Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987 51 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar .. ... ..............................................................- F þjónusta . Kallkerfi 2ja, 3ja, 4ra stöðva. RAFBORC SF. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Vélritunarkennsla Vélrituarskólinn, s. 28040. Sérferðir sérieyf ishafa 1. Sprengisandur/Kjölur — Akureyri. Dagsferð frá Rvík yfir Sprengisand. Leiðsögn, matur og kaffi innifalið í verði. Brottför frá BSÍ mánudaga og fimmtu- daga kl. 08.00. Til baka frá Akureyri yfir Kjöl miðvikudaga og laugardaga kl. 08.30. 2. Fjallabak nyrðra — Land- mannalaugar — Eldgjá. Dags- ferð frá Rvík um Fjallabak nyrðra — Klaustur — Skaftafell og Hof í Öræfum. Möguleiki er að dvelja í Landmannalaugum, Eldgjá eða Skaftafelli milli ferða. Brottför frá BSÍ daglega kl. 08.30. Frá Hofi daglega kl. 08.00. 3. Þórsmörk. Daglegar ferðir i Þórsmörk. Mögulegt að dvelja i hinum stórglæsilegu skálum Austurleiða í Húsadal. Fulikomin hreinlætisaðstaða með gufubaði og sturtum. Brottför frá BSl dag- lega kl. 08.30, einnig föstudaga kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn. Dagsferð frá Rvík yfir Sprengi- sand til Mývatns. Brottför frá BSl miðvikudaga og laugardaga kl. 08.00. Til baka frá Mývatni fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.30. 5. Borgarfjörður — Surtshellir. Dagsferð frá Rvík um fallegustu staði Borgarfjarðar s.s. Surts- helli, Húsafell, Hraunfossa, Reykholt. Brottför frá BSl þriðju- daga og fimmtudaga kl. 08.00. 6. Kverkfjöll. 3ja daga ævin- týraferð frá Húsavík eða Mývatni í Kverkfjöll. Brottför mánudaga og föstudaga kl. 12.00 frá Húsavík og kl. 13.00 frá Mý- vatni. Einnig er brottför frá Egilsstöðum kl. 09.00. 7. Skoðunarferðir í Mjóafjörð og Borgarfjörð eystri. Stór- skemmtilegar skoðunarferðir frá Egilsstöðum í Mjóafjörð fimmtu- daga kl. 11.20 (2 dagar) og föstudaga kl. 11.20 (dagsferð). Einnig er boðið upp á athyglis- verða dagsferð til Borgarfjarðar eystri alia þriðjudaga kl. 11.20. 8. 3ja daga helgarferð á Látra- bjarg. Fyrir þá sem vilja kynnast fegurð Vestfjarða er þetta rétta ferðin. Gist er i Bæ, Króksfirði/ Bjarkarlundi og á Isafirði. Brott- för frá BSI alla föstudaga kl. 18.00. 9. Töfrar öræfanna. 3ja daga ógleymanleg ferð um hálendi íslands, Sprengisand og Kjöl ásamt skoðunarferð um Mý- vatnssvæöið. 2ja nátta gisting á Akureyri. Brottför frá BSÍ alla mánudaga og fimmtudaga kl. 08.00. 10. 5 daga tjaldferð. Hin vin- sæla 5 daga tjaldferö um Sprengisand — Mývatnssvæði — Akureyri — Skagafjörð — Kjal- veg — Hveravelli — Geysi og Þingvelli. Fullt fæði og gisting i tjöldum. Brottför frá BSI aila þriöjudaga kl. 10.00. Ódýrar dagsferðir með sérleyfisbifreiðum frá Reykjavík Gullfoss — Geysir. Dagsferð að tveimur þekktustu ferðamanna- stöðum Islands. Brottför frá BSÍ daglega kl. 09.00 og 11.30. Komutími til Rvik kl. 17.05 og 19.35. Fargjald aöeins kr. 900,-. Þingvellir. Stutt dagsferð frá BSI alla daga kl. 14.00. Viðdvöl á Þingvöllum er 2 klst. Komutimi til Rvik kl. 18.00. Fargjald aðeins kr. 380,-. Bifröst i Borgarfirði. Stór- skemmtileg dagsferð frá Rvik alla daga kl. 08.00. Viðdvöl í Bif- röst er 4'h klst., þar sem tilvalið er að ganga á Grábrók og Rauð- brók og siðan aö berja augum fossinn Glanna. Komutími til Rvik kl. 17.00. Fargjald aðeins kr. 1.030,-. Dagsferð á Snæfellsnes. Marg- ir telja Snæfellsnes einn feg- ursta hluta íslands. Stykkis- hólmur er vissulega þess virði að sækja heim aina dagsstund. Brottför frá BSl virka daga kl. 09.00. Viðdvöl í Stykkishólmi er 5 klst. og brottför þaðan kl. 18.00. Komutími til Rvik kl. 22.00. Fargjald aðeins kr. 1.330,-. Skógar. Dagsferð að Skógum með hinn tignarlega Skógarfoss í baksýn. Enginn ætti að láta hið stórmerkilega byggðasafn fara fram hjá sér. Brottför frá BSl daglega kl. 08.30. Viðdvöl i Skógum er 4V» klst. og brottför þaðan kl. 15.45. Fargjald aðeins kr. 1.100,-. Bláa lónið. Hefur þú komið í Bláa lóniö eða heimsótt Grindavik? Hér er tækifærið. Brottför frá BSÍ daglega kl. 10.30 og 18.30. Frá Grindavik kl. 13.00 og 21.00. Fargjald aðeins kr. 380,-. Landmannalaugar. Eftirminni- leg dagsferð i Landmannalaug- ar. Brottför frá BSÍ daglega kl. 08.30. Viðdvöl i Laugunum er 1 'h-Z klst. og brottför þaöan kl. 14.30. Komutimi til Rvík er kl. 18.30. Fargjald aðeins kr. 2.000,-. BSÍ hópferðabflar Og fyrir þá sem leigja vilja HÓP- FERÐABÍLA býður BSl HÓP- FERÐABÍLA í öllum stærðum frá 12 til 66 manna til skemmti- feröa, fjallaferða og margs konar feröalaga um land allt. Hjá okkur er hægt að fá lúxus innréttaða bila með myndbandstæki, sjón- varpi, bílasíma, kaffivél, kæli- skáp og jafnvel spilaborðum. Við veitum góðfúslega alla hjálp og aöstoð við skipulagningu ferðarinnar. Og það er vissulega ódýrt að leigja sér rútubil: Sem dæmi um verð kostar að leigja 21 manns rútu aðeins kr. 53,- á km. Verði ferðin lengri en einn dagur kostar billinn aðeins kr. 10.600,- á dag, innifalið 200 km og 8 tíma akstur á dag. Láttu okkur gera þér tilboð sem þú getur ekki hafnaö. Afsláttarkjör með sérleyfisbifreiðum Fyrir þá sem vilja ferðast ódýrt um landið er HRING- OG TÍMA- MIÐI alveg ótrúlega ódýr ferða- máti. HRINGMIÐI kostar aðeins kr. 4.800, - og þú getur ferðast „hringinn" á eins löngum tima og með eins mörgum viðkomu- stöðum og þú sjálfur kýst. TÍMAMIÐI veitir þér ótakmark- aðan akstur með sérleyfisbif- reiðum og vika kostar aðeins kr. 5.800, - (tvær vikur 7.500,-, þrjár vikur 9.600,-, fjórar vikur 10.800, -.) Auk þessa veita miðarnir þér ýmiskonar afslátt á ferðaþjón- ustu um land allt. Allar upplýsingar veitir FERÐA- SKRIFSTOFA BSf, UMFERÐAR- MIÐSTÖÐINNI, SÍMI 91-22300. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 19.-23. ágúst (5 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk (aukferð). Gengið á milli gönguhúsa F.í. frá Landmannalaugum til Þórs- merkur. Fararstjóri: Dagbjört Óskarsdóttir. 21.-26. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gist í sæluhúsi og gönguhúsum F.í. Fararstjóri: Jóhannes I. Jóns- son. Ath.: Síöasta skipulagða göngu- ferðin á þessu sumri frá Landmannalaugum til Þórs- merkur. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.í. Öldugötu 3. Kynnið ykkur verð og tilhögun ferðanna. Ferðafélag Islands. Krossinn AuiMíi'ckku 2 — kópavoni Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Allir velkomnir. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir Ferðafélagsins 21.-23. ágúst 1. Hftardalur — gengið i Klifls- borg. Gist í tjöldum i Hítardal. Göngu- ferðir í skemmtilegu umhverfi. 2. Landmannalaugar — Kra- katindur Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins í Laugum og farin þaðan dagsferð á Krakatind (1025 m). 3. Þórsmörk — Git f Skagj- förðsskála/Langadal. Gönguferöir við allra hæfi. Það er ekki síður ánægjulegt að feröast um óbyggðir, þegar sumri tekur að halla. Komið með I í hlegarferöir Ferðafélagsins. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofu F.I., Óldugötu 3. Ferðafélag (slands. Trú og líf Smlðjuvcyl 1 . Kópavogl Almenn samkoma í dag kl. 17.00 á Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Unglingafundir á föstudags- kvöldum kl. 20.00. Þú ert velkomin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins Laugardagur 15. ágúst, kl. 9.00 — Laxárgljúfur. Ekiö upp Hrunamannahrepp uns komið er á línuveginn. Síðan er ekið eftir honum eins nálægt Stóru Laxá og unnt er. Gengiö verður niður með ánni og skoð- uö hin sérkennilegu gljúfur hennar, sem koma mörgum á óvart hvað hrikalelk snertir. Verð kr. 1.000,- Sunnudagur 16. ágúst 1. Kl. 8.00 — Þórsmörk — dagsferð (verð kr. 1.000,-) Munið að ódýrasta sumarleyfiö er dvöl i Þórsmörk hjá Feröafé- lagi íslands. 2. Kl. 10.00 Bringur — Borgar- hólar — Myrkurtjörn. Ekið austur Mosfellsheiði og gengið þaöan á Borgarhóla að Myrkurtjörn. Verð kr. 600. 3. Kl. 13.00 Nessel — Selja- dalsbrúnir — Myrkurtjörn. Ekið að Þormóösstööum, gengið inn Seljadal að Nesseli, síðan Seljadalsbrúnir til baka að Myrkj- ur-tjörn. Ath.: Berjaferð laugardaginn 22. ágúst (nánar auglýst sfðar). Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Ferðafélag íslands. *Hjálpræðis- herinn Kirkjustræli 2 I dag kl. 16.00: Útisamkoma á Lækjartorgi. Kl. 20.30: Hjálpræðissamkoma. Söngur og vitnisburöir. -lóamarkaður verður haldinn þriöjudag 18. og miðvikudag 19. ágúst. Opið kl. 10.00-17,00 báða dagana. Allir velkomnir. VEGURINN Kristiö samfélag Engin samkoma verður í dag í Þarabakka 3, en samkoma verð- ur i Hliðardalsskóla, Ölfusi, kl. 14.00. Allir velkomnir. Vegurinn. KFUM og KFUK Engin samkoma verður á Amt- mannsstíg 2b i kvöld en kl. 17.00 i dag, veröur samkoma i Hvera- gerðiskirkju þar sem ræðumað- ur er Sævar Berg Guöbergsson. Á sama tíma veröur barnasam- koma. Boðið er uppá rútuferðir frá Amtmannsstig 2b kl. 14.00 og til baka að samkomu loklnni. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 11.00. Veriö velkomin. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartan- lega velkomnir. Almenn samkoma í Grensáskirkju mánudagskvöld 17. ágúst kl. 20.30. Ræðumaö- ur: Maríusystir Phanuela. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Safnaðarsamkoma kl. 14.00, ræðumaður Sam Daníel Glad. Almenn samkoma kl. 20.00, ræðumaöur Georg Hansen frá Chicago. Fórn til kirkjunnar. raðauglýsingar — raðauglýsingar — húsnæöi i boöi I Til leigu Reykjavíkurvegur 64, Hafnarfirði Til leigu verslunar- og lagerhúsnæði, sam- tals ca. 540 fm. Uppl. í Parma hf., sími 53140. Grensásvegur — Dragháls Til leigu er um 850 fm nýtt verslunar- og iðnaðarhúsnæði við Dragháls og Grensás- veg. Húsnæðinu má skipta. Upplýsingar í síma 72088. Verslun — skrifstofur Vinnustofur — iðnaður Við innanverðan Laugaveg (hornhús) er til leigu 115 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð og 250 fm skrifstofu/verslunarhúsnæði á 2. hæð. Leigist í einu lagi eða aðskilið. Góð bílastæði. Upplýsingar gefnar í síma 15347. Hlemmtorg Til leigu gott 157 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Hlemmtorg. Lyfta er í húsinu. Laust frá 1. september. Tilboð merkt: „Hlemmtorg — 5295“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. ágúst 1987. Atvinnu- og skrifstofu- húsnæði Ca 500 fm til leigu strax Nýinnréttaðar skrifstofur ásamt sal sem hentar vel fyrir lager og framleiðslustarf- semi. Góð staðsetning í miðborg Reykjaví- kur. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „O — 6104“. Skrifstofuhúsnæði við Laugaveg Við Laugaveg ertil leigu úrvals skrifstofuhús- næði ca. 200 fm hæð. Skrifstofur ný stand- settar og útsýni frá skrifstofum frábært. Með í leigu gæti fylgt símkerfi og þjófa- og bruna- varnakerfi. Frekari upplýsingar í síma 29277 eða 622141. raðauglýsingar Verslun — þjónusta Til ieigu eða sölu verslunar- og þjónustuhús- næði á Hrinbraut 119. Laust strax. 126 fm — 150 fm húsnæði. Laust um áramót 267 fm. Upplýsingar í símum'84542 og 685583 frá kl. 9.00-17.00 virka daga. QffSteintak hf VERKTAKI 8ÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK Dagvist barna í Reykjavík tilkynna opnun leyfisveit- inga fyrir daggæslu á einkaheimilum á tímabilinu 1. ágúst til 31. október. Vakin skal athygli á því að sérstaklega er þörf fyrir dagmæður í eldri borgarhverfum. Nánari upplýsingar veita umsjónarfóstrur með dagvist á einkaheimilum á skrifstofu Dagvistar í Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, sími 27277. Umsóknareyðublöð liggja frammi á af- greiðslu Dagvistar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.