Morgunblaðið - 02.07.1987, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 02.07.1987, Qupperneq 15
MÖRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 1987 15 177 tonn af kinda- kjöti á haugana Kostnaður ríkisins vegna kjötsins er samtals um 36 milljónir króna. TÖLUVERÐU magni af kinda- kjöti er hent á haugana á hverj- um degi. Á þriðjudag fóru tvö til þrjú tonn á haugana frá Af- urðardeild Sambandsins á Kirkj- usandi. Þetta var ærkjöt og dilkaframpartar frá sláturtíðinni 1985. Áður en kjötinu var hent var búið að hirða lærin af ærkjöt- inu og framhrygginn af dilka- kjötinu og er það selt í verslanir. Fyrirhugað er að fleygja um 177 tonnum af kindakjöti frá árinu 1985 og hefur Búvörudeild Sam- bandsins verið falið að sjá um það. Hingað til hafa umframbirgðir af kindakjöti verið fluttar út. í vet- ur var kjötið sett á útsölu og verðið lækkað um rúm 20%, en þrátt fyrir það seldist lítið af kjötinu. Fram- kvæmdanefnd um búvörusamninga ákvað þá að leita leiða til þess að losna við umframbirgðir af kjöti á ódýran hátt. Varð niðurstaðan sú að í stað þess að flytja kjötið út, sem hefði kostað ríkissjóð 70 millj- ónir króna, var brugðið á það ráð að flytja kjötið á haugana og urða það. Kostnaður ríkisins við það mun vera um 18 milljónir króna. Á fréttamannafundi sem haldinn var í Afurðarsölu Sambandsins kom fram að auk þess hefur kjötið kost- að ríkissjóð 7 milljónir króna í niðurgreiðslur. Við það bætist svo geymslu- og vaxtakostnaður sem er rúmar 11 milljónir. Samtals er því kostnaður ríkisins vegna kjöts- ins orðinn um 36 milljónir króna. Bændum var greitt fullt verð fyrir kjötið haustið 1985. Auk ærkjöts og dilkakjöts verður hent 1500 kg. af hrútakjöti og kjöti af fullorðnu í fjórða flokki og einn- ig svokallað tvístimplað kjöt, sem er gallað eða mengað. Ekkert verð- ur nýtt af þessu kjöti og verður því hent í heilum skrokkum. Tvístimplað kjöt er aldrei sett á markað öðruvísi en soðið eða steikt, Kjötið urðað. Morgunblaðið/Þorkell lambaframhrygg frá haustinu 1986 er 540 kr. kg. Ærlæri frá 1985 kostar nú 210 kr. kg. en kílóið af ærkjöti frá 1986 kostar 180 krónur í heilum skrokkum. Að sögn Jóns Magnússonar sölustjóra hjá Afurð- arsölu Sambandsins, er besta kjötið af birgðunum frá 1985 uppselt. Til dæmis seldust lambalæri upp fyrir síðustu áramót. Á öllu kjöti frá 1985 sem selt er í verslunum kem- ur fram að það er selt á tilboðsverði. Á miðanum sem sýnir verð, pökkun- ardag o.fl. kemur einnig fram framleiðsluárið. en nú verður þessu kjöti hent. Hrú- takjöt selst ekki á innanlandsmark- aði, en 15 tonn voru seld til Færeyja í fyrra og 10 tonn 1985. Umfram- birgðum af hrútakjöti er venjulega hent. Bytjað var að selja kjöt sem skor- ið er frá skrokkunum áður en þeim er hent, þ.e.a.s. ærlæri og lamba- framhryggi, í verslanir 1. júní sl. Þegar hafa verið seld um 10 tonn, en fyrirhugað er að selja samtals 20-25 tonn. Verð á lambafram- hrygg er nú 399 kr. kg., en verð á Tvö til þrjú tonn af kjöti komið á flutningabílinn sem flutti það frá Afurðarsölu Sambandsins á haugana. Sumarblóm, garðp ontuf og umarblóm á stórlækkuöu veröi. lú er tækitærið! - ^ippmi um verðl jumarblóm25%afsláttur i'iölserar plöntur 50 /o afslattur = ölærar plöntur 50% afslattur Ré og runnar 50% afslattur Garðrósir 25% afsláttur petúníur 20% afsláttur Pelargóníur35% afslattur Hengilóbelía20% afslattur kr. 22,- kr. 1/XÍ,- 85,- kr. 49’" Allt á hálfviroi. kr. 44Ö”r 338’" kr. kr.^OOr 195’" kr. 15€f,-f20r, afslátíur Útipottar úr leir. 30% kynningarafslattur. Leirpottar CTerracotta) í mjög flölbreyttu urval,- m i paiiegt og hentugt að planta i. NúferbveraöverSas^p^ip-^; * <^07^5- V/Si9túa Sími: 68 90 ö 6Ö
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.