Morgunblaðið - 16.07.1987, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987
28444
2ja herbergja
Flyðrugrandi — Eskihlíð — Hraunbær — Hrísateigur —
Víðimelur — Grettisgata — Sæviöarsund — Skeggja-
gata — Þangbakki. _______
3ja herbergja
Silfurteigur — Njálsgata — Freyjugata — Hringbraut —
Laugavegur — Skálagerði m. bílskúr — Hverfisgata —
Sólheimar.
4ra herbergja
Hraunbær — Ljósheimar — Skólavörðustígur — Flúðasel.
5 herbergja og stærri
Ásendi — Sólheimar — Sæviðarsund m/bílskúr — Laug-
arás m/bílskúr — Selvogsgata.
Raðhús — parhús
Leifsgata — Brekkubær — Fálkagata — Ásbúð — Engjasel
— Sólvallagata — Hringbraut — Lerkihlíð — Hraunhólar Gb.
Einbýli
Árbæjarhverfi — Garðabær — Hrísateigur — Efstasund
— Arnarnes — Hæðarsel — Kögursel.
28444
HÚSEIGMIB
SKIP
VELTUSUNDI 1
SIMI 28444
Daníel Amason, lögg. fast.,
Helgi Steingrímsson, sölustjóri.
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆO
LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
TVÍBÝLI í HAMRAHLÍÐ
Við Hamrahlíð ca 300 fm parhús ásamt bílsk., í lítið niðurgr. kj.
er 4ja herb. séríb. Á 1. haeð er forst., hol, húsbherb., saml. stofur
(suðursv.), eldh., þvherb. og búr. Á 2. hæð eru 5 svefnherb., bað
og stórar suðursv. Vönduð eign. Ákv. sala.
ÁSBÚÐ - EINBÝLI - TVÍBÝLI Á EINNI HÆÐ
Timburhús ca 200 fm að mestu fullg. ásamt 75 fm bílsk. sem
hefur verið notaður sem ib. Útsýnl. Hornlóð. Friðsæll staður.
Ákv. sala. Æskileg skipti á minni eign með 4 svefnherb.
EINBÝLI Á EINNI HÆÐ
Ca 120 einbhús við Ystabæ ósamt bílsk. Húsið stendur neðst í
götu niður undir Elliðaárdalnum. Gróin lóð. Bílsk. Laust 1.9. nk.
LYFTA - „PENTHOUSE" - ÚTSÝNI
Ca 140 fm glæsil. og björt 5 herb. íb. á tveimur hæðum í Krumma-
hólum. Stórar suðursv. Mjög mikið útsýni. Ákv. sala.
VANTAR 3JA- OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR
Vantar góðar og vandar fb. fyrir fjársterka kaupendur sem
eru og Ifka nýbúnir að selja stórar eignir.
5 herb.
Hraunbær — endaíb.
Ca 135 fm endaíb. á 3. hæð. 4
svefnherb. Ákv. sala.
4ra herb.
Hrísmóar — Gbæ
Falleg ca 113 fm íb. á 1. hæð
(horníb.). Tvennar sv. Ákv. sala.
Kleppsvegur — laus
Ca 100 fm á 3. hæð ásamt
herb. í risi. Ákv. sala. Laus.
Verð 3,4 millj. Skipti á góðri 3ja
herb. í Seljahv. æskil.
Lækir
Ca 100 fm mjög rúmg. og falleg
sérib. í kj., rétt við góð leiksvæði
og verslanir. Parket á gólfum.
Arahólar
Góð 115 fm íb. á 1. hæð. Mikið
útsýni yfir borgina. Ákv. sala.
Engihjalli
Góð 100 fm íb. á 8. hæð, a-íb.
Tvennar sv. Mikið útsýni. Björt
og falleg íb. Laus.
3ja herb.
Dvergabakki
Vönduð og sérl. vel umgengin íb.
á 2. hæð. Þvherb. og búr innaf
eldh. Góð áhv. lán. Ákv. sala.
Kleppsvegur
Ca 90 fm íb. á 2. hæð. Góðar
stofur. Þvottah. og geymsla
innaf eldh. Ákv. sala.
2ja herb.
Kríuhólar
2ja herb. á 7. hæð. Laus.
Rofabær
Mjög falleg nýstands. ,'b. eftir
nýmóðins línu. íb. er á 1. iiæð.
Suðursv.
SÉRSTAKT TÆKIFÆRI
Mjög snyrtil. og vel útb. réttinga- og málningaverkst. í Rvík til
sölu eða langtímaleigu með öllum tækjum og búnaöi. Húsn. er
ca 800 fm. Til greina kæmi að láta góð erlend umboð fyrir verk-
færi og ýmisk. efni til bílaviögeröa fylgja. Allar nánari uppl. á
skrifst. Ekki í síma.
§ Bladid sem þú vaknar vió!
I®__________________________________________________
Forijaldið rofið
Békmenntir
Jóhann Hjálmarsson
Þorsteinn frá Hamri:
URÐARGALDUR.
Teikningar og útlit: Guðrún
Svava Svavarsdóttir. Iðunn 1987.
Þorsteinn frá Hamri heldur sig
á gömlum slóðum í Urðargaldri.
Hann er trúr sínum tjáningar-
hætti. Stökkbreytingar eru ekki
sjáanlegar í skáldskap hans, en
áherslur eru ekki alltaf hinar
sömu. I Urðargaldri er það eink-
um tvennt sem vekur athygli
undirritaðs lesanda.
í fyrsta lagi hafa ljóð Þorsteins
frá Hamri sjaldan eða aldrei verið
hnitmiðaðri en í Urðargaldri. I öðru
lagi er myndbeiting yfirleitt djarf-
legri en áður. Þess skal freistað að
E
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
- 641500 -
Hamraborg — 2ja herb.
65 fm á 3. hæð. Vestursv. Laus
fljótl. Einkasala.
Kjarrhólmi — 3ja
90 fm á 3. hæð. Suðursv.
Engihjalli — 4ra
117 fm á 7. hæð. Tvennar sv.
Parket á gólfum.
Furugrund — 4ra
100 fm endaíb. á 3. hæð. Parket
á herb. Þvhús inn af eldh. Laus
strax. Einkasala.
Hamrahlíð — parhús
Á jarðhæð um 100 fm 4ra herb.
íb. með sérinng. og -hita. Uppi
er íb. á tveimur hæðum. 6
svefnherb. og stórar stofur.
Tvennar svalir. Stór bílsk. Hægt
að selja í tvennu lagi.
Höfum kaupanda að
einbhúsi i Austurbæ Kópavogs.
EFasfeignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 12, s. 641500
Sölumenn
Jóhann Halföinarson, h*. 72057
Vílhjalmur Einarsson. hs. 41190,
Jon Eínksson hdl. og
Runar Mogensen hdl
[68 88 281
Dvergabakki
2ja herb. falleg íb. á 1. hæð.
Þvottaherb. innaf eldhúsi.
Herb. í kj.
Hverfisgata
3ja herb. ca 70 fm risíb. í bak-
húsi. Laus strax.
Dúfnahólar
3ja herb. góð íb. á 5. hæð í lyftu-
húsi. Laus 1. ágúst.
Vesturbær
3ja herb. vel staðsett mjög
góð íb. í nýl. steinhúsi.
Akv. sala.
Hlaðhamrar
145 fm raðhús seljast fokh. og
fullfrág. að utan.
Fannafold — einb.
125 fm rúml. fokh. einbhús. 30
fm bílsk. Til afh. í október.
Fannafold — raðhús
132 fm raðhús auk 25 fm bflsk.
Selsttæpl. tilb. u. trév. Afh. í nóv.
Funafold — sérhæð
130 fm sérhæð í tvíbhúsi. Selj.
tilb. u. trév. m. bilsk.
INGILEIFUR EINARSSON
löggiltur fosteignasali
SuðuHandsbmu^32
koma með dæmi til stuðnings.
Ljóð sem lýsir þessari þróun Þor-
steins frá Hamri betur en ég fæ
gert er Eyði:
Rjúfið fortjald
hinnar rökkvuðu gieymsku!
Kveikið!
Hafið kynngibjart
meðan ég skoða
eitt sem ég forðum átti:
grátstaf
gráan, skininn af ofsól . .
Möglunarlaust
skai minnzt hverrar birtu.
Þetta snjalla ljóð er að mínu viti
eins konar uppgjör. Tilvistarstefna
þess beinist að því að koma til móts
við birtuna og afneita þeim harmi
sem er „skininn af ofsól". Nýstár-
28611
2ja-3ja herb.
Hallveigarstígur. 70 tm á i.
hæö. Mikiö endurn. utan og innan.
VífÍISQdtd. 45 fm einstaklíb. í kj.
Samþ.
Laugavegur. 60 fm á jaröhæö.
íb. snýr öll frá Laugavegi. öll endurn.
Bílsk. 24 fm.
Njálsgata. 60 fm á 2. hæð. Suð-
ursv. V. 2,1 millj.
Kleppsvegur. ss tm á 3. hæö
í lyftuhúsi. Suöursv. Skipti æskil. á
2ja-3ja herb. ib. i miöborginni eða í
Vesturbænum.
Baldursgata. 50 im á 2. hæö
i steinhúsi. Er á horni Freyjugötu. V.
1,8 millj.
3ja-4ra herb.
Silfurteigur. 3ja herb. 80 fm
risíb. Nýtt gler. Flísal. baö. Gott útsýni.
Ránargata. 90 tm á 1. hæö (ekkí
jaröhæö). Afh. tilb. u. tróv. 10. júlí.
Áhv. 2,3 millj. til 40 ára. Aöeins í skipt-
um fyrir 4ra-5 herb. ib.
Flúðasel. 96 fm á tveimur hæö-
um. Góö staösetning.
4ra-5 herb.
SuðurhÓlar. 100 fm á 4. hæð.
Suðursv. Laus í júlí.
Felismúli. 130 fm 6 herb. íb. á
3. hæö. 4-5 svefnherb. Ákv. sala.
Kleppsvegur. 106fmá3. hæö
+ eitt herb. í risi. Suöursv. V. 3,2 millj.
Raðhús
Raðhús Bústaðahverfi.
Höfum kaupanda aö raöhúsi viö ÁsgarÖ
eða Tunguveg. Mjög góöar greiöslur.
Torfufell. 140 fm + 128 fm kj.
meö sórinng. Ekki fullfróg. Bilsk. Góö
lán áhv. Skipti fyrir 4ra-5 herb. íb.
Eignaskipti
Einbhús. óskast i Vesturhólum
eða á svipuóum slóöum. Raöhús á einni
hæð gæti veriö i skiptum.
Álftamýri. 200 fm raöhús á tveim
hæöum m. innb. bílsk. Fæst aöeins í
skiptum fyrir gott sérbýli sem næst
Borgarspitala.
Háaleitissvæði. ca 200 fm
raöhús á einni og hálfri hæö ásamt
stórum bílsk. Fæst aöeins í skiptum
fyrir góöa sérhæö á Háaleitissvæöi og
viöar.
Bollagarðar. 250 fm á einni
hæö meö tvöf. bilsk. Afh. fokh. Eigna-
sk. mögul. fyrir ýmsum teg. eigna.
Tómasarhagi. i30fmefrisérh.
og 40 fm einstaklíb. m. sórinng af götu-
hæð. Innb. bílsk. Fæst í skiptum fyrir
einbhús í Vesturbænum eöa Seltjnesi.
Austurbrún. 130 fm neöri sór-
hæð. 2 stofur, 3 svefnherb. Bílsk. Fæst
í skiptum fyrir raöhús á Háaleitissvæði.
Laugateigur. 160 fm neöri sér-
hæö m.a. 4 svefnherb. og 40 fm bílsk.
Fæst aöeins í skiptum fyrir stærra sér-
býli meö góöri vinnuaðstööu.
Mikil eftirspurn eftir 3ja
og 4ra herb. íb., sérhæðum og
raðhúsum.
Hús og Eignir
Ej=3 Bankastræti 6, s. 28611.
Lúftvft Gizuranon hrt., «. 17*77.
Áskriftamímim er 83033
leiki myndbeitingar felst ekki síst í
tilvitnuðum orðum um grátstafinn,
en einnig í lokalínunum um það
hvernig birtunnar í lífi mannsins
skuli minnst. Ljóðið er ekki mjög
flókið, en nógu margrætt til að vekja
til umhugsunar og hvetja til þess
að endurskoða lífið, líta um öxl og
fram á við. En gagnslaust væri það
án þeirrar listar sem gefur því sjálf-
stætt líf. Það segir mikið um aðferð
Þorsteins frá Hamri, vandað málfar
og seiðandi hrynjandi.
Varla þarf að endurtaka það sem
svo oft hefur verið orðað um skáld-
skap Þorsteins frá Hamri að hann
stendur föstum rótum í íslenskri
menningu, fornri og nýrri ogþó eink-
um þeirri sem kennd hefur verið við
þjóðsögur og hvers kyns fróðleik.
Heiti ljóðabókarinnar nýju minnir
m.a. á þetta. Einnig er það ljóst að
þrátt fyrir ýmis frávik iðkar Þor-
steinn kveðskaparlag sem að mestu
er í hefðbundnum anda. En Þor-
steinn er aldrei, eða að minnsta kosti
mjög sjaldan, svo háður skáldskap
fyrri tíma að Ijóð hans verði áber-
andi gamaldags. Þegar hrynjandi
líkist alþýðukveðskap, t.d. í Jarðbúa,
verður myndsköpunin til þess að
bjarga urðargaldrinum frá að vera
bara urðargaldur.
Sum ljóða Þorsteins frá Hamri eru
varla meira en nútímalegar vísur,
samanber Og þykknaði veðrið, Flökt
og Andrá. En þessar vísur standa
vissulega fyrir sínu eins og önnur
ljóð skáldsins.
Af töluverðri einfeldni hafa ljóð
Þorsteins frá Hamri verið kölluð
svartsýn. Urðargaldur er aftur á
móti bjartsýn bók, skipti það ein-
hverju máli.
Nöldrurum svarar skáldið eftir-
minnilega í í hugskoti:
Þið segið satt.
Víst er hér víða dimmt
og von að þið heimtið
skýríngar, iðran
og birtu.
Og nauðugur viljugur
skai ég lýsa upp Ijóð mitt
svo að það verði nánast
nýtt og hvítt
við sói, mánaskin, eldíngu,
alla birtu.
Skyggnið svo Ijóð mitt
í bjarmanum . . .
Byljahvítt.
Urðargaldur er ein þeirra bóka
sem staðfesta að íslensk samtíma-
ljóðlist er öflug þegar hún er hvað
best. Það eru að vísu ekki mörg
skáld sem gnæfa upp úr, en mikil-
vægt að þeir sem ljóðum unna sýni
ekki hið landlæga tómlæti heldur
fagni því sem vel er gert. Urðar-
galdur er bók sem vex við nánari
kynni eins og allur markverður
skáldskapur.
Guðrún Svava Svavarsdóttir hef-
ur myndskreytt Urðargaldur og
gerir það ekki á kostnað ljóðanna.
Myndskreytingar hennar eru einkar
fallegar og innilegar. En það til-
tæki að láta alla hlífðarkápuna
fylgja fremst í bókinni, þ.e.a.s.
binda hana með meginmáli auk
þess sem hún gegnir sínu höfuð-
hlutverki, þykir mér vafasamt.