Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 30
* Britannlea Lj 30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 ^y////y y^ / / / i j 1 j i i i m m \ v\i\v ;§ S £ | I i 5 3 P ?• & 3. i 3. 3. a a i g i i I i 3 2 3 3 3 3 ?r */ n ?r r/ íu t* bl b> tí '~i 2. 3. 3. I | I 3 3 3 ?r pf ?r b> t> i> CC tr CD 03 cc cc 2. 3- 3- 3 3 3 § | i I I I I & I & I t CB W 05 CO 3 | 3 a P 3 5 1 R* K P? K tn ~Æ. jsL 2®!. SL 2SL 5E. -*L S. 13 14 15 * 16 17 18 19 20 21 | Qj ♦ ♦ f ♦ Encyclopædia Britannica 1987 Ný sending af 1987 útgáfunni er komin. 32 bindi + 1987 árbókin. Útborgun aðeins kr. 7.600,- og kr. 3.950,- á mánuði í 12 mánuði. Fjárfesting sem vit er í. Bergstaöastræti 7, f sími 12030. STJÓRNUNAR ^ ____ FELAGIÐ ~ MS DOS 14 9 INNfiriUN III II SEPT. ÞU KYNNIST STYRIKERFI EINKATOLV- UNNAR OG MÖGULEIKUM ÞESS Námskeiðið er gagnlegt hverjum þeim sem notar einkatölvu og mikil þörfer á að a.m.k. einn starfs- maður á hverjum vinnustað hafi þá þekkingu sem hér er boðin. 9 EFNI: • Hlutverk stýrikerfa • Innbyggðar skipanir og hjálparforrit • Notkun skipanaskráa • Pípur, síur og té • Skráarkerfi MS-DOS og greinar þess • Stýriforrit fyrirjaðartækí • Uppsetning nýrra forrita • Afritataka og daglegur rekstur. SIMI: 621066 LEiÐBEINANDI: Björn Guðmundsson, kerfisfræðingur. TÍMI OG STAÐUR: 14.-17. sept. að Ánanaustum 15 kl. 13:30-17:30. INNKIIUN lll 11. SEPT. SÍMI. UARSKIPTIMED TOLVUM 14 9. FJALLAÐ ER UM TENGINGU VIÐ GAGNABANKA, UPPLÝSINGAVEITUR OG TELEXÞJÓNUSTU EFNI: • Tenging einmenningstölvu við gagnanetið 0 Tölvuráðstefnur * Tölvuþing • Frétta-, auglýsinga- og upplýsingamiðlar • Kostnaðarútreikningar • Notkun gagnabanka til öflunar viðskiptasambanda. LEIÐBEINANDI: Reynir Hugason rafeindaverkfræðingur Reuter Reykingar bannaðar Starfsmaður á stjómarskrifstofum í Briissel, höfuðborg Belgíu, festir upp reykingabannmerki í gær. Þá gekk í gildi ný löggjöf, sem bann- ar reykingar í opinberum byggingum, svo sem skólum, sjúkrahúsum, jámbrautarstöðvum og félagsmiðstöðvum. Lögbijótar eiga á hættu að verða dæmdir í allt að 18.000 franka sekt, en það mun svipuð upphæð í íslenskum krónum. Kjötfjall undir Grænlandsjökli Nuuk, frá Nils Jargetl Bruun, Grœnlandsfréttaritara Morgunblaðsins. GRÆNLENSKA heimastjórnin á nú i miklum vandræðum með að losna við lambakjötsframleiðslu landsmanna. Kjötið er einfald- lega alltof dýrt. Stjórnin á ennþá 30 tonna uppsafnaðar birgðir frá slátruninni á síðasta hausti og þær eru nú boðnar elliheimilum, skólum, sveitarfélögum og mötu- neytum vinnustaða með 15% afslætti. Knud Albrecktsen, sláturhús- stjóri í eina sláturhúsinu á Grænl- andi í Narssaq, sagði í viðtali við Grænlandsútvarpið að það sé afar erfitt að selja grænlenskum neyt- endum kindakjöt þegar þeir geti keypt danskt svína- og nautakjöt í verslunum á helmingi lægra verði. Heildsöluverð heimastjórnarinnar til verslana er um 40 danskar krón- ur (280 íslenskar) á kílóið. Það er samt sem áður átta krónum undir kostnaðarverði. Það er heldur ekki hægt að selja kjötið til útlanda, þar sem heims- markaðsverð er ekki nema 25 danskar krónur á kíló. Sláturhús- stjórinn heldur því fram að það geti reynst nauðsynlegt að selja kjötið til landa Evrópubandalagsins til þess að losna við það, en sú sala verði þá enn óhagkvæmari. Grænienskir sauðijárbændur halda þrátt fyrir allt áfram að leiða sífellt fleiri lömb til slátrunar og umframbirgðimar hlaðast því upp. Árið 1985 voru framleidd 260 tonn af kjöti, 1986 voru þau orðin 290 og búist er við að framleiðslan í ár verði um 320 tonn. Árásin á vestur-þýska dómarann: Borgarskæru- liðar lýsa ábyrgð á hendur sér 621066 TÍMI OG STAÐUR: 14.-16. sept. að Ánanaustum 15 kl. 8:30-17:30. INNRITUN ER AÐ LJÚKA í: EINKATÖLVUR 7.9.-10.9., MULTIPLAN 7.9.-9.9., ORÐSNILLD 8.9.-11.9. Vestur-Berlín, Reuter. HÓPUR borgarskæruliða lýsti í gær ábyrgð á hendur sér á vopn- aðri árás á vestur-þýskan dómara við heimili hans í Vest- ur-Berlín. Hópurinn sem kallar sig Bylt- ingarráðin sendi bréf til tveggja fréttastofa og sagðist hafa staðið fyrir skotárásinni á þriðjudag þar sem Giinter Korbmacher dómari særðist á vinstra fótlegg. Korb- macher, sem er 61 árs gamall, er forseti réttar í Vestur-Berlín sem einkum tekur fyrir umsóknir pólití- skra flóttamanna um hæli í landinu. Öfgahópar hafa gagnrýnt mjög strangar innflytjendareglur sem stjórnin innleiddi á síðasta ári til að hefta straum pólitískra flóttamanna frá þriðja heiminum. í bréfunum frá hryðjuverkahópn- um er Korbmacher sakaður um að vera „skrifstofuglæpamaður" með leiðtogahlutverk í rétti með óeðlileg völd. Sömu samtök segjast bera ábyrgð á svipaðri skotárás á yfir- mann útlendingaeftirlitsins í Vestur-Berlín, Harald Hollenberg, í nóvember á síðasta ári. Hann særðist einnig á fæti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.