Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987 r» o UTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 (í o STOÐ2 4BÞ 9.00 ► Paw, Paws.Teiknimynd. 4BÞ10.05 ► Högni hrekkvísi. 4BÞ11.05 ► Garparnir. 4BÞ12.00 ► Vinsældalistinn. 4BÞ12.55 ► Rólurokk. ÞátturumJim Kerr 4BÞ 9.20 ► Draumaveröld kattarins Teiknimynd fyrir börn. Teiknimynd. Litiö á fjörutíu vinsælustu lögin íSimple Minds. Valda. Teiknimynd. 4BÞ10.25 ► Rómarfjör. Teikni- 4BÞ11.30 ► Fjölskyldu- í Evrópu og nokkur þeirra leikin. 4BD13.50 ► 1000 volt. Þungarokkslög 4BD 9.40 ► Tóti töframaður. (Pan mynd. sögur. (All Family Special). leikinog sungin. Tau). Leikin barna- og unglingamynd. 43Þ10.45 ► Drekar og dýflissur. Leikin kvikmynd í raunsæj- í JT) ^Teiknimynd. um stíl fyriryngri kynslóðina. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 15.50 ► Eiginmenn (Husbands). Bandarísk bíómynd frá 1970. Leikstjóri: John Cassavetes. Aðalhlutverk: John Cassavetes, Peter Falk og Ben Gazzara. Þrír menn fylgja látnum vini til grafar en fara síðan á ölkrá. Þeir drekka meira en góðu hófi gegnir og leita á vit ævintýranna. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 18.00 ► Sunnudagshugvekja. Sigrún Óskarsdóttirflytur. 18.10 ► Töfraglugginn. Umsjón: Agnes Johansen. 19.00 ► Áframabraut (Fame). Þriðji þáttur. Nýsyrpa bandarísks myndaflokks um nemendur og kennara við lista- skóla í New York. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 4BM4.10 ► Pepsípopp. Nino fær tónlistarfólk í heimsókn og leikurnokkurlög. (®15.10 ► Stubbarnir. Teiknimynd. <® 15.30 ► Allterþá þrennt er (3's a Company). John Ritter, Janet Wood og Chrissy Snow. 4BM6.00 ► Þaðvar lagið. Nokkrum tónlistarmyndböndum brugðiðá skjáinn. 4BM6.15 ► Fjölbragðaglíma. Heljarmenni reyna krafta sína og fimi. 4BM7.00 ► Undur alheimsins (Nova). Skyggnst inn í heim heyrnardaufra og talað við fólk sem hefur yfirstigið heyrnarleysi sitt. 4BM8.00 ► Á veiðum. (Outdoor Life). Fylgst með Jim Carmichael sem ferá andaskytterí ÍVirginia-fylki í Bandaríkjunum. 4BM8.25 ► íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 .o. b 0. STOÐ2 18.50 ► - Fróttaágrip á táknmáli. 19.30 ► Fréttir. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.00 ► - Fjölskyldu- bönd. Framhalds- þáttur. 20.35 ► Dagskrá næstu viku. 20.55 ► Ungir fslendingar. Fjallað um ungt fólk, störf þess og áhugamál. Umsjón og stjórn: As- grímur Sverrisson og Freyr Þormóðsson. 22.00 ► Borgarvirki (The Citadel). Sjöundi þáttur. Bresk- bandarískur framhaldsmynda- flokkur í tíu þáttum. Aðalhlut- verk: Ben Cross, Gareth Thomas og Clare Higgins. 4SÞ20.25 ► Armur laganna (Grostadtrevier). Þýskur framhaldsmyndaflokkur í sex þátt- um. Aöalhlutverk: Mareike Carriere og Arthur Brauss. 4BD21.15 ► lke(lke,The WarYears). Bandarísksjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Boris Sagal og Lee Remick. Leikstjóri: Melville Shavelson. Myndin fjallar um tíma- bil í ævi Eisenhowers og samband hans við ástkonu sína, Kay Summersby. S.hl. sýndur sunnudaginn 23. ágúst. 22.50 ► Meistaraverk (Master- works). (þessum þætti verður skoðað málverkið Salomé eftir Franzvon Stuck. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. 23.45 ► Fréttir frá Fréttastofu út- varps. 23.55 ► Dag- skrárlok. 4BÞ22.45 ► Vanlr menn. (The Professionals). Breskur myndaflokkur um baráttu sérsveita bresku lögreglunn- ar við hryðjuverkamenn. 4BÞ23.35 ► t sigurvímu (Gold- en Moment). Bandarísk bió- mynd. Aðalhlutverk. Stephanie Zimbalistog David Keith. Leik- stjóri: Richard Sarafian. 01.10 ► Dagskrárlok. UTVARP 0 RÍKISÚTVARPIÐ 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalar Sigur- jónsson, prófastur á Kálfafellsstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir, dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. Foreldrastund. Börn og bóklestur. Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir. (Endurtekinn þátt- ur úr þáttaröðinni „( dagsins önn'' frá miðvikudegi.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. a. „Tra le fiamme'' eftir Georg Fried- rich Hándel. Emma Kirkby syngur með hjólmsveitinni The Academy of Anci- ent Music; Christopher Hogwood stjórnar. b. Tokkata, adagio og fúga í C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Fernando Germani leikur á orgel. c. Konsert í D-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Maurice André leikur á trompet með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjórn- ar. d. Konsert nr. 5 í d-moll eftir Georg Friedrich Hándel. Hljómsveitin „The English Concert" leikur; Trevor Pinnock stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Skálholtskirkju. (Hljóðrit- uð á Skálholtshátíð 26. júlí sl.) Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá, tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleik- ar. 13.30 Um feröamennsku. Þáttur eftir Hans Magnus Enzenberger í þýðingu Kristjáns Árnasonar. Flytjandi með Kristjáni: Helgi Skúlason. (Áður útvarp- að 1. ágúst 1983.) 14.30 Miðdegistónleikar. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 97, „Rínar- sinfónian" eftir Robert Schumann. Filharmóniusveitin i Los Angeles leik- ur; Carlo Maria Giulini stjórnar. 15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar" eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Annar þáttur: Gamlar glæður. Leikendur: Siguröur Skúlason, Edda Björgvinsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hrannar Már Sig- urðsson, Ragnar Kjartansson, Róbert Arnfinnsson, Harald G. Haraldsson og Guðmundur Ólafsson. (Þátturinn verð- ur endurtekinn nk. laugardagskvöld kl. 22.20.) 17.10 Síðdegistónleikar: a. „Ah, lo previdi. . . Ah, t'invola", konsertaría K.272 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kiri Te Kanawa syngur með Kammersveit Vínarborgar; György Fischer stjórnar. b. Sinfónia nr. 4 i A-dúr op. 90 „ít- alska sinfónian" eftir Felix Mend- elssohn. Hljómsveitin Fílharmónía leikur; Giuseppe Sinopoli stjórnar. 17.50 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim Kjeldgaard. Ragnar Þorteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (21). 18.20 Tónleikar, tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Flökkusagnir i fjöl- miðlum. Einar Karl Haraldsson rabbai við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinssor kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Um nafngiftir Eyfirðinga 1703—1845. Gisli Jónsson rithöfundur flytur erindi. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu sina (9). 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vesturslóð. Trausti Jónsson og Hallgrimur Magnússon kynna banda- ríska tónlist frá fyrri tíð. Ellefti þáttur. 23.10 Frá Hírósima til Höfða. Þættir úr samtímasögu. Fjórði þáttur. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Ólafur is- berg. (Þátturinn verðurendurtekinn nk. þriðjudag kl. 15.10.) 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. a. Konsert fyrir flautu og hörpu eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Werner Tripp og Hubert Jelinek leika með Fílharmóníusveit Vinarborgar; Karl Muncher stjórnar. b. Rómansa i F-dúr fyrir fiðlu og hljóm- sveit op. 50 eftir Ludwig van Beethov- en. Josef Suk leikur með St. Martin-in- the-Fields-hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. c. Annar þáttur úr sinfóníu nr. 5, And- ante cantaþile, eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Fílharmóniusveit Oslóborgar leikur; Mariss Jansons stjórnar. d. Fyrsti þáttur úr sinfóníu nr. 4 eftir Anton Bruckner. Útvarpshljómsveitin í Frankfurt leikur; Eliahu Inbal stjórnar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 00.05 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 6.00 í bítið. Karl J. Sighvatsson. Fréttir sagðar kl. 8.10 og 9.00 og á ensku kl. 8.30. 9.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgeröur Flosadóttir. Fréttir sagðar kl. 10.00. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Arn- ar Björnsson og Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 í gegnum tíðina. Umsjón: Rafn Jónsson. Fréttir sagðar kl. 16.00. 16.05 Listapopp. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Valtýr Björn Valtýsson. 18.00 Tilbrigði. Þáttur i umsjón Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sig- urðarBlöndal. Fréttirsagðarkl. 22.00. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. Fréttir sagðar kl. 24.00. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktína til morguns. BYLGIAN 8.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 9.00 Hörður Arnarson. Þægileg sunnu- dagstónlist. Papeyjarpopp og Jón fær gest sem veiur uppáhaldspoppið sitt. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Vikuskammtur Sigurðar G. Tóm- assonar. Siguröur lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunn- ar. 13.00 ( Ólátagarði með Erni Árnasyni. Spaug, spé og háð. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Ragnheiöur H. Þorsteinsdóttir leikur óskalög. 'Jppskriftir, afmælis- kveðjur og sitthvað fleira. Sími 611111. 18.00 Fréttir. 19.00 Helgarrokk. 21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þor- steinn Högni Gunnarsson kannar hvað helst er á seyöi í poppinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Ólaf- ur Már Björgvinsson. Tónlist og upplýsingar um veður. 8.00 Guöríöur Haraldsdóttir vaknar snemma og spilar Ijúfar ballöður. 8.30 Stjörnufréttir. 11.00 Jón Axel Ólafsson með viötals- þátt. 11.16 Stjörnufréttir. 13.00 Elva Ósk Ólafsdóttir stjórnar Stjörnustund. 15.00 Kjartan Guðbergsson leikur vin- sælustu lög veraldar í þrjá tíma. 17.00 Stjörnufréttir. 18.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist með gömlu sjörmunum. 19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir og unglingar sjá um unglingaþátt. 21.00 Þórey Sigþórsdóttir kynnir kvik- mynda- og söngleikjatónlist. 23.00 Stjörnufréttir. 21.10 Tónleikar. Endurteknir. 00.10 Gísli Sveinn Loftsson leikur tónlist fyrir alla. 20 annar hluti leikritsins — „Sæluheimar" eftir Andrés Indriðason. Þessi þáttur nefnist „Gamlar glæður". Leikri- tið, sem er í fimm þáttum, segir frá viðburðaríkri dvöl Reykjavík- urfjölskyldu í sumarhúsahverfinu Sæluheimum, sem er í eigu fjöl- mennra stéttarfélaga. Við komuna á staðinn verður hjónunum brátt ljóst að þau hafa fengið sumarbústaðinn á fölskum forsendum þar sem hvorugt þeirra er félagsmaður í fyrmefndum stéttarfélögum. Þau ákveða því að villa á sér heimildir við umsjón- ÚTVARPALFA 10.00 Lifandi orð. Fagnaðarerindið flutt! í tali og tónu. 11.00 Fjölbreytileg tónlist. 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka i umsjón Sverris Sverr-; issonar og Eiríks Sigurbjörnssonar. 24.00 Naeturdagskrá. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 10.00—12.20 Svæðisútvarp í umsjón Arnars Björnssonar og Ernu Indriða- dóttur. armanninn til að eiga ekki á hættu að verða afturreka. Þessi ákvörð- un dregur dilk á eftir sér. Leikstjóri er Stefán Baldursson og tæknimenn þau Friðrik Stef- ánsson og Pálína Hauksdóttir en leikarar eru Sigurður Skúlason, Edda Björgvinsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hrannar Már Sigurðsson, Ragnar Kjartansson, Róbert Amfinnsson, Harald G. Haraldsson og Guðmundur Ólafs- son. Þátturinn verður endurtekinn næstkomandi laugardagskvöld kl. 22.20. Sjá dagskrá mánudag bls. 56. Rás 1: Sæluheimar ■ í dag verður fiuttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.