Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 50
50 x'oot it/ttt r»r /wta Tai/TirvítíVMf MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1987 Ar ÚTVARP / SJÓNVARP ÚTVARP © FIMMTUDAGUR 18. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Hjördis Finnbogadóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guömundur Sæmundsson talar um dag- legt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Spói" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Bessi Bjarnason lýkur lestrinum (4). (Áður útvarpað 1973.) 9.20 Morguntrimm. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Þáttur- inn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti.) 11.55 Útvarpið í dag. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Fjöl- skyldan. Umsjón: Kristinn Ágúst Friöfinnsson. (Þáttur- inn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 20.40.) 14.00 Miödegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Jó- hann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Stein- grimsdóttir les (5). 14.30 Dægurlög á milli stríöa. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Ekki er til setunnar boð- ið. Þáttur um sumarstörf og fristundir. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. (Frá Eg- ilsstöðum.) (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar. a. Tokkata og tilbrigði eftir Arthur Honegger. Jurg von Vintschger leikur á píanó. b. „Piano Rag" eftir Igor Stravinsky. Jan Novotní leik- ur. c. „Ragtime" og „Ebony“- konsert eftir Igor Stravinsky. Hljómsveit Karels Kraut- gartners leikur. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „Hefðarmærin og konstraþassinn" eftir Arnold Hinchcliffe byggt á sögu eftir Anton Tsjekov. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Step- hensen. Leikstjóri: Guð- mundur Ólafsson. Leikendur: Harald G. Har- aldsson, Ragnheiður Tryggvadóttir, Jóhann Sig- uröarson, Róbert Arnfinns- son, Bryndís Pétursdóttir, Viðar Eggertsson, Gunnar Rafn Guömundsson, Kjart- an Bjargmundsson og Pálmi Gestsson. (Leikritið verður endurtekiö nk. þriðju- dagskvöld kl. 22.20). 20.50 Tónleikar i útvarpssal a. Svala Nielsen syngur lög eftir Birgi Helgason, Björg- vin Guömundsson, Sigfús Halldórsson, Pál (sólfsson og Karl 0. Runólfsson. Ólaf- ur Vignir Albertsson leikur með á píanó. b. Frederick Marven leikur tvær píanósónötur eftir An- tonio Soler. 21.30 Skáld á Akureyri. Þriðji þáttur: Guðmundur Frímann. Umsjón: Þröstur Ásmundsson. (Frá Akur- eyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Borgarlist — Getur borg veriö list? Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Strengjatríó í B-dúr eftir Franz Schubert. Grumiaux- tríóið leikur. b. Píanósónata nr. 1 i fis- moll eftir Robert Schumann. Karl Engel leikur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. FIMMTUDAGUR 18. júní 00.10 Næturvakt útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 ( bítiö. — Sigurður Þór Salvarsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur i umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauksson, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lög- in. 22.05 Tískur. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. 23.00 Kvöldspjall. Þóra Guð- mundsdóttir arkitekt á Seyðisfirði sér um þáttinn að þessu sinni. (Frá Egils- stööum.) 00.10 Næturútvarp. Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Umsjón: Tómas Gunnars- son. 989 'BYLGJA FIMMTUDAGUR 18. júní 07.00—09.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Pétur kem- ur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Valdís Gunnars- dóttir á léttum nótum. Sumarpopp allsráðandi, af- mæliskveðjur og spjall til hádegis. Fjölskyldan á Brá- vallagötunni lætur í sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00—12.10 Fréttir. 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Þor- steinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00—17.00 Ásgeir Tómas- son og síðdegispoppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsældalistapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00—19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir í Reykjavík síðdeg- is. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00—21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. 21.00—24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni — Haraldur Gísla- son. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Valdis Óskarsdóttir. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. ALFA KfUtlUf thMfiilll. FM 102,9 FIMMTUDAGUR 18. júní 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Hlé. 20.00 Biblíulestur í umsjón Gunnars Þorsteinssonar 21.00 Logos. Stjórnandi: Þröstur Steinþórsson. 22.00 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. Miracle. Flytj- andi: Aril Edvardsen 22.15 Síðustu tímar. Flytjandi: Jimmy Swaggart SJÓNVARP /Á FIMMTUDAGUR 18. júní §16.45 Teddy. Bandarísk sjónvarpsmynd byggð á sannsögulegum atburðum, með Craig T. Nelson, Susan Blakely og Kember Shoop í aðalhlut- verkum. Leikstjóri er Delbert Mann. Áhrifarík mynd um baráttu Teddy Kennedy yngri. Teddy ólst upp við allsnægtir, var hraustur og hress strákur sem hafði gaman af að reyna sig í iþróttum eins og stráka er siður. Dag einn hruflaði hann sig á hné og í Ijós kom að ekki var allt með felldu. § 18.30 Ævintýri Pickle og Bill. (The Underseas Adventure of Pickle and Bill.) Leikin ævintýramynd fyrir yngri kynslóöina. 19.00 Kattanóru-sveiflu- bandið. Teiknimynd. Kattahljómsveitin tekur lag- ið og sagt er frá ævintýrum sem meðlimir hljómsveitar- innar lenda í. Auk þess koma fram Mótórmúsi, Kaggakisi, Finny Fogg og félagar á leið umhverfis jörð- ina á 79 dögum. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lína. Áhorfendum Stöðvar 2 gefst kostur á að vera í beinu sambandi í síma 673888. 20.25 Sumarliöir. Hrefna Haraldsdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna, virðir fyrir sér mannlífið, spjallar við fólk og stiklar á menningar- viðburðum. 21.00 Dagar og nætur Molly Dodd (The Days And Nights of Molly Dodd). Bandarískur gamanþáttur með Blair Brown, William Converse-Roberts, Allyn Ann McLerie og James Gre- ene í aðalhlutverkum Gamanþáttur um Molly Dodd sem er af '68 kynslóö- inni og ætlaöi sér einu sinni að frelsa heiminn og gjör- breyta þjóöskípulaginu. Nú er hún fasteignasali, fráskil- in, barnlaus, skrifar Ijóð í hjáverkum og á í erfiöleikum með samskipti sín við fyrr- verandi eiginmann, móður, yfirmann og lyftuvörð. § 21.25 Dagbók Lyttons (Lytt- ons Diary)„ Breskur sakamálaþáttur með Peter Bowles og Ralph Bates í aðalhlutverkum. Ný blaöakona fær vinnu við slúöurdálk Lyttons. Hún kemur upp um fjölskyldu- leyndarmál bankastjóra nokkurs og fær að sjálf- sögðu hjálp Lyttons við verkefniö. § 22.15 Leikfangiö (The Toy). Bandarísk kvikmynd frá 1982 með Richard Pryor og Jackie Gleason í aöalhlut- verkum. Leikstjóri er Ric- hard Donner. Auðjöfurinn U.S. Bates hef- ur í nógu að snúast og gefur sér því ekki tíma fyrir son sinn. Eina viku á ári kemur sonurinn í heimsókn og fær pilturinn þá allt sem hugur- I inn girnist. Bates fer með soninn í leikfangabúð sína og býður honum að velja sér leikfang. Stráksi kemur auga á hreingerningamann búðarinnar og finnst hann aldrei hafa séð skemmti- legra leikfang á ævinni. § 23.50 Flugumenn (I Spy). - Bandarískur njósnamynda- flokkur með Bill Cosby og Robert Culp í aðalhlutverk- um. Tennisstjarnan Kelly Robin- son og þjálfari hans Alex- ander Scott ferðast heimshornanna á milli en íþróttin breiðir yfir njósna- starfsemi þeirra. 00.40 Dagskrárlok. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Q! ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Byggingadeildar óskar eftir tilboðum í frá- gang leiksvæðis. Um er að ræða jarðvegs- Iskipti fyrir beð og malarsvæði, gróðursetn- ingu, gerð girðinga og sandkassa við Næfurás og Rauðás. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu fyrir hvort verk fyrir sig. Tilboð verða opnuð á sama stað, miðviku- daginn 1. júlí nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirk|uvegi 3 — Simi 25800 (P ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgarf.h. Hita- veitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í: „Safnæðar — jarðvinna og undirstöður", af Nesjavöllum. Verkið fellst í jöfnun leiðslu- stæðis, gerð vegslóða, greftri og fyllingu fyrir undirstöðum og festum, steypu á festum og uppsetningu undirstaða. Þá skal leggja hluta vatnsveitu, borveitu og merkjastrengi. Heildarlengd safnæða er um 2,3 km. Bjóðendur skulu bjóða í allt verkið og eru frávikstilboð óheimil nema einnig fylgi tilboð í fullu samræmi við útboðsgögn. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 30. júní, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Nauðungaruppboð þríðja og síðasta, fer fram á Ólafsvegi 8, neörl hæö, talinni eign Steins Jónssonar, fimmtudaginn 25. júní nk. kl. 16.00. Bæjarfógetinn Úlafsfirði. Sjálfstæðiskonur Borgarfirði Fundur veröur haldinn föstudaginn 19. júni kl. 21.00 I Sjálfstæöis- húsinu, Brákarbraut 1, Borgarnesi. Efni fundarins: 1. Kosning fulltrúa á landsþing Landssambands sjálfstæöiskvenna sem veröur haldiö dagana 28.-30 júni nk. á Akureyri. 2. Önnur mál. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.