Morgunblaðið - 17.06.1987, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 17.06.1987, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1987 atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ritari Opinber aðili vill ráða ritara til starfa. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Ritari — 6004“ fyrir helgi. Starfsfólk óskast í plastpokagerð okkar. Upplýsingar ekki í síma. Hverfiprent, Smiðjuvegi 8, Kópavogi. Siglufjörður Vantar blaðburðarfólk í afleysingar. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489 Nýlenduvöruverslun — deildarstjóri Deildarstjóri matvörudeildar óskast til starfa við verslun á Vesturlandi. Reynsla í kjöt- vinnslu, matreiðslu eða vinnu að kjötborði æskileg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. júní, merktar: „U — 15“. Vélaverslun — afgreiðslustarf Óskum að ráða nú þegar til afgreiðslustarfa karl eða konu í framtíðarstarf. Góð vinnuskilyrði. Upplýsingar á skrifstofu okkar, ekki í síma. G.J. Fossberg, vélaverslun hf., Skúlagötu 63. Kerfisfræðingur Rótgróið hugbúnaðarfyrirtæki óskar eftir að ráða forritara/kerfisfræðing til starfa. Aðeins maður með reynslu kemur til greina. Góð laun og eignaraðild kemur til greina fyr- ir réttan mann. Umsækjendur vinsamlegast leggið inn upp- lýsingar um aldur, menntun og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. júní merkt: „K - 5162“. Mötuneyti — sumarstarf Stórt fyrirtæki í Austurborginni vill ráða aðila til afleysinga í mötuneyti. Öllum fyrirspurnum svarað. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Mötuneyti — 6005“. Innheimtur - fyrirgreiðslur Þjónustufyrirtæki í Reykjavík með góð sam- bönd vill taka að sér innheimtur og fyrir- greiðslur fyrir lítil fyrirtæki. Sérstaklega hentugt fyrir aðila á landsbyggð- inni með viðskipti á Reykjavíkursvæðinu. Haft verður samband við alla. Umsóknir sendist auglýsingadéild Mbl. fyrir 24. júní merktar: „Fyrirgreiðsla — 595". Einkaritari Stofnun í miðbænum vill ráða einkaritara til starfa strax. Fullt starf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Einkaritari — 6003“ sem fyrst. Múrarar — Múrarar Múrarar óskast til starfa í gott verk nú þegar. Nánari upplýsingar í síma 31924 Sigfús og 83172 Kristján. Fræðsluskrifstofa Norðurlandsum- dæmis eystra, Akureyri, auglýsir: Sérkennari óskast til starfa á ráðgjafa- og sálfræðideild næsta skólaár. Hann verður þátttakandi í sérfræði- teymi (sálfræðingar/sérkennarar) fræðslu- skrifstofunnar með greiningu, námserfið- leika, ráðgjöf og gerð kennsluáætlana sem helsta verksvið. Starfið krefst nokkurra ferða- laga um umdæmið. Við leitum að sérkennara með reynslu, sam- starfsvilja og sveigjanleika gagnvart fjöl- breyttum aðstæðum. Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 26. júní. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður sál- fræðideildar, Már V. Magnússon, í síma 96-24655. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir ungum og hressum starfskrafti sem getur hafið störf strax í júlí. Við bjóðum uppá fjölbreytt og skemmtilegt starf fyrir réttan aðila. Stúdentspróf frá Verslunarskóla eða sam- bærileg menntun æskileg. Þarf að hafa bíl til umráða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. júní merkt: „Júlí — 5164". Vélvirkjar Kaupfélagið Þór, Hellu, óskar eftir vélvirkjum eða bifvélavirkjum til starfa sem fyrst. Upplýsingar í síma 99-5831. Kennarar Tvo kennara vantar að Ljósafossskóla. Gott húsnæði. Nánari uppl. veitir skólastjóri í síma 99-2616. Skólanefnd. Reykjavík Lausar stöður Deildarstjóri óskast á hjúkrunardeild frá 1. júlí. Hjúkrunarfræðingar óskast í sumarafleys- ingar. Sjúkraliðar óskast á allar vaktir, hlutastarf kemur til greina. Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingu. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri milli kl. 10-12 í síma 35262. Gestamóttaka — sumarstarf Hótel Borg óskar eftir að ráða hressa og duglega stúlku til starfa í gestamóttöku sem fyrst. Viðkomandi þarf að hafa góða tungu- málakunnáttu og aðlaðandi framkomu. Upplýsingar gefur Gróa Ásgeirsdóttir mót- tökustjóri í síma 11440 á fimmtudag og föstudag. Vanur maður óskast til að vinna við frystitæki strax. Upplýsingar í síma 92-8550 og í heimasíma 92-8284. Fiskanes hf., Grindavík. Meiraprófsbflstjóri óskast. Mikil vinna. Loftorka hf., sími50877. [ raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar íbúð í París 3ja herbergja íbúð á einum besta stað í París til leigu í sumar. Upplýsingar í símum 15687 og 12219. Af sérstökum ástæðum er til sölu býli 50 km frá Reykjavík. íbúðarhús 150 fm ásamt bílskúr með geymslu og útihús ca 300 fm. Margir mögu- leikar fyrir hendi, þar sem fáanlegt er nóg af heitu vatni. Æskileg eru skipti á íbúð á Rey kja víku rs væði n u. Upplýsingar í síma 99-1091 eftir kl. 19.00. húsnæöi óskast Miðaldra hjón óska eftir að taka 3ja-4ra herbergja íbúð á leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 31276 eftir kl. 19.00.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.