Morgunblaðið - 03.09.1987, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987
9
SÖLUGENGIVERÐBRÉFA ÞANN 3 sept. 1987
Einingabréf verð á einingu
Einingabret 1
Einingabréf 2
Einingabrél 3
Lífeyrisbréf verö á einingu
Lifeyrisbréf
Skuldabréfaútboö
Kópav. 1985 1. fl.
KAUPÞING HF
Húsi verslunarinnar ■ sími 68 69 88
Vinsælt leik-
ritaskáld
Ritejóri Þjódvitjans
segir m.a. um formanns-
lyktir Svavars Gesteson-
ar hjá Alþýðubandalag-
inu:
„Eftír afhroð Alþýðu-
bandalagsins i kosning-
unum 25. apríl hafa verið
uppi raddir um nauðsyn
þess að flokkurinn stokki
spil sín upp á nýtt. í
tengslum við þá upp-
stokkun hefur vitanlega
verið veh vöngum yfir
breytíngum á forystu-
sveitinni. Með ákvörðun
sinni hefur nú formaður-
inn lýst yfir, að hann
hyggist með henni stuðla
að þvi, að kleift sé að
skapa nýja samhentari
forystusveit i Alþýðu-
bandalaginu...
Ljóst er af samtölum
við flokksmenn, að n\jög
margir telja að Ragnar
Arnalds gætí orðið sá
forystumaður, sem mest-
ar líkur hefði á þvi að
sætta andstæð öfl innan
flokksins. Ragnar hefur
hins vegar verið formað-
ur flokksins áður, og
hefur á siðustu árum
haslað sér völl sem vin-
sælt leikritaskáld. Hann
hefur látíð ótvirætt á sér
skilja að hann hafi ekki
hug á embættinu. Hins
vegar er ekki ólíklegt,
að reynt verði að þrýsta
frekar á Ragnar til að
gefa kost á sér.“
Félagi kona -
flokksfor-
maður
Þjóðviljaritetjórinn
segir og:
„í flokknum hafa
raddir kvenna orðið æ
háværari um nauðsyn
þess, að hin æðstu emb-
ætti flokksins verði falin
i hendur kynsystrum
þeirra. Sókn Kvennalist-
atia inn í hefðbundnar
fylgisraðir Alþýðubanda-
lagsins hefur styrkt
hugmyndir um að kona
verði gerð að formanni
Alþýðubandalagsins.
Vitað er að einhveijar
T^iftamatkadutinn
^Í-tettirgötu 12-18
Subaru 1800 Turbo st. 1987
Grænsans., ekinn aðeins 5 þ.km., álfelgur,
„Digital mælaborð", útvarp + segulb. Sem
nýr. Verð 850
MMC Lancer GLX 1986
Brúnsans. Ekinn 28 þ.km. Útvarp+segulb.
Verö kr. 420 þ.
M. Benz 190 E 1985
Grænsanz, 70 þ.km. sjálfsk. m/sóllúgu o.fl.
Dekurbfll. Verð 920 þús.
jgr.....
irysler Laser Hatschb. 1984
Grásans. 5 gira, (vél 97 Din), vökvastýri,
útvarp+segulb. Verö kr.490 þús.
Volvo 240 station '87
17 þ.km. Blásans. beinsk.
Range Rover 4ra dyra '83
65 þ.km. V. 950 þ.
Nissan Patrol (langur) diesil '85
Aðeins 25 þ.km. Upphækkaður o.fl V. 920 þ.
Honda Civic sport (1,5) '86
30 þ.km 2 dekkjag. Kassettut. o.fl. V. 470 þ.
Ford Sierra 1600 L m/sóllúgu '87
20 þ.km. Sportfelgur, rafm. i rúðum. V. 530 þ.
Lada 1200 '87
13 þ.km. Útvarp+segulb. V. 160 þ.
Toyota Carina II '86
10 þ.km., m/aflstýri o.fl. V. 495 þ.
Saab 900 GL '83 4ra dyra
57 þ.km. Ýmsir aukahl. V. 370 þ.
Toyota Celcia ST '84
Fallegur sportbíll. V. 470 þ.
Renault II turbo '85
27 þ.km. Sprækur sportbíll. V. 540 þ.
Nissan Patrol Super Turbo '87
Langur, 10 þ.km. (diesil). V. 1060 þ.
Lada Sport '84
72 þ.km. Gott eintak. V. 220 þ.
Toyota Tercel 4x4 '86
22 þ.km. V. 540 þ.
MMC Galant 2000 GLS '85
34 þ.km. Mikið að aukahl. V. 520 þ.
Saab 99 GL '84
41 þ.km. 5 gira. Toppbill. V. 400 þ.
Toyota Landcrusier langur '83
Diesil, 111 þ.km. Góður jeppi. V. 850 þ.
Volvo Lapplander yfirb. '80
53 þ.km. m/aflstýri, 10 manna. V. 390 þ.
Toyota Corolla 1.6 DX '85
20 þ.km. (Sedan typa) V. 390 þ.
Volvo 240 GL '86
15 þ.km. Sjálfsk. V. 650 þ.
Mazda 323 Saloon 1.3 '86
29 þ.km. 5 gira. V. 360 þ.
Suzuki sendibfll m/gluggum '84
Stöðvarleyfi. Talstöð, mælir. V. 370 þ.
M. Benz 230 E 86
14 þ.km. Einn m/öllu. V. 1480 þ.
HJÁ
ERU
FAGMENN
Davíð Björnsson MBA
re ks t ra r h a gf ræð i n gu r
Andrea Rafnar
rekstrarhagfræðingur
María C. Sigurðardótfir
viðskiptafræðingur
Dagný Leifsdóttir
viðskiptafræðingur
Hjá Kaupþingí hf. nýtur þú sérþekkingar
og reynslu sérmenntaðra ráðgjafa á öllum
sviðum fjárfestinga, verðbréfaýiðskipta og
ávöxtunar sparifjár. Ráðgjafar Kaupþings
hf. spara þér tíma, fé og fyrirhöfn. Þeir
veita þér upplýsingar um daglegt gengi
verðbréfa, fylgjast með peningamarkaðin-
um fyrir þig og benda þér á bestu leiðir til
ávöxtunar á hverjum tíma. Þeir veita þér
persónulega ráðgjöf sem löguð er að þín-
um þörfum og markmiðum.
Hjá Kaupþingi hf. nýtur þú ráðgjafar fag-
manna því þinn hagur er okkar hagur.
HÁMARKSÁVÖXTUN ÁN FYRIRHAFNAR.
13A
BÍLDSHÖFDA 16 SiMI:6724 44
Formannslyktir Svavars
Sú ákvörðun Svavars Gestssonar að hætta formennsku í Al-
þýðubandalaginu hefur kallað á ýmsar vangaveltur. En hvað
segir Þjóðviljinn um það efni? Staksteinar staldra við hugleiðing-
ar Össurar Skarphéðinssonar, ritstjóra Þjóðviljans, um for-
mannslyktir Svavars.
konur hafa rætt um að
freista þess að fá núver-
andi varaformann og
formann miðstjómar,
Kristínu Á. Olafsdóttur,
tíl að gefa kost á sér til
embættis formanns.
Guðrún Helgadóttir,
þingmaður, hefur einnig
verið orðuð við framboð
til formennsku. Hún hef-
ur sjálf látíð svo um
mælt, að hún sé reiðubú-
in til að gegna hveiju þvi
starfi, sem flokkurinn
æskir. Guðrún skipaði
við kosningamar 1983
þriðja sætíð á lista Al-
þýðnhandalagHÍns í
Reykjavík, en í forvalinu
tíl listans fyrir síðustu
kosningar hlaut hún auk-
inn stuðning og vann
annað sætíð.“
Ritetjóminn nefnir og
Sigriði Stefánsdóttur,
Akureyri, og Margrétí
Frimannsdóttur, þing-
mann, sem hugsanleg
formannsefni.
Ölafur Ragn-
ar og Stein-
grímur J.
Enn rítar Össun
„Margir te(ja liklegt
að Olafur Ragnar
Grímsson gefi kost á sér
til framboðs, og vitað er
að fast er þrýst á það við
hann. Hann hefur hins-
vegar ekki ennþá geflð
fullnaðarsvar... Víða er
að finna stuðning við
Ólaf, en sömuleiðis er
jafnvíst að margir em
framboði af hans hálfu
andvígir.
Steingrímur J. Sigfús-
son, þingmaður Norður-
landskjördæmis eystra,
er einnig inn i myndinni
sem formannsefni. Hann
er meðal yngstu forystu-
manna flokksins, og á
landsbyggðinni viða er
vijji tíl þess að hann bjóði
sig fram til for-
mennsku___Þá er líka
sums staðar að finna þá
skoðun, að deilur innan
flokksins stafi fyrst og
fremstaf skoðanaágrein-
ingi og persónukrit á
höfuðborgarsvæð-
inu...“.
Fleiri vara-
formenn!
Ritstjórinn lýkur hug-
leiðingum sinum um
formannsmál Alþýðu-
bandalagsins með þess-
um orðum:
„Forysta Alþýðu-
bandalagsins hefur oft
verið gagnrýnd fyrir að
vera of þröng. Fækkun
þingmanna flokksins við
kosningamar hefur ekki
bætt úr þessu, en Mar-
grét Fríniannsdóttir er
eina nýja andlitíð i þing-
hópnum.
Ein leið sem hefur ver-
ið velt upp í umræðunum
er sú, að fjölga varafor-
mönnum upp í þijá. Með
þvi væri hægt að auka
hlut yngri kynslóðarinn-
ar og gefa landsbyggð-
inni aukið vægi.“
Stundum eiga flókin
mál einfaldar lausnir.
Getum útvegaö meö
stuttum fyrirvara allskonar
færibönd úr plasti og stáli
fyrir smáiönaö sem
stóriðnað; matvælaiönað,
fiskvinnslu og
verksmiöjuiðnaö.
Fjölbreyttir möguleikar.
Leitið upplýsinga.
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN
Sb&zsmzsr
Færibönd
fyrir allan
iðnað