Morgunblaðið - 15.07.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1987
í DAG er miðvikudagur 15.
júlí, Svintúnsmessa hin
síðari, 196. dagur ársins
1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 9.38 og
síðdegisflóð kl. 22.03. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 3.39
og sólarlag kl. 23.26. Sólin
er í hádegisstað í Reykjavik
kl. 13.34 og tunglið er í suðri
kl. 5.20. (Almanak Háskói-
ans.)
í þrengingunni ákallaði eg
Drottin, hann bænheyroi
mig og rýmkaði um mig.
(Sálm. 118,5)
KROSSGÁTA
6 7 8
9 BpÐ
11 ft^^
13 _ 14
LÁRÉTT: — 1 harmakvein, 5 sjá,
6 tryllta, 7 tveir eins, 8 ólofjna,
11 verkfæri, 12 beina að, 14 f
hjónabandi, 16 vofurnar.
LÖÐRÉTT: — 1 kjaftasaga, 2
kvíslin, 3 spil, 4 karldýr, 7 fUk, 9
lengdareining, 10 brúka, 13 skel,
15 samhljooar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 sprund, 5 ón, 6
keldan, 9 aka, 10 fffj. 11 mi, 12
mal, 13 alda, 15 ull, 17 naglar.
LÓÐRÉTT: — 1 sakamann, 2 róla,
3 und, 4 dangla, 7 ekil, 8 aga, 12
mall, 14 dug, 16 la.
ARNAÐ HEILLA
Q rr ára afmæli. í dag, 15.
ÖOjúlí, er 85 ára Valdi-
mar Pétursson bondi,
Hraunsholti, Garðabæ.
Kona hans er frú Sigurlaug
Jakobsdóttir. Hann verður að
heiman.
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
Bein Solveigar frá
Miklabæ er dó nálægt
ll.apríI1778, ogþjóð-
trúin setti i samband
við hvarf sr. Odds
Gíslasonar á Miklabæ
aðfaranótt 2. október
1786, voru jarðsett sl.
sunnudag að Glaumbæ
í Skagaf irði. Lágu bein
hennar í kirkjugarði á
Miklabæ. Hún á að
hafa á miðilsfundum í
Reykjavik flutt ítrek-
aðar beiðnir um að
vera grafin upp og
flutt að Glaumbæ.
Kveðjuathöfn f ór f ram
í Miklabæ er beinin
voru flutt þaðan. Sr.
Lárus Arnórsson
framkvæmdi athöfn-
ina, en þar var fjöl-
menni.
FRÉTTIR
HLYTT verður áfram,
einkum norðanlands, sagði
Veðurstofan i spárinngangi
í gærmorgun. Hér í
Reykjavík hafði hitinn í
fyrrinótt verið 11 stig og
hvergi á landinu undir 7
stigum, t.d. á Dalatanga og
nokkrum stöðum öðrum á
láglendi og upp til fjalla.
Mikil úrkoma hafði verið
austur á Kambanesi um
nóttina og mældist 25 milli-
metrar. Hér í Reykjavík var
úrkomulaust og þess getið
að sólskin hefði verið i 10
mínútur á mánudaginn.
SVINTÚNSMESSA hin
síðari er í dag — „Til minning-
ar um Svintún biskup í
Winchester á Englandi á 9.
öld," segir í Stjörnufræði/
Rímfræði.
HÉRAÐSDÓMARI. Dóms-
og kirkjumálaráðuneytið aug-
lýsir í Lögbirtingi lausa stöðu
héraðsdómara við embætti
bæjarfógetans í Hafnarfirði.
Hann er jafnframt yfirvald í
Garðabæ og á Seltjarnarnesi
svo og sýslumaður Kjósar-
sýslu. Umsóknarfrestur um
embættið er settur til 31. þ.m.
FRIÐLYSING. Sýslumaður
Húnavatnssýslu auglýsir í
þessu sama Lögbirtingablaði
friðlýsingu i Húnavatns-
sýslu. Segir þar að á mann-
talsþingum fyrir Austur- og
Vestur-Húnavatnssýslur, í
júníbyrjun á þingstöðum
sýslnanna, hafí verið friðlýst
æðarvörp og sellátur í og fyr-
ir löndum 11 jarða í sýslun-
um: Hafna í Skagahreppi,
Syðri-Eyjar í Vindhælis-
hreppi, Þingeyrar í Sveins-
staðahreppi, Osa, Súluvalla,
Krossaness, Valdalækjar,
Hindisvíkur, Flatnefsstaða,
Tjarna og Illugastaða á
Vatnsnesi, Sanda, Útibliks-
staða, Heggstaða, Bálkastaða
og Bessastaða á Heggstaða-
nesi.
HÚSMÆÐRAFÉLAG
Reykjavík er nú að undirbúa
sumarferð sína. Hún verður
að þessu sinni farin nk. laug-
ardag 18. júlí. Nánari upplýs-
ingar um ferðina veita þær
Þuríður í síma 681742 eða
Sigríður í síma 14617.
FRÁ HÖFNINNI
TOGARINN Snorri Sturlu-
son sem kom til Reykjavíkur-
hafnar af veiðum hélt ferð
sinni áfram til útlanda í sölu-
ferð. í fyrrinótt kom togarinn
Ásbjörn inn af veiðum til
löndunar. Togarinn Ottó N.
Þorláksson kom inn f gær
og landaði aflanum. Flutn-
ingaskipið Haukur var
væntanlegt að utan með timb-
urfarm. Þá fór í gær leigu-
skipið Helena (SIS Skipa-
deildin).
'.M'lJ
KlRKJ
í, i nÓMS OO- V'lOSKlPTA
&F0ÚriBiTtp
FJ/1RM«L8
,íi
Hlill
Ýmsum létti þegar Vestfjarða-hreuirinn kúventi og skaust eins og skrattinn úr sauðarleggnum
í fjármálaráðuneytið.
,(
inn
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekonna i
Reykjavík dagana 10. júli til 16. júli, að báðum dögum
meðtöldum er f Lyfjabú&lnnl Iðunn. Auk þsss or Garðs
Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrlr Rsykjsvflc, Seltjarnarnes og Kópavog
i Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Állan sólarhrínginn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. i sima 21230.
Borgsrspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nœr ekki til hans simi
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn somi
simi. Uppl. um lyfjabúðirog læknaþjón. isimsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram.
i Hsilsuverndsrstðð Reykjsvfkur á þriðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmissklrteini.
Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þoss á miili er
simsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öðrum timum.
Krabbamaln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhllð 8. Tekið á móti viðtals-
beiönum í sima 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Settjarnarnos: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabœr: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótak: Opifl virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótsk Norðurbœjnr: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugordögum
10 til 14. Apátekin opin til sklptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu i sfma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almanno frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, 8. 4000.
Saffoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um iækna-
vakt fást f simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppi. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
HJilparstöð RKi, TJarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisað-
stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persðnul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Slmi 622266. Foraldrasamtökln Vfmulaus
æsks Slðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin ménud. 13—16. Þriðjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan súlarhrínginn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veríð
ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími'23720.
MS-félag ialands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennoráðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, simi 21500, simsvarí. SJálfshjálpar-
hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,
simsvari.
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (simsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfrmðistöðln: Sálfræöilog ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjussndlngsr Útvsrpsins til útlanda daglega: Til
Norðuríanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om.
Daglaga: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hodegisfréttir endursondar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liðinnor viku. Hlustendum i Kanada og Bondaríkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt isl. tfmi, sem.er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartmar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kf. 19.30-20. Sængurkvanna-
doild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaapttall Hrlngslns: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunsrlasknlngsdslld Lsndspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotasprt-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadelld 16—17. — Borgarspítallnn (Fossvogl: Mánu-
daga tii föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardelld: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qrensas-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14—19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðlngarholmili Roykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftsli: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadolld: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshallð: Eftlr umtali
og kl. 15 tii kl. 17 á helgidögum. - Vffiisstaðaspftall:
Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlið hjúkrunarheimlll i Kópavogi: Hoimsóknortími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkur-
læknishéraðs og heiisugæsiustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhrínginn. Sími 4000. Keflavík - ajúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um holgor og
á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukeríi vatna og hita-
veftu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókassfn fslands: Safnahusinu: Lestrarsalir opnir
fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aðallestrarsal-
ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita-
lestrarsalur 9—17.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið
mánudaga til föstudoga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa f aöalsafni, sfmi 25088.
Árnagarður: Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon-
ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
ágústloka.
Þjóðminjosafnlft: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. I Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga".
Ustasafn islands: Opið sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyrl og Hðraðsskjslasafn Akur-
ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akuroyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbdkasafn Rsykjavfkur: Aðalssfh, Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi
36270. Sólhelmasafn, Sólhoimum 27, sínii 36814. Borg-
arbókassfn f Garðubergl, Gerðubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Frá 1. júnf til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem
hér sogir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofavallasafn verður lokað frá 1. júli til 23. ágúst. Bóka-
bílar verða ekki f förum frá 6. júlf til 17. ágúst.
Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbœjarsaf n: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10—18.
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Llstsssfn Einars Jönssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn
daglega kl. 11.00—17.00.
Húa Jóns SlgurAssonar í KaupmannahSfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KJarvalsstaAlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opið mén.-föst. kl.
9-21. Lesstofaopin mánud. til föstud. kl. 13—19. Siminn
er 41577.
Myntssfn SeAlabanka/ÞJóAminJasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtoli s. 20500.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufrasAistofa Kópsvogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
SJóminJassfn fslsnds Hafnorfirði: Opið alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud.
kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl.
8—14.30. Sumartimi 1. júní— 1. sept. s. 14059. Lougardols-
laug: Mánud.—föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00-17.30. Vesturbæj-
aríaug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb.
Broiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard.
frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmárlaug f Mosfsllssvslt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
SundhAII Keflavikur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimur þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kðpsvogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þríðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug HafnarfJarAar er opin mánudago - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akurayrar or opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260.
Sundiaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.