Morgunblaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, PIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987 UTVARP / SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 0 18:00 18:30 19:00 17.05 ► Rltmálsfróttlr. 18.06 ► Albln.Sænskurteiknimyndaflokkurgerðurettir samnefndri sögu eftir Ulf Löfgren. 18.30 ► Þrífætlingamlr (Tripods) Breskur myndaflokkur. 18.55 ► Iþrðttasyrpa. 18.20 ► Fréttaágrip á táknmáll. 5TOÐ2 4BM7.55 ► SöngurBrian8(Brian'sSong). Myndin er byggð á sannri sögu um fótbolta- mennina Brian Piccolo og Gale Sayers, sem bundust sterkum vináttuböndum allt til dauða Brians, en hann lést úr krabbameini aöeins 26 ára að aldri. 18.20 ► Handknattlalkur. Sýndarverða svipmyndir frá leikjum 1. deildar karla í handknattleik. Umsjón: HeimirKarlsson,. 18.50 ► Ævintýrl H.C. Andarsana. Eld- færin. Teiknimynd með Islensku tali. 18.19 ► 19:18. SJONVARP / KVOLD b 19:30 20:00 20:30 21:00 STOÐ-2 19.25 ► Austurbæing- ar (East End- ers). Breskur myndaflokkur i léttum dúr. 19.19 ► 19:19. 20.00 ► Fróttir og veður. 20.40 ► Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 21:30 22:00 22:30 23:00 21.20 ► Matlock. Banda- rískur myndaflokkur um Matlock lögmann og dóttúr hans. Aðalhlutverk: Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. 22.10 ► Maðurinn íMoskvu (Moscow’s Man). Áströlsk heim- ildamynd um njósnir Sovétmanna og hlutverk breska njósnarans Kim Philbys í þeirri starfsemi fyrr og nú. 23.05 ► Útvarpsfróttir. 23:30 24:00 20.30 ► King og Castle. Ró- 0BP21.30 ► 40(22.06 ► Morðgáfa(TalentforMurder). mantík. Einn af viðskiptavinum Heilsubælið í Grín- og sákamálamynd, gerð eftir samnefndu innheimtumannanna beitirkvenleg- gervahverfi. leikriti sem hlotið hefur Edgar verðlaun sem besta um töfrum í vafasömum tilgangi. Grænsápuópera í sakamálaleikrit á Broadway. Aðalhlutverk: Ang- Þýðandi: Birna Björg Berndsen. nokkrum mann- ela Lansbury og Laurence Olivier. Leikstjóri: Alvin legum þáttum. Rakoff. 4BÞ23.26 ► Stjðmur í Hollywood Við- talsþáttur. 4BD23.50 ► Skln og skúrlr (Only when I laugh). 1.46 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Lesið úr forustugrein- um dagblaðanna. 8.35 Morgunstund barnanna: „Líf" eft- ir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýðingu sína (7). Barnalög. Daglegt mál. Guömundur Sæmunds- son flytur þáttinn. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.06 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir, tilkynningar. 13.06 í dagsins önn. — Kvenímyndin. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 13.30 Miödegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu” eftir Doris Lessing. Þuríö- ur Baxter les þýðingu slna (19). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Plöturnar mlnar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.06 Á réttri hillu. Orn Ingi ræðir við Elvu Ágústsdóttur dýralækni. 16.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.06 Dagbókin. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir, tilkynningar. 17.06 Tónlist á síðdegi — Bizet, Ravel og Lalo. a. Forleikur að óperunni „Carmen” eftir Georges Bizet. Fílharmóníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. b. Spænsk rapsódía eftir Maurice Ravel. Sinfóníuhljómsveitin í Montreal leikur; Charles Dutoit stjórnar. c. Spænsk sinfónla eftir Eduard Lalo. Franska þjóðarhljómsveitin leikur; Seiji Ozawa stjórnar. (Af hljómdiskum.) 18.00 Fréttir og tilkynningar. 18.06 Torgið, Umsjón: Þorlákur Helga- son og Þórir Jökull Þorsteinsson. 18.30 Tónlist, tilkynningar. 18.46Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Blásarakvintettinn I Björvin leikur. a. „Summer Music” fyrir blásarakvint- ett op. 31 eftir Samuel Barber. b. Serenaöa fyrir blásarakvintett eftir André Jolivet. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveit- ar íslands í Háskólabíói. Fyrri hluti. Stjórnandi: Diego Masson. Einleikari á píanó: Roger Woodward. a. Sinfónía nr. 31, „Parísarsinfónían”, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Planókonsert eftir Áskel Másson. (Frumflutningur.) Kynnir: Jón Múli Árnason. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Suðaustur-Asia. Fyrsti þáttur. Umsjón: Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.05.) 23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar fslands í Háskólabíói. Slðari hluti. „Myndir á sýningu” eftir Modest Mussorgskí í hljómsveitargerð Vladi- mirs Ashkenazy. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp. & 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. 10.06 Miömorgunssyrpa. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 og 12.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. Fréttirkl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Niöur í kjölinn. Andrea Jónsdóttir fjallar um tónlistarmenn í tali og tón- um. Fréttir sagðar kl. 22.00. 22.07 Strokkurinn. Þáttum um þunga- rokk og þjóðlagatónlist. Umsjón Krist- ján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. ni'ÆMtmw-wi 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 07.00.08.00 og 09.00. 9.00 Pétur Steinn Guömundsson á létt- um nótum. Morgunþáttur. Afmælis- kveöjur og spjall til hádegis. Fjölskyld- an á Brávallagötunni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir ki. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegis- poppið. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Einar Sigurðsson I Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið með tónlist og spjalli. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Jóhanna Harðardóttir, Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvín. Jóhanna fær gesti I hljóðstofu. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Hugarraunir Eins og hlustendur hafa tekið eftir ákváðu dagskrárstjórar ríkisútvarpsins að hnika til fímmtu- dagsleikritunum í kjölfar þess að ríkissjónvarpið hóf útsendingar á fimmtudögum. Dagskrárstjóramir færðu útvarpsleikritin yfír á laugar- dagseftirmiðdaga klukkan 16:30, og nú gríp ég niður í dularfulla lýs- ingu leiklistardeildarinnar á dag- skrárbrejrfingunni: Annan hvem laugardag eru flutt leikrit og endur- tekin þriðjudaginn þar á eftir kl. 22.20. Annan hvem þriðjudag er sem sé endurtekið laugardagsleik- rit, en aðra þriðjudaga er á sama tíma flutt leikrit úr safni útvarpsins. Pagskrárlýsingin úr útvarpshöll- inni fer senn að verða álíka flókin og söluskattsundanþáguskýrslur fjármálaráðherra sem væntanlega smellir bráðlega söluskatti á út- varpsleikritin, það er að segja á flytjenduma, þýðenduma og höf- undana, alla þá er ekki búa í ranni ríkisins og kallaðir era launamenn. Þeir launamenn er njóta ekki fast- ráðningar þurfa þannig hugsanlega að bera söluskattinn og hvað um sjálf útvarpsleikritin, bera þau ekki söluskatt einsog leikrit á bók? Ég slæ þessu nú svona fram ( framhjáhlaupi til að benda fjár- málaráðherra á hversu fáránlegt það er oft á tíðum að ætla að herða þumalskrúfur handónýts skatts ekki síst þegar í hlut eiga hugverk. En hugverkasmiðir, hvort sem í hlut eiga rithöfundar, blaðamenn eða hugbúnaðarsmiðir ættu að gæta að því að með söluskattsað- förinni er vegið að sköpunarstarfi í landinu. Ja, illa er komið fyrir bókaþjóðinni. Nær hefði verið að aflétta söluskatti af öllum hug- verkum. Upphaf nýs lífs? Ég ætlaði víst að fjalla um „laug- ardagsfrumsýningu" útvarpsleik- hússins á leikriti fínnska höfundar- ins Hannu Mákelá, Upphaf nýs lífs, en einsog menn sjá hvarflar hugur- inn frá þessu leikriti að þrengingum íslenskra hugverkasmiða. Ástæðan er sú að í fyrsta lagi höfðaði verkið ekki til mín á nokkum hátt, en þar var samkvæmt fréttatilkynningu leiklistardeildarinnar flallað um ... sálarkreppu Joukos, miðaldra skrifstofumanns í Helsinki sem misst hefur fótanna í tilveranni og sökkvir sér í drykkjuskap og kvennafar. Leikurinn byggist á ein- tölum Joukos og þeirra kvenna er næst honum standa og leitast höf- undur með þeirri tækni við að endurspegla tilfínningalega ein- angran sögupersónúnnar, þær sjálfsblekkingar sem Joukos situr í og verða honum loks að falli. Þið hafíð mig afsakaðan en ég hef bara ekki nokkum minnsta áhuga á vandamálum drykkju- sjúkra skrifstofumanna í Helsinki. Hvað er eiginlega að þessum nor- rænu hugverkasmiðum, gera mennimir ekkert annað en drekka bjór og brennivín? Hvemig nennir þetta lið að svamla í vandamála- grautnum ár og síð og alla tíð? Er það vonin um styrkina og skáldabú- staðina er hijóta til hinna „félags- lega sinnuðu" samkvæmt kvóta kratanna? Ekki vantaði svo sem að Mákelá kynni til verka að því marki að textinn fór vel í munni leikar- anna í aldeilis prýðilegri þýðingu Njarðar P. Njarðvík og leikaramir stóðu sig allir með prýði undir stjóm Maríu Kristjánsdóttur, en þeir voru: Sigurður Skúlason, Guðrún Gísla- dóttir, Hanna María Karlsdóttir, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Randver Þorláksson og Karl Guðmundsson. Gleymdi ég ein- hveiju? Jú, lokaorðin era þessi: Hver nennir að hlusta á útvarpsleik- rit síðdegis á laugardegi? Væri ekki nær að hverfa aftur til fimmtudag- anna? Ólafur M. Jóhannesson 4í, / fmiou 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Dægurtón- list, fréttapistlar og viðtöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og fleira. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi Rúnar Cskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 „Mannlegi þátturinn" Jón Axel Ólafsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum. Fréttir kl. 18.00. 18.06 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. Ókynnt tónlist. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. 21.00 Órn Petersen. Umræðuþáttur um málefni líðandi stundar. 22.30 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. Fréttir kl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 8.00 Morgunstund. Guðs orð. Bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 20.00 Biblíulestur I umsjón Gunnars Þorsteinssonar. 21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. 22.16 Fagnaðarerindið I tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30 Síðustu tlmar. Flytjandi Jimmy Swaggart. 24.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. ÚTRÁS 17.00 Þátturinn. Gunnlaugur Rósars- son. MR. 18.00 Síðdegisblundurinn. Ingi J. Guð- mundsson, Þórður Pálsson. MR. 19.00 Kvennaskólinn á Otrás. Kvenna- skólinn. 21.00 Hverfisteinn. Einar Ben. FB. 23.00 Rólegheit. Guðbjartur Árnason, Sigurður B. Hansen. FÁ. 24.00 Sónus. Tryggvi Óskarsson. FÁ. 01.00 Dagskrárlok. huóðbylqjan akureyri 8.00 Morgunþáttur. Þráinn Brjálsson. Fréttir kl. 08.30. 11.00 Arnar Kristinsson fjallar um neyt- endanmél. Afmæliskveöjur. Fréttir kl. 120°’ 14.00 Olga Björg Orvarsdóttir. Fréttir kl. 15.00. 17.00 I sigtinu. Umsjónarmenn: Ómar Pétursson og Friðrik Indriðason. Frétt- ir kl. 18.00. 19.00 Tónlist frá gullaldarárunum spiluð ókynnt. 20.00 Gamalt og gott. Pálmi Guö- mundsson leikur lög frá árunum 1955-77. 22.00 Viðtals- og umræöuþáttur. Um- sjónarmaður: Marinó V. Marinósson. 23:30 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP 1803 akureyri Svæðisútvarp f umsjón Margrétar Blön- dal og Kristjáns Sigurjónssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.