Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rekstrarstjóri Staða forstöðumanns stjórnunarsviðs (rekstrarstjóra) við embætti ríkisskattstjóra er hér með auglýst laus til umsóknar. Meðal verkefna eru fjármál, starfsmannamál og al- menn skipulagsmál. Háskólamenntun er áskilin og æskilegt er að umsækjandi hafi nokkra reynslu í stjórnunarstörfum. Umsóknir, þar sem íram koma upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist ríkisskattstjóra, Skúlagötu 57,150 Reykjavík. Ríkisskattstjóri. Hafnarfjörður Vantar fólk til starfa í íþróttahúsi félagsins við Flatahraun. Lifandi störf — sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar í síma 53712 næstu daga. Knattspyrnuféiagið Haukar. Holtaskóli Keflavík Kennara vantar við Holtaskóla. Einkum er um að ræða kennslu í stærðfræði og raungreinum. Einnig vantar sérkennara. Skólinn er einsetinn og samfelldur skóladagur. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 92-12597 og yfirkennari í síma 92-11602. Skólastjóri. Húsasmiðir Óskum að ráða trésmiði til starfa við smíðar á ísafirði. Mikil vinna. Ráðning getur verið til lengri eða skemmri tíma. Upplýsingar í símum 94-4289 og 94-4288 í hádeginu og á kvöldin. Framtíðarstarf Njarðvíkurbær auglýsir eftir góðum starfs- krafti á bæjarskrifstofu Njarðvíkur. Starfið felst í almennri afgreiðslu með hressu sam- starfsfólki. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Allar nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri. Bæjarstjóri. Verksmiðjustörf Karlar og konur óskast til starfa í sælgætis- verksmiðju í vesturbæ Kópavogs. Pökkun og frágangur á vörum. Heils- og hálfsdagsstörf í boði. Upplýsingar í síma 41760. Freyja hf. Verkamenn athugið Óskum eftir að ráða nokkra duglega menn til þrifalegra verkstarfa. Um framtíðarstörf hjá traustu fyrirtæki er að ræða. Byrjunarlaun eru ca: 45 þús. á mánuði. Umsóknum, er greini aldur og fyrri störf, skal skila til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 18. ágúst merktar: V — 764“. Stýrimaður og véla- vörður Stýrimaður óskast á mb. Albert Ólafsson KE 39 sem fer á línu og síðan á síld. Upplýsingar í síma 92-11333. Ægisborg fóstrur — starfsfólk Okkur í Ægisborg vantar fóstur og starfs- fólk til starfa á dagheimilis- og leikskóladeild- ir. Um er að ræða heils- og hálfsdagsstörf. Nánari upplýsingar gefur Elín Mjöll, forstöðu- maður, í síma 14810. Bifvélavirkjar — járnsmiður Flugmálastjórn vantar nú þegar bifvélavirkja og járnsmiði á verkstæði Reykjavíkurflugvallar. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra, sími 694100. Flugmálastjóri Vörumóttaka Okkur vantar starfsmenn í vöruskemmu okk- ar við vörumóttöku og frágang. Starfsmenn þurfa að geta hafið störf strax. Upplýsingar á skrifstofu. Vöruflutningamiðstöðin, Borgartúni 21. Stýrimaður Stýrimann vantar á mb. Hrafn Sveinbjarnar- son GK 255 sem er á togveiðum. Upplýsingar í síma 92-68090 á skrifstofutíma og 985-23727 hjá skipstjóra um borð. Þorbjörn hf., Grindavík. Fiskeldi Vatnagull hf. í Landssveit óskar að ráða reyndan eldismann til framtíðarstarfa. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 15. sept. til: Sjávarguli hf., pósthólf5152, 125 Reykjavik. ■ ■ Tt BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Öldrunardeildir B-5 og B-b Lausar eru stöðuí- hjúkrunarfræðinga. Um er að ræða fullt starf eð hlutastarf m.a. hluta- starf á kvöld- eða næturvöktum. Lausar eru stöður sjúkraliða. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf, m.a. hlutastarf á kvöld- og næturvöktum. Hvítaband Lausar eru stöður sjúkraliða. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf m.a. hlutastarf á kvöld- og næturvöktum. Allar nánari upplýsingar fást gefnar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra í síma 696699 (351). Bolungarvík Forstöðumaður leikskóla Leikskólinn í Bolungarvík auglýsir eftir for- stöðumanni. Um er að ræða fullt starf en til greina kemur þó að tveir skipti starfinu á milli sín. Áskilið er að umsækjendur séu með fóstrumenntun. Allar nánari uppl. eru veittar á skrifstofu Bolungarvíkurkaupstaðar í síma 94-7113. Járniðnaðarmenn Vana járniðnaðarmenn vantar til framleiðslu- starfa. Nánari upplýsingar veitir Ásgeir í síma 641191. Sindrasmiðjan hf. Aðstoðarfólk í bókband/bókbindari Óskum eftir að ráða til starfa sem fyrst að- stoðarfólk í bókband og bókbindara. Upplýsingar hjá verkstjóra. Prentsmiðjan Edda, Smiðjuvegi 3, Kópavogi, sími 45000. Fóstrur — starfsfólk Bakkaborg við Blöndubakka Okkur á Bakkaborginni vantar hresst fólk í hópinn til að vinna með okkur að markvissu uppeldisstarfi í líflegu umhverfi og góðum starfsanda. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 71240. Snyrtivöruverslun á Laugaveginum óskar að ráða tvo starfs- menn til afgreiðslustarfa í tvö hálfsdagsstörf, frá 9.00-13.00 og 13.00-18.00. Æskilegt að viðkomandi sé snyrtifræðingur eða hafi reynslu af afgreiðslustörfum. Þurfa að geta hafið störf 1. september. Vinsamlegast sendið umsókn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 21. ágúst merkta: „HS — 927“. Markaðs-/ sölumaður sjávarafurðir Traust fyrirtæki í sjávarútvegi (framleiðsla- útfiutningur) vill ráða starfsmann sem fyrst. Starfið felst aðallega í samskiptum við kaup- endur erlendis ásamt tengslum við framleið- endur hér heima. Þekking eða áhugi á sjávarútvegi æskilegur ásamt góðri tungumálakunnáttu. Leitað er að aðila með góða undirstöðu- menntun ásamt starfsreynslu eða ungum viðskiptafræðingi af sölusviði. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og vera tilbúinn til ferðalaga erlendis. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar í algjörum trúnaði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 22. ágúst nk. GUDNI TÓNSSON R AÐG JQF & RAÐN l N CARÞj ON U STA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.