Morgunblaðið - 16.08.1987, Page 50

Morgunblaðið - 16.08.1987, Page 50
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987 50 atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Innflutningur/ sala á gólfefnum Fyrirtækið sem er í örum vexti, flytur inn og selur gólfefni. Starfið er fjölbreytt og felst í innflutningi og kynningu vörunnar út á við. Ætlast er til að starfsmaðurinn setji sig vel inn í gang fyrir- tækisins og geti leyst af hendi flest verkefni sem upp koma. Umsækjendum verður gefinn kostur á mik- illi og góðri þjálfun í starfi. Skilyrði er að viðkomandi geti starfað sjálfstætt og hafi mjög gott vald á ensku. Æskilegur aldur 25-40 ár. Umsóknarfrestur er til og með 21. ágúst 1987. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni fra kl. 9-15. Afleysmga- og rádnmgaþjónusta Wj&k Lidsauki hf. W Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 1<&J íþróttafulltrúi Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir stöðu íþróttafulltrúa lausa til umsóknar. íþróttafull- trúi hefur umsjón og eftirlit með rekstri mannvirkja, aðstöðu og starfssemi á vegum íþróttaráðs Kópavogs. Hann er starfsmaður íþróttaráðs, undirbýr fundi þess og annast framkvæmd samþykkta ráðsins. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir undirritaður á Fél- agsmálastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12, sími 45700, á milli kl. 11 og 12 en þar liggja eyðublöð frammi. Féiagsmáiastjórí. Bókhald Skrifstofa okkar leitar að fólki til bókhalds- starfa. Við óskum að ráða fólk sem hefur viðskiptamenntun eða reynslu af bókhalds- störfum. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar og vinsamlegast sendið umsóknir til: LÖGGILTIR ENDURSKOÐENDURHF REKSTRARAÐILI: BJÖRN STEFFENSEN & ARIÓ. THORLACIUS SF. Endurskoðunarstola Ármúla 40 — Pósthólf 8191 128 R.-S: 686377 Skrifstofustarf Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa hjá innflutnings- og framleiðslufyrirtæki í Reykjavík. Tungumálakunnátta og einhver þekking á tölvumálum áskilin. Tilboðum sé skilað til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „L — 5294“ fyrir 21. ágúst nk. Fatahreinsun Starfsmaður óskast í strauningu og frágang á fötum. Vinnutími 8.00-13.00, og ennfremur vantar starfsmann í afgreiðslu. Vinnutími 9.00-18.00. Fatahreinsunin Snögg, Stigahlíð 45-47, sími 31230. Hewlett-Packard á íslandi auglýsir eftir að ráða: 1. Kerfisfræðing til þess að annast þjónustu og kennslu á MPE og UNIX stýrikerfum. 2. Tæknimann til þjónustustarfa á HP3000 og HP9000 tölvukerfum. 3. Ritara framkvæmdastjóra og sölusviðs. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg. í boði eru góð laun og miklir framtíðarmögu- leikar. Útibú Hewlett Packard á íslandi hefur nú selt og sett upp á annað hundrað fjölnot- enda kerfi á tæplega 3 árum. Okkur hefur tekist að byggja upp góðan og skemmtilegan starfshóp þar sem vandvirkni og vinnusemi eru í fyrirrúmi og það að hafa gaman af að takast á við verðug verkefni. Starfsmenn Hewlett-Packard víðsvegar um heim eru yfir 80.000 og árleg velta fyrirtækis- inser7,1 milljarðar bandaríkjadala. Fyrirtæk- ið er þekkt fyrir að gera vel við sína starfsmenn og gefa þeim tækifæri til þess að þroskast í starfi og takast á við stærri verkefni. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 671000. Skriflegar umsóknir þurfa að borist okkur fyrir 1. september nk. HEWLETT PACKARD HPá íslandi, Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Bókari — hlutastarf Fyrirtækið er innflutningsfyrirtæki í vestur- bæ Reykjavíkur. Starfið felst í færslu fjárhags-, viðskipta- manna- og birgðabókhalds í tölvu, innheimtu og öðrum almennum skrifstofustörfum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af tölvunotkun, vélritunarkunnáttu, sé tölu- glöggur og hafi tileinkað sér nákvæmni í vinnubrögðum. Vinnutími er 4 klst. á dag fyrir eða eftir há- degi. Umsóknarfrestur er til og með 21. ágúst 1987. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skolavorðustig la - 101 Reyk/avik - Simi 621355 ffl REYKJMJÍKURBORG JL outovi Stödívi Dagvist barna óskar að ráða forstöðumenn til starfa á eftirtalin dagvistarheimili Reykja- víkurborgar: - Dagh./leiksk. Fálkaborg v/Fálkabakka, frá og með 1. ágúst. - Dagh./leiksk. Foldaborg v/Frostafold. - Leiksk. Árborg v/Hlaðbæ. - Leiksk. Leikfell v/Æsufell, frá og með 1. september. - Dagh. Múiaborg v/Ármúla, frá og með 1. sept. Um er að ræða 9 mánaða starf vegna námsleyfis forstöðumanns. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur í síma 2 72 77. Vinna við Ijósritun Starfsfólk vant Ijósritun óskast. Góð laun í boði fyrir vanan aðila. Nánari upplýsingar veittar hjá: NÓNHF., Suðuríandsbraut 22, (ekki í síma). Félagsmálastofnum Kópavogs auglýsir eft- irtaldar stöður á dagvistarheimilum bæjar- ins lausar til umsóknar. • Fóstru að skóladagheimilinu Dalbrekku. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41750. • Fóstru að Dagvistarheimilinu Efstahjalla, um er að ræða 50% og 100% starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 46150. • Fóstru að Dagvistarheimilinu Grænatúni, um er að ræða 50% og 100% starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 46580. • Fóstru að leikskólanum Kópahvoli. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 40120. • Fóstru að Dagvistarheimilinu Kópasteini, um er að ræða 50% og 100% starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41565. • Fóstru að leikskólanum Fögrubrekku. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 42560. • Fóstru að Dagheimilinu Furugrund, um er að ræða 50% starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41124. • Fóstrur að Dagvistarheimilinu Kópaseli. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 84285. • Fóstru eða starfmann að dagvistarheimil- inu Marbakka, um er að ræða 50% starf og afleysingar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 641112. • Fóstru eða starfsmann með uppeldis- menntun að skóladagheimilinu Astúni, um er að ræða 50% og 100% starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 641566. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12, einnig veitir dagvistarfulltrúi upplýsingar um störfin í síma 45700. Félagsmálastofnun Kópavogs. Forstöðumaður íþróttahúss/og valla Laus er til umsóknar staða forstöðumanns íþróttahússins Digraness og íþróttavalla Kópavogs. Forstöðumanni er m.a. ætlað að annast daglega verkstjórn í Digranesi og á íþróttavöllum. Umsóknarfrestur ertil 25. ágúst nk. og liggja umsóknareyðublöð frammi á Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 45700 milli kl. 11 og 12. Félagsmálastjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.