Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 JaL 18.20 Þ Ritmálsfréttir. 18.30 P Bleiki pardusinn. Bandarísk teiknimynd. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 18.55 P Antilópan snýr aftur (Return of the Antelope). Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. C3Þ16.45 p Bréf til þriggja kvenna (ALettertoThree Wives). Fræg Óskarsverðlaunamynd, endurgerð. Þrjárvinkonurfara ísigl- ingu. Þær fá bréf frá sameiginlegri vinkonu, en í því stendur að hún sse tekin saman við eiginmann einnar þeirra. Leikstjóri: Larry Elikann. Aðalhlutverk: Loni Anderson, Michele Lee, Stephanie Zimbalisto.fi. <® 18.30 þ- - Börn lög- regluforingj- ans. Italskur myndaflokkur. 19.00 ► Hetj- urhimin- geimsins. He-man. Teiknimynd. ► SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.20 ► Fréttaágrip 20.00 ► Fréttlr. 20.40 ► Ólafsvfk 21.05 ► Gluggar Leonardos. Finnskt sjónvarpsleikrit. 22.30 ► DagbækurCianogreifa 23.30 ► Fréttir frá á táknmáli. Veður. — Verslunar- Leikstjóri: Pirjo Honkasalo. Leikritið gerist í nútíð og (Mussolini and 1). Annar þáttur. ít- fréttastofu útvarps í 19.25 ► Íþróttir. 20.35 ► Auglýs- staður f 300 ár. fortíð og fjallar um ungt fólk sem vinnur að hreinsun alskur myndaflokkur. Leikstjóri: dagskrárlok. ingar og dagskrá. Framleiðandi: verksins „Síðasta kvöldmáltíðin" eftir Leonardo da Vinci. Alberto Negrin. Aðalhlutverk: Sus- Myndbær. Dregin er upp mynd af listamanninum sjálfum og fyrir- an Sarandon, Anthony Hopkins, sætum hans. Þýðandi: Kristín Mántylá. Bob Hoskins og Annie Girardot. 19.30 ► 20.00 ► Útfloftið. Guðjón Arngrimsson 43Þ21.10 ► 43Þ21.40 ► Amasónur (Amazons). Bandarísk sjón- 4BÞ23.10 ► Dallas. Dul- 43Þ23.55 ► f Ijósa- Fréttir. Veður. og Jóhann Gunnarsson framkvæmdastjóri Ferðaþættir varpsmyndfrá 1984 meðJackSalia, Madelina arfullur gestur kemur til skiptunum (Twilight sigla út á sundin úti fyrir Reykjavík. National Geo- Stowe, Tamara Dobson og Stella Stevens í aðal- Southfork og gerir Zone). Yfirnáttúruleg 20.25 ► Bjargvætturin (Equalizer). graphic. hlutverkum. Ungur skurðlæknir rannsakar dularfullan óvæntar kröfur á hendur fyrirbæri gera vartvið. Bandarískur sakamálaþáttur með Edward Fylgst með dauðdaga þingmanns i sjúkrahúsi í Wasington. Leik- fjölskyldunni. 00.25 ► Dagskrár- Woodward. apa. stjóri: Paul Michael Glaser. lok. UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Rögn- valdiT Finnbogason flytur. (a.v.d.v.) 7.00 rréitir. 7.03 Morgunvaktin. Hjördis Finnboga- dóttir og Oðinn Jónsson. Fréttir sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. '8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna. „Óþekktarormurinn hún litla systir" eftir Dorothy Edwards. Lára Magnús- dóttir les þýðingu sína (5). 9.20 Morguntrimm. Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). Tónleikar. 09.45 Búnaðarþáttur — Landbúnaðar- sýningin Bú '87. Ólafur H. Torfason sér um þáttinn. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífiö við höfnina. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni, Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir óskalög sjómanna í þætti sem verður endurtekinn á rás 2 að- ' -faranótt föstudags kl. 2.00. 12.00 Dagskrá, tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn — Réttarstaða og félagsleg þjónusta. Umsjón: Hjördís Hjartardóttir. (Þátturinn verður endur- tekinn næsta dag kl. 20.40.) 14.00 Miödegissagan: „í Glólundi" eftír Mörthu Christiensen. Sigríður Thorlacius byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 islenskir einsöngvarar og kórar. Svala Nielsen, Sigurður Björnsson, Karlakór Reykjavíkur og Hamrahlíðar- kórinn syngja. 15.00 Fréttir, tilkynníngar, tónleikar. 15.20 Tónbrot. Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi í umsjón Kristjáns R. Kristjánssonar. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.05 Dagbókin, dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarþið. 17.00 Fréttir, tilkynningar. 17.05 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a. Forleikur að „Brúðkauþi Fígarós". Fílharmoniusveitin í Los Angeles leik- ur; Zubin Mehta stjórnar. b. Pianókonsert nr. 23 í A-dúr. lan Hobson leikur með Ensku kammer- sveitinni; Alexander Gibson stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir, tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar, daglegt mál. (Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur.) Um daginn og veg- inn, Karólína Stefánsdóttir talar. 20.00 Samtímatónlist. Sigurður Einars- son kynnir. 20.40 Fjölskyldan. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. (Endurtekinn þátt- ur frá fimmtudegi.) 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu sína (10). 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Konur og trúmál. Umsjón: Stein- unn Helga Lárusdóttir. Þátturinn verður endurtekinn nk. miðvikudag kl. 15.20. 23.00 Tónlist að kvöldi dags. Walter Gieseking, Annelise Rothenberger og fleiri flytja tónlist eftir Henry Purcell, Carl Philipp Emanuel Bach, Wolfgang Amadeus Mozart, Felix Mendelssohn og Franz Schubert. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. iSk RÁS2 5.00 Næturvakt útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina. 6.00 I bítið. Guðmundur Benediktsson. Fréttir sagðar á ensku kl. 8.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Morgunþáttur í umsjón Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Leifur Hauksson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vitt og breytt. Aðalsteinn Ásberg Sigurösson kynnir tónlist frá ýmsum löndum. Fréttir kl. 22.00. 22.05 Kvöldkaffið. Umsjón: Helgi Már Barðason. 23.00 Á mörkunum. Umsjón: Jóhann Ólafur Ingvason. (Frá Akureyri.) Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt í umsjón Magnúsar Einarssonar. BYLGJAN 7.00 Páll Þorsteinsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há- degi. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Jón Gústafsson, mánudagspopp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Salvör Nordal i Reykjavik síðdeg- is. Tónlist og fréttayfirlit. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á Flómark- aði Bylgjunnar. Síminn hjá önnu er 611111. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur spallar við hlustendur. Simatími hans er á mánudagskvöldum frá 20.00— 22.00. 24.00 Næturdagskrá í umsjón Bjarna Ólafs Guðmundssonar. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist — og gestir teknir tali. Fréttir kl. 8.30. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Gaman- mál o.fl. Fréttir kl. 9.30 og 12.00. 12.10 Pia Hansson i hádegisútvarpi. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 13.30 og 15.30. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Tóniist og spjall. Getraun. Síminn er 681900. Fréttir kl. 17.30. 19.00 Stjörnutiminn. Klukkustund af ókynntri tónlist. 20.00 Einar Magnússon. Tónlistarþátt- ur. Fréttir kl. 23.00. 24.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA 8.00 Morgunstund.Guðsorðogbæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun flutt af Lous Kaplan. 24.00 Næturdagskrá og dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN 8.00 f bótinni. Morgunþáttur. Umsjón- armenn Friðný Björg Sigurðardóttir og Benedikt Barðason. Fréttir kl. 08.30. 10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur í um- sjón Ómars Péturssonar og Þráins Brjánssonar. Meðal efnis, óskalög vinnustaða, getraun og opin lína. Frétt- ir kl. 12.00. og 17.00. 17.00 (þróttayfirlit að lokinni helgi, í umsjón Marínós V. Marínóssonar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Tónlistarþáttur. Umsjón Rakel Bragadóttir. Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03 Svaeðisútvarp í umsjón Kristjáns Sigur- jónssonar og Margrétar Blöndal. Ragna Sigrúnardóttir með eitt verka sinna. Málverkasýning í Ásmundarsal IÍAGNA Sigrúnardóttir, opnaði málverkasýningu í Ásmundarsal í gær laugardaginn 15. ágúst og stendur sýningin fram til 23. ágúst. Ragna sýnir tuttugu myndir málaðar í olíu og með vatnslitum og er myndefnið sótt í þekktar ný- legar kvikmyndir. Þetta er þriðja sýning Rögnu en áður hefur hún haldið sýningar í Vík í Mýrdal og fyrir tveimur árum í Ásmundarsal. Undanfarin ár hefur hún stundað myndlistamám í Bandaríkjunum, fyrst í New.York en á síðasta ári í Los Angeles. Sýningin er opin daglega frá kl. 16 til 22 og frá 14 til 22 um helgar. Ferðaþjónusta bænda: Þjónustan mikið nýtt af íslenskum ferðamönnum - segir Þórdís Eiríksdóttir starfsmaður ferðaþjónustunnar ÍSLENSKIR bændur hafa í aukn- um mæli bo.ðið upp á ferða- mannaþjónustu meðfram hefðbundnum búgreinum. Að sögn Þórdísar Eiríksdóttur starfsmanns Ferðaþjónustu bænda hafa íslenskir ferðamenn og fjölskyldufólk verið einna fjölmennustu hóparnir sem hafa notfært sér þjónustu bændanna. „Þetta kemur éf til vill mörgum á óvart og virðast margir hafa haldið að einungis erlendir ferðamenn nýttu sér þessa þjónustu" sagði Þórdís. „Islendingar hafa notað þessa þjónustu í auknum mæli undanfarin ár og þá aðallega fjölskyldufólk. Það leigir helst séríbúðir eða jafnvel sum- arbústa^i af bændunum en þeir bjóða einnig upp á svefnpokapláss eða upp- búin rúm á sjálfum bæjunum". Þórdís sagði að margir bændur hefðu bæst í hópinn undanfarin tvö ár og að þetta virtist vera orðin nokk- uð vinsæl búgrein yfir sumartímann. Árið 1985 voru 57 bændur á skrá hjá ferðaþjónustunni, 72 árið 1986 en í ár eru 88 bændur á öllu landinu sem bjóða ferðamönnum þjónustu. „Þessi þjónusta er mikið notuð af fólki sem vill komast í snertingu við náttúruna og sveitalífið. Þama gefst því kostur á að taka þátt í bústörfun- um, sinna dýrunum og fá persónuleg- ar upplýsingar. um nánasta umhverfí bæjarins, fjöllin í kring og margt fleira“. Að sögn Þórdísar notfærðu erlend- ir ferðamenn' sér þessa þjónustu einnig og væru það aðallega Þjóðveij- ar sem virtust hafa áhuga á að kynnast landinu á þennan hátt. „Margir þeirra eru á hringferð í kringum landið og heimsækja þá sveitabæi í öllum landshlutum. Ál- gengt er að fólk panti gistingu fyrir heila viku enda nóg við að vera á flestum stöðum. Margir bændur bjóða m.a. upp á veiðiferðir í nálæg vötn eða útreiðartúra“. Þórdís sagði að lokum að fjölmarg- ir ferðamenn hefðu haft samband við ferðaþjónustuna og lýst yfir ánægju sinni með þessa þjónustu. „Það er greinilegt að fólk er án- ægt því það pantar gistingu hjá bændunum aftur og aftur. Margt fjöl- skyldufólk segir líka að mun afslapp- aðra sé að vera með böm á bæjunum heldur en á hótelum".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.