Morgunblaðið - 15.07.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.07.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1987 í DAG er miðvikudagur 15. júlí, Svintúnsmessa hin síðari, 196. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.38 og síðdegisflóð kl. 22.03. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 3.39 og sólarlag kl. 23.26. Sólin er í hádegisstað í Reykjavik kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 5.20. (Almanak Háskói- ans.) í þrengingunni ákallaði eg Drottin, hann bænheyroi mig og rýmkaði um mig. (Sálm. 118,5) KROSSGÁTA 6 7 8 9 BpÐ 11 ft^^ 13 _ 14 LÁRÉTT: — 1 harmakvein, 5 sjá, 6 tryllta, 7 tveir eins, 8 ólofjna, 11 verkfæri, 12 beina að, 14 f hjónabandi, 16 vofurnar. LÖÐRÉTT: — 1 kjaftasaga, 2 kvíslin, 3 spil, 4 karldýr, 7 fUk, 9 lengdareining, 10 brúka, 13 skel, 15 samhljooar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sprund, 5 ón, 6 keldan, 9 aka, 10 fffj. 11 mi, 12 mal, 13 alda, 15 ull, 17 naglar. LÓÐRÉTT: — 1 sakamann, 2 róla, 3 und, 4 dangla, 7 ekil, 8 aga, 12 mall, 14 dug, 16 la. ARNAÐ HEILLA Q rr ára afmæli. í dag, 15. ÖOjúlí, er 85 ára Valdi- mar Pétursson bondi, Hraunsholti, Garðabæ. Kona hans er frú Sigurlaug Jakobsdóttir. Hann verður að heiman. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Bein Solveigar frá Miklabæ er dó nálægt ll.apríI1778, ogþjóð- trúin setti i samband við hvarf sr. Odds Gíslasonar á Miklabæ aðfaranótt 2. október 1786, voru jarðsett sl. sunnudag að Glaumbæ í Skagaf irði. Lágu bein hennar í kirkjugarði á Miklabæ. Hún á að hafa á miðilsfundum í Reykjavik flutt ítrek- aðar beiðnir um að vera grafin upp og flutt að Glaumbæ. Kveðjuathöfn f ór f ram í Miklabæ er beinin voru flutt þaðan. Sr. Lárus Arnórsson framkvæmdi athöfn- ina, en þar var fjöl- menni. FRÉTTIR HLYTT verður áfram, einkum norðanlands, sagði Veðurstofan i spárinngangi í gærmorgun. Hér í Reykjavík hafði hitinn í fyrrinótt verið 11 stig og hvergi á landinu undir 7 stigum, t.d. á Dalatanga og nokkrum stöðum öðrum á láglendi og upp til fjalla. Mikil úrkoma hafði verið austur á Kambanesi um nóttina og mældist 25 milli- metrar. Hér í Reykjavík var úrkomulaust og þess getið að sólskin hefði verið i 10 mínútur á mánudaginn. SVINTÚNSMESSA hin síðari er í dag — „Til minning- ar um Svintún biskup í Winchester á Englandi á 9. öld," segir í Stjörnufræði/ Rímfræði. HÉRAÐSDÓMARI. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið aug- lýsir í Lögbirtingi lausa stöðu héraðsdómara við embætti bæjarfógetans í Hafnarfirði. Hann er jafnframt yfirvald í Garðabæ og á Seltjarnarnesi svo og sýslumaður Kjósar- sýslu. Umsóknarfrestur um embættið er settur til 31. þ.m. FRIÐLYSING. Sýslumaður Húnavatnssýslu auglýsir í þessu sama Lögbirtingablaði friðlýsingu i Húnavatns- sýslu. Segir þar að á mann- talsþingum fyrir Austur- og Vestur-Húnavatnssýslur, í júníbyrjun á þingstöðum sýslnanna, hafí verið friðlýst æðarvörp og sellátur í og fyr- ir löndum 11 jarða í sýslun- um: Hafna í Skagahreppi, Syðri-Eyjar í Vindhælis- hreppi, Þingeyrar í Sveins- staðahreppi, Osa, Súluvalla, Krossaness, Valdalækjar, Hindisvíkur, Flatnefsstaða, Tjarna og Illugastaða á Vatnsnesi, Sanda, Útibliks- staða, Heggstaða, Bálkastaða og Bessastaða á Heggstaða- nesi. HÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavík er nú að undirbúa sumarferð sína. Hún verður að þessu sinni farin nk. laug- ardag 18. júlí. Nánari upplýs- ingar um ferðina veita þær Þuríður í síma 681742 eða Sigríður í síma 14617. FRÁ HÖFNINNI TOGARINN Snorri Sturlu- son sem kom til Reykjavíkur- hafnar af veiðum hélt ferð sinni áfram til útlanda í sölu- ferð. í fyrrinótt kom togarinn Ásbjörn inn af veiðum til löndunar. Togarinn Ottó N. Þorláksson kom inn f gær og landaði aflanum. Flutn- ingaskipið Haukur var væntanlegt að utan með timb- urfarm. Þá fór í gær leigu- skipið Helena (SIS Skipa- deildin). '.M'lJ KlRKJ í, i nÓMS OO- V'lOSKlPTA &F0ÚriBiTtp FJ/1RM«L8 ,íi Hlill Ýmsum létti þegar Vestfjarða-hreuirinn kúventi og skaust eins og skrattinn úr sauðarleggnum í fjármálaráðuneytið. ,( inn Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekonna i Reykjavík dagana 10. júli til 16. júli, að báðum dögum meðtöldum er f Lyfjabú&lnnl Iðunn. Auk þsss or Garðs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Rsykjsvflc, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Állan sólarhrínginn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i sima 21230. Borgsrspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nœr ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn somi simi. Uppl. um lyfjabúðirog læknaþjón. isimsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram. i Hsilsuverndsrstðð Reykjsvfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmissklrteini. Ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þoss á miili er simsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öðrum timum. Krabbamaln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhllð 8. Tekið á móti viðtals- beiönum í sima 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnarnos: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabœr: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótak: Opifl virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótsk Norðurbœjnr: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugordögum 10 til 14. Apátekin opin til sklptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almanno frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Saffoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um iækna- vakt fást f simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJilparstöð RKi, TJarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persðnul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Slmi 622266. Foraldrasamtökln Vfmulaus æsks Slðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin ménud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan súlarhrínginn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veríð ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími'23720. MS-félag ialands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennoráðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, simi 21500, simsvarí. SJálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrmðistöðln: Sálfræöilog ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjussndlngsr Útvsrpsins til útlanda daglega: Til Norðuríanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglaga: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hodegisfréttir endursondar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liðinnor viku. Hlustendum i Kanada og Bondaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt isl. tfmi, sem.er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartmar Landspftallnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kf. 19.30-20. Sængurkvanna- doild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapttall Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunsrlasknlngsdslld Lsndspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotasprt- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadelld 16—17. — Borgarspítallnn (Fossvogl: Mánu- daga tii föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardelld: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qrensas- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarholmili Roykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftsli: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadolld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshallð: Eftlr umtali og kl. 15 tii kl. 17 á helgidögum. - Vffiisstaðaspftall: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefaspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimlll i Kópavogi: Hoimsóknortími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heiisugæsiustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhrínginn. Sími 4000. Keflavík - ajúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um holgor og á hátiðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukeríi vatna og hita- veftu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókassfn fslands: Safnahusinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aðallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudoga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa f aöalsafni, sfmi 25088. Árnagarður: Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóðminjosafnlft: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. I Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga". Ustasafn islands: Opið sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyrl og Hðraðsskjslasafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akuroyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbdkasafn Rsykjavfkur: Aðalssfh, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Sólhelmasafn, Sólhoimum 27, sínii 36814. Borg- arbókassfn f Garðubergl, Gerðubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júnf til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér sogir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofavallasafn verður lokað frá 1. júli til 23. ágúst. Bóka- bílar verða ekki f förum frá 6. júlf til 17. ágúst. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjarsaf n: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Llstsssfn Einars Jönssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Húa Jóns SlgurAssonar í KaupmannahSfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KJarvalsstaAlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opið mén.-föst. kl. 9-21. Lesstofaopin mánud. til föstud. kl. 13—19. Siminn er 41577. Myntssfn SeAlabanka/ÞJóAminJasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtoli s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufrasAistofa Kópsvogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJóminJassfn fslsnds Hafnorfirði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartimi 1. júní— 1. sept. s. 14059. Lougardols- laug: Mánud.—föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00-17.30. Vesturbæj- aríaug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Broiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfsllssvslt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. SundhAII Keflavikur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimur þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kðpsvogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þríðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug HafnarfJarAar er opin mánudago - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar or opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundiaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.