Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1987
atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ritari Opinber aðili vill ráða ritara til starfa. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Ritari — 6004“ fyrir helgi. Starfsfólk óskast í plastpokagerð okkar. Upplýsingar ekki í síma. Hverfiprent, Smiðjuvegi 8, Kópavogi. Siglufjörður Vantar blaðburðarfólk í afleysingar. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489
Nýlenduvöruverslun — deildarstjóri Deildarstjóri matvörudeildar óskast til starfa við verslun á Vesturlandi. Reynsla í kjöt- vinnslu, matreiðslu eða vinnu að kjötborði æskileg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. júní, merktar: „U — 15“. Vélaverslun — afgreiðslustarf Óskum að ráða nú þegar til afgreiðslustarfa karl eða konu í framtíðarstarf. Góð vinnuskilyrði. Upplýsingar á skrifstofu okkar, ekki í síma. G.J. Fossberg, vélaverslun hf., Skúlagötu 63. Kerfisfræðingur Rótgróið hugbúnaðarfyrirtæki óskar eftir að ráða forritara/kerfisfræðing til starfa. Aðeins maður með reynslu kemur til greina. Góð laun og eignaraðild kemur til greina fyr- ir réttan mann. Umsækjendur vinsamlegast leggið inn upp- lýsingar um aldur, menntun og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. júní merkt: „K - 5162“.
Mötuneyti — sumarstarf Stórt fyrirtæki í Austurborginni vill ráða aðila til afleysinga í mötuneyti. Öllum fyrirspurnum svarað. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Mötuneyti — 6005“.
Innheimtur - fyrirgreiðslur Þjónustufyrirtæki í Reykjavík með góð sam- bönd vill taka að sér innheimtur og fyrir- greiðslur fyrir lítil fyrirtæki. Sérstaklega hentugt fyrir aðila á landsbyggð- inni með viðskipti á Reykjavíkursvæðinu. Haft verður samband við alla. Umsóknir sendist auglýsingadéild Mbl. fyrir 24. júní merktar: „Fyrirgreiðsla — 595". Einkaritari Stofnun í miðbænum vill ráða einkaritara til starfa strax. Fullt starf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Einkaritari — 6003“ sem fyrst.
Múrarar — Múrarar Múrarar óskast til starfa í gott verk nú þegar. Nánari upplýsingar í síma 31924 Sigfús og 83172 Kristján.
Fræðsluskrifstofa Norðurlandsum- dæmis eystra, Akureyri, auglýsir: Sérkennari óskast til starfa á ráðgjafa- og sálfræðideild næsta skólaár. Hann verður þátttakandi í sérfræði- teymi (sálfræðingar/sérkennarar) fræðslu- skrifstofunnar með greiningu, námserfið- leika, ráðgjöf og gerð kennsluáætlana sem helsta verksvið. Starfið krefst nokkurra ferða- laga um umdæmið. Við leitum að sérkennara með reynslu, sam- starfsvilja og sveigjanleika gagnvart fjöl- breyttum aðstæðum. Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 26. júní. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður sál- fræðideildar, Már V. Magnússon, í síma 96-24655.
Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir ungum og hressum starfskrafti sem getur hafið störf strax í júlí. Við bjóðum uppá fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir réttan aðila. Stúdentspróf frá Verslunarskóla eða sam- bærileg menntun æskileg. Þarf að hafa bíl til umráða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. júní merkt: „Júlí — 5164".
Vélvirkjar Kaupfélagið Þór, Hellu, óskar eftir vélvirkjum eða bifvélavirkjum til starfa sem fyrst. Upplýsingar í síma 99-5831.
Kennarar Tvo kennara vantar að Ljósafossskóla. Gott húsnæði. Nánari uppl. veitir skólastjóri í síma 99-2616. Skólanefnd.
Reykjavík Lausar stöður Deildarstjóri óskast á hjúkrunardeild frá 1. júlí. Hjúkrunarfræðingar óskast í sumarafleys- ingar. Sjúkraliðar óskast á allar vaktir, hlutastarf kemur til greina. Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingu. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri milli kl. 10-12 í síma 35262. Gestamóttaka — sumarstarf Hótel Borg óskar eftir að ráða hressa og duglega stúlku til starfa í gestamóttöku sem fyrst. Viðkomandi þarf að hafa góða tungu- málakunnáttu og aðlaðandi framkomu. Upplýsingar gefur Gróa Ásgeirsdóttir mót- tökustjóri í síma 11440 á fimmtudag og föstudag. Vanur maður óskast til að vinna við frystitæki strax. Upplýsingar í síma 92-8550 og í heimasíma 92-8284. Fiskanes hf., Grindavík.
Meiraprófsbflstjóri óskast. Mikil vinna. Loftorka hf., sími50877.
[ raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
íbúð í París
3ja herbergja íbúð á einum besta stað í París
til leigu í sumar.
Upplýsingar í símum 15687 og 12219.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu býli 50 km frá Reykjavík.
íbúðarhús 150 fm ásamt bílskúr með
geymslu og útihús ca 300 fm. Margir mögu-
leikar fyrir hendi, þar sem fáanlegt er nóg
af heitu vatni. Æskileg eru skipti á íbúð á
Rey kja víku rs væði n u.
Upplýsingar í síma 99-1091 eftir kl. 19.00.
húsnæöi óskast
Miðaldra hjón
óska eftir að taka 3ja-4ra herbergja íbúð á
leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar í síma 31276 eftir kl. 19.00.