Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 38
3R MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1987 Grænland: Afkoma veiði- manna í hættu Eigendur sku útgefendur brefa Vegna mikillar eftirspurnar óskum við eftir góðum skuldabréfum í umboðssölu. Helstu skuldabref i solu hja Verðbréfaviðskiptum Samvinnubankans Veðdeild Samvinnubankans 9,3% ávöxtun umfram verðbólgu Lind hf. 11,0% ávöxtun umfram verðbólgu Glitnir hf. 11,1-11,4% ávöxtun umfram verðbólgu Samvinnusjóður fslands 10,8% ávöxtun umfram verðbólgu Samband ísl. samvinnufélaga 10,8% ávöxtun umfram verðbólgu Fasteignatryggð skuldabréf 13-15% ávöxtun umfram verðbólgu Allar nánari upplýsingar í Bankastræti 7, 3. hæð. Síminn er 20700. VERÐBRÉFAUIOSKIPTI SAMVINNUBANKANS af fullorðnum sel. Frá árinu 1978 hefur verð fyrir fyrsta flokks skinn lækkað úr 29 dollurum niður í 11 dollara árið 1984. Heimastjómin á Grænlandi neyddist til að niður- greiða skinnin til að áfallið yrði ekki eins mikið fyrir veiðimennina. Um sjötti hver Grænlendingur lifir af selveiðum og afkoma íbúa af- skekktra svæða á Grænlandi hefur byggst á selveiðum í margar aldir. Tekjur veiðimanna á þeim svæðum minnkuðu um þriðjung á þessu tímabili. Grænfriðungar hafa opin- berlega beðist afsökunar á þeim skaða sem grænlenskir veiðimenn hafa orðið fyrir enda veiða .þeir fyrst og fremst sér til matar. Markaður fyrir selskinn er nú eitthvað betri en áður og Græn- lendingar binda vonir við að selja unnar skinnavörur eins og kápur og töskur í meira mæli en minnka útflutning á óunnum skinnum. Um 67.000 skinn fóru í verksmiðjur innanlands á síðasta ári en græn- lenska stjómin niðurgreiðir verð þeirra enn mikið. Grænlendingar benda á að mik- illar hræsni gæti hjá mönnum í umhyggju þeirra fyrir dýmm. Enn er fólki illa við að klæðast selskinn- um en þegar selir voru tii umræðu á Evrópuþinginu báru Grænlend- ingar fram tillögu. Þeir vildu banna það að mat væri neytt ofan í gæsir í Frakklandi en það er gert vegna framleiðslu á gæsalifrarkæfu. Til- lagan náði ekki fram að ganga. Reutcr, Nuuk. Veiðimannasamfélag eskimóa á Grænlandi er nú í hættu vegna baráttu umhverfismálasamtaka um allan heim gegn kópaveið- um. Það var fyrir rúmum áratug að fréttir bárust af því að litlir, hvítir selakópar væm barðir til dauða í Kanada. Mótmælahreyfing spratt upp um allan heim og vom Græn- friðungasamtökin og leikkonan Brigitte Bardot í broddi fylkingar. Árið 1983 bannaði Evrópu- bandalagið innflutning á kópa- skinnum. En embættismenn á Grænlandi segja að áróðurinn gegn kópadrápi hafí haft þau áhrif að enginn vildi heldur kaupa skinn Hér má sjá eitt skotanna átta, en nokkur þeirra fóru býsna nálægt káetum áhafnarinnar. Árásin á þýska skipið: Fullra skýringa kraf ist af Varsjárbandalaginu Pólski f lotinn segist ekkert vita Kiel, Reuter. VESTUR-ÞÝSKA birgðaskipið Neckar kom til hafnar í Kiel í gær, eftir að það hafði verið hæft með átta skotum af her- skipi Varsjárbandalagsins á Danzig-flóa f fyrradag. Talið er að skotin hafi komið frá pólskri korvettu, en skipveijar hennar reyndu að hitta æfingaskotmark, sem var skammt frá þýska skip- inu. Vestur-þýska utanríkisráðu- neytið mótmælti í gær atvikinu og krafðist „fullra skýringa Var- sjárbandalagsins á þessu alvar- lega atviki.“ Málsatvik em enn ekki fullljós, en vestur-þýsk yfirvöld hyggjast líta á atvik sem slys, þar til annað kemur í ljós. Skipherra birgðaskipsins, Diet- hart Gatz, sagði á blaðamannafundi að hann hefði skipað áhöfn sinni að búast til orrustu, en að hann hefði jafnframt ákveðið að svara skothríðinni ekki, fyrr en ljóst væri að um árás að yfirlögðu ráði væri að ræða. Þegar hann var spurður hvort svarskot hefði ekki hvarflað að honum svaraði hann: „Aldrei, pólftískar afleiðingar slíks hefðu orðið ægilegar." Talsmaður pólska sjóhersins í Varsjá sagði að þeim væri ókunn- ugt um að hafa hæft þýska skipið með skotum sínum, en hitt væri rétt að á svæðinu hefðu meðal ann- ars verið stundaðar skotæfíngar. Að undanfómu hafa Eystrasalts- flotar Varsjárbandalagsríkjanna stundað æfingar skammt undan strönd Sovétríkanna, en á alþjóða- siglingaleiðum. Um borð í Neckar, sem er 2.370 tonna skip, vom 98 skipveijar. Þrír skipverja særðust lítillega. ÞRUNGNAR RAFHL0ÐUR Fásta bensínstöð vum MALIjORKA Royal Magaluf Gistislaður í sérflokki. oTtfvvm Ferftaskrifslofa, HallveigartUg 1 slmar 28388 og 28580
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.