Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987 39 atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna Framtíðaratvinna Óskum að ráða vana byggingaverkamenn. Upplýsingar hjá Ólafi Pálssyni í síma 53999. HAGVIRKI HF SlMI 53999 Innskrift Starfsfólk óskast í innskrift á auglýsingadeild okkar. Vinnutími frá kl. 9.00-17.00. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra auglýs- ingadeildar, Aðalstræti 6. ftsjrgítmM&foíit) & RÍKISSPÍTALAR j S LAUSAR STÖÐUR Kópavogshæli Aðstoðarlæknir óskast í ársstöðu við Kópa- vogshælið frá 1. október nk. til 1. ágúst 1988. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu á einhverju eftirtalinna sviða: lyflækn- ingum, geðlækningum eða orku- og endur- hæfingalækningum. Umsóknir á umsókna- reyðublöðum lækna sendist Kópavogshæli fyrir 14. september nk. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir Kópavogshælis í síma 41500. Starfsfólk óskast til vinnu á vistdeildum full- orðinna og barna á Kópavogshæli. Starfið er fólgið í meðferð og umönnun þroska- heftra vistmanna. Unnið er á tvískiptum vöktum: morgunvakt frá kl. 8-16 eða kvöld- vakt frá 15.30 til 23.30. Deildarþroskaþjálfar óskast til fastra nætur- vakta við Kópavogshæli. Einnig óskast þroskaþjálfar á almennar vaktir bæði í föst störf og til afleysinga. Upplýsingar um ofan- greind störf veitir framkvæmdastjóri eða yfjrþroskaþjálfi Kópavogshælis í síma 41500. Reykjavík, 16. ágúst 1987. Morgunblaðið Blaðberar óskast Óskum eftir blaðberum víðs vegar í Reykjavík, Kópavogi og á Seltjarnarnesi meðal annars til sumarafleysinga. Sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu. Lausar stöður hjá ríkisútvarpinu Hjá sjónvarpi Starf fréttamanns í erlendum fréttum á fréttastofu sjónvarps. Háskólamenntun og reynsla í frétta- eða blaðamennsku er æski- leg. Starf útsendingarstjóra frétta. Góð almenn menntun áskilin og kunnátta eða reynsla við gerð sjónvarpsþátta æskileg. Starf Ijósmyndara til afleysinga næstu fjóra mánuði. Umsóknarfrestur um þessi störf er til 23. ágúst og ber að skila umsóknum til Sjón- varpsins, Laugavegi 176, á eyðublöðum sem þar fást. Hjá útvarpi Starf fréttamanns við Svæðisútvarpið á Ak- ureyri sem jafnframt sér um fréttaöflun fyrir fréttastofu útvarpsins. Háskólamenntun og reynsla í frétta- eða blaðamennsku æskileg. Umsóknum ber að skila fyrir 26. ágúst á skrifstofu Ríkisútvarpsins, Fjölnisgötu 3A, Akrueyri, eða Efstaleiti 1, Reykjavík, á eyðu- blöðum sem fást á báðum stöðum. Starf rafeindavirkja við dagskrártæknistörf. Laun samkvæmt samningum rafiðnaðarsam- bands íslands. Starf skrifstofumanns á innheimtudeild ríkisútvarpsins. Unnið við tölvur. Umsóknarfrestur um síðasttöldu störfin er til 23. ágúst. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Jnnheimtudeildinni, Laugavegi 176, og Útvarpshúsinu, Efstaleiti 1. RÍKISÚTVARPIÐ ÚJVARP ALLRA LANDSMANNA „Au-pair“ í Ameríku Stúlka óskast til að passa stálpað barn og sjá um létt heimilisstörf. Bílpróf og einhver málakunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 42764, Sigrún. Fjármálafulltrúi hálfsdagsstarf Fyrirtækið er listastofnun í Reykjavík. Starfið felst m.a. í rekstrarstjórnun, gerð greiðslu- og fjárhagsáætlana, vöruinnkaup- um og umsjón bókhalds. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi versl- unar- eða stúdentspróf. Reynsla af ofan- greindu sviði er æskileg. Vinnutími er samkomulag. Umsóknarfrestur er til og með 21. ágúst 1987. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Áfleysinga- og .jgfigjogaþjónusta Skólavörðustlg 1a — 101 fíaykjavlk - Slmi 621355 Tannsmiður óskast á tannlæknastofu í miðborginni. Þeir sem hafa áhuga sendi svar fyrir miðviku- dagskvöld inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Tannsmiður — 5291“. Endurskoðandi Fyrirtækið er Kaupþing hf. Starfssvið endurskoðanda: Halda utan um sjóði í vörslu Kaupþings. Yfirumsjón og skipulagning á bókhaldi fyrirtækisins. Ýmiss verkefni sem krefjast endurskoðunarmennt- unar. Við leitum að löggiltum endurskoðanda eða manni með viðskiptafræðimenntun og reynslu af störfum á endurskoðunarskrif- stofu. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Algjörum trúnaði heitið. Skriflegar umsóknir óskast sendar Ráðning- arþjónustu Hagvangs hf. fyrir 22. ágúst nk. Hagvangurhf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Lagerstörf Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur drífandi og samviskusama menn til starfa hjá eftirtöldum fyrirtækjum í Reykjavík: 1. Heildverslun. 2. Veitingastað. 3. Lyfjafyrirtæki. 4. Prentsmiðju. 5. Ritfangaverslun. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 21. ágúst 1987. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skölavörðustig ta - 101 Reykjavik - Simi 621355 Lyfjafræðingar efnafræðingar matvælafræðingar Framleiðslufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmenn með ofangreinda menntun. Störfin eru við kynningar á lyfjum, rannsókn- arefnum og efnavörum. Vinnutími er frá kl. 08.00-16.00. Umsóknarfrestur er til og með 21. ágúst 1987. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Alleystnga- og radningaþ/onusta /■ Lidsauki hf. @ Skólavördustig la - 101 Reyk/avik - Simi 621355 Aug lýsi ngasöf n u n Ljósmyndablaðið leitar að hressum starfs- krafti til að sjá um auglýsingasöfnun. Um er að ræða fjögur tölublöð á ári. Áhugasamir hringi í síma 687573 og 83329 í dag og næstu kvöld. LJÓSMYI^ MJÓLKURSAMSALAN Bitiuhála 1, pósthótf 63S, 121 Reykjavík. Mjólkursamsalan óskar að ráða starfsmann nú þegar við vöruafgreiðslu. í boði er öruggt starf hjá traustu fyrirtæki. IJm framtíðarstarf er að ræða. i Nánari upplýsingar gefur Bent Bryde í síma 692200. Góð aukavinna í vetur Innheimtufólk óskast til starfa. Afnot af bif- reið nauðsyn. Tölvuinnskrift og vélritun (kvöld og helgarvinna af og til í vetur). Starfskraftur óskast til að annast ræstingar þrisvar í viku. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. ágúst merktar: „Góð aukavinna — 6441".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.