Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987 50 atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Innflutningur/ sala á gólfefnum Fyrirtækið sem er í örum vexti, flytur inn og selur gólfefni. Starfið er fjölbreytt og felst í innflutningi og kynningu vörunnar út á við. Ætlast er til að starfsmaðurinn setji sig vel inn í gang fyrir- tækisins og geti leyst af hendi flest verkefni sem upp koma. Umsækjendum verður gefinn kostur á mik- illi og góðri þjálfun í starfi. Skilyrði er að viðkomandi geti starfað sjálfstætt og hafi mjög gott vald á ensku. Æskilegur aldur 25-40 ár. Umsóknarfrestur er til og með 21. ágúst 1987. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni fra kl. 9-15. Afleysmga- og rádnmgaþjónusta Wj&k Lidsauki hf. W Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 1<&J íþróttafulltrúi Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir stöðu íþróttafulltrúa lausa til umsóknar. íþróttafull- trúi hefur umsjón og eftirlit með rekstri mannvirkja, aðstöðu og starfssemi á vegum íþróttaráðs Kópavogs. Hann er starfsmaður íþróttaráðs, undirbýr fundi þess og annast framkvæmd samþykkta ráðsins. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir undirritaður á Fél- agsmálastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12, sími 45700, á milli kl. 11 og 12 en þar liggja eyðublöð frammi. Féiagsmáiastjórí. Bókhald Skrifstofa okkar leitar að fólki til bókhalds- starfa. Við óskum að ráða fólk sem hefur viðskiptamenntun eða reynslu af bókhalds- störfum. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar og vinsamlegast sendið umsóknir til: LÖGGILTIR ENDURSKOÐENDURHF REKSTRARAÐILI: BJÖRN STEFFENSEN & ARIÓ. THORLACIUS SF. Endurskoðunarstola Ármúla 40 — Pósthólf 8191 128 R.-S: 686377 Skrifstofustarf Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa hjá innflutnings- og framleiðslufyrirtæki í Reykjavík. Tungumálakunnátta og einhver þekking á tölvumálum áskilin. Tilboðum sé skilað til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „L — 5294“ fyrir 21. ágúst nk. Fatahreinsun Starfsmaður óskast í strauningu og frágang á fötum. Vinnutími 8.00-13.00, og ennfremur vantar starfsmann í afgreiðslu. Vinnutími 9.00-18.00. Fatahreinsunin Snögg, Stigahlíð 45-47, sími 31230. Hewlett-Packard á íslandi auglýsir eftir að ráða: 1. Kerfisfræðing til þess að annast þjónustu og kennslu á MPE og UNIX stýrikerfum. 2. Tæknimann til þjónustustarfa á HP3000 og HP9000 tölvukerfum. 3. Ritara framkvæmdastjóra og sölusviðs. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg. í boði eru góð laun og miklir framtíðarmögu- leikar. Útibú Hewlett Packard á íslandi hefur nú selt og sett upp á annað hundrað fjölnot- enda kerfi á tæplega 3 árum. Okkur hefur tekist að byggja upp góðan og skemmtilegan starfshóp þar sem vandvirkni og vinnusemi eru í fyrirrúmi og það að hafa gaman af að takast á við verðug verkefni. Starfsmenn Hewlett-Packard víðsvegar um heim eru yfir 80.000 og árleg velta fyrirtækis- inser7,1 milljarðar bandaríkjadala. Fyrirtæk- ið er þekkt fyrir að gera vel við sína starfsmenn og gefa þeim tækifæri til þess að þroskast í starfi og takast á við stærri verkefni. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 671000. Skriflegar umsóknir þurfa að borist okkur fyrir 1. september nk. HEWLETT PACKARD HPá íslandi, Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Bókari — hlutastarf Fyrirtækið er innflutningsfyrirtæki í vestur- bæ Reykjavíkur. Starfið felst í færslu fjárhags-, viðskipta- manna- og birgðabókhalds í tölvu, innheimtu og öðrum almennum skrifstofustörfum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af tölvunotkun, vélritunarkunnáttu, sé tölu- glöggur og hafi tileinkað sér nákvæmni í vinnubrögðum. Vinnutími er 4 klst. á dag fyrir eða eftir há- degi. Umsóknarfrestur er til og með 21. ágúst 1987. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skolavorðustig la - 101 Reyk/avik - Simi 621355 ffl REYKJMJÍKURBORG JL outovi Stödívi Dagvist barna óskar að ráða forstöðumenn til starfa á eftirtalin dagvistarheimili Reykja- víkurborgar: - Dagh./leiksk. Fálkaborg v/Fálkabakka, frá og með 1. ágúst. - Dagh./leiksk. Foldaborg v/Frostafold. - Leiksk. Árborg v/Hlaðbæ. - Leiksk. Leikfell v/Æsufell, frá og með 1. september. - Dagh. Múiaborg v/Ármúla, frá og með 1. sept. Um er að ræða 9 mánaða starf vegna námsleyfis forstöðumanns. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur í síma 2 72 77. Vinna við Ijósritun Starfsfólk vant Ijósritun óskast. Góð laun í boði fyrir vanan aðila. Nánari upplýsingar veittar hjá: NÓNHF., Suðuríandsbraut 22, (ekki í síma). Félagsmálastofnum Kópavogs auglýsir eft- irtaldar stöður á dagvistarheimilum bæjar- ins lausar til umsóknar. • Fóstru að skóladagheimilinu Dalbrekku. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41750. • Fóstru að Dagvistarheimilinu Efstahjalla, um er að ræða 50% og 100% starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 46150. • Fóstru að Dagvistarheimilinu Grænatúni, um er að ræða 50% og 100% starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 46580. • Fóstru að leikskólanum Kópahvoli. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 40120. • Fóstru að Dagvistarheimilinu Kópasteini, um er að ræða 50% og 100% starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41565. • Fóstru að leikskólanum Fögrubrekku. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 42560. • Fóstru að Dagheimilinu Furugrund, um er að ræða 50% starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41124. • Fóstrur að Dagvistarheimilinu Kópaseli. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 84285. • Fóstru eða starfmann að dagvistarheimil- inu Marbakka, um er að ræða 50% starf og afleysingar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 641112. • Fóstru eða starfsmann með uppeldis- menntun að skóladagheimilinu Astúni, um er að ræða 50% og 100% starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 641566. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12, einnig veitir dagvistarfulltrúi upplýsingar um störfin í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs. Forstöðumaður íþróttahúss/og valla Laus er til umsóknar staða forstöðumanns íþróttahússins Digraness og íþróttavalla Kópavogs. Forstöðumanni er m.a. ætlað að annast daglega verkstjórn í Digranesi og á íþróttavöllum. Umsóknarfrestur ertil 25. ágúst nk. og liggja umsóknareyðublöð frammi á Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 45700 milli kl. 11 og 12. Félagsmálastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.