Morgunblaðið - 15.07.1987, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1987
4-
VALHUS
FASTEIGNASALA
Reykjavíkurvegi 62
REYKJAVIKURV. — HF.
Rúml. 400 fm steinh. sem þarfnast lag-
færingar. Gefur mikla mögul. Teikn. og
uppl. á skrifst.
VÍÐIBERG — PARH.
150 fm parhús á einni hæð auk bílsk.
Fullfrág. að utan, fokh. að innan. Teikn.
á skrifst. Verö 4,2 millj.
BREIÐVANGUR — PARH.
175 fm parhús auk 30 fm bílsk. Afh.
fullfrág. að utan, njml. fokh. að Innan.
Góð staðsetn. og útsýni. Teikn. og uppl.
á skrifst.
SMYRLAHR. — RAÐH.
5-6 herb. 150 fm raðhús á tveimur
hæðum. Bilsk. Verð 6,0 millj.
KVISTABERG — PARH.
í byggingu 150 og 125 fm parhús á
einni hæð ásamt innb. bilsk. Afh. frág.
að utan, fokh. að innan. Teikn. og uppl.
á skrifst.
HJALLABRAUT
Góð 4ra-5 herb. 118 fm íb. á 1. hæö.
Tvennar svalir. Sérþvhús. Verð 4,0 millj.
GRÆNAKINN — SÉRH.
5 herb. 120 fm efri sérhæð í tvíbýli.
Þvottahús ocí geymslur á jarðhæð.
Bilsk. Verð 4,9-5 millj. Laus.
FAGRAKINN — SÉRH.
4ra-5 herb. 125 fm íb. á jarðh. Allt sér.
Verö 4 millj.
HRINGBRAUT — HF.
Góð 4ra herb. 110 fm ib. á 2. hæð i
nýl. fjórb. Bilsk. Verð 3,9-4 millj.
BREIÐVANGUR
4ra-5 herb. 118 fm (b. á 3. hæð.
Útsýnisstaður. Bílsk. Verð 4,3
millj.
MOSABARÐ
110 fm neðri hæð I tvlb. Allt sér. Góð
lóð. Verð 3,8 millj.
ÖLDUSLÓÐ — LAUS
3ja hert). 86 fm efri hæð í tvib. Bílsk. Eign
í goðu lagi. Laus strax. Vorð 3,7 millj.
HRINGBRAUT — HF.
Góð 3ja-4ra herb. 90 fm miðhæð í þríb.
Verð 2,9 millj.
ÖLDUTÚN
3ja herb. 80 frn ib. á 1. hæð i
fjórbýli. Verð 2950 þús. Laus
fljótl.
HJALLABRAUT
Falleg 3ja-4ra herb. 96 fm lb. ál. hæð.
Suðursv. Verð 3,3 millj. '
KALDAKINN
Óvenju góð 3ja-4ra 85 fm' ib. á jarð-
hæð. Öll sem ný. Allt sér. Uppl. á skrifst.
ÖLDUSLOÐ
Góð 3ja herb. 100 fm Ib. á jarðhæð.
Góð grkjör. Verð 2,3-2.4 millj.
KROSSEYRARVEGUR
Falleg 2ja herb. 60 fm á jarðh. Allt sér.
Verð 1,8 millj.
HVERFISGATA
— EINSTAKLÍB.
Verð 750 þús. Góö kjör.
VESTURBRAUT — HF
Góð 2ja herb. 50 fm íb. á jarðh. Verð
1,5 rhillj.
VERSLUN — HF.
Ein af þessum grónu matvöruversl. I
góðu íbhverfi. Góð vinnuaðstaða. Uppl.
á skrifst.
BOLUNGARVÍK — EINB.
Nýtt 5 herb. 123 fm einb. á sólríkum
staö. Verð 3,5 millj. Skipti æskil. á litilli
ib. í Hf.
GRINDAVÍK — EINB.
Sérlega vandað 6-7 herb. 142 fm einb.
auk 40 fm bilsk. í garði er sundlaug og
allur frág*i lóð vandaður. Uppl. á skrifst.
VOGAR
226 fm einb. á tveimur hæðum auk
bilsk. Húsið er nýl. og sérstakl. vandað
að allri gerð. Uppl. á skrifst.
TIL LEIGU
2 x 40 fm skrrfstofuhúsn. i Hf.
SUMARBÚST. — LÓÐ
Lóð i kjarrivöxnu landi í Svinadal.
VANTAR
Höfum kaupanda að 3ja herb. ib. á 1.
hæð með bílsk.
VANTAR ALLAR GERÐIR
EIGNA Á SKRÁ
Gjörið svo velað Ifta inn!
¦ Sveinn Sigurjónsson sölustj.
¦ Valgeir Kristinsson hrl.
Cterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Náttúru-
vatnslitir
Myndlist
Bragi Ásgeirsson
. . .- Strangt til tekið er ekkert
nýtt að láta sjálfa naítúruna vera
þátttakanda í listsköpun sinni, og
þannig stillti Munch myndum sínum
iðulega upp við vegg i garði sínum
eða geymdi þær á svölunum. Lét
þær veðrast, og eins og hann sagði,
þá hefðu þær gott af dálítilli úti-
veru, sól, regni og vindi, — og hann
lét þær víst stundum eiga sig lengi.
En það er af nýrri toga að láta
náttúruna alfarið vinna fyrir sig á
hnitmiðaðan hátt og tengist hug-
myndafræðilegu listinni og ýmislegt
hefur sést af slíku í athöfnum
íslenzkra myndlistarmanna.
Þeir ganga þó naumast eins
markvisst til verks og Þjóðverjinn
Mario Reis, sem staddur er hér á
landi um þessar mundir. Ég hitti
hann á dögunum og hann sýndi
mér í kompur sínar, og uppgötvaði
ég þá, að hann hafði skrifað ná-
kvæmlega niður nöfn flestra
kunnra vatnsfalla á landinu. Var
nýkominn að austan og hugðist
halda vestur fljótlega og síðan norð-
ur.
Reis hefur dvalið 2 ár í Eng-
landi, írlandi og Skandinavíu, hefur
komið til Færeyja og er loks kominn
hingað — var búinn að vera 14
daga hérlendis, er hann bankaði
uppá hjá mér, og hugðist dvelja í
þrjár vikur í viðbót, fer svo til
heimalandsins, en til Andorra í lok
ársins. Maðurinn vinnur í vatnslit-
um, ekki þessum eiginlegu og
sígildu, sem fást í verzlunum, held-
ur þeim einu upprunalegu, sem
[7h fasteigna
LuJhöllin
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT58-60
SÍMAR: 35300 - 35522 - 35301
Skeggjagata — 2ja
Mjög góð kjíb. i fjórb. Sérinng. Mikið
endurnýjuð.
Framnesvegur — 2ja
Mjög góð kjíb. í tvíb. Nýl. innr.
Vesturberg — 2ja
Mjög góð (b. á 1. hæð ífjölbhúsi. Lítið áhv.
Háaleitisbr. — 2ja
Vorum að fá i sölu mjög góða 2ja herb.
endaíb. á 2. hæð. Bilskréttur.
Rauðarárstígur — 3ja
Mjög góð íb. á 1. hæö. Litið áhv.
Ránargata — 3ja
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæö.
Sólheimar — 3ja
Mjög góð 3ja herb. ib. á 1. hæð í sex-
býli. Stór og góð stofa. Góð staðsetn.
Laus strax.
Vesturberg — 3ja
Stórglæsil. 3ja herb. ib. á efstu hæð í
blokk. Ákv. sala. Fallegt og gott útsýni.
Laugavegur — 3ja
Mjög góð og endurn. íb. á hæð vel stað-
sett við Laugaveg. Ekkert áhv.
írabakki — 4ra
Vorum að fá i sölu góða ca 100 fm 4ra
herb. íb. á 3. hæð með aukaherb. í kj.
Gott útsýni. Tvennar svalir. Sérþvhús.
Kóngsbakki — 4ra
Glæsil. íb. á 3. hæð. Mjög stórt eldh.
og bað. Parket á gólfum. Góð eign.
Hrísateigur — 4ra
Glæsil. risib. i þrib. fb. er öll endurn.
Góðar sv. Falleg lóð. Litið áhv.
Nýbýlavegur — 4ra-5
Vorum að fá í sölu glæsil. ca 140 fm
risíb. við Nýbýlaveg. Skiptist m.a. i 3
stór herb., mjög stóra stofu, rúmg. eldh.
m. borðkrók. Parket á gólfum. Frábært
útsýni. Bilskréttur.
Tjarnarból — 5 herb.
Vorum aö fá i sölu stórglæsil. ca 130
fm, 5 herb. ib. á þessum vinsæla stað
á Seltjnesi. Skiptist m.a. í 4 svefn-
herb., stóra og góöa stofu.
Engihjalli — 5 herb.
Glæsil. endaib. á 2. hæð i tveggja hæða
fjölbhúsi. Skiptist m.a. f 3-4 svefnherb.,
góða stofu, eldh. og bað. Suðursv.
Fráb. útsýni.
Fellsmúli — 6 herb.
Vorum að fá i sölu glæsil. endaíb. á 3.
hæð. Skiptist m.a. í 4 svefnherb., bað
á sérgangi, stóra stofu, skála, vinnu-
herb. og rúmg. eldh. Glæsil. útsýni.
Hrísateigur — sérhæð
Glæsil. ca 90 fm hæð auk bílsk. í þríb.
Hæðin er öll endurn. ibhorb. i kj. fylgir.
Fráb. lóð. Lítið áhv.
Framnesvegur — parhús
Mjög gott ca 130 fm parhús á þremur
hæðum. Snyrtil. eign. Ákv. sala.
Sæviðarsund — sérhæð
Vorum að fá f sölu ca 140 fm glæsil.
efrí hæð auk tumherb. og rúmg. bilsk.
Hæðin er búin vönduðum AJno-innr. og
skiptist m.a. í 3-4 svefnherb., tvær saml.
stofur, fallegt baðherb., eldhús og þv.
innaf. Laust mjög fljótl. Litið áhv.
Engjasel — raðhús
Mjog vandað og skemmtil. raðhús á
tveimur hæðum ásamt bílskýli. Húsið
skiptist m.a. i 5 svefnherb., fllsal. bað
og gestasnyrtingu, 2 stofur. Tvennar
svalir. Mögul. á að taka ca 2ja-4ra herb.
ib. uppi kaupverð.
Laugavegur
— heil húseign
Vorum að fá i sölu heila húseign á prem-
ur hæðum við Laugaveg með þremur
ib. Gólfflötur hússins er 0C 90 fm. Ekk-
ert áhv. Nýtt gler. Húsið er n> -tandsett
að utan.
Þingás — einbýli
150 fm einbhús á einni hæð ásamt
sökklum f. bílsk. Skiptist m.a. í 4 svefn-
herb. og tvær stofur. Ekki alveg fullfrág.
Efstasund — einbýli
Stórglæsil. og mjog vandað nýtt ca 300
fm einb. að mestu fullfrág. Byggréttur
fyrir 60 fm gróðurskála.
Mosfellssveit — einb.
Vorum að fá í sölu mjög gott einbhús
á tveimur pöllum v. Hagaland Mos.
Skiptist m.a. í 4 svefnherb. og stofu.
Innb. bilsk. Manngengt rými undir skúr
og húsi. Ekki alveg fullfrá gengið.
í smíðum
Hesthamrar — einb.
Ca 150 fm á einni hæð auk bilsk.
Fullfrág. að utan, fokh. að innan.
Atvhúsn. og fyrirt.
Til leigu
1000 fm iðnhúsn. á góðum stað i Ár
túnsholti. Góðar innkeyrslud., mikil
lofth., langur leigusamn.
Bíldshöfði
Mjög gott iðnaðar- og skrifsthúsn.,
samtals um 300 fm á tveimur hæðum.
Fullfrág.
Bókabúð í Austurbæ
Vel staðsett bókaverslun í eigin húsn.
i fullum rekstri. Góð velta. Selst allt i
einu lagi.
Hárgreiðslustofa
Mjög gott fyrirtæki, staðsett I Vestur-
bænum. Hagstætt verð.
m
Benedikt Sigurbjörnsson,
lögg. fasteignasali,
Agnar Agnarss. vlöskfr.,
Arnar Sigurðsson,
Haraldur Arngrimsson.
"St 68 55 80
Ugluhólar — 2ja herb.
Mjög góð íb. á jarðhæð.
Asparfell — 3ja herb.
Góð ib. i lyftuhúsi. Verð 3,2 millj.
Sólvallagata — 3ja herb.
Rúmgóð 105 fm íb. Verð 3,6-3,7 millj.
Valshólar — 3ja herb.
Góð 90 fm endaib. á 2. hæð. Bílskúrsr.
Verð 3,3 millj.
Hverf isgata — 3ja herb.
Góöar ib. á 3. hæö i steinhúsi.
Nýlendug. — 3ja herb.
Jarðhæð f góðu ástandi.
Drápuhlíð — 3ja herb.
Góð kjallaraíb.
Kríuhólar
— 4ra herb.
Stór og rúmgóð íb. á 3. hæð 110
fm. Verð 3,5 millj.
Sigluvogur
— rishæð
Mjög góð íb., mikið endurn. með
stórum bílsk. og fallegum garði.
Hraunbær — 5 herb.
Vönduð íb. Vel staðsett. Ákv. sala.
Fellsmúli — 6 herb.
Rúmg. björt endaib. Bilskréttur.
í smíðum
Frostafold — 5 herb.
Mjög stór og góð ib. i lyftuhúsi.
Til afh. strax.
Hlaðhamrar — raðh.
Fokh. hús á mjög góðum stað.
Til afh. strax.
Grafarvogur
— parhús og raðhús
Glæsileg og vel staðsett ca 140
fm íb. m. innb. bilsk. Til afh. fljótl.
fokh. eöa tilb. u. trév.
Vesturbær
2ja, 3ja og 4ra herb. glæsil. íb.
tilb. u. trév. Góð greiöslukjör.
felast í vatninu sjálfu. Hann lætur
einfaldlega árnar búa til myndirnar
fyrir sig. Leggur ramma, sem bóm-
ullardúkur er strengdur á, í árnar
sem á vegi hans verða, og lætur
þá liggja þar í ákveðinn tíma. Árn-
ar bera með sér mismunandi
jarðveg, sem dúkurinn drekkur í
sig, og þær eru mismunandi
straumþungar, sem kemur fram í
mismunandi tilbrigðum, og þannig
nær hann fram í senn mismunandi
áferð, lit- sem tilbrigði í dúkinn.
Þannig fékk hann brúnan lit á
Austjörðum, en úr jökulám nær
svört tilbrigði.
Hann segir, að aðferðin gefí
vatnssföllunum möguleika til að
festa mynd sína á bómullardúkinn.
„Vatnið vinnur á dúkinn, drekkur
dúkinn, flytur dúkinn, umkringir
dúkinn, þrengir sér í dúkinn, ber
dúkinn, þrýstir á dúkinn, snertir
dúkinn, lemur dúkinn, hvirflar
dúknum, slengir dúknum, vaggar
dúknum, hylur dúkinn, sameinast
dúknum, breytir dúknum, og gefur
dúknum hluta af eðli sínu." Þannig
skilgreindi Mario Reis ferli mynd-
sköpunar sinnar í París 1977.
Listamaðurinn hyggst jafnvel
halda sýningu hér í náinni framtíð,
ef hann fær viðunandi húsnæði, og
ber að vona, að honum verði að ósk
sinni, því að það gæti orðið áhuga-
vert að kynnast íslenskum ám og
fljótum frá þessari hlið, í hnitmið-
aðri vinnu listamannsins, svo og
öðrum svipuðum athöfnum hans.
Hér er enn eitt dæmið um innrás
útlendinga í íslenzka listhelgi(!) á
sama tíma og íslendingar sækja
stíft í þær erlendu. Ber ekki að
snúa því alfarið við, þannig að Is-
lendingar kynnist landi sínu frá
nýrri hlið og í gegnum nýtt land-
nám? Af nógu virðist að taka og
þetta er ein hlið á því að læra að
lesa í landið ...
Vegna mikillar sölu
vantar okkur eignir
á skrá
Vinsamlegast hafið
samband
FASTEIGNASALAN
FJÁRFESTINGHF.
Ármúla 38-108 Rvk.-S: 685580
Lögfr.: Pótur Þór Sigurðss. hdl.,
Jónína BJartmarz hdl.
Q.
Wterkurog
KJ hagkvæmur
auglýsingamióili!
4"