Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
%
BORGARSPÍTALINN
Lausar Stödur
Þrjár stöður hjúkrunarfræðinga á slysa- og
sjúkravakt eru lausartil umsóknar nú þegar.
Starfið er mjög fjölbreytt og krefjandi og felst
í hjúkrun vð slysa- og bráðamóttöku og á 8
rúma gæsludeild.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist á þar til gerðum eyðu-
blöðum til skrifstofu hjúkrunarforstjóra.
Einnig vantar starfslið til aðstoðar við að-
hlynningu og ýmiss önnur störf.
Nánari upplýsingar gefa hjúkrunarstjóri
slysa- og sjúkravaktar Lilja Harðardóttir sími
696650 og hjúkrunarframkvæmdastjóri
Kristín Óladóttir sími 69357.
Dagheimilið
Birkiborg
Dagheimilið Birkiborg v/Borgarspítala vantar
konu í eldhús 75% vinna. Upplýsingar gefur
Vallý í sima 696702.
Fóstru
Fóstru eða starfstúlku vantar í 100% starf,
vaktir, á skóladagheimili Borgarspítalans nú
þegar eða ekki seinna en 1. sept. Upplýsing-
ar gefur forstöðumaður í síma 696700.
Starf við bókhald
Starfsmaður óskast í 100% starf á aðalskrif-
stofu Borgarspítalans. Stúdentspróf af
viðskiptasviði eða hliðstæð menntun æski-
» !eg.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma
696204.
Barnaheimilið
Furuborg
Fóstru og starfsmann vantar á barnaheimilið
Furuborg v/Borgarspítalann frá og með 1.
sept. nk. Upplýsingar gefur forstöðumaður
í síma 696705.
Ræstingar — býtibúr
Starfsfólk vantar sem fyrst í býtibúr og ræst-
ingar á sjúkradeildir Borgarspítalans á
Fæðingarheimili Reykjavíkur og Heilsuvernd-
arstöð. Einnig vantar starfsfólk í býtibúr og
ræstingar á ýmsar deildir Borgarspítalans í
Fossvogi. Hægt er að velja um dagvaktir og
kvöldvaktir. Hlutavinna kemur til greina.
Upplýsingar gefur ræstingarstjóri í síma
696600.
♦
Matvælafræðingur
Óskum eftir að ráða matvælafræðing eða
starfskraft með svipaða menntun til starfa
strax.
Nánari upplýsingar í símum 93-11133 og
93-11505.
Bílavarahlutir
Duglegur maður með þekkingu á bílum ósk-
ast til afgreiðslustarfa í varahlutaverslun.
Umsóknum með upplýsingum um aldur og
fyrri störf skal skilað til augld. Morgunblaðs-
ins fyrir fimmtudaginn 20. ágúst merktar:
„Bílavarahlutir — 6442".
Heildverslun
Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu
og sölustarfa.
Umsókn merkt: „Heildverslun — 6436" sendist
á auglýsingadeild Mbl.
RÍKISSPÍTALAR
LAUSARSTÖÐUR
Landspítali
Aðstoðarmenn óskast á skurðdeild Land-
spítalans sem fyrst.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri, sími 29000-508 eða 487.
Reykjavík, 16. ágúst 1987.
Ritari
lánasvið
Iðnaðarbankinn, Lækjargötu,
vill ráða ritara til starfa á lánasviði.
Starfið er laust samkvæmt samkomulagi.
Starfssvið: ritvinnsla — vélritun — skjala-
varsla — fundargerðir — skýrslugerðir.
Stúdents- eða verslunarpróf skilyrði ásamt
enskukunnáttu og þekkingu á tölvum.
Einhver starfsreynsla skilyrði. Um er að
ræða sjálfstætt og krefjandi starf.
Umsóknir og nánari upplýsingar veittar á
skrifstofu okkar til 22. ágúst nk.
qjÐNTÍÚNSSON
RÁÐCJÖF 8 RÁÐN I NCARÞJÚN LISTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMi 621322
RÁÐGARÐUR
RÁÐNINGAMIÐLUN
Skrifstofustarf
Starfið er aðstoð við færslu bókhalds, tölvu-
skráningu o.fl.
Fyrirtækið er traust þjónustufyrirtæki í
Reykjavík.
Leitað er að traustri manneskju í starfið.
Öryggisgæsla
Störfin eru fólgin í eignavörslu, bæði með
beinu eftirliti og símavakt.
Fyrirtækið er gróið í sinni grein og sérhæft
í öryggisvörslu.
Við leitum að ráðvöndu fólki, ákveðnu og
með góða framkomu.
Vinnutími er bæði á dagvöktum og nætur-
vöktum, fastur eða breytilegur.
Skriflegar umsóknir sendist til Ráðgarðs,
Nóatúni 17, fyrir 22. ágúst nk.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni.
RÁÐGAREXJR
STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁDCJÖF
NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)68 66 88
Frá Kennara-
háskóla íslands
Óskum að ráða bókasafnsfræðing í 75%
starf í bókasafni Kennaraháskólans. Um er
að ræða starf samkvæmt ráðningarsamningi
til óákveðins tíma.
Umsókn ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf skal skila í bókasafnið fyrir 28.
ágúst.
Nánari upplýsingar í bókasafninu í síma
688700.
Afgreiðslumaður
Óskum eftir röskum afgreiðslumanni í versl-
un okkar. Framtíðarstarf fyrir góðan mann.
Upplýsingar veittar á skrifstofunni (ekki í
síma).
Bílanaust hf. Borgartúni 26.
Afgreiðslustörf
Viljum ráða nú þegar starfsfólk til afgreiðslu-
starfa í verslanir okkar í Kjörgarði og Skeifunni
15. Einkum er um að ræða eftirtalin störf:
1. Á kassa.
2. í uppfyllingu á matvörum.
3. Afgreiðslu í kjötborði.
4. Afgreiðslu í byggingavörudeild.
Hlutastörf fyrir og eftir hádegi koma vel til
greina.
Lagerstörf
Viljum ráða starfsfólk til starfa á matvörulag-
er og í ávaxtapökkun í Skeifunni 15. Hluta-
störf fyrir og eftir hádegi.
Skrifstofustarf
Viljum ráða nú þegar starfsmann á skrif-
stofu. Um er að ræða tímabundna ráðningu
í ágúst og september.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri
(ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl.
15-18.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
RÍKISSPÍTALAR
LAUSARSTÖÐUR
Barna- og unglinga-
geðdeildin við
Dalbraut
Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og með-
ferðarfulltrúar óskast til starfa nú þegar.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri, sími 84611.
Reykjavík, 16. ágúst 1987.
Skrifstofustarf
Garðabær
Við óskum að ráða í skrifstofustarf hjá fyrir-
tæki sem staðsett er í Garðabæ. Um er að
ræða starf við skráningu, sölu, auk annarra
skrifstofustarfa.
Við leitum að frambærilegum starfsmanni
og æskilegt væri að viðkomandi hefði reynslu
í skrifstofustörfum og vinnu við tölvuskjá.
Þarf að hefja störf sem fyrst.
Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna-
stjóra, er veitir upplýsingar um starfið.
SAMBAND ISL.SAMVINNUFEIAGA
STARFSMANNAHALD
4-