Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987
r»
o
UTVARP/SJÓNVARP
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00
10:30
11:00
11:30
12:00
12:30
13:00
13:30
(í
o
STOÐ2
4BÞ 9.00 ► Paw, Paws.Teiknimynd. 4BÞ10.05 ► Högni hrekkvísi. 4BÞ11.05 ► Garparnir. 4BÞ12.00 ► Vinsældalistinn. 4BÞ12.55 ► Rólurokk. ÞátturumJim Kerr
4BÞ 9.20 ► Draumaveröld kattarins Teiknimynd fyrir börn. Teiknimynd. Litiö á fjörutíu vinsælustu lögin íSimple Minds.
Valda. Teiknimynd. 4BÞ10.25 ► Rómarfjör. Teikni- 4BÞ11.30 ► Fjölskyldu- í Evrópu og nokkur þeirra leikin. 4BD13.50 ► 1000 volt. Þungarokkslög
4BD 9.40 ► Tóti töframaður. (Pan mynd. sögur. (All Family Special). leikinog sungin.
Tau). Leikin barna- og unglingamynd. 43Þ10.45 ► Drekar og dýflissur. Leikin kvikmynd í raunsæj-
í JT) ^Teiknimynd. um stíl fyriryngri kynslóðina.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
15.50 ► Eiginmenn (Husbands). Bandarísk bíómynd frá 1970. Leikstjóri: John
Cassavetes. Aðalhlutverk: John Cassavetes, Peter Falk og Ben Gazzara. Þrír
menn fylgja látnum vini til grafar en fara síðan á ölkrá. Þeir drekka meira en góðu
hófi gegnir og leita á vit ævintýranna. Þýðandi Pálmi Jóhannesson.
18.00 ► Sunnudagshugvekja. Sigrún Óskarsdóttirflytur.
18.10 ► Töfraglugginn. Umsjón: Agnes Johansen.
19.00 ► Áframabraut (Fame). Þriðji þáttur. Nýsyrpa
bandarísks myndaflokks um nemendur og kennara við lista-
skóla í New York. Þýðandi Gauti Kristmannsson.
4BM4.10 ► Pepsípopp. Nino
fær tónlistarfólk í heimsókn og
leikurnokkurlög.
(®15.10 ► Stubbarnir.
Teiknimynd.
<® 15.30 ► Allterþá
þrennt er (3's a Company).
John Ritter, Janet Wood og
Chrissy Snow.
4BM6.00 ► Þaðvar lagið.
Nokkrum tónlistarmyndböndum
brugðiðá skjáinn.
4BM6.15 ► Fjölbragðaglíma.
Heljarmenni reyna krafta sína
og fimi.
4BM7.00 ► Undur alheimsins
(Nova). Skyggnst inn í heim
heyrnardaufra og talað við fólk
sem hefur yfirstigið heyrnarleysi
sitt.
4BM8.00 ► Á veiðum. (Outdoor Life). Fylgst með
Jim Carmichael sem ferá andaskytterí ÍVirginia-fylki
í Bandaríkjunum.
4BM8.25 ► íþróttir. Blandaður þáttur með efni úr
ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
.o.
b
0.
STOÐ2
18.50 ► -
Fróttaágrip á
táknmáli.
19.30 ►
Fréttir.
20.00 ► Fréttir
og veður.
20.00 ► -
Fjölskyldu-
bönd.
Framhalds-
þáttur.
20.35 ► Dagskrá næstu viku.
20.55 ► Ungir fslendingar. Fjallað um ungt fólk,
störf þess og áhugamál. Umsjón og stjórn: As-
grímur Sverrisson og Freyr Þormóðsson.
22.00 ► Borgarvirki (The
Citadel). Sjöundi þáttur. Bresk-
bandarískur framhaldsmynda-
flokkur í tíu þáttum. Aðalhlut-
verk: Ben Cross, Gareth
Thomas og Clare Higgins.
4SÞ20.25 ► Armur laganna (Grostadtrevier). Þýskur framhaldsmyndaflokkur í sex þátt-
um. Aöalhlutverk: Mareike Carriere og Arthur Brauss.
4BD21.15 ► lke(lke,The WarYears). Bandarísksjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: Robert
Duvall, Boris Sagal og Lee Remick. Leikstjóri: Melville Shavelson. Myndin fjallar um tíma-
bil í ævi Eisenhowers og samband hans við ástkonu sína, Kay Summersby. S.hl. sýndur
sunnudaginn 23. ágúst.
22.50 ► Meistaraverk (Master-
works). (þessum þætti verður
skoðað málverkið Salomé eftir
Franzvon Stuck. Þýðandi og þulur:
Þorsteinn Helgason.
23.45 ► Fréttir
frá Fréttastofu út-
varps.
23.55 ► Dag-
skrárlok.
4BÞ22.45 ► Vanlr menn.
(The Professionals). Breskur
myndaflokkur um baráttu
sérsveita bresku lögreglunn-
ar við hryðjuverkamenn.
4BÞ23.35 ► t sigurvímu (Gold-
en Moment). Bandarísk bió-
mynd. Aðalhlutverk. Stephanie
Zimbalistog David Keith. Leik-
stjóri: Richard Sarafian.
01.10 ► Dagskrárlok.
UTVARP
0
RÍKISÚTVARPIÐ
8.00 Morgunandakt. Séra Fjalar Sigur-
jónsson, prófastur á Kálfafellsstað,
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir, dagskrá.
8.30 Fréttir á ensku. Foreldrastund.
Börn og bóklestur. Umsjón: Sigrún
Klara Hannesdóttir. (Endurtekinn þátt-
ur úr þáttaröðinni „( dagsins önn'' frá
miðvikudegi.)
9.00 Fréttir.
9.03 Morguntónleikar.
a. „Tra le fiamme'' eftir Georg Fried-
rich Hándel. Emma Kirkby syngur með
hjólmsveitinni The Academy of Anci-
ent Music; Christopher Hogwood
stjórnar.
b. Tokkata, adagio og fúga í C-dúr
eftir Johann Sebastian Bach. Fernando
Germani leikur á orgel.
c. Konsert í D-dúr eftir Georg Philipp
Telemann. Maurice André leikur á
trompet með St. Martin-in-the-Fields
hljómsveitinni; Neville Marriner stjórn-
ar.
d. Konsert nr. 5 í d-moll eftir Georg
Friedrich Hándel. Hljómsveitin „The
English Concert" leikur; Trevor
Pinnock stjórnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson.
11.00 Messa í Skálholtskirkju. (Hljóðrit-
uð á Skálholtshátíð 26. júlí sl.)
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá, tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleik-
ar.
13.30 Um feröamennsku. Þáttur eftir
Hans Magnus Enzenberger í þýðingu
Kristjáns Árnasonar. Flytjandi með
Kristjáni: Helgi Skúlason. (Áður útvarp-
að 1. ágúst 1983.)
14.30 Miðdegistónleikar.
Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 97, „Rínar-
sinfónian" eftir Robert Schumann.
Filharmóniusveitin i Los Angeles leik-
ur; Carlo Maria Giulini stjórnar.
15.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar
Kjartansson.
16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar"
eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri:
Stefán Baldursson. Annar þáttur:
Gamlar glæður. Leikendur: Siguröur
Skúlason, Edda Björgvinsdóttir, Ólafía
Hrönn Jónsdóttir, Hrannar Már Sig-
urðsson, Ragnar Kjartansson, Róbert
Arnfinnsson, Harald G. Haraldsson og
Guðmundur Ólafsson. (Þátturinn verð-
ur endurtekinn nk. laugardagskvöld
kl. 22.20.)
17.10 Síðdegistónleikar:
a. „Ah, lo previdi. . . Ah, t'invola",
konsertaría K.272 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Kiri Te Kanawa
syngur með Kammersveit Vínarborgar;
György Fischer stjórnar.
b. Sinfónia nr. 4 i A-dúr op. 90 „ít-
alska sinfónian" eftir Felix Mend-
elssohn. Hljómsveitin Fílharmónía
leikur; Giuseppe Sinopoli stjórnar.
17.50 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim
Kjeldgaard. Ragnar Þorteinsson þýddi.
Geirlaug Þorvaldsdóttir les (21).
18.20 Tónleikar, tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir, dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Flökkusagnir i fjöl-
miðlum. Einar Karl Haraldsson rabbai
við hlustendur.
20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinssor
kynnir íslenska samtímatónlist.
20.40 Um nafngiftir Eyfirðinga
1703—1845. Gisli Jónsson rithöfundur
flytur erindi.
21.10 Sígild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir
Theodore Dreiser. Atli Magnússon les
þýðingu sina (9).
22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vesturslóð. Trausti Jónsson og
Hallgrimur Magnússon kynna banda-
ríska tónlist frá fyrri tíð. Ellefti þáttur.
23.10 Frá Hírósima til Höfða. Þættir úr
samtímasögu. Fjórði þáttur. Umsjón:
Grétar Erlingsson og Jón Ólafur is-
berg. (Þátturinn verðurendurtekinn nk.
þriðjudag kl. 15.10.)
24.00 Fréttir.
00.05 Miönæturtónleikar.
a. Konsert fyrir flautu og hörpu eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Werner
Tripp og Hubert Jelinek leika með
Fílharmóníusveit Vinarborgar; Karl
Muncher stjórnar.
b. Rómansa i F-dúr fyrir fiðlu og hljóm-
sveit op. 50 eftir Ludwig van Beethov-
en. Josef Suk leikur með St. Martin-in-
the-Fields-hljómsveitinni; Neville
Marriner stjórnar.
c. Annar þáttur úr sinfóníu nr. 5, And-
ante cantaþile, eftir Pjotr Tsjaíkovskí.
Fílharmóniusveit Oslóborgar leikur;
Mariss Jansons stjórnar.
d. Fyrsti þáttur úr sinfóníu nr. 4 eftir
Anton Bruckner. Útvarpshljómsveitin
í Frankfurt leikur; Eliahu Inbal stjórnar.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
00.05 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll
Sveinsson stendur vaktina.
6.00 í bítið. Karl J. Sighvatsson. Fréttir
sagðar kl. 8.10 og 9.00 og á ensku
kl. 8.30.
9.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgeröur
Flosadóttir. Fréttir sagðar kl. 10.00.
10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Arn-
ar Björnsson og Erna Indriðadóttir.
(Frá Akureyri.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur
Þórðarson.
15.00 í gegnum tíðina. Umsjón: Rafn
Jónsson. Fréttir sagðar kl. 16.00.
16.05 Listapopp. Umsjón: Snorri Már
Skúlason og Valtýr Björn Valtýsson.
18.00 Tilbrigði. Þáttur i umsjón Hönnu
G. Sigurðardóttur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk
í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sig-
urðarBlöndal. Fréttirsagðarkl. 22.00.
22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir.
Fréttir sagðar kl. 24.00.
00.05 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug-
ur Sigfússon stendur vaktína til
morguns.
BYLGIAN
8.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið.
9.00 Hörður Arnarson. Þægileg sunnu-
dagstónlist. Papeyjarpopp og Jón fær
gest sem veiur uppáhaldspoppið sitt.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Vikuskammtur Sigurðar G. Tóm-
assonar. Siguröur lítur yfir fréttir
vikunnar með gestum í stofu Bylgjunn-
ar.
13.00 ( Ólátagarði með Erni Árnasyni.
Spaug, spé og háð. Fréttir kl. 14.00
og 16.00.
16.00 Ragnheiöur H. Þorsteinsdóttir
leikur óskalög. 'Jppskriftir, afmælis-
kveðjur og sitthvað fleira. Sími
611111.
18.00 Fréttir.
19.00 Helgarrokk.
21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þor-
steinn Högni Gunnarsson kannar hvað
helst er á seyöi í poppinu. Breiðskífa
kvöldsins kynnt.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Ólaf-
ur Már Björgvinsson. Tónlist og
upplýsingar um veður.
8.00 Guöríöur Haraldsdóttir vaknar
snemma og spilar Ijúfar ballöður.
8.30 Stjörnufréttir.
11.00 Jón Axel Ólafsson með viötals-
þátt.
11.16 Stjörnufréttir.
13.00 Elva Ósk Ólafsdóttir stjórnar
Stjörnustund.
15.00 Kjartan Guðbergsson leikur vin-
sælustu lög veraldar í þrjá tíma.
17.00 Stjörnufréttir.
18.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist
með gömlu sjörmunum.
19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir og
unglingar sjá um unglingaþátt.
21.00 Þórey Sigþórsdóttir kynnir kvik-
mynda- og söngleikjatónlist.
23.00 Stjörnufréttir.
21.10 Tónleikar. Endurteknir.
00.10 Gísli Sveinn Loftsson leikur tónlist
fyrir alla.
20 annar hluti leikritsins
— „Sæluheimar" eftir
Andrés Indriðason. Þessi þáttur
nefnist „Gamlar glæður". Leikri-
tið, sem er í fimm þáttum, segir
frá viðburðaríkri dvöl Reykjavík-
urfjölskyldu í sumarhúsahverfinu
Sæluheimum, sem er í eigu fjöl-
mennra stéttarfélaga.
Við komuna á staðinn verður
hjónunum brátt ljóst að þau hafa
fengið sumarbústaðinn á fölskum
forsendum þar sem hvorugt þeirra
er félagsmaður í fyrmefndum
stéttarfélögum. Þau ákveða því
að villa á sér heimildir við umsjón-
ÚTVARPALFA
10.00 Lifandi orð. Fagnaðarerindið flutt!
í tali og tónu.
11.00 Fjölbreytileg tónlist.
13.00 Tónlistarþáttur.
16.00 Hlé.
21.00 Kvöldvaka i umsjón Sverris Sverr-;
issonar og Eiríks Sigurbjörnssonar.
24.00 Naeturdagskrá.
4.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
10.00—12.20 Svæðisútvarp í umsjón
Arnars Björnssonar og Ernu Indriða-
dóttur.
armanninn til að eiga ekki á hættu
að verða afturreka. Þessi ákvörð-
un dregur dilk á eftir sér.
Leikstjóri er Stefán Baldursson
og tæknimenn þau Friðrik Stef-
ánsson og Pálína Hauksdóttir en
leikarar eru Sigurður Skúlason,
Edda Björgvinsdóttir, Ólafía
Hrönn Jónsdóttir, Hrannar Már
Sigurðsson, Ragnar Kjartansson,
Róbert Amfinnsson, Harald G.
Haraldsson og Guðmundur Ólafs-
son. Þátturinn verður endurtekinn
næstkomandi laugardagskvöld kl.
22.20.
Sjá dagskrá mánudag bls. 56.
Rás 1:
Sæluheimar
■ í dag verður fiuttur