Morgunblaðið - 01.07.1987, Síða 38

Morgunblaðið - 01.07.1987, Síða 38
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987 38 atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Aðstoðarlæknar (2) óskast við taugalækningadeild Landspítal- ans. Um er að ræða sex mánaða stöðu sem veitist frá 1. september nk. og eins árs stöðu sem veitist frá 1. nóvember nk. Umsóknir á umsóknareyðublöðum fyrir lækna sendist Skrifstofu ríkisspítala fyrir 29. júlí. Upplýsingar veitir yfirlæknir taugalækninga- deildar í síma 29000. MeðferðarfuHtrúi óskast við barna- og unglingageðdeild Landspítalans við Dalbraut. Starfið er fólgið í að annast börn og unglinga með geðrænar truflanir. Æskilegt er að um- sækjendur hafi lokið uppeldisfræðilegu námi, sem svarar til B.A. prófs, svo sem kennara- prófi, sálarfræði, félagsvísindum eða uppeld- isfræði. Unnið er í vaktavinnu. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 84611. Aðstoðarmaður iðjuþjálfa óskast við endurhæfingardeild Landspítalans. Upplýsingar veitir læknafulltrúi endurhæfing- ardeildar í síma 29000-670. Sjúkraliði óskast til sumarafleysinga við hjúkrunardeild Vífilsstaðaspítala. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 42800. Fóstrur og starfsmenn óskast við dagheimili ríkisspítala, Sólhlíð við Engihlíð. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isins í síma 29000-591. Starfsmaður óskast í býtibúr og við ræstingu á barna- og unglingageðdeild Landspítalans við Dal- braut. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 84611. Reykjavík, 28.júní 1987. Vélritun Starfskraftur óskast strax til vélritunarstarfa allan daginn, ekki yngri en 18 ára. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. júlí nk. merkt: „V - 6017“. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ARMULA ARMULA 10—12. 105 R, SIMI 84022 Frá Fjölbrautaskól- anum við Ármúla Stundakennara vantar í líffræðigreinar að Fjölbrautaskólanum við Ármúla í um 12 tíma á viku. Upplýsingar gefur deildarstjóri í síma 77847. Skólameistari. Símavarsla Opinber stofnun staðsett miðsvæðis vil.l ráða starfskraft eingöngu til að sjá um símaskipti- borð. Fullt starf. Öllum svarað. Umsóknir merktar: „ Símavarsla — 6018" sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudags- kvöld. THINK •PINK Verslunin Californina Ný verslun með vandaðan ítalskan fatnað, sem opnar í Hafnarstræti 18, óskar eftir að ráða starfskraft. Um er að ræða fullt starf og hlutastarf. Laun samkomulagsatriði. Upplýsingar í versluninni Californiu, Hafnar- stræti 18. THINK •PINK Líflegt afgreiðslustarf Okkur vantar líflegt og duglegt starfsfólk í verslun okkar. Um er að ræða starf allan daginn. Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Habitat, verslun — póstverslun, Laugavegi 13, sími 625870. Bílstjórar óskast á steypubíla og trailer. Steypustðdin hf Sími 33600. Trésmiðir — aðstoðarmenn 2-3 trésmiði og aðstoðarmenn vantar strax. Mikil vinna framundan. Sigurður Ingi Georgsson, húsasmíðameistari. Sími36822 eða 46822. Framkvæmdastjóri Ungt og líflegt fjölmiðlafyrirtæki er að svip- ast um eftir framkvæmdastjóra til að annast daglegan rekstur. Þekking og reynsla á þessu sviði æskileg. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Algjör trúnaður. Gijðni Tónsson RAÐC JÖF ó RÁÐN I NCARMÓN USTA TÚNGÖTU 5, I0l REYKJAVIK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Fiskmarkaður Suðurnesja Framkvæmdastjórí Fiskmarkaður Suðurnesja hf. auglýsir hér með eftir framkvæmdastjóra. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf, svo og launakröfur, sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Fiskmarkaður Suðurnesja — 6019“ fyrir 10. júlí nk. Fiskmarkaður Suðrnesja hf. Vélstjóri óskast á Otur EA 162 sem er 60 tonna bátur er stundar djúprækjuveiðar. Upplýsingar í símum 96-61416 og 985-20162 um borð í bátnum. Matreiðslunemar Óskum eftir áhugasömu ungu fólki til mat- reiðslunáms. Þarf að geta hafið nám sem fyrst. Upplýsingar á staðnum frá kl. 8.00-14.00. Starfsfólk Óskum eftir duglegu og áhugasömu fólki. Þarf að geta hafið vinnu sem fyrst. Góð laun í boði. Upplýsingar á stðanum frá kl. 8.00-14.00. MATSTOFA MIÐFELLS SF. Funahöfða 7 — simi: 84939. 84631 Röskur afgreiðslumaður Röskur afgreiðslumaður óskast í verslun okkar. Æskilegt er að hann hafi reynslu í störfum í byggingavöruverslun. Upplýsingar hjá verkstjóra. Grensásvegi 11 — Sími 83500 Verslunarstarf Óskum eftir að ráða ungan, reglusaman mann til verslunarstarfa. Um er að ræða framtíðarstarf fyrir áhugasaman mann. Upplýsingar daglega kl. 11-13 (ekki í síma). Orka hf., Síðumúla 32. Skrifstofustarf Handknattleikssamband íslands óskar að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Þeir sem áhuga hafa á starfinu leggi umsókn inn á auglýsingadeild Mbl. merkta: „HSÍ — 5171“ fyrir 8. júlí nk. í umsókninni þurfa að koma fram upplýsing- ar um aldur, menntun og fyrri störf. Handknattleikssamband íslands. Hard Rock Cafe opnar bráðlega í Reykjavík. Starfskrafta vantar í eftirtalin störf: Ræstingar, aðstoð í eldhús, aðstoð í sal, matreiðslumenn. Við tökum á móti umsækjendum á Hard Rock Cafe, Kringlunni 8-12, frá kl. 17.00- 20.00 miðvikudaginn 1. júlí. Gunnar Kristjánsson. Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.