Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.08.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987 7 Alþýðubandalagið: Þingflokkurinn fjall- ar um kvóta Jökuls KVÓTAMÁl Jökuls á Hellissandi voru rædd á síðasta þingflokks- fundi Alþýðubandalagsins, að beiðni Skúla Alexanderssonar, alþingismanns og framkvæmda- stjóra fyrirtækisins. Að sögn Svavars Gestssonar, formanns Alþýðubandalagsins, gerði Skúli grein fyrir sínu máli en engin afstaða var tekin til þess af hálfu þingflokksins að svo komnu máli. Ráðuneytið hefur veitt fyrirtæk- inu 30 daga frest til að skýra mál sitt. „Mér fannst sjálfsagt að láta þingflokkinn vita hvemig málið stæði," sagði Skúli. „Ég var búinn að fara með málið i fjölmiðla og ákvað að láta þingflokkinn vita hvemig hlutimir lágu frá minni hálfu. Ég á ekki von á öðru en að hann standi með mér.“ Skúli sagð- ist fagna því að eigendur þeirra báta, sem hafa lagt upp hjá Jökli, hefðu blandað sér í málið og taldi að fleiri myndu koma á eftir. Ekk- ert væri sannað fyrr en hægt væri að benda á þá báta sem hefðu lagt upp umframafla hjá Jöklij ef um slfkan afla væri að ræða. „Á meðan er þetta ekki annað en blekkingar og hugarburður ráðuneytisins,“ sagði Skúli. „Sjálfsagt verður sú leið farin að óskað verður eftir að kannað verði hvar, hvemig og hvað- an þessi fiskur, sem ráðuneytið á í Jökli, hefur komið. Ætli ég verði ekki að fara í það að biðja ráðuneyt- ið að greiða mér þennan fisk, fyrst ég á að fara að borga hann.“ Skúli ítrekaði að ráðuneytið færi með ósannindi í málefnum Jökuls. Hann sagði að ár eftir ár hefðu bátar eins og Hamar verið með eitt allra besta hráefnið samkvæmt ferskfískmati og þeir væru braut- ryðjendur í því að vera með allan afla í keijum. Skúli sagði að þegar Jón B. Jónsson, skrifstofustjóri í sjávarútvegsráðuneytinu, héldi því fram að hann hafi verið með skæt- ing í bréfi til ráðuneytisins, þá væri Jón að vísa til þess að Skúli hefði óskað eftir upplýsingum um hver ætti að greiða kostnað við að hafa upp á þeim 120 tonnum sem ráðuneytið segði_ að Jökull hefði umfram kvóta. „Ég varð svo undr- andi að ég vildi fá að vita hver borgaði þeim kaup sem færu í að kanna málið og hrekja ósannindi ráðuneytisins," sagði Skúli. 21:15 (Ike, the War Years). Dwight David Eisenhower, fyrrum for- seti Bandaríkjanna varyfirmað- urherafla bandamanna i seinni heimsstyrjöldinni. Myndin fjallar um það timabil i ævi hans og samband hans við ástkonu sina Kay Summersby. ANNAÐKVÖLD iiiiiiirriTir 20 00 Mánudagur .. U UTILOFTIÐ í þessum þætti verður fjallað um siglingar. Guðjón Arngrímsson ogJóhann Gunnarsson fram- kvæmdastjóri sigla útásundin úti fyrir Reykjavik iblíðskapar- veðri. Mánudagur AMASÓIMUR (Amazons). Ungur skurðlæknir rannsakar dularfullan dauðdaga þingmanns isjúkrahúsi i Was- hington. Hún uppgötvar leyni- samtök kvenna sem hafa ihyggju að taka yfir stjórn landsins. Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn faarA þúhjá Helmlllstaakjum Heimilistæki hf S:62 12 15 Síðustu tækifærin til að komast íMallorcaferð fyrirlrtið - og framlengja sumarið um leið! Um leið og sumarið fer að styttast bjóðum við síðustu sætin í síðustu ferðirnartil Mallorca á þessu tímabili. Þeir sem enn hafa hug á að leggja land undirfót og sjá og reyna loftslagið, verðlagið, íbúðirnar, þjónustuna, fararstjórnina og vildarkjör Samvinnuferða-Landsýnar á Mallorcaferðunum sem slógu svo rækilega í gegn í sumar ættu að panta sem fyrst - eiginlega strax - því það er allt að fyllast! 'Jafnaðarverð, miðað við fjóra í íbúð, tvo fullorðna og tvö börn, tveggja til tólf ára. Innifalið (verði erflug, gisting I íbúðum, aksturtil og frá flugvöllum erlendisog íslenskfararstjórn. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Simar 91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 ■ 96-27200 Kylfingarog fjölskyldufólk, athugið! Við minnum sérstaklega á þriggja vikna golfferð með Kjartani L. Pálssyni til Mallorca 28. september, - einstakt tækifæri til að samræma skemmtilega fjölskylduferð og sumargolf í ákjósanlegu veðri við aðstæður í heimsklassa. Fáið nánari upplýsingar á skrifstofunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.