Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987
23
Réttir hefjast um helgina
FYRSTU réttir eru sunnudaginn 6. september i Hrútatungurétt í Hrúta-
firði í Vestur-Húnavatnssýslu. Alls verður réttað á 43 stöðum í haust og
fara síðustu réttirnar fram miðvikudaginn 23. september í Langholtsrétt
í Miklaholtshreppi & Snæfellsnesi.
Réttir
Auðkúlurétt í Svinadal, A-Hún.
Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr.
Fellsendarétt í Miðdölum, Dal.
Fljótstungurétt í Hvítársíðu, Mýr.
Fossvallarétt v/Lælqarbotna, (Rvík/Kóp.)
Grímsstaðarétt í Álftaneshr., Mýr.
Heiðabæjarrétt í Þingvallasveit.Árn.
Hítardalsrétt í Hraunhr., Mýr.
Hraunsrétt í Aðaldal, S-Þing.
Hrunarétt í Hrunamannahr., Ám.
Hrútatungurétt i Hrútafirði, V-Hún.
Húsmúlarétt v/Kolviðarhól, Ám.
Kaldárrétt v/Hafnarfjörð
Kaldárbakkarétt í Kolb.st.hr., Hnapp.
Kjósarrétt í Kjósarrhr., Kjósarsýslu
Klausturhólarétt í Grímsnesi, Ám.
Kollafjarðarrétt, Kjalameshr., Kjós.
Langholtsrétt í Miklaholtshreppi, Snæf.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði
Miðíjarðarrétt í Miðfirði, V-Hún.
Nesjavallarétt í Grafningi, Ám.
Oddsstaðarétt í Lundareykjadal, Borg.
Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg.
Reynisstaðarétt í Staðahr., Skag.
Selflatarétt í Grafningi, Ám.
Selvogsrétt í Selvogi, Ám.
Silfrastaðarétt í Akrahr., Skag._
Skaftholtsrétt í Gnúpveijahr., Ám.
Skaftártungurétt í Skaftártungu, V-Skaft.
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag.
Skeiðaréttir á Skeiðum, Ám.
Skarpatungurétt í Vindhælishr., A-Hún.
Staftisrétt í Svartárdal, A-Hún.
Svignaskarðsrétt í Borgarhr., Mýr.
Tungnaréttir í Biskupstungum, Am.
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A-Hún.
Vogarétt á Vatnsleysuströnd, Gullbr.
Valdarásrétt í Víðidal, V-Hún.
Víðidalstungurétt í Víðidal, V-Hún.
Þórkötlustaðarétt v/Grindavík
Þverárrétt í Eyjahr., Snæf.
Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr.
Ölfusrétt í Ölfusi, Ám.
Dagsetningar
föstudagur 11. sept. og
laugardagur 12. sept.
mánudagur 14. sept.
mánudagur 14. sept.
mánudagur 14. sept.
sunnudagur 20. sept.
fimmtudagur 17. sept.
laugardagur 19. sept.
miðvikudagur 16. sept.
laugardagur 12. sept.
fimmtudagur 17. sept.
sunnudagur 6. sept.
laugardagur 19. sept.
laugardagur 19. sept.
sunnudagur 13. sept.
mánudagur 21. sept.
miðvikudagur 16. sept.
mánudagur 21. sept.
miðvikudagur 23. sept.
laugardagur 12. sept.
sunnudagur 13. sept.
laugardagur 19. sept.
miðvikudagur 16. sept.
föstudagur 18. sept.
mánudagur 14. sept.
mánudagur 21. sept.
mánudagur 21. sept.
sunnudagur 13. sept.
fimmtudagur 17. sept.
laugardagur 19. sept.
sunnudagur 13. sept.
föstudagur 18. sept.
sunnudagur 13. sept.
laugardagur 12. sept.
miðvikudagur 16. sept.
miðvikudagur 16. sept.
föstud. 11. sept. oglaug-
ard. 12. sept.
mánudagur 21. sept.
föstudagur 11. sept.
föstud. 11. sept. og laug-
ard. 12. sept.
mánudagur 21. sept.
mánudagur 21. sept.
þriðjud. 15. sept. ogmið-
vikud. 16. sept.
þriðjudagur 22. sept.
Kynningarverð
sýningartilboð
BÚSTOFN
Smiðjuvegi 6, Kópavogi simar 45670 — 44544.
Grill 480 með gaskút
Verð áður kr. 25.700.-
Tilbv. kr. 17.900.-
Grill 550 með gaskút
Verð áður kr. 28.800.-
Tilbv. kr. 19.900.-
Grillteinn með rafhlöðumótor
Verð áður kr. 2.440.-
Verð nú kr. 1.700.-
í tilefni af heimilissýningunni „Veröldin 87“ í Laugardals-
höll býður Bústofn sérstakt kynningarverð á BROIL MATE
gasgrillum á meðan á sýningunni stendur.
3°
Hafnarfjörður:
Bæjarráð vill
viðræður um
áfengisútsölu
BÆJARRRÁÐ Hafnarfjarðar hef-
ur samþykkt að senda frá sér
eftirfarandi ályktun:
„Bæjarráð vill enn og aftur vekja
athygli hlutaðeigandi á niðurstöðum
skoðanakönnunar meðal allra bæj-
arbúa, sem fram fór í mars á s.l. ári
um opnun áfengisútsölu í Hafnar-
firði. Niðurstöður þeirrar könnunar
voru óyggjandi: Yfirgnæfandi meiri-
hluti þátttakenda var meðmæltur
opnun áfengisútsölu í bænum.
Bæjarráð vill hér með óska eftir
viðræðum hið allra fyrsta við hlutað-
eigandi, þ.e. fulltrúa dómsmálaráðu-
neytisins, fjármálaráðuneytis og
ÁTVR um framgang þessa máls.“
Bankinnátti
hellurnar
ÞAÐ voru ekki bíræfnir þjófar
sem tóku 790 gangstéttarhellur
frá Þangbakka síðastliðinn laug-
ardag, eins og sagt var frá í
Morgunblaðinu. Þar var á ferðinni
garðyrkjumaður Landsbankans
og var hann í fulium rétti, enda
heUurnar eign bankans.
Ástæða þess að kært var til lög-
reglu að hellunum hefði verið stolið
er sú, að verktaki sem vann við lóð-
ina taldi svo vera. Embætti gatna-
málastjóra bauð út hellulögn á
svæðinu, en þar lágu meðal annars
lausar hellur sem ekki var ljóst hver
ætti. Verktakanum var þvi falið að
fljdja hellur þessar í miðstöð gatna-
málastjóra, þar sem eigandi gæti
vitjað þeirra síðar ef hann vildi. Áður
en hellumar voru fluttar kom garð-
yrkjumaður Landsbankans á vett-
vang og tók þær, enda eru þær í
eign bankans. Þannig kom upp sá
misskilningur að hellunum hefði ver-
ið stolið þegar þær voru í raun hjá
réttum eiganda.
MASSÍVT
FURURÚM
Stærð Fura Staðgr. Lánakjör með vöxtum
150x195 - 37.300 5.000,-út 5000,-
á mánuði í 8 mánuði
115x195 - 25.200 4000,-út 4000,-
á mánuði í 6 mánuði
ÓHeypis heimakstur
og uppsetning
á 5 tór-Reyhja víHurs væðin u
Drensdsueg 3 sími 681144