Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987
54
raöauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Fulltrúalisti á
SUS-þingið í
Borgarnesi 4.-6.
sept. 1987
Stjórn SUS
Þór, Akranesi
Egill, Borgarnesi
FUS Snæf. Og Hnappadalss.
FUS Dalasýslu
FUS V-ísafjaröarsýslu
Fylkir, ísafirði
FUS N-ísafjarðarsýslu
FUSTálknafirði
Bersi, V-Hún.
Jörundur, A-Hún.
Vikingur, Sauðárkróki
Njörður, Siglufirði
Vörður, Akureyri
Garðar, Ólafsfirðí
Mjölnir, Húsavík
Ungir sjálfstm. Austurlandi
FUS Árnessýslu
Fjölnir, Rangárvallasýslu
Eyverjar, Vestmannaeyjum
FUS Hveragerði
Heimir, Keflavik
FUS Njarövik
Stefnir. Hafnarfirði
Huginn, Garðabæ
Týr, Kópavogi
Baldur, Seltjarnarnesi
FUS Mosfellssveit
Heimdallur, Reykjavík
Samtals fulltrúar
fulltrúar
22
5
3
7
2
2
4
2
1
1
2
3
3
10
2
1
6
5
16
25
1
10
3
22
5
21
7
3
140
334
Athugasemdir við þennan fulltrúafjölda verða að berast til Steingrims
Sigurgoirssonar, framkvæmdastjóra, s. 691130, eða Sigurbjörns
Magnússonar, 1. varaformanns, s. 11560, fyrir mánudag.
Hf IMDAIIUK
Hver að verða
síðastur
F U
Nú fer hver að verða síðastur_að sækja um þátttöku á 29. þingi SUS
í Borgarnesi sem þingfulltrúi Heimdallar. Umsóknir skulu hafa borist
skrifstofu Sjálfstæðisflokksins eða stjórn fólagsins fyrir fimmtudag-
inn 20. ágúst. Stjórnin mun hafa samband við umsækjendur er
ákveðið hefur verið hvernig sæti Heimdallar verða skipuð.
Stjórn Heimdallar.
Viðeyjarskemmtun
Laugardaginn 22. ágúst næstkomandi munu sjálfstæðisfélögin í
Reykjavík efna til útiskemmtunar í Viöey. Samkoma þessi er ætluö
fólki á öllum aldri og margt veröur til gamans gert, svo allir ættu
að finna eitthvaö við sitt hæfi.
• Ferðir út í Viðey hefjast kl. 10.00 á laugardagsmorguninn og
verða með stuttu millibili fram til kl. 16.00.
• Kynning á sögu Viðeyjar mun fara fram þrisvar sinnum um dag-
inn undir leiðsögn Örlygs Hálfdánarsonar.
• Grillveisla verður haldin um hádegisbil. Veitingasala er einnig úti
i eyju.
• Lúðraflokkur leikur létt lög og Geir H. Haarde, alþingismaður,
stjórnar fjöldasöng.
• Allir geta tekið þátt í leikjum, sem skipulagðir verða á svæðinu
og knattspyrnumót allra aldurshópa verður háð.
• Davíð Oddsson, borgarstjóri, og Friðrik Sophusson iönaðarráð-
herra flytja ávörp.
• Tjöld verða á svæðinu til skjóls ef þurfa þykir, og Flugbjörgunar-
sveitin sér um öryggisgæslu.
• Miðaverö er 400 krónur, bátsferð og grillmatur innifalið.
Reykvíkingar eru hvattir til að mæta og njóta skemmtunar og útiveru
í Viðey.
Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
Annað og síðara á fasteigninni Breiðmörk 2, Hveragerði, þingl. eign
Trésmiðju Hveragerðis hf., ferfram í skrifstofu embættisins á Hörðu-
völlum 1, Selfossi, miðvikudaginn 26. ágúst 1987 kl. 10.00.
Uppboöseigendur eru Jón Ólafsson hrl., Ævar Guðmundsson hdl.,
Þorfinnur Egilsson hdl., Brunabótafélag íslands, Guðjón Á. Jónsson
hdl., Jón Þóroddsson hdl., Byggðastofnun, Oddur Ólason hdl., Anna
Theódóra Gunnarsdóttir hdl., Rúnar Mogensen hdl., Landsbanki is-
lands, innheimtumaður rikissjóðs, Hveragerðisbær og Othar O.
Petersen hrl.
Sýslumaður Árnessýstu.
Eldri borgarar í
Hafnarfirði
Fyrirhuguð er dagsferð um söguslóðir Njálu
mánudaginn 24. ágúst.
Lagt verður af stað kl. 09.00 frá íþróttahús-
inu við Strandgötu.
Þátttaka tilkynnist til Húnbjargar þriðjudaginn
18. ágúst í síma 53444. Fargjald er kr. 500.
Félagsmálastjóri.
i-
Endurhæf-
ingarnám-
skeið fyrir
fóstrur
DAGVIST barna í Reykjavík
mun dagana 17. og 18. ágúst
standa fyrir kynningarnám-
skeiði fyrir fóstrur og annað
uppeldismenntað fólk sem
hefur verið fjarverandi dag-
vistaruppeldi forskólabarna
um lengri eða skemmri tíma,
en hefur hug á að hefja starf
að nýju.
Námskeið þetta er hugsað sem
kynning á starfsemi Dagvista
barna í Reykjavík, auk þess sem
kynntar verða nýjungar í dagvist-
aruppeldi á íslandi sl. 5-10 ár.
Námskeiðsstjórar eru umsjón-
arfóstrurnar Fanny Jónsdóttir og
Ama Jónsdóttir sem jafnframt
annast innritun þátttakenda.
Morgunblaðið/Bjöm Blöndal
Hér eru tveir strákar komnir á bak og það er betra að halda sér fast.
Stykkishólmur:
Ný útsýnisskífa
á Bókhlöðuhöfða
— Arni
Stykkishólmi.
Á BÓKHLÖÐUHÖFÐA í Stykkis-
hólmi hefir nú verið reist álitleg
útsýnisskífa sem leiðbeinir ferða-
mönnum og bæjarbúum um ýmsa
merka staði í umhverfinu.
Stykkishólmsbær hefir gert fremst
á höfðanum ágætt stæði og valið
skífunni góðan stað þar sem vel er
tekið eftir henni. Þeir sem koma til
Stykkishólms fara flestir upp á höfð-
ann, því þar er gott útsýni til allra
átta og skífan veitir hún þær upplýs-
Morgunblaðið/Ámi Helgason
Ferðamenn skoða skífuna og virða útsýnið fyrir sér.
ingar sem að gagni koma þeim sem
þarna eiga leið um. Bókhlöðuhöfðinn
dregur nafn sitt af bókhlöðunni, sem
stóð þama um fjölda ára, með stóra
klukku á austurhlið og þótti prýða
umhverfið, en með hrörleika hennar
var hugað að nýrri byggingu, sem
reist var eftir 1960, í öðrum stíl og
þótti mikil bygging þá en nú er svo
komið að hún er of lítil fyrir þetta
stóra bókasafn og er ekki langt í að
það verði að taka til höndunum og
bæta við.
Kawasaki
Spori-og keppnisJyól
KSF250 MOJAVE
Vatnskæling - 5 gíra + bakk - diskabremsur -
(uni track) afturfjöorun stillanleg - sjálfstæö
fjöðrun að framan - handbremsa.
Stgr. verð kr. 196.600.00
Kawasaki
KLF300 BAYOU
Dugmikið vinnu og ferðahjól 5 gíra + bakk -
drifskaft - dráttarbeisli - burðargrindur -
rafstart - stöðuhemill - handvirk driflæsíng.
Stgr. verð kr. 203.000.00
Höfum einnig á lager keppnishjólið
KXF250 TECATE 4
Stgr. verð kr. 214.554.00
SVERRIR ÞORODDSSON & CO.
SUNDABORG 7-9
SÍMI 91-82377