Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1987 69 Mirelle Matieu í Moskvu Franska söngkonan Mirelle Mat- hieu er nú á tónleikaferðalagi Leikarinn Philip Anglirn í hlutverki Byrons lávarðar og Laura Dern, sem leikur Claire, mágkonu skáldsins. um Sovétríkin. Mirelle, sem steig upp á stjömuhimininn seint á sjö- unda áratugnum vann sér það einkum til frægðar að hafa svipaða rödd og söngstíl og Edith Piaf. Hún veifar hér til mannfjöldans af tröpp- um Ólympisku tónleikahallarinnar í Moskvu þar sem hún hélt tónleika um helgina. Frá Moskvu heldur Mirelle til Leningrad þar sem hún syngur í næstu viku. Leikstjórinn Ivan Passer er nú í júní að ljúka við gerð kvik- myndar sem fjallar um fyrstu kynni rómantísku skáldanna, þeirra Byr- ons og Shelley. Mjmdin er tekin í Róm og hefur hún hlotið nafnið „The Haunted Summer" eða „Reim- leikasumar". Philip Anglim fer þar með hlutverk Byrons lávarðar en ekki fylgir sögunni hver leikur Shel- ley. Byron o g Shelley í Róm COSPER 3 0 0 0 0 0 o o o o o o o o c o o o o o o o o O O o o o C = HEÐINN = Frá og með 15. júní 1987 er nýtt símanúmer okkar 624260 Vélsmiðjan Héðinn hf. l|| ||| Bráðsnjallt hjálpartæki fyrir I* hoimiliA nn cmaom funrtoaUi ÆL heimilið og smærri fyrirtæki Með K.E.W. Hobby ganga öll þrif fyrir sig á mettíma og erfið verk verða leikur einn. Þú getur þvegið bílinn, bátinn, húsið, gluggana, eða nánast hvað sem er. Einnig getur þú sandblásið t.d. gamla málningu og ryð o.fl. Með í pakkanum fylgir hreinsiefni og bflabón. Afmælistilboð kr. 27.596,- .»5^1 Með allt að sex jöfnum mánaðargreiðslum REKSTRARVÖRUR FYRIR STOFNANIR OG FYRIRTÆKI — þekking - úrval - þjónusta — • Hreinsiefni • Pappir • Vélar • Áhöld • Einnota vörur • Vinnufatnaður • Ráögjöf • O.fl. o.fl. REKSTRARVORUR Réttarhálsi2 -110R.vik - Simar31956-685554 - Réttarhálsi2 - 110R.vik VILDARKJÖR I • VISA I - ' BMDCR - HEL(.ARÞJÓNTSTA Varahlutaverslun okkarÁrmúla 3, verðuropin laugardaga ísumarfrá kl. 10.00 f.h.tilkl, 14.00 e.h. Komið eða hringið — beinn sími við verslun 39811. Greiðslukortaþjónusta. ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SÍMI 38900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.