Morgunblaðið - 17.06.1987, Síða 50

Morgunblaðið - 17.06.1987, Síða 50
50 x'oot it/ttt r»r /wta Tai/TirvítíVMf MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1987 Ar ÚTVARP / SJÓNVARP ÚTVARP © FIMMTUDAGUR 18. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Hjördis Finnbogadóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guömundur Sæmundsson talar um dag- legt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Spói" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Bessi Bjarnason lýkur lestrinum (4). (Áður útvarpað 1973.) 9.20 Morguntrimm. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Þáttur- inn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti.) 11.55 Útvarpið í dag. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Fjöl- skyldan. Umsjón: Kristinn Ágúst Friöfinnsson. (Þáttur- inn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 20.40.) 14.00 Miödegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Jó- hann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Stein- grimsdóttir les (5). 14.30 Dægurlög á milli stríöa. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Ekki er til setunnar boð- ið. Þáttur um sumarstörf og fristundir. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. (Frá Eg- ilsstöðum.) (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síödegistónleikar. a. Tokkata og tilbrigði eftir Arthur Honegger. Jurg von Vintschger leikur á píanó. b. „Piano Rag" eftir Igor Stravinsky. Jan Novotní leik- ur. c. „Ragtime" og „Ebony“- konsert eftir Igor Stravinsky. Hljómsveit Karels Kraut- gartners leikur. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „Hefðarmærin og konstraþassinn" eftir Arnold Hinchcliffe byggt á sögu eftir Anton Tsjekov. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Step- hensen. Leikstjóri: Guð- mundur Ólafsson. Leikendur: Harald G. Har- aldsson, Ragnheiður Tryggvadóttir, Jóhann Sig- uröarson, Róbert Arnfinns- son, Bryndís Pétursdóttir, Viðar Eggertsson, Gunnar Rafn Guömundsson, Kjart- an Bjargmundsson og Pálmi Gestsson. (Leikritið verður endurtekiö nk. þriðju- dagskvöld kl. 22.20). 20.50 Tónleikar i útvarpssal a. Svala Nielsen syngur lög eftir Birgi Helgason, Björg- vin Guömundsson, Sigfús Halldórsson, Pál (sólfsson og Karl 0. Runólfsson. Ólaf- ur Vignir Albertsson leikur með á píanó. b. Frederick Marven leikur tvær píanósónötur eftir An- tonio Soler. 21.30 Skáld á Akureyri. Þriðji þáttur: Guðmundur Frímann. Umsjón: Þröstur Ásmundsson. (Frá Akur- eyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Borgarlist — Getur borg veriö list? Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Strengjatríó í B-dúr eftir Franz Schubert. Grumiaux- tríóið leikur. b. Píanósónata nr. 1 i fis- moll eftir Robert Schumann. Karl Engel leikur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. FIMMTUDAGUR 18. júní 00.10 Næturvakt útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 ( bítiö. — Sigurður Þór Salvarsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur i umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauksson, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lög- in. 22.05 Tískur. Umsjón: Katrín Pálsdóttir. 23.00 Kvöldspjall. Þóra Guð- mundsdóttir arkitekt á Seyðisfirði sér um þáttinn að þessu sinni. (Frá Egils- stööum.) 00.10 Næturútvarp. Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Umsjón: Tómas Gunnars- son. 989 'BYLGJA FIMMTUDAGUR 18. júní 07.00—09.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Pétur kem- ur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Valdís Gunnars- dóttir á léttum nótum. Sumarpopp allsráðandi, af- mæliskveðjur og spjall til hádegis. Fjölskyldan á Brá- vallagötunni lætur í sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00—12.10 Fréttir. 12.10—14.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson á hádegi. Þor- steinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00—17.00 Ásgeir Tómas- son og síðdegispoppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsældalistapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00—19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir í Reykjavík síðdeg- is. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00—21.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamarkaði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. 21.00—24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni — Haraldur Gísla- son. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Valdis Óskarsdóttir. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. ALFA KfUtlUf thMfiilll. FM 102,9 FIMMTUDAGUR 18. júní 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Hlé. 20.00 Biblíulestur í umsjón Gunnars Þorsteinssonar 21.00 Logos. Stjórnandi: Þröstur Steinþórsson. 22.00 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. Miracle. Flytj- andi: Aril Edvardsen 22.15 Síðustu tímar. Flytjandi: Jimmy Swaggart SJÓNVARP /Á FIMMTUDAGUR 18. júní §16.45 Teddy. Bandarísk sjónvarpsmynd byggð á sannsögulegum atburðum, með Craig T. Nelson, Susan Blakely og Kember Shoop í aðalhlut- verkum. Leikstjóri er Delbert Mann. Áhrifarík mynd um baráttu Teddy Kennedy yngri. Teddy ólst upp við allsnægtir, var hraustur og hress strákur sem hafði gaman af að reyna sig í iþróttum eins og stráka er siður. Dag einn hruflaði hann sig á hné og í Ijós kom að ekki var allt með felldu. § 18.30 Ævintýri Pickle og Bill. (The Underseas Adventure of Pickle and Bill.) Leikin ævintýramynd fyrir yngri kynslóöina. 19.00 Kattanóru-sveiflu- bandið. Teiknimynd. Kattahljómsveitin tekur lag- ið og sagt er frá ævintýrum sem meðlimir hljómsveitar- innar lenda í. Auk þess koma fram Mótórmúsi, Kaggakisi, Finny Fogg og félagar á leið umhverfis jörð- ina á 79 dögum. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lína. Áhorfendum Stöðvar 2 gefst kostur á að vera í beinu sambandi í síma 673888. 20.25 Sumarliöir. Hrefna Haraldsdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna, virðir fyrir sér mannlífið, spjallar við fólk og stiklar á menningar- viðburðum. 21.00 Dagar og nætur Molly Dodd (The Days And Nights of Molly Dodd). Bandarískur gamanþáttur með Blair Brown, William Converse-Roberts, Allyn Ann McLerie og James Gre- ene í aðalhlutverkum Gamanþáttur um Molly Dodd sem er af '68 kynslóö- inni og ætlaöi sér einu sinni að frelsa heiminn og gjör- breyta þjóöskípulaginu. Nú er hún fasteignasali, fráskil- in, barnlaus, skrifar Ijóð í hjáverkum og á í erfiöleikum með samskipti sín við fyrr- verandi eiginmann, móður, yfirmann og lyftuvörð. § 21.25 Dagbók Lyttons (Lytt- ons Diary)„ Breskur sakamálaþáttur með Peter Bowles og Ralph Bates í aðalhlutverkum. Ný blaöakona fær vinnu við slúöurdálk Lyttons. Hún kemur upp um fjölskyldu- leyndarmál bankastjóra nokkurs og fær að sjálf- sögðu hjálp Lyttons við verkefniö. § 22.15 Leikfangiö (The Toy). Bandarísk kvikmynd frá 1982 með Richard Pryor og Jackie Gleason í aöalhlut- verkum. Leikstjóri er Ric- hard Donner. Auðjöfurinn U.S. Bates hef- ur í nógu að snúast og gefur sér því ekki tíma fyrir son sinn. Eina viku á ári kemur sonurinn í heimsókn og fær pilturinn þá allt sem hugur- I inn girnist. Bates fer með soninn í leikfangabúð sína og býður honum að velja sér leikfang. Stráksi kemur auga á hreingerningamann búðarinnar og finnst hann aldrei hafa séð skemmti- legra leikfang á ævinni. § 23.50 Flugumenn (I Spy). - Bandarískur njósnamynda- flokkur með Bill Cosby og Robert Culp í aðalhlutverk- um. Tennisstjarnan Kelly Robin- son og þjálfari hans Alex- ander Scott ferðast heimshornanna á milli en íþróttin breiðir yfir njósna- starfsemi þeirra. 00.40 Dagskrárlok. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Q! ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Byggingadeildar óskar eftir tilboðum í frá- gang leiksvæðis. Um er að ræða jarðvegs- Iskipti fyrir beð og malarsvæði, gróðursetn- ingu, gerð girðinga og sandkassa við Næfurás og Rauðás. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu fyrir hvort verk fyrir sig. Tilboð verða opnuð á sama stað, miðviku- daginn 1. júlí nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirk|uvegi 3 — Simi 25800 (P ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgarf.h. Hita- veitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í: „Safnæðar — jarðvinna og undirstöður", af Nesjavöllum. Verkið fellst í jöfnun leiðslu- stæðis, gerð vegslóða, greftri og fyllingu fyrir undirstöðum og festum, steypu á festum og uppsetningu undirstaða. Þá skal leggja hluta vatnsveitu, borveitu og merkjastrengi. Heildarlengd safnæða er um 2,3 km. Bjóðendur skulu bjóða í allt verkið og eru frávikstilboð óheimil nema einnig fylgi tilboð í fullu samræmi við útboðsgögn. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudag- inn 30. júní, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Nauðungaruppboð þríðja og síðasta, fer fram á Ólafsvegi 8, neörl hæö, talinni eign Steins Jónssonar, fimmtudaginn 25. júní nk. kl. 16.00. Bæjarfógetinn Úlafsfirði. Sjálfstæðiskonur Borgarfirði Fundur veröur haldinn föstudaginn 19. júni kl. 21.00 I Sjálfstæöis- húsinu, Brákarbraut 1, Borgarnesi. Efni fundarins: 1. Kosning fulltrúa á landsþing Landssambands sjálfstæöiskvenna sem veröur haldiö dagana 28.-30 júni nk. á Akureyri. 2. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.