Morgunblaðið - 15.09.1987, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 15.09.1987, Qupperneq 19
vapr fl'ífTM'íTqrííí ?.r ímoAaTir.mfld aTaA.ifiMTio.fTOM MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987 Í9 Kristniboðsþing í Vatnaskógi Borgarfirði. HELGINA 4.-6. september sl. var haldið Kristniboðsþing hið 30. i röðinni í Vatnaskógi i Svínadal. Kristniboðsþing er aðalfundur Sambands íslenzkra kristniboða þar sem skýrsla stjórnar er lögð fram, skýrslur aðildarfélaga Kristniboðssam- bandsins, reikningar og laga- breytingar. Jafnhliða eru málefni kristniboðsstarfsins heima og erlendis rædd og kristniboðar, sem eru heima, segja frá starfinu i starfsmið- stöðvunum ytra. í skýrslu formanns Kristniboðs- sambandsins, Skúla Svavarssonar, kom fram m.a. að rekstur starfsins yrði sífelit dýrari ár frá ári. Fjár- hagsáætlun fyrir árið 1985 hljóð- aði upp á 5.850 þús. og fyrir yfírstandandi ár upp á rúmar 7,1 milljón króna. Undanfarin ár hefði verið halli á rekstri starfsins, en starfíð byggir algerlega á frjálsum framlögum til starfsins. Af þessum rúmum 7 milljónum, sem þarf á þessu ári vantar á milli 3—4 millj- ónir til að endar nái saman um næstu áramót. Tvenn kristniboðshjón eru ný- komin heim frá Eþíópíu, sem hafa verið að störfum þar. Eru engir kristniboðar frá íslandi starfandi þar eins og er. Starfíð heldur þó áfram með innlendum mönnum. í Kenýa eru ein kristniboðahjón að starfí og önnur eru að fara út eft- ir árs veru hér heima. Hefur starfíð í Kenýa vaxið mjög ört á undan- fömum ámm og má segja, að þar sé hagkvæm tíð núna til að sá Guðsorði, og því erfitt að neita fólkinu um hjálp vegna fjár- og mannfæðar. Karl J. Gíslason gerði stjóm Kristniboðssambandsins grein fyr- ir kristniboðaköllun sinni sl. vetur. Er hann ásamt fjölskyldu sinni við nám í kristniboðaskólanum Fjell- haug í Noregi. 15 ár ár em liðin síðan síðasta konan, Ingunn Gísla- dóttir, kom heim frá Eþíópíu. Þrátt fyrir síendurteknar fyrirspumir hefir ekki tekizt að hafa upp á neinni konu til þess að halda starfí hennar þar áfram. Kristniboðssam- FLEXON VESTUR-ÞYSKUR HÁGÆÐA DRIFBÚNAÐUR FLUTNINGSKEÐJUR Allar stœrðir Hagstœtt verð Við veitum þér allar tœknilegar upplýslngar LANDSSMIÐJAN HF. Verslun Ármúla 23 — S. (91)20680 bandið þarf að vera komið upp á Norðmenn, hvað varðar starf hjúkmnarfræðinga í Konsó. Heimastarfíð hefur verið með hefðbundnum hætti. Hefur verið lögð áhersla á það að heimsækja sömu staðina ár eftir ár til þess að freista þess að tengjast þeim, sem kynnast starfínu. Var farið um Norð-Vesturland, Akureyri og nágrenni þess og Austurland fyrri hluta vetrar. Seinni hluta vetrar var farið á Snæfellsnes og um Suðvesturland. Á aðra staði er far- ið óreglulegar. í þessum ferðum kristniboðanna er starfíð kynnt í skólum, stofnunum og á vinnustöð- um, á samkomum, í kirkjum og í viðtölum við einstaklinga. Allt þetta starf er borið upp af frjálsum framlögum einstaklinga, stofnana og fyrirtækja, auk sam- skota á samkomum. Þar kemur langstærsta framlagið frá meðlim- um kristniboðsflokkanna og trú- föstum kristniboðsvinum. Kristniboðsflokkar eru starfandi á Akranesi.í Stykkishólmi, Skaga- fírði, á Akueyri, í Vestmannaeyj- um, Keflavík, Hafnarfírði og Reykjavík. Um 15 aðildarfélög eru að Kristniboðssambandinu auk styrktarfélaga. Kristniboðsþingið sóttu um 100 manns. í stjóm Kristniboðssam- bandsins eru Skúli Svavarsson Þingmenn á tröppum gamla skálans í Vatnaskógi. formaður, Stína Gísladóttir ritari, Siguijón Gunnarsson gjaldkeri, Jóhannes Tómasson varaformaður. Aðrir í stjóm em þeir Páll Friðriks- son, Kristín Möller og Haraldur Jóhannsson, sem kom nýr inn í stjómina á Kristniboðsþinginu. - pþ. lækkun •í íslcnskum kaitötliim \ Vegna mikillar og góðrar uppskeru lækkum viðverðiðá kartöflunum okkar um / Ágætiskartöflumar sem þú finnur í öllum verslunum í dag voru valdar, þvegnar og pakkaöar í morgun. Þess vegna vöknum við á sama tíma og bakararnir og stöndum vörð um neytendaþjónustu eins og hún gerist allra best. itlur fallegarígegn dreifingarmiðstöð matjurta Síðumúla 34 S: 68-16 00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.