir þar verið býsna góðir. Tvö lög lék Hljómskálakvintett- inn eftir J.S. Bach. Það fyrra var fyrsta fúgan úr Fúgulistinni og prelúdía og fúga í e-moll, sem líklega munu vera eftir Krebs, sú þriðja í safni átta slíkra verka. Hvað sem því líður er um að ræða fallega og elskulega tónlist, sem fellur vel að umritun fyrir lúðra. Hljómskálakvintettinn er vel samleikandi hljóðfærahópur enda eiga þeir að baki nokkurra ára sam- vinnu og eru auk þess vel menntaðir tónlistarmenn og margir með mikla leikre^mslu, bæði sem einleikarar og félagar í Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Eftir því sem dæmt verður af prelúdíunni og fúgunni eftir Bach-Krebs, mætti sem best umrita mörg orgelverk fyrir lúðrakvintett, svo að vel færi, auk þess sem nokk- uð mætti sækja í eldri kórverk, svo sem eins og madrigala frá 16. og 17. öld. Styrkleikasvið lúðranna er svo víðfeðmt, allt frá undur veikum og þýðum tónum til hvellsterkra hljóma og því er mögulegt að draga fram svo margvísleg og andstæð blæbrigði að unun getur verið á að hlýða. Hljómskálakvintettinn er þegar nokkuð góður og ætti í al- vöru að hugsa til hljómleikahalds og brjóta á bak aftur þær bábyljur, að lúðrablástur sé aðeins nothæfur til hátíðabrigða utanhúss. Stykkishólmur: Heyannir í nánd Stykkishólmi. SAUÐBURÐUR hefir gengið ágætlega hér um slóðir í vor og hefir fréttaritari ekki frétt um nein óhöpp hvað þvi viðvíkur. Jörðin grænkar nú óðum og spretta vex með hveijum degi og við höfum verið heppin með að vorveður hefir ríkt. Veturinn var góður og mildur og samgöngur í góðu lagi. Voru marg- ir eldri menn sem rætt var við þá uggandi um kalt og erfitt vor, en guði sé lof að það varð önnur raun- in á. Vorönnum er senn lokið í sveitun- um hér í kring. Eyjamenn, sem hér hafa vetursetu, eru löngu komnir á fyrri slóðir og huga að eyjagagni. lijpar JARÐVEGSDUKUR GROFMOL BRIMVORN ® TYPAR skrásett vörumerki Du Pont UNDIR GANGSTÉTTARHELLUR • TYPAR kemur í veg fyrir að sandurinn blandist undirlaginu eða fljóti burt. • TYPAR sparar jarðvegsvinnuna. íVEGAGERÐ • TYPAR dregur veruiega úr kostnaði við vegi, „sem ekkert mega kosta“ t.d. að sumarbústöðum, sveitabýlum o.s.frv. • TYPAR kemur í veg fyrir að yfirborðið sökkvi ofan í undirlagið. • TYPAR = minni jarðvegsvinna. I RÆSAGERÐ • TYPAR kemur í veg fyrir að jarðvegurinn renni inn í ræsið og stífli það. • TYPAR hleypir vatni í gegnum sig. • TYPAR er varanleg lausn. í BRIMVÖRN • TYPAR kemur í veg fyrir að sjórinn grafi undan stórgrýti í varnargörðum. • TYPAR kemur í veg fyrir að stórgrýtið sökkvi ofan í undirlagið. • TYPAR = trygging. örugg - ódýr varanleg lausn (EMF&El Síöumúla 32 Sími: 38000 Sumarhús á Nýjjung sem hrittrir ri mark WEISSENHAUSER STRAND, glæsilegur sumardvalarstaður, frábær aðstaða til leikja og útiveru. Góð staðsetning, stutt til margra forvitnilegra staða: Hansaland, fullkomið tívolí, dýragarðurinn í Hamborg, Kaupmannahöfn, Ki- el. Rúsínan í pylsuendanum: breið og góð baðströndin. Beint dagflug með Arnarflugi til Hamborgar alla fimmtudaga. Verðdæmi: kr. 15.900,- á mann, miðað við 4ra manna fjölsk. í eina viku. Umboö a Islandi fyrtr \ DINERS CLUB .. INTERNATIONAL movm FERÐASKRIFSTOFA. HALLVEIGARSTÍG 1. SÍMAR 28388 - 28580 <7>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.