Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 46
V8GÍ T8Ú0Á .ðí flUOAQUMHUS .GIUAIÍIMUOflOM 46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Yfirmaður tölvudeildar Eitt stærsta framleiðslufyrirtæki landsins vill ráða í stöðu yfirmanns tölvudeildar. Starfið er laust fljótlega en hægt er að bíða eftir réttum aðila. Starfssvið: Yfirstjórn tölvudeilda fyrirtækis- ins, mótun tillagna um framþróun og fjárfest- ingu á sviði tölvumála, skipulagning tölvuþjálfunar starfsfólks ásamt skyldum verkefnum. Leitað er að aðila með háskólapróf í tölvun- arfræði, viðskiptafræði eða sambærilega menntun. Skilyrði er starfsreynsla í tölvumálum, stjórn- unarreynsla, góðir skipulagshæfileikar, traust og örugg framkoma. Launakjör samningsatriði. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar í algjörum trúnaði. Umsóknir er tilgeini aldur, menntun ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar, fyrir 22. ágúst nk. GlJÐM TÓNSSON RAÐCJOF & RAÐNINCARÞJONUSTA TÚNCÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Akraneskaupstaður Kennarar — kennarar Enn vantar nokkra kennara á Akranes: Við Grundaskóla, kennara yngri barna, sér- kennara, kennara á bókasafn. Upplýsingar veita Guðbjartur Hannesson skólastjóri í síma 93-12811 og 93-12723 og formaður skólafnefndar Elísabet Jóhannes- dóttir í síma 93-12304. Við Brekkubæjarskóla, sérkennara við deild fjölfatlaðra. Upplýsingar veita Ingi Steinar Gunnlaugsson skólastjóri í síma 93-11193 og 93-11388 og Ingvar Ingvarson yfirkennari í síma 93-13090 og 93-12012. Við aðstoðum við útvegun húsnæðis og flutn- ing. Skóianefnd. Trésmiðir — verkamenn Óskum eftir að ráða trésmiði og verkamenn í innivinnu. Mikil verkefni og góð. Nánari upplýsingar í síma 83599 frá kl. 9.00 til 17.00 og 685977 í kvöld. Armannsfeilhf., Funahöfða 19. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra á vakt og til aksturs. Þurfa að hafa réttindi til aksturs strætisvagna. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Mýrarhúsaskóli Við Mýrarhúsaskóla, Seltjarnarnesi er laus staða kennara í hálft starf fyrir hádegi. Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 611585 milli kl. 9.00-12.00. Skólastjóri. Mosfellsbær Forstaða barnadagheimilis Staða forstöðumanns á barnaheimilinu Hlíð er laus til umsóknar. Hlíð er blandað barna- heimili, tvær dagheimilisdeildir og ein leik- skóladeild, í nýju glæsilegu húsnæði. Staða forstöðumanns miðast við fullt starf og krefst fóstrumenntunar. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma 666218. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Kennarar ath! íþróttakennarar — handmenntakennarar — tónmenntakennarar Að Barnaskóla Selfoss vantar íþróttakennara í tvær stöður, handmenntakennara í eina stöðu og tónmenntakennara í eina stöðu. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 99-1498 og yfirkennari í síma 99-1320. Skólanefnd. Framleiðslustjóri — fiskvinnsla Framleiðslustjóri óskast í umfangsmikla fisk- vinnslustöð á Vestfjörðum. Reynsla æskileg. Góð laun og fríðindi í boði fyrir góðan mann. Upplýsingar í símum 685414 eða 685715. Framleiðni sf. Heildverslun — lagerstörf Óskum eftir að ráða röska og ábyggilega menn til lagerstarfa. Góð laun og vinnuaðstaða í boði. Upplýsingar um aldur og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. „B — 6437“ fyrir 18. ágúst nk. Kennarar, kennarar Kennara vantar að Gagnfræðaskóla Selfoss. Kennara í samfélagsfræði (heil staða) og kennara í erlendum málum (heil staða). Upplýsingar gefa Óli Þ. Guðbjartsson í síma 99-1178; Jón Ingi Sigurmundsson í síma 99-1273 og Sigríður Matthíasdóttir í síma 99-2409. Skólanefnd. Hrafnista Hafnarfirði Frá og með 1. september vantar eftirtalið starfsfólk á Hrafnistu í Hafnarfirði. Hjúkrunarfræðing á næturvakt. Sjúkraliða á allar hjúkrunardeildir. Starfsfólk á allar hjúkrunardeildir til aðhlynn- ingar. Starfsfólk í ræstingar, býtibúr, þvottahús. Að lokinni vinnu hefur starfsfólk ókeypis aðgang að gufubaði, sundlaug, heitum potti, nuddpotti og einnig á heimilið aðgang að orlofshúsum í Grímsnesi. Nánari upplýsingar gefa, frá kl. 10.00-12.00 Sigríður Jónsdóttir, forstöðukona v/þvotta- hús og eldhús og Ragnheiður Stephensen hjúkrunarframkvæmdastjóri hjúkrunar- deilda. Sjúkraliðar Laus er til umsóknar staða sjúkraliða á sjúkra- og ellideild Hornbrekku í Ólafsfirði. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofuna, Ólafsvegi 4, Ólafsfirði, fyrir lok ágústmánað- ar 1987. Nánari upplýsingar veita undirritaður í síma 62151 og hjúkrunarforstjóri í síma 62480. Bæjarstjórinn í Ólafsfirði Hvolsvöllur — íþróttakennarar Söguslóðir Njálu eru heillandi. Grunnskólann á Hvolsvelli vantar íþrótta- kennara. Gott og ódýrt húsnæði. Hafið samband við Gísla Kristjánsson í síma 99-8112 eða Matthías Pétursson í síma 99-8140. Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslu- stöðina í Mývatnssveit er laus til umsóknar nú þegar. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri heilsu- gæslustöðvarinnar á Húsavík í síma 96-41333 og heilbrigðisráðuneytið í síma 91-25000. Heilsugæslustöðin, Húsavík. Fiskvinnsla Heildverslun á sviði fiskafurða óskar eftir að ráða verkstjóra helst ekki yngri en 30 ára. Duglegur og áreiðanlegur maður kemur að- eins til greina. Æskilegt er að viðkomandi hafi matsmannsréttindi á ferskum fiski en þó ekki skilyrði. Mjög góð laun í boði fyrir réttan mann. Öllum umsóknum verður svarað. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „T — 5195“ fyrir 30. ágúst. f-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.