Morgunblaðið - 16.07.1987, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
6
14:30
15:00
15:30
16:00
ij
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
4IÞ16.30 ► Venjulegt fólk. (Ordinary People). Bandarísk
kvikmynd frá 1980 um fjölskyldu eina. Hagir hennar rask-
ast ereinn meölimanna fellurfrá. Leikstj. Robert Redford.
Leikararm.d. Donald Sutherland, MatyTylorMooreog
Timothy Hutten, sem fékk Óskarsverölaun fyrir leik sinn í
myndinni.
<3@P18.03 ► Melinda missir
sjónina. Ævintýramynd fyrir
yngri kynslóðina.
19:00
19.00 ► Ævln-
týri H. C.
Andersen.
Tindátinn stað-
fasti. (slenskt
tal.
SJONVARP / KVOLD
6
19:30
ú
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
19.30 ► Fróttir.
Veöur.
20.05 ► Leiðar-
inn.Jón Óttar
Ragnarsson fjallar
um stöðu íslensku
dagblaðanna.
22:30
23:00
23:30
20.40 ► 21.05 ► Dagar og nætur Molly Todd.
Sumarliðir. Bandarískur gamanþáttur um fasteignasalann
Umsjón MollyTodd og mennina í lífi hennar.
Hrefna Ing- <®21.30 ► Dagbók Lyttons. Breskursaka-
ólfsdóttir. málaþáttur með Peter Bowles og Ralp Bates.
4BP22.20 ► Lff og dauði Joe Egg. Bandarísk kvikmynd
með Alan Bates og Janet Suxman i aöalhlutverkum.
Leikstjóri er Peter Medak.
24:00
4DP23.50 ► Flugu-
menn. (I Spy). Banda-
rískur njósnamynda-
flokkur með Bill Cosby
og Robert Culp.
00.40 ► Dagskrárlok.
UTVARP
F.v.: leikararnir Róbert Arnfinnson, Ragnheiður Arnardóttir og
Jóhann Sigurðarson ásamt leikstjóranum Þórhalli Sigurðssyni.
Rás 1:
Fimmtudagsleikritið
■■■■ Fimmtudagsleikrit
OA00 rásar 1 nefnist að
"ú þessu sinni Næturgest-
ur og er eftir Andrés Indriðason.
Þórhallur Sigurðsson leikstýrði.
Leikritið hlaut fjórðu verðlaun í
leikritasamkeppni Ríkisútvarpsins
á síðasta ári.
í umsögn dómnefndar um leik-
ritið sagði meðal annars: „Nætur-
gestur segir alkunna sögu um
homrekuna, manninn sem hinir
mennimir, en ekki alltaf konum-
ar, hafa ekki með í leikjum sínum.
Hann skortir djörfung til synda
og svalls. En sem segir í máltæk-
inu: Svo lengi má brýna deigt jám
að bíti. Við verðum vitni að brýn-
ingunni, trúverðugri sögu sem
hrærir."
Leikendur eru Jóhann Sigurð-
arson, Pálmi Gestsson, Róbert
Amfínnson og Ragnheiður Amar-
dóttir. Tæknimenn Friðrik Stef-
ánsson og Pálína Hauksdóttir.
©
06.45 - 07.00 Veöurfregnir. Bæn.
07.00 - 07.03 Fréttir.
07.03 - 09.00 Morgunvaktin í umsjón
Hjördísar Finnbogadóttur og Óðins
Jónssonar. Fréttir kl. 08.00 og veöur-
fregnir kl. 08.15. Fráttayfirlit kl. 07.30
og áöur lesið úr forustugreinum dag-
blaða. Tilkynningar. Daglegt mál,
Guðmundur Sæmundsson talar. Frétt-
ir á ensku kl. 08.30.
09.00 - 09.05 Fréttir, tilkynningar.
09.05 - 09.20 Morgunstund barnanna.
Herdís Porvaldsdóttir les þriðja lestur
sögunnar „Berðu mig til blómanna"
eftir Waldemar Bonsel I þýðingu Ingv-
ars Brynjólfssonar.
09.20 -10.00 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 - 10.10 Fréttír, tilkynningar.
10.10 - 10.30 Veðuiiregnir.
10.30 - 11.00 Ég man þá tíð, þáttur
með lögum frá liðnum árum í umsjón
Hermanns Ragnars Stefánssonar.
11.00 - 11.05 Fréttir , tilkynningar.
11.05 - 12.00 Samhljómur, þáttur í
umsjón önnu Ingólfsdóttur.
12.00 - 12.20 Dagskrá, tilkynningar.
12.20 - 12.45 Hádegisfréttir.
12.45 - 13.30 Veöurfregnir, tilkynningar,
tónlist.
13.30 - 14.00 f dagsins önn. Þáttur um
fjölskylduna í umsjón Kristins Á. Frið-
finnssonar.
14.00 - 14.30 Miödegissagan „Franz
Liszt, örlög hans og ástir” eftir Zolt
von Hársány. 23. lestur.
14.30 - 15.00 Dægurlög á milii stríða.
15.00 - 16.20 Fréttir, tilkynningar, tón-
list,
16.20 - 16.00 Ekki til setunnar boðið,
Þáttur um sumarstörf og frístundir
endurtekinn. Umsjón Inga Rósa Þórð-
ardóttir á Egilsstöðum.
16.00 - 16.06 Fréttir, tilkynningar.
16.05 - 16.16 Dagbókin.
16.15 - 16.20 Veðurfregnir
16.20 - 17.00 Barnaútvarpið.
17.00 - 17.06 Fréttir, tilkynningar.
17.05 - 17.40 Síðdegistónleikar. Vladi-
mir Horovitsj leikur á píanó Etýðu í
dís-moll eftir Alexander Skrjabín og
Impromtu í A-dúr, op. 90 nr. 4 eftir
F. Schubert. Þá leika Heinrich Schiff
og Aci Bertoncelj sellósónötu í d-moll
op 40 eftir Sjostakovitsj.
Já, einmitt!
Stór hluti hinnar svokölluðu inn-
lendu dagskrár sjónvarpsins
byggist á viðtölum við samborgar-
ana. Við þvf er svo sem ekkert að
segja því eins og segir í Hávamálum:
Sá einn veit, / es víða ratar / ok
hefr fjöl of farit, / hveiju geði A
stýrir gumna hverr, / sá es vitandi
es vits.
Þeir vissu hvað þeir sungu þessir
gömlu vísdómsjaxlar og sannarlega
víkkar oft sjónvarpsspjallið sjóndeild-
arhringinn hvort sem Ámi Johnsen
fer um íslandsbyggðir að ræða við
bændur eða erlendir frægðarmenn
skunda í sjónvarpssal. Dagskrár-
gerðarmenn verða samt að gæta
þess að stútfylla ekki innlenda
skemmtiþætti með rabbi einsog gerð-
ist því miður hjá ríkissjónvarpinu
síðastliðinn vetur og reyndar virðist
Stöð 2 stefna nokkuð í þessa átt í
Laddaþáttunum.
En víkjum aftur að hinum hrein-
ræktuðu spjallþáttum sem að mati
17.40 - 18.46 Torgiö, þáttur í umsjón
Þorgeirs Ólafssonar og Önnu M. Sig-
uröardóttur. Fréttir og tilkynningar kl.
18.00.
18.45 - 19.00 Veðurfregnir.
19.00 - 19.30
Kvöldfróttlr.
19.30 - 20.00 Tilkynningar. Daglegt
mál, endurtekinn þáttur Guðmundar
Sæmundssonar frá morgni. Að utan,
fréttaþáttur um erlend málefni.
20.00 - 20.40 Leikritið „Næturgestur"
eftir Andrés Indriðason í leikstjórn
Þórhalls Sigurðssonar. Leikendur eru
Jóhann Sigurösson, Pálmi Gestsson,
Róbert Arnfinnsson og Ragnheiöur
Arnardóttir.
20.40 - 21.30 Kvöldtónleikar. „Dans
drekans", ballettónlist eftirZoltan Kod-
aly. Ungverska fílharmóníuhljómsveitin
leikur undir stjórn Antal Dorati.
Þvínæst verður fluttur sellókonsert eft-
ir Katsjatúrían. Christine Ealevska og
Óperuhljómsveitin í Monte Carlo leika
undir stjórn Elíahu Inbal.
21.30 - 22.00 Skáld á Akureyri. Fimmti
þáttur í umsjón Braga Ásmundssonar.
22.00 - 22.16 Fréttir, dagskrá morgun-
dagsins og orð kvöldsins.
22.15 - 22.20 Veðurfregnir.
22.20 - 23.00 Hugskot. Þáttur í umsjón
Stefáns Jökulssonar.
23.00 - 24.00 Sumartónleikar í Skál-
holti. Sönghópurinn Hljómeyki og
Björn Steinar Sólbergsson orgelleikari
flytja verk eftir Hjálmar H. Ragnarsson.
Á dagskránni, „Gamalt vers", „Kvöld-
visur um sumarmál," við Ijóð Stefáns
Harðar Grímssonar, „Laufall" við Ijóö
Snorra Hjartarsonar, „Gloria", „Credo"
og „Ave Maria".
24.00 - 00.10 Fréttir.
00.10 - 01.00
Samhljómur, endurtekinn þáttur f
umsjón önnu Ingólfsdóttur.
01.00 - 06.46 Veðurfregnir og næturút-
varp á samtengdum rásum.
dk
06.00—09.05 í bítið. Karl J. Sighvatsson.
09.05—12.20 Morgunþáttur í umsjá
Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og
i Skúla Helgasonar.
12.20 - 12.45 Hádegisfréttir.
undirritaðs víkka sjóndeildarhringinn
á ýmsan máta. Tökum dæmi: Á
sunnudaginn var spjallaði Birgir Sig-
urðsson ritöfundur stuttlega við hinn
heimskunna rithöfund, Doris Less-
ing. Ekki fannst mér nú kvikna í
tundrinu hjá hinni annars töfrandi
og djúpvitru Doris Lessing, máski
vegna þess að Birgir virtist lesa
spumingamar af blaði og skáld-
konan var ögn feimin. Annað var
uppá teningnum er herra Cyril
Northcote Parkinson alltmúligmann
mætti í fyrrakveld í spjallþátt hjá
Ólafí Sigurðssyni ásamt þeim Davíð
Scheving Thorsteinssyni, iðnrekanda
og frumkvöðli, og Guðrúnu Helga-
dóttur, rithöfundi og alþingismanni.
Parkinson opnaði mér nýja sýn á
íslenska spjallþætti, sökum þess
hversu gamansamur hann var og
sópaði karlinn á braut þessum hátíð-
leika er einkennir oftastnær gesti í
sjónvarpssal, samt var Parkinson að
ræða um hin alvariegustu málefíii
svo sem væntanlega innrás gula kyn-
12.45 - 16.05 Á milli mála, þáttur í
umsjón Leifs Haukssonar og Guð-
rúnar Gunnarsdóttur.
16.05 - 19.00 Hringiðan, þáttur í umsjón
Brodda Broddasonar og Erlu B.
Skúladóttur.
19.00 - 19.30 Kvöldfréttir.
19.30 - 22.05 Vinsældalisti Rásar 2.
Gunnar Svanbergsson og Georg
Magnússon kynna 30 vinsælustu lög-
in.
22.05 - 23.00 Tíska, þáttur í umsjón
Borghildar Önnu Jónsdóttur.
23.00 - 00.10
Kvöld8p]all f umsjón Öldu Arnardóttur.
00.10 - 06.00 Næturvakt útvarpsins í
umsjón Gunnlaugs Sigfússonar.
07.00 - 09.00 Morgunbylgjan í umsjón
Péturs Steins Guðmundssonar. Fréttir
kl. 07.00. 08.00 og 09.00.
09.00 - 12.00 Morgunþáttur í umsjón
Valdísar Gunnarsdóttur. Afmælis-
kveðjur og fjölskyldan á Brávallagöt-
unni.
12.00 - 12.10 Fréttir.
12.10 - 14.00 Á hádegi. Þáttur í umsjón
Þorsteins J. Vilhjálmssonar. Fréttir kl.
13.00.
14.00 -17.00 Síödegispoppið í umsjón
Ásgeirs Tómassonar. Fréttirkl. 14.00,
15.00,16.00 og 17.00.
17.00 - 19.00 I Reykjavík síödegis.
Umsjónarmaður Hallgrimur Thor-
steinsson. Fréttir kl. 18.00 - 18.10.
19.00 - 21.00 Flóamarkaður Bylgjunnar
í umsjón Önnu Bjarkar Birgisdóttur.
Tónlist frá 19.30.
21.00 - 24.00 Hrakfallabálkar og hrekkj-
usvín. Þáttur í umsjón Jóhönnu
Harðardóttur, sem fær gesti í hljóð-
stofu.
24.00 - 07.00 Næturdagskrá.
07.00 - 09.00 Snemma á fætur, þáttur
í umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar.
Fréttir kl. 08.30.
09.00 - 11.56 Þáttur í umsjón Gunn-
laugs Helgasonar.
11.66 - 12.00 Fréttir.
12.00 - 13.00 Hádegisútvarp i umsjón
stofnsins inní hin helgu vé Vestur-
landa.
Davíð virtist annars kunna á karl-
inn en Guðrún var föst í hinum
pólitíska hælkrók er læsir velflesta
íslenska stjómmálamenn þá þeir
mæta í sjónvarpssal. En heimsborg-
arar á borð við dr. Parkinson eiga
létt með að afhjúpa hið nánast sjálf-
virka hegðunarmynstur íslenskra
stjómmálamanna er hafa fest hér í
þingmálaþrasinu, samt var karlinum
eins og áður sagði í raun og vem
mikið niðrifyrir og hann varpaði fram
mörgum frumlegum hugmyndum og
gagnlegum, til dæmis þeirri, að eina
vonin til þess að þingmenn losnuðu
af klafa hagsmunapotsins og at-
kvæðasmölunarinnar væri að taka
upp leynilega atkvæðagreiðslu á
þingi og svo bætti hann við: Ríkis-
stjómir hafa líka gott af því að tapa
stöku sinnum í atkvæðagreiðslu.
Mikill þungi fylgdi þessum orðum
Parkinsons, skyldu Bretar vera orðn-
ir langþreyttir á einræði Thatchers?
Piu Hanson. Kynning á íslenskum tón-
listarmönnum í tónleikahugleiðingum.
13.00 - 16.00 Tónlistarþáttur Helga
Rúnars Óskarssonar.
16.00 - 19.00 Tónlistarþáttur með get-
raun í umsjón Bjarna Dags Jónssonar.
Fréttir kl. 17.30.
19.00 - 20.00 Stjörnutíminn.
20.00 - 22.00 Poppþáttur í umsjón Ein-
ars Magnússonar.
22.00 - 23.00 Umræöuþáttur um mál-
efni líöandi stundar í umsjón Arnars
Petersen.
23.00 - 23.15 Fréttir.
23.15 - 00.15 Stjörnutónleika, aö þessu
Hlustarverkur
Valdfs Gunnarsdóttir er stýrir
morgunþætti Bylgjunnar sagði frá
því í gær að kona hefði hringt og
kvartað yfír því hversu oft „Stuð-
mannasumarsmellurinn" væri leikinn
á léttu útvarpsstöðvunum og spurði
konan hvort útvarpsmenn væm á
prósentum. Valdís svaraði konunni
með því að leika lag með Tom
Jones . . . svona fyrir miðaldra. Slík
framkoma dagskrárgerðarmanns er
ekki við hæfi. Hlustendur eiga fullan
rétt á því að gagnrýna lagaval út-
varpsstöðvanna. Sökin er reyndar
fremur yfírmanna útvarpsstöðvanna
er ætlast til þess að dagskrárgerðar-
menn haldi uppi flörinu með fersku
lagavali 15 til 20 klukkustundir á
viku hverri. Er ekki hætta á því að
dagskrárgerðarpúlshestamir festist
smám saman í neti hinna handhægu
vinsældalista þá poppdynurinn tekur
að lemja hlustimar?
Ólafur M.
Jóhannesson
sinni með hljómsveitinni Electric Light
Orchestra.
00.15 - 07.00 Stjörnuvaktin í umsjón
Gísla Sveins Loftssonar.
ÚTVARP ALFA
08.00 - 08.15 Morgunstund. Guðs orð.
Bæn.
08.16 - 12.00 Tónlist.
12.00 - 13.00 Hlé.
13.00 - 19.00 Tónlistarþáttur.
19.00 - 20.00 Hlé.
20.00 - 21.00 Biblíulestur í umsjón
Gunnars Þorsteinssonar.
21.00 - 22.00 Logos. Umsjónarmaður
Þröstur Steinþórsson.
22.00 - 22.15 Prédikun. Louis Kaplan.
22.16 - 22.30 Fagnaðarerindiö í tali og
tónum. Flytjandi Aril Edvardsen.
22.30 - 24.00 Síöustu tímar. Flytjandi
Jimmy Swaggart.
24.00 - 04.00 Næturdagskrá. Dagskrár-
lok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
06.30 - 09.30 ( bótinni. Umsjónarmenn
Friðný Björg Sigurðardóttir og Bene-
dikt Baröason.
00.30 - 12.00 Tónlistarþáttur Þráins
Brjánssonar.
12.00 - 12.10 Fréttir.
12.10 - 13.30 ( hádeginu. Þáttur í um-
sjón Skúla Gautasonar.
13.30 - 17.00 Síödegi í í lagi. Þáttur
Ómars Péturssonar. Getraun.
17.00 - 19.00 [þróttaviðburðir komandi
helgar í umsjón Marínós V. Marínós-
sonar. Fréttir kl. 18.00.
19.00 - 20.00 Vinsældalisti Hljóðbylgj-
unnar i umsjón Davíðs Gunnarssonar
og Jóhanns Sigurðssonar. Tiu vinsæl-
ustu lögin.
20.00 - 22.00 Piparkorn. Tónlistarþáttur
í umsjón Gunnars Gunnarssonar og
Guðmundar Þorsteinssonar.
22.00 - 23.30 Gestir i stofu Hljóðbylgj-
unnar. Umsjón Gestur E. Jónasson.
23.30 - 00.30 Tónlist fyrir svefninn.
Umsjón Hanna B. Jónsdóttir. Dag-
skrárlok.