Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987 52 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útboð Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum í jarð- vinnu og gerð undirbyggingarfyrir verkstæð- is- og skrifstofuhús á Patreksfirði. Útboðsgögn verða afhent á eftirtöldum stöð- um gegn 2000 kr. skilatryggingu: Skrifstofu Orkubús Vestfjarða, Stakkanesi 1, 400 ísafirði. Skrifstofu Orkubús Vestfjarða, Aðalstræti 13, 450 Patreksfirði. Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar, Borgartúni 20, 105 Reykavík. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 1. sept- ember nk. kl. 14.00 á skrifstofu Orkubús Vestfjarða, Aðalstræti 13, Patreksfirði. Tilboð óskast í bifreiðar sem eru skemmdar eftir árekstra, er verða til sýnis mánudaginn 17. ágúst á milli kl. 9.00 og 16.00. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00 sama dag. Tjónaskoðunarstöðin sf., Smiðjuvegi 1, Kópavogi, sími 641120. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurboargar, f.h. hafnarstjórans í Reykjavík, óskar eftir til- boðum í holræsalagnir og gatnagerð við Fiskislóð, Örfirisey. Helstu magntölur eru: 1. Holræsa- og regnvatnslagnir um 460 metrar. 2. Undirbúningsvinna um 3.300 fermetrar, götustæði. 3. 13 holræsabrunnar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtu- daginn 27. ágúst kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 Sími25800 (P Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í stálklæðningu og fylgihluti í stöðvarhús Nesjavallavirkjunar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 2. september kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RE YKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Útboð Stálsmiðjan hf. óskar eftir tilboðum í endur- bætur á hita- og loftræstikerfi, 32.000 m3/h. Útboðsgögn afhendir Þorgeir Bergsson, Verkfræðistofunni Bergstaðastræti 13, frá og með þriðjudeginum 18. ágúst. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 25. ágúst kl. 11.00 á sama stað. Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Opel Omega GL árgerð 1987 MMCColt 1200 EXE árgerð 1987 Citroen Ax árgerð 1987 Mazda E 2200 Class Van De árgerð 1986 Renault9 árgerð 1985 Ford Escort 1600 LX árgerð 1984 MMC Galant 2000 Turbo árgerð 1983 Skoda Rapid árgerð 1983 Volvo 245 GL árgerð 1982 Fiat 138 Ritmo Cl 1300 árgerð 1982 Toyota Carina DL árgerð 1981 Mazda 626 1600 árgerð 1981 Honda Accord árgerð 1980 MMC Lancer 1400 GL árgerð 1980 Toytoa Cressida árgerð 1985 Porsche 911 árgerð 1977 Ford Mustang árgerð 1975 Bifreiðirnar verða sýndar á Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 17. ágúst 1987 kl. 12.00-16.00. Á sama tíma: Á Patreksfirði: ToyotaTercel4x4 árgerð 1986 í Borgarnesi: M. Bens250 árgerð 1979 Á Hvolsvelli: Mazda323 árgerð 1987 Á Rauðalæk: Subaru 1800 st. árgerð 1982 í Keflavík: Volvo 144 árgerð 1973 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t., Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðsmanna fyrir kl. 12.00 þriðjudaginn 18. ágúst 1987. SAMVINNU TRYGGINGAR ARMULA3 108 RRYKJAVIK SIMI 191)681411 Lóðarvinna Tilboð óskast í lóðargerð við Vistheimilið við Holtaveg í Reykjavík. Verkið nær til lögun lóðar, hellulagðra svæða, snjóbræðslulagna, gras- og gróður- svæða og ýmiskonar búnaðar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 5.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 24. ágúst 1987 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RlKISINS BORGAi'.IUNI 7 '/u844 \ar VEGAGERÐIN Útboð Styrking Hólmavíkurvegar 1987 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan- greint verk. Helstu magntölur: Lengd 7,7 km neðra burðarlag 19.200 m3, ræsi 59 m. Verki skal lokið eigi síðar en 1. nóvember 1987. Útboðsgögn verða afhent hjá vegagerð rfkis- ins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 17. ágúst 1987. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 31. ágúst 1987. Vegamálastjóri. Sjóvátryggingafélag íslands hf. biður um til- boð í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Subaru 4wd fólksbifreið árg. 1987 Corolla árg. 1987 Daihatsu Charade árg. 1987 Alfa Romeo árg. 1987 Lada Samara árg. 1987 Lada Safir árg. 1987 Opel Corsa árg. 1987 Lada Samara árg. 1986 Escort árg. 1986 Fiat 127 árg. 1985 Mercedes Benz 307 sendib. árg. 1982 Saab900 árg. 1982 Mazda 323 árg. 1981 Honda Prelude árg. 1979 Toyota Cressida árg. 1978 Subaru fólksb. árg. 1978 Reno 12 árg. 1978 Toyota Corolla árg. 1978 Chevrolet Nova árg. 1978 Mazda 323 árg. 1977 Ford LTD. árg. 1977 Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðshöfða 23, mánudag og þriðjudag, frá kl. 9.00-19.00. Tilboðum sé skilað fyrir miðvikudaginn 19. ágúst nk. Kynningarnámskeið fyrir fóstrur og aðra með sambærilega upp- eldismenntun verður haldið á vegum Dag- vistar barna í Reykjavík í Tjarnarborg v/Tjarnargötu dagana 17.-18. ágúst frá kl. 10.00-15.00 Námskeið þetta er fyrst og fremst hugsað sem kynning á hinni fjölbreyttu starfsemi Dagvista barna, auk þess sem kynntar verða nýjungar í dagvistaruppeldi á íslandi sl. 5-10 ár. Námskeið þetta er ætlað fóstrum sem hafa verið frá störfum í lengri eða skemmri tíma. Námskeiðsstjórar eru umsjónarfóstrurnar Fanny Jónsdóttir og Arna Jónsdóttir, sem jafnframt veita allar nánari upplýsingar og annast innritun þátttakanda í síma 27277. Breytt heimilisfang Hef flutt verkstæði mitt á Brekkutanga 11, Mosfellsbæ. Erla Björk Jónasdóttir, hljóðfæraviðgerðir, sími 667527. Stöðupróf verða haldin í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ 27.-31. ágúst nk. Skriflegum umsóknum um stöðupróf skal skila á skrifstofu skólans í síðasta lagi mánu- daginn 24. ágúst nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.