Morgunblaðið - 01.07.1987, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 01.07.1987, Qupperneq 38
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987 38 atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Aðstoðarlæknar (2) óskast við taugalækningadeild Landspítal- ans. Um er að ræða sex mánaða stöðu sem veitist frá 1. september nk. og eins árs stöðu sem veitist frá 1. nóvember nk. Umsóknir á umsóknareyðublöðum fyrir lækna sendist Skrifstofu ríkisspítala fyrir 29. júlí. Upplýsingar veitir yfirlæknir taugalækninga- deildar í síma 29000. MeðferðarfuHtrúi óskast við barna- og unglingageðdeild Landspítalans við Dalbraut. Starfið er fólgið í að annast börn og unglinga með geðrænar truflanir. Æskilegt er að um- sækjendur hafi lokið uppeldisfræðilegu námi, sem svarar til B.A. prófs, svo sem kennara- prófi, sálarfræði, félagsvísindum eða uppeld- isfræði. Unnið er í vaktavinnu. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 84611. Aðstoðarmaður iðjuþjálfa óskast við endurhæfingardeild Landspítalans. Upplýsingar veitir læknafulltrúi endurhæfing- ardeildar í síma 29000-670. Sjúkraliði óskast til sumarafleysinga við hjúkrunardeild Vífilsstaðaspítala. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 42800. Fóstrur og starfsmenn óskast við dagheimili ríkisspítala, Sólhlíð við Engihlíð. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isins í síma 29000-591. Starfsmaður óskast í býtibúr og við ræstingu á barna- og unglingageðdeild Landspítalans við Dal- braut. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 84611. Reykjavík, 28.júní 1987. Vélritun Starfskraftur óskast strax til vélritunarstarfa allan daginn, ekki yngri en 18 ára. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. júlí nk. merkt: „V - 6017“. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ARMULA ARMULA 10—12. 105 R, SIMI 84022 Frá Fjölbrautaskól- anum við Ármúla Stundakennara vantar í líffræðigreinar að Fjölbrautaskólanum við Ármúla í um 12 tíma á viku. Upplýsingar gefur deildarstjóri í síma 77847. Skólameistari. Símavarsla Opinber stofnun staðsett miðsvæðis vil.l ráða starfskraft eingöngu til að sjá um símaskipti- borð. Fullt starf. Öllum svarað. Umsóknir merktar: „ Símavarsla — 6018" sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudags- kvöld. THINK •PINK Verslunin Californina Ný verslun með vandaðan ítalskan fatnað, sem opnar í Hafnarstræti 18, óskar eftir að ráða starfskraft. Um er að ræða fullt starf og hlutastarf. Laun samkomulagsatriði. Upplýsingar í versluninni Californiu, Hafnar- stræti 18. THINK •PINK Líflegt afgreiðslustarf Okkur vantar líflegt og duglegt starfsfólk í verslun okkar. Um er að ræða starf allan daginn. Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Habitat, verslun — póstverslun, Laugavegi 13, sími 625870. Bílstjórar óskast á steypubíla og trailer. Steypustðdin hf Sími 33600. Trésmiðir — aðstoðarmenn 2-3 trésmiði og aðstoðarmenn vantar strax. Mikil vinna framundan. Sigurður Ingi Georgsson, húsasmíðameistari. Sími36822 eða 46822. Framkvæmdastjóri Ungt og líflegt fjölmiðlafyrirtæki er að svip- ast um eftir framkvæmdastjóra til að annast daglegan rekstur. Þekking og reynsla á þessu sviði æskileg. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Algjör trúnaður. Gijðni Tónsson RAÐC JÖF ó RÁÐN I NCARMÓN USTA TÚNGÖTU 5, I0l REYKJAVIK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Fiskmarkaður Suðurnesja Framkvæmdastjórí Fiskmarkaður Suðurnesja hf. auglýsir hér með eftir framkvæmdastjóra. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf, svo og launakröfur, sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Fiskmarkaður Suðurnesja — 6019“ fyrir 10. júlí nk. Fiskmarkaður Suðrnesja hf. Vélstjóri óskast á Otur EA 162 sem er 60 tonna bátur er stundar djúprækjuveiðar. Upplýsingar í símum 96-61416 og 985-20162 um borð í bátnum. Matreiðslunemar Óskum eftir áhugasömu ungu fólki til mat- reiðslunáms. Þarf að geta hafið nám sem fyrst. Upplýsingar á staðnum frá kl. 8.00-14.00. Starfsfólk Óskum eftir duglegu og áhugasömu fólki. Þarf að geta hafið vinnu sem fyrst. Góð laun í boði. Upplýsingar á stðanum frá kl. 8.00-14.00. MATSTOFA MIÐFELLS SF. Funahöfða 7 — simi: 84939. 84631 Röskur afgreiðslumaður Röskur afgreiðslumaður óskast í verslun okkar. Æskilegt er að hann hafi reynslu í störfum í byggingavöruverslun. Upplýsingar hjá verkstjóra. Grensásvegi 11 — Sími 83500 Verslunarstarf Óskum eftir að ráða ungan, reglusaman mann til verslunarstarfa. Um er að ræða framtíðarstarf fyrir áhugasaman mann. Upplýsingar daglega kl. 11-13 (ekki í síma). Orka hf., Síðumúla 32. Skrifstofustarf Handknattleikssamband íslands óskar að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Þeir sem áhuga hafa á starfinu leggi umsókn inn á auglýsingadeild Mbl. merkta: „HSÍ — 5171“ fyrir 8. júlí nk. í umsókninni þurfa að koma fram upplýsing- ar um aldur, menntun og fyrri störf. Handknattleikssamband íslands. Hard Rock Cafe opnar bráðlega í Reykjavík. Starfskrafta vantar í eftirtalin störf: Ræstingar, aðstoð í eldhús, aðstoð í sal, matreiðslumenn. Við tökum á móti umsækjendum á Hard Rock Cafe, Kringlunni 8-12, frá kl. 17.00- 20.00 miðvikudaginn 1. júlí. Gunnar Kristjánsson. Reykjavík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.