Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1987 í DAG er 17. júní, fæðingar- dagur Jóns Sigurðssonar forseta, Lýðveldisdagurinn. 168. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.58 og síðdegisflóð kl. 23.26. Sólarupprás í Reykjavík kl. 2.55 og sólar- lag kl. 24.02. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.28 og tunglið er í suðri kl. 6.39. Almanak Háskólans.) Þess vegna, mfnir elsk- uðu brœður, verlð stað- fastir, óblfanlegir, sfauðugir f verki Drottins. Þór vitið að erfiði yðar er ekki árangurslaust f Drottni. (1. Kor. 16,58.) ÁRNAÐ HEILLA Q Ef ára afmæli. í dag er ÖO 85 ára frú Ingibjörg Árnadóttir frá Tungu í Nauteyrarhreppi, Freyju- götu 6 hér í bænum. Hún og eiginmaður hennar, Sæmund- ur Bjamason, ætla að taka á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur á Stað- arbakka 12, Breiðhoitshverfí, eftir kl. 15 í dag. n ára afmæli. í dag, 17. I eJ júní, er frú Knstin Magnúsdóttir, Einimel 11 hér í bænum sjötíu og fímm ára. Hún og eiginmaður henn- ar, Tryggvi Jónsson, ætla að taka á móti gestum í félags- heimili Tannlæknafélagsins, Síðumúla 35, milli kl. 16 og 19 í dag. júní, er sjötug frú Anna S. Böðvarsdóttir, stöðvar- stjóri, Pósts & sima á Laugarvatni. Hún og maður hennar, Benjamín Halldórs- son trésmiður, ætla að taka á móti gestum á Eddu-hótel- inu í menntaskólanum, milli kl. 21 og 23 á afmælisdegi hennar. 1ára afmæli. í dag, 17. OU júní, er fímmtugur Jó- hann Gíslason, vélstjóri hjá Eimskip, Kópavogsbraut 106, Kópavogi. Hann og kona hjins, Guðlaug Ingi- bergsdóttir, ætla að taka á móti gestum í Borgartúni 18 milli kl. 16 og 19 í dag. Feneyjafundurinn: Meinlaus útkoma Ó sóló míó ... FRÉTTIR í FYRRINÓTT var 9 stiga hiti hér í bænum og er þetta hlýjasta nóttin á sumrinu. Úrkoman mældist 3 millim eftir nóttina. í fyrrinótt var minnstur hiti á iandinu fjögur stig, uppi á Hvera- völlum og 6 stig á Kamba- nesi. Mest varð úrkoman á Vopnafirði, 5 millim. í spár- inngangi sagði Veðurstof- an í gærmorgun að hiti myndi lftð breytast. Þess var getið að hér í bænum hefði verið sólskin f fyrra- dag í 5 minútur. Þessa sömu nótt f fyrra var hita- stigið á landinu aðeins lægra og var 3 stig þar sem kaldast var. DAGURINN í dag er stofndagur Háskóla íslands, árið 1911. HÚ SMÆÐRAORLOF á Seltjamamesi. Húsmæðraor- lof Seltjamamess verður á Laugarvatni dagana 13.—19. júlí næstkomandi. Þá geta fjölskyldur fengið leigð or- lofshúsið í Gufudal við Hveragerði til vikudvalar. Á vegum orlofsnefndarinnar gefur nánari upplýsingar frú Ingveldur Þ. Viggósdóttir í síma 619003. HÚSMÆÐRAORLOF í Hafnarfírði. Orlof húsmæðra í Hafnarfirði verður á Laug- arvatni dagana 6.-12. júlí næstkomandi. Fimmtudaginn 25. júní verður tekið á móti umsóknum í Góðtemplara- húsinu milli kl. 15 og 18. HÚNVETNINGAFÉL. f Reykjavík fér árlega sumar- ferð um byggðir BorgarQarð- ar að þessu sinni, laugardag- inn 27. júní nk. Fararstjóri verður Guðmundur Guð- brandsson. Nánari upplýsing- ar um ferðina eru veittar í síma 671673. FRÁ HÖFNINNI____________ f FYRRADAG fór Mánafoss úr Reykjavikurhöfn á strönd- ina, og þá kom Álafoss að utan. Hann fór aftur í gær áleiðis til útlanda. Togarinn Ásþór hélt til veiða. Inn kom nótaskipið Jón Finnsson RE til viðgerðar. í gær fór Ljósa- foss á ströndina og að utan komu Bakkafoss og Skógar- foss. Togarinn Ásgeir hélt til veiða. í dag 17. júní er Haukur væntanlegur að utan og leiguskipið Bernhard S. Kvöld-, nntur- og halgarþjónusta apótekanna I Reykjavlk dagana 12. júnl tll 18. júnl er að báöum dögum meðtöldum ar I Vasturbssjsr Apótakl. Auk þass ar Háaleltla Apótsk oplð tll kl.22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lasknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lasknavakt fyrlr Raykjavfk, Settjamamee og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur við Barónsstfg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. I slma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I slmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuvemdaratöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteinl. Ónaamiataaring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæml) I slma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstlmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28639 - simsvari á öðrum timum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbamelnsfélagsins Skógarhllð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum i slma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbaajar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes slmi 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Slmþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Seffoaa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fést i simsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i slmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparstöð RKf, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandaméla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaua æska Siöumúla 4 a. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrír nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-félag lalanda: Dagvist og skrifstofa Álandl 13, sími 688620. Kvennaréögjðfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, simi 21500, símsvari. Sjélfahjélpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrír sifjaspellum, s. 21500, 8fm8vari. SÁA Samtök áhugafólks um éfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum 681515 (simsvarí) Kynningarfundir ( Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfræölatööln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpaina til útlanda daglega: Til Norðuríanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.46 á 13769 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31,0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/46 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfiríit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandarikjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt Isl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tii kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrír feðurkl. 19.30-20.30. BamaspfUII Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariæknlngadelld Landspftalans Hétúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fosavogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensés- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstððin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimill i Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- lækniahéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ajúkrahúslð: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hha- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnevehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlónasalur (vegna heimlóna) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Há8kólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Ámagaröur: Handrítasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ógústloka. Þjóöminjasafniö: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiðfram á vora daga“. Ustasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.3Q-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraósskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-fÖ8tudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöesafn, Bústaöakirkju, sími 36260. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36815. Borg- arbókasafn f Qeröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mónudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur iokaö frá 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum frá 6. júlí til 17. ógúst. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árfoæjarsafn: Opið alla daga nema mónudaga kl. 10—18. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Llstasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurínn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir. Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/ÞJóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrssöistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrí sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaÖir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá, kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júní— 1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00-17.30. Vesturbæj- aríaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiöhohi: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Mosfellssvett: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fímmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.