Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987
FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL
FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL V/AUSTURVÖLL. PÓSTHÚSSTRÆTI13. 101 REYKJAVÍK
SIMI26900.
-r
HAUSTFERÐIR
Enn eru nokkur sæti laus í hinar vinsælu
haustferðir ferðaskrifstofunnar Úrvals.
3. október, 1 vika
Vínuppskeruferð — Árviss ferð sem alltaf er uppseld.
Trier — Mosel — Rín — Daun Eifel.
Fararstjóri: FriðrikG. Friðriksson.
15. oktober, 3 vikur.
Thailand — Ógleymanleg ferð til Bangkok, Pattaya-strandarinnar og upp
í fjallahéruðin í norðurhluta landsins þar sem frumbyggjarnir búa.
Myndband lánað heim.
Fararstjóri: Jóhannes Reykdal.
NYJAR HAUSTFERÐIR MEÐ SIGMARIB.
HAUKSSYNI - VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA
3. október, 6 dagar
Laxveiði í Skotlandi — Veitt ítvo daga í ánni Teith — svo verður líka
verslað í Glasgow og brugghús heimsótt ásamt skosku hálöndunum.
23. október, 1 vika
Síðsumar í París — Ævintýradagar og -nætur. Parísarferð sem aldrei
gleymist.
7. nóvember, 4 dagar.
Gamla góða glaða Glasgow — hún svíkurekki.
Helgarferð sem enginn má missa af.
Hringið eða komið og fáið nákvæmar ferðalýsingar - sendum í pósti
HELGAR- OG VIKUFERÐIR URVALS
HEFJAST15. SEPTEMBER
London.......................Verð frá kr. 14.995.
Glasgow......................Verð frá kr. 13.760.
Luxemborg....................Verð frá kr. 11.634.
Kaupmannahöfn................Verð frá kr. 16.324.
Hópum er ráðiagt að leita tilboða.
Verð eru miðuð við 2-3 í herbergi með baði og morgunverði.
FLORIDA — Verðskráin verður tilbún í vikunni. — Verð hefur e.t.v.
aldrei verið lægra.
Hringið eða komið.
Námskeið um félagslegar
afleiðingar alnæmis og
aðgerðir til úrbóta
NÁMSKEIÐ verður haldið á veg-
um Háskóla íslands og land-
læknisembættisins um félagsleg-
ar afleiðingar alnæmis og
stefnumörkun á því sviði. Nám-
skeiðið verður 7.-11. september.
Námskeiðið er sérstaklega ætlað
starfsfólki í heilbrigðis- og félags-
málaþjónustu. Námskeiðið mun
fara fram á ensku og verður fjöldi
þátttakenda takmarkaður við 25.
Aðalfyrirlesari verður breskur,
David Matthews, en hann hefur
stjórnað skipulagi og samræmingu
félagslegrar þjónustu fyrir eyðni-
sjúklinga og aðstandendur þeirra á
vegum heilbrigðis- og félagsmála-
ráðuneytis Bretlands.
íslenskir fyrirlesarar munu einn-
ig fjalla um þætti sem snerta Island
sérstaklega.
Námskeiðið fer fram í Odda,
húsi félagsvísindadeildar Háskóla
íslands.
SBB
BBB
yyy
Landbúnaðarsýning
íReiðhöllinni,
Víðidal,
14.-23. ágúst 1987
BÚ ’87 stærsta
Iandbúnaðarsýningin til
þessa á erindi til allra.
Stórkostleg sýning, sem er
allt í senn:
Yfirlit, kynning,
sölumarkaður og
skemmtnn.”
Þar er tamdi platínu-
refurinn Kalli og Stakkur
og Spori - feiknatuddar,
frá Hvanneyri, úrvalskýr
af Suðurlandi, ásamt hvers
konar búfé af gamla og
nýja skólanum.
Fjárhundarnir Roy, Lars
og Ríngó sýna listir sínar.
Mjaltir í nútíma
mjaltafjósi (hefurðu séð
slíkt?) cdla daga kl. 18£)0.
Fjöldamörg fyrirtæki
kynna nýjungar í þjónustu
við landbúnaðinn.
Góð kaup á vörum á
tækifærisverði.
Vörukynningar.
Spurningakeppni.
Lukkupottur.
Tískusýningar, þar á
meðal stór pelsasýning.
>ÖV
Héraðsvökur
landshlutanna.
Grillveislur bændanna.
Matreiðslukynningar.
Nýjasta tæknin ásamt
yfirliti yfir þróunina.
DAGSKRÁ
Sunnudagur 16. ágúst
Reiðsýning. Kl. 15:00
Matreiðslumeistarar Kl. 15:30
kynna gómsæta rétti.
Héraðsvaka Kl. 16:00
Skagfirðinga. og 20:30
Grillveisla Kl. 18:00
aldarinnar. - 20:00
Mánudagur 17. ágúst
Sýningáúrvalskúm Kl. 14:00
afSuðurlandi. -16:00
Matreiðslumeistarar Kl. 16:00
Héraðsvaka
Dalamanna. Ki. 20:30
I