Morgunblaðið - 03.09.1987, Síða 49

Morgunblaðið - 03.09.1987, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 49 Morgunblaðið/V aldimar Kristinsson Á hrossaþingi Móvindóttur litur er frekar sjaldgæfur á hestum I Sá móvindótti lengst til vinstri á þessari mynd og eftirsóttur eftir því, ef liturinn er hreinn. | er á tali við vin sinn brúnan og annan rauðan. Ræðumennska og mannleg samskipti. Kynningarfundur Kynningarfundur verður haldinn í kvöid kl. 20:30 að Sogavegi 69, gengið inn að norðanverðu. ★ Námskeiðið getur hjálpað þér að: ★ Öðlast HUGREKKI og meira SJÁLFSTRAUST. ★ Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri sann- færingarkrafti í samræðum og á fundum. ★ Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU. ★ Talið er að 85% af VELGENGNI þinni séu komin undir því, hvernig þér tekst að um- gangast aðra. ★ Starfa af meiri LÍFSKRAFTI — heima og á vinnustað. ★ Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr kvíða. Fjárfesting í menntun gefur þér arð ævilangt. Innritun og.upplýsingar í síma: 82411 0 STJÓRNUIMARSKÓLIIMIM Vó Konráö Adolphsson. Einkaumboö fyrir Dale Carnegie namskeiöin' £//?/ ABYRGÐ! 10.000króna tékkaábyrgð, gegn framvísun bankakorts. E rá 1. september 1987 hækkar tékka- ábyrgðin úr 3.000 krónum í 10.000 krónur á hvern tékka, - gegn framvísun banka- korts. Á bankakortinu eru tvö öryggisatriði sem þurfa nauðsynlega að koma heim og saman þegar tékki er innleystur, til þess að við- komandi banki eða sparisjóður ábyrgist hann: ins 0000 0003 3011 nwrrs* tmmu 2. Númer bankakortsins. Meiri ábyrgð með bankakorti - því máttu treysta! U- < □ Q Alþýðubankinn, Búnaðarbankinn, Landsbankinn, Samvinnubankinn, Útvegsbankinn, V erzlunarbankinn og Sparisjóðirnir. .

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.