Morgunblaðið - 17.06.1987, Side 8

Morgunblaðið - 17.06.1987, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1987 í DAG er 17. júní, fæðingar- dagur Jóns Sigurðssonar forseta, Lýðveldisdagurinn. 168. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.58 og síðdegisflóð kl. 23.26. Sólarupprás í Reykjavík kl. 2.55 og sólar- lag kl. 24.02. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.28 og tunglið er í suðri kl. 6.39. Almanak Háskólans.) Þess vegna, mfnir elsk- uðu brœður, verlð stað- fastir, óblfanlegir, sfauðugir f verki Drottins. Þór vitið að erfiði yðar er ekki árangurslaust f Drottni. (1. Kor. 16,58.) ÁRNAÐ HEILLA Q Ef ára afmæli. í dag er ÖO 85 ára frú Ingibjörg Árnadóttir frá Tungu í Nauteyrarhreppi, Freyju- götu 6 hér í bænum. Hún og eiginmaður hennar, Sæmund- ur Bjamason, ætla að taka á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur á Stað- arbakka 12, Breiðhoitshverfí, eftir kl. 15 í dag. n ára afmæli. í dag, 17. I eJ júní, er frú Knstin Magnúsdóttir, Einimel 11 hér í bænum sjötíu og fímm ára. Hún og eiginmaður henn- ar, Tryggvi Jónsson, ætla að taka á móti gestum í félags- heimili Tannlæknafélagsins, Síðumúla 35, milli kl. 16 og 19 í dag. júní, er sjötug frú Anna S. Böðvarsdóttir, stöðvar- stjóri, Pósts & sima á Laugarvatni. Hún og maður hennar, Benjamín Halldórs- son trésmiður, ætla að taka á móti gestum á Eddu-hótel- inu í menntaskólanum, milli kl. 21 og 23 á afmælisdegi hennar. 1ára afmæli. í dag, 17. OU júní, er fímmtugur Jó- hann Gíslason, vélstjóri hjá Eimskip, Kópavogsbraut 106, Kópavogi. Hann og kona hjins, Guðlaug Ingi- bergsdóttir, ætla að taka á móti gestum í Borgartúni 18 milli kl. 16 og 19 í dag. Feneyjafundurinn: Meinlaus útkoma Ó sóló míó ... FRÉTTIR í FYRRINÓTT var 9 stiga hiti hér í bænum og er þetta hlýjasta nóttin á sumrinu. Úrkoman mældist 3 millim eftir nóttina. í fyrrinótt var minnstur hiti á iandinu fjögur stig, uppi á Hvera- völlum og 6 stig á Kamba- nesi. Mest varð úrkoman á Vopnafirði, 5 millim. í spár- inngangi sagði Veðurstof- an í gærmorgun að hiti myndi lftð breytast. Þess var getið að hér í bænum hefði verið sólskin f fyrra- dag í 5 minútur. Þessa sömu nótt f fyrra var hita- stigið á landinu aðeins lægra og var 3 stig þar sem kaldast var. DAGURINN í dag er stofndagur Háskóla íslands, árið 1911. HÚ SMÆÐRAORLOF á Seltjamamesi. Húsmæðraor- lof Seltjamamess verður á Laugarvatni dagana 13.—19. júlí næstkomandi. Þá geta fjölskyldur fengið leigð or- lofshúsið í Gufudal við Hveragerði til vikudvalar. Á vegum orlofsnefndarinnar gefur nánari upplýsingar frú Ingveldur Þ. Viggósdóttir í síma 619003. HÚSMÆÐRAORLOF í Hafnarfírði. Orlof húsmæðra í Hafnarfirði verður á Laug- arvatni dagana 6.-12. júlí næstkomandi. Fimmtudaginn 25. júní verður tekið á móti umsóknum í Góðtemplara- húsinu milli kl. 15 og 18. HÚNVETNINGAFÉL. f Reykjavík fér árlega sumar- ferð um byggðir BorgarQarð- ar að þessu sinni, laugardag- inn 27. júní nk. Fararstjóri verður Guðmundur Guð- brandsson. Nánari upplýsing- ar um ferðina eru veittar í síma 671673. FRÁ HÖFNINNI____________ f FYRRADAG fór Mánafoss úr Reykjavikurhöfn á strönd- ina, og þá kom Álafoss að utan. Hann fór aftur í gær áleiðis til útlanda. Togarinn Ásþór hélt til veiða. Inn kom nótaskipið Jón Finnsson RE til viðgerðar. í gær fór Ljósa- foss á ströndina og að utan komu Bakkafoss og Skógar- foss. Togarinn Ásgeir hélt til veiða. í dag 17. júní er Haukur væntanlegur að utan og leiguskipið Bernhard S. Kvöld-, nntur- og halgarþjónusta apótekanna I Reykjavlk dagana 12. júnl tll 18. júnl er að báöum dögum meðtöldum ar I Vasturbssjsr Apótakl. Auk þass ar Háaleltla Apótsk oplð tll kl.22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lasknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lasknavakt fyrlr Raykjavfk, Settjamamee og Kópavog I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur við Barónsstfg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. I slma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I slmsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuvemdaratöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteinl. Ónaamiataaring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæml) I slma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstlmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28639 - simsvari á öðrum timum. Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjélp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbamelnsfélagsins Skógarhllð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum i slma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virkadaga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbaajar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes slmi 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Slmþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Seffoaa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fést i simsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i slmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparstöð RKf, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandaméla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaua æska Siöumúla 4 a. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrír nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-félag lalanda: Dagvist og skrifstofa Álandl 13, sími 688620. Kvennaréögjðfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, simi 21500, símsvari. Sjélfahjélpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrír sifjaspellum, s. 21500, 8fm8vari. SÁA Samtök áhugafólks um éfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum 681515 (simsvarí) Kynningarfundir ( Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfræölatööln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpaina til útlanda daglega: Til Norðuríanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.46 á 13769 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31,0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/46 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfiríit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandarikjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt Isl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tii kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrír feðurkl. 19.30-20.30. BamaspfUII Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariæknlngadelld Landspftalans Hétúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fosavogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr. Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensés- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstððin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimill i Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- lækniahéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ajúkrahúslð: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hha- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnevehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlónasalur (vegna heimlóna) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Há8kólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Ámagaröur: Handrítasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ógústloka. Þjóöminjasafniö: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiðfram á vora daga“. Ustasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.3Q-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraósskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónudaga-fÖ8tudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöesafn, Bústaöakirkju, sími 36260. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36815. Borg- arbókasafn f Qeröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mónudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur iokaö frá 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum frá 6. júlí til 17. ógúst. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árfoæjarsafn: Opið alla daga nema mónudaga kl. 10—18. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 13-16. Llstasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurínn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir. Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/ÞJóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrssöistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrí sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaÖir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá, kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júní— 1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00-17.30. Vesturbæj- aríaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiöhohi: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Mosfellssvett: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fímmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.