Morgunblaðið - 15.09.1987, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 15.09.1987, Qupperneq 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987 Stykkishólmur: 276 nemendur hefja nám í grunnskólanum StykkishólmL GRUNNSKÓLINN í Stykkis- hólmi var settur í sal skólans föstudaginn 4. september. Skólastjórinn Lúðvíg Halldórs- son, sem nú byrjar sitt 23 ár í skólastjórn og 33. sem kennari hér í Stykkishólmi, setti skólann um leið og hann minnti nemend- ur á gildi lifsins og að fara vel með þau auðæfi til sálar og líkama sem þeir byggju yfir. Lúðvík minntist á frið og þýð- ingu hans í mörgum myndum og vitnaði til ágæts erindis sem Vil- bergur Júlíusson skólastjóri flutti á fundi Rotaryklúbbs Stykkis- hólms fyrir skömmu. Þá gat hann um reglur skólans, en sterkustu reglumar væru þó skráðar í sam- visku hvers nemanda og þeim reglum væri gott að hiýða. Lengst- an kennaraferil hér við skólann hafa nú skólastjóri og Ingveldur Sigurðardóttir. Þetta meðal ann- ars sýnir hversu skólinn hér hefír verið héppinn með kennara. Marg- ir hafa fylgt honum um áraraðir og aðrir í tugi ára. Gunnar Svanlaugsson yfírkenn- ari greindi svo nemendum frá tilhögun skólastarfs í vetur og minnti hvem bekk á sitt svið og umsjónarkennarar tóku svo hver við sínum bekk. í skólanum eru 9 bekkjardeildir eins og áður, auk framhaldsdeildar. í skólanum starfa í vetur yfír 20 kennarar. Þrír kennarar hættu störfum og ijórir bættust í hópinn og gekk ágætlega að ráða í lausar stöður. 276 nemendur stunda nám við skólann í vetur. Eins og áður er i Morgunbladið/Árni Helgaaon Frá setningu grunnskólans sem fram fór í sal skólans. kennt á tveim stöðum, í gamla skólanum og svo hinum nýja sem reynist með ágætum í alla staði. Starfsfólk skólans verður eins og áður og þar mun engin breyting á verða. Þess skal svo geta að í tengslum við skólann starfa bamastúkan Björk og stúkan Helgafell og Umf. Snæfell. í fyrra tókst nemendum að úti- loka allar reykingar nemenda úr skólanum og hafa þeir hug á að eins verði á þessu skólaári. — Arni Meðlimur I Félagi íslenskra listdansara og Danskennarasambandi Islands Ein af myndum Páls Stefánssonar í dagatalinu. Iceland Review: Islandsdaga- tal komið út ÚT ER komið íslandssdagatal fyrir árið 1988 hjá Iceland Revi- ew. Dagatalið prýða tólf myndir frá Vestflörðum sem ljósmyndari tíma- ritsins, Páll Stefánsson hefur tekið. Hann hefur leitað víða fanga og á dagatalinu eru myndir af landslagi, fólki og fénaði, úr atvinnulífí og frá þéttbýlisstöðum. mmsimAu er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskrift- argjöldin skuldfeerð á viðkomandi greiðslukortareikn- ing mánaðarlega. SÍMINN ER 691140 691141 Láttu okkur í JVýjabæ sjá um matseldina á mcðan þú verslar Nú getur þú fengið heitan og Ijúffengan heimilislegan mat handa allri fjöl- skyldunni þegar þú verslar í Nýjabæ við Eiðistorg. Þannig sparar þú tíma og fyrirhöfn, sem fylgir því að elda í hádeginu eða að loknum löngum og ströng- um vinnudegi. Við erum alltaf að auka þjónustuna og nú er opið hjá okkur frá Id. 9 til 19 mánudaga tíl fimmtudaga, tfl kl. 20 á föstudögum og frá kl. 10 til 16 á laugardögum. VÖRUHÚSIÐ E/Ð/STORG/ GOTT FÖLK / SÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.