Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 17.06.1987, Blaðsíða 76
4 „ v; - . r„:'/ un.ui)W,U 76 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1987 AMERÍKA PORTSMOUTH/NORFOLK Bakkafoss 26. júní Baltic 10. júli Bakkafoss 24. júli Baltic 7. ágúst NEWYORK Bakkafoss Baltic Bakkafoss Baltic HALIFAX Baltic 13. júli Baltic 10. ágúst 24. júní 8. júlí 22. júlí S. ágúst BRETLAND/ MEGINLAND IMMINGHAM Álafoss Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss 21. júní 28. júní 5. júlí 12. júlí FELIXSTOWE Álafóss Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss 22. júní 29. júní 6. júlí 13. júlí ANTWERPEN Álafoss Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss 23. júní 30. júní 7.júlí 14. júlí ROTTERDAM Álafoss Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss 24. júní 1. júlí 8. júlí 15. júlí HAMBORG Álafoss Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss 25. júní 2. júlí 9. júlí 16. júlí IMMINGHAM Dorado Laxfoss 24. júní l.júlí BREMERHAVEN Dorado Laxfoss 23. júní 30. júní NORÐURLÖND/ EYSTRASALT ÞÓRSHÖFN Reykjafoss 28. júní Reykjafoss 12. júlí Reykjafoss 26. júlí Reykjafoss 9. ágúst Arhus Skógafoss 23. júní Reykjafoss 30. júní Skógafoss 7. júlí Reykjafoss 14. júlí GAUTABORG Skógafoss 24. júní Reykjafoss l.júlf Skógafoss 8. júlí Reykjafoss 15. júlí HELSINGBORG Skógafoss 25. júní Reykjafoss 2. júlí Skógafoss 9. júlí Reykjafoss 16. júlí KAUPMANNAHÖFN Skógafoss 25. júní Reykjafoss 2. júlí Skógafoss 9. júlí Reykjafoss 16. júlí FREDRIKSTAD Skógafoss 26. júní Reykjafoss 3. júlí Skógafoss 10. júlí Reykjafoss 17. júlí HELSINKI Dettifoss 7. júlí Áætlun innanlands. Vikulega: Reykjavík, ísa- fjörður, Akureyri, Dalvík, Húsavík. Hálfsmánaðar- lega: Siglufjörður, Sauðár- krókur og Reyðarfjörður. Vikulega: Vestmannaeyjar EIMSKIP Pósthússtræti 2. Sfmi: 27100 Hefðbundin 17. júní hátíðarhöld um land allt HÁTÍÐARHÖLDIN á 17. júní verða með hefðbundnu sniði um mest allt land. Farið verður í skrúðgöngfur um daginn, fjall- konan mun ávarpa landsmenn og haldnar verða skemmtidag- skrár, en síðan dunar dansinn fram á nótt. í Reykjavík leggja forseti íslands og forseti borgarstjómar blóm við minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli en að því loknu flytur forsætisráðherra ávarp. Að loknu ávarpi forsætisráðherra ávarpar flallkonan samkomuna, Karlakór Reykjavíkur syngur og Lúðrasveit Reykjavíkur leikur nokkur lög. Að þessari dagskrá lokinni verður hátí- ðarguðþjónusta í Dómkirkjunni. Skrúðgöngur hefjast kl. 13.45 og verður gengið frá Hallgríms- kirkju og Hagatorgi niður í miðbæ, en þar verður skemmtidagskrá á þremur sviðum. A Tjöminni verður bátaleiga og hægt að fara í ýmsa leiki í Hljómskálagarðinum. í Sigt- úni og VR-húsinu verður dagskrá fyrir eldri borgarana. Um kvöldið mun síðan hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar, ásamt fleirum, leika fyrir dansi á Lækjar- torgi og í Laugardalshöll verða tónleikar þar sem fjórar hljómsveit- ir koma fram. Tívolí í Garöabæ Dagskráin í Garðabæ hefst með víðavangshlaupi yngri flokka kl. 10 frá íþróttavellinum og kl. 11 keppa bæjarbúar, 30 ára og eldri, í knatt- spymu, keppt verður milli bæjar- hluta. Skrúðgangan hefst kl. 14.30 frá gatnamótum Hofsstaðarbrautar og Karlabrautar. Gengin verður Karla- braut, Móaflöt og Garðaflöt að hátíðarsvæðinu við Garðaskóla. Kl. 15 hefjast svo hátíðarhöld við Garðaskóla með fánahyllingu og helgistund. Formaður íþrótta- og tómstundaráðs setur samkomuna en síðan mun forseti bæjarstjómar flytja ávarp. Að því loknu mun fjall- konan ávarpa samkomuna. Keppt verður í knattspymu yngri flokka og gestir geta skemmt sér í skáta- tívolíi og sölutjöldum Stjömunnar. Klukkann 16 hefst kaffisala Kvenfélagsins í Garðalundi og 16.45 skemmtidagskrá í íþróttahús- inu Ásgarði. Þar mun m.a. Lúðra- sveitin Svanur leika, haldin verður danssýning, Stjaman verður með fimleikasýningu og bæjarstjómin keppir gegn fulltrúum félaga í körfubolta. Klukkann 20 hefst svo diskótek í Garðalundi fyrir alla bæjarbúa og mun það standa til 23.30. Hátíðardagskrá á Kópavog'svelli í Kópavogi munu hátíðarhöldin heQast kl. 10.30 með víðavangs- hlaupi frá Vallargerðisvelli. Skrúð- gangan hefst síðan kl. 13.30 frá Kópavosskóla en síðan verður há- tíðardagskrá á Kópavogsvelli. Unglingahljómsveita- keppni í Hafnarfirði í Hafnarfirði hefst 17. júní mótið í frjálsum íþróttum kl. 10 í Kapla- krika en þar verður einnig keppt í knattspymu. 13.30 verður safnast saman í Hellisgerði og mun Lúðra- sveit Hafnarfjarðar leika þar undir stjóm Hans Ploder. 13.45 verður helgistund í Hellisgerði. Skrúðgangan hefst kl. 13.45 frá Hellisgerði. Gengið verður upp Reykjavíkurveg, Flatahraun, Álfa- skeið, Sólvang, Tjamarbraut, Lækjargötu og Fjarðargötu að Thorsplani. Þar hefst hátíðarsam- koma kl. 15. Þar verður m.a. flutt ávarp fjallkonu og skemmtiatriði verða í höndum Eyjólfs Kristjáns- sonar, söngvara, trúða frá Leik- félagi Hafnarfjarðar, Bjarkanna, Stulla og fjölskyldu, Brandarakarl- anna frá L.H. og hljómsveitarinnar Greifanna. Kl. 18 keppa unglingahljómsveit- ir á Thorsplani en kvöldskemmtunin hefst þar kl. 19.45. Kvöldskemmt- unin stendur til 00.30 og verður margt til skemmtunar. Greifamir, Foringjamir og sigurvegaramir úr hljómsveitakeppninni leika fyrir dansi. Karamellurígning á Akureyrarvelli Hátíðarhöld hefjast á Akureyri með hópakstri Bflaklúbbs Akur- eyrar kl. 9.30. Bömum verður boðið upp á skemmtisiglingu kl. 10.15. Kl. 14 fer skrúðganga frá Ráðhústorgi á íþróttavöllinn þar sem hátíðardag- skrá hefst kl. 14.30 með því að séra Þórhallur Höskuldsson flytur helgistund. Margrét Eyfells flytur ávarp flallkonu og félagar úr júdó- deild KA leika listir sínar. Ámar Bjömsson flytur hátíðarræðu og Guðlaugur Þór Þórðarson flytur ræðu fyrir hönd nýstúdenta. Kara- mellum mun rigna úr flugvél um kl. 15.45 á Akureyrarvelli og félag- ar úr „old boys“ sem em úr röðum KA og Þórs spila fótbolta. Skemmtidagskrá hefst kl. 17 á Ráðhústorgi með söng þýsks drengjakórs. Auk hans skemmta Stuðmenn og Presleyæskan skemmta. Hlé verður gert á hátíðarhöldum til kl.21 en þá sýnir leikfélagið Saga nokkur atriði. Dansleikur verður síðan um kvöldið með Sniglaband- inu og Stuðmönnum til kl. 01.30. Karnivalormur í göngunni á Akranesi Á Akranesi hefst þjóðhátíðardag- urinn með fánahyllingu á Akratorgi kl. 10. Þar mun Lúðrasveit Akra- ness leika ásamt Skólahljómsveit Akraness undir stóm Guðmundar Norðdahl. Bæjarstjóri setur síðan hátíðina og Kirkjukór Akraness syngur. Að setningarathöfninni lok- inni verður hátíðarguðþjónusta í Akraneskirkju. Kl. 13 hefst ókeypis kvikmynda- sýning fyrir böm í Bíóhöllinni. 14.30 hefst skrúðganga frá Akrat- orgi. í skrúðgöngunni mun geta að iíta skrautbúin ungmenni og mun risastór „kamival-ormur" verða með í göngunni. Lúðrasveitin mun leika létt göngulög og hestamenn frá Dreyra fara með göngunni. Gengið verður upp Kirkjubraut, inn Stillholt, upp Garðabraut og inn á íþróttavöll. Dagskráin á íþróttavellinum hefst kl. 15.15 með fullveldisræðu Ingunnar Jónasdóttur, kennara, en síðan tekur við ávarp fjallkonu. Hestamen sýna fáka sína og krökk- um gefst kostur á að fara á hestbak. Að þessu loknu verður gert hlé fram til kl. 20.30 en þá hefst skemmtidagskrá í íþróttahúsinu. Meðal þeirra sem þar munu koma fram era Ríó Tríó en hljómsveitin Tíbrá mun síðan leika fyrir dansi til kl. 01.00. Ratleikur um alla Keflavík í Keflavík hefst dagskráin kl. 10 en þá hefst við íþróttahúsið ratleik- ur um Keflavík fyrir alla fjölskyld- una. Kl. 13 verður hátíðarmessa í Keflavíkurkirkju og mun forseti bæjarstjómar flytja þar hátíðar- ræðu. Síðan verður gengið í Nýtt símanúmer hefur tekið gildi fyrir allar deildir Iðnaðarbankans í Lækjargötu 12. • Almenn afgreiðsla • Erlend viðskipti • Lánasvið • Rekstrarsvið • Markaðssvið • Lögfræðisvið • Verðbréf og innheimtur • Endurskoðun • Fjármálasvið • Bankastjórn • Iðnlánasjóður Lækjargötu 12. Sími 6918 00. 3 S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.