Morgunblaðið - 15.09.1987, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 15.09.1987, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987 71 Fljótamenn fá nýstárlegan bát Siglufirði. NÝR trefjaplastbátur var sendur frá Siglufirði tíl Reybjavíkur um helgina. Hann verður til sýnis á alþjóðlegu sjávarútvegssýning- unni sem þar hefst um næstu helgi. Þetta er dekkbátur með tvöföldum skrokk og er hann fyrsti bátur sinnar tegundar hér á landi. Báturinn var smíðaður fyrir Fljótamenn. Um smíðina sáu Treíjaplast á Blönduósi, Jón og Erling vélaverkstæði á Siglufirði, Berg hf. á Siglufírði, sem sá um trésmíðavinnu og Rafbær, sem sá um raflagnir. Báturinn er 9,5 tonn að stærð og er skráður í Haganesvík. Bænd- ur þar hyggjast nú hefja útgerð, en þetta er fyrsti dekkbáturinn sem skráður er í Haganesvík í langan tíma. M.J Víkurberg SK 72 fer frá Siglufirði Morgunblaðið/Matthlas Jóhannsson Vestmannaeyjar: Landakii'kja styrkir kirkju- byggingu Isfirðinga Vestmannaeyjum. Aðalsafnaðarfundur Landa- kirkju í Vestmannaeyjum var haldinn 6. september sl. Á fundinum var samþykkt sam- hljóða tillaga þess efnis að styrkja kitjubuggingarsjóð ís- firðinga með 100.000 krónum. í viðtali við Morgunblaðið sagði Ágúst Karlsson, gjaldkeri Landakirkjusafnaðar: „ísfirðing- ar eiga um sárt að binda vegna bruna ísafjarðarkirkju. Það er sárt að missa kirkjuna sína og það er auðvitað mjög dýrt að byggja. Við viljum því sýna ís- fírðingum samhug okkar með þessu framlagi.“ Ágúst sagði að töluverðar framkvæmdir hefðu verið við Landakirlqu síðastliðið ár. Kirkj- an hefði verið sandblásin og húðuð með varanlegu efni. Skipt hefði verið um gler og gluggaí kirkjuskipi og búið væri að ganga frá fullkomnum hljóðupptöku- tækjum í kirkjunni. Þá hefði verið ákveðið að ganga frá brunavam- arkerfí í kirkjunni. Á aðalfundinum kom fram mikill áhugi á að farið yrði út í byggingu safnaðarheimilis. Ályktaði fundurinn að þegar yrði hafist handa og stefnt að því að ljúka húsinu innan fímm ára. Ársreikningar sýna að hagur Landakirkju er góður og aðspurð- ur um tekjur kirkjunnar sagði Ágúst að eins og hjá flestum kirkjum væru það sóknargjöld sem væru aðal tekjulind kirkjunn- ar. Einnig væri nokkuð um áheit „svo á Landakirkja gömul veiði- réttindi í úteyjum sem gefa kirkjunni nokkrar krónur og sam- kvæmt öðrum gömlum reglum þá eigum við rétt til að ganga á reka á fimmtudögum, en það hefur nú ekki verið gert um nokk- um tíma,“ sagði Ágúst að lokum. B.S. Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! DE PARIS postuíínið er til í mörgum litum og það fást ótrúlega margirfylgihlutir. Falleg hönnun frá i tAAx SILFURBUÐIN KRINGLUNNI—REYKJAVÍK SÍMI 689066 i í a u i iiltl i)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.