Morgunblaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987 9 UFEYRIS BREF ÁRLEGA 1.008.000 kr. SKATTFRJÁLSAR TEKJUR SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 15. október 1987 .....wuftétuAUA Í| Einingabréf verö á einingu Einingabréf 1 Einingabréf 2 Einingabréf 3 Lifeyrisbréf verö á einingu Lifeyrisbréf Skuldabréfaútboð Kópav. 1985 1. II. Verötryggð veðskuldabréf 2 gjaidd. a án 1 6% 95 94 2 6% 93 91 3 6% 92 89 4 6% 90 86 5 6% 88 84 6 6% 87 82 7 6% 85 80 8 i 6% 84 78 9 6% 83 77 10 6% 81 75 ' KAUPÞiNG HF Húsi verslunarinnar • sími 68 69 88 Nafnvextir 11 % áv. umfr. verötr. Lánstimi D 13% áv. umfr. verötr. Sölustaður Lífeyrisbréfanna er hjá Kaupþing hf. Willy Brandt og Anatoli Dobrynin, sórlegur ráð- gjafi Gorbachevs um utanríkismál. Svíar utangátta Um heim allan er efnt til funda og ráðstefna um hin ólíklegustu mál. Er það undir ýmsu komið hvaða fróttir berast af öllum þessum mannamótum. í Staksteinum í dag verður staldrað við grein, er birtist í Svenska Dagbladet fyrir skömmu, en þar er meðal annars fjallað um sænska stjórnmála- menn og umræður um evrópsk öryggismál. Ólíkt and- rúmsloft Ingemar Dörfer starf- ar við rannsóknastofnun mpnftltn ríkisins ntw vam- armál. Hann skrifar auk þess reglulega í Svenska Dagbladet Fyrir skönunu fjallaði hann um ráðstefnu, er hann sat í Vestur-Berlín (i byijun ágúst var Ingemar Dörf- er hér á landi á ráðstefnu Félagsvisindastofnunar háskólans um öryggi á norðurslóðum). Dörfer segir i upphafi greinar sinníir: „Hvað vilja Banda- ríkjamenn og Evrópubú- ar nú, þegar samningur- inn um meðaldrægu eldflaugaraar er taiinn vera i höfn? Þessi spurning var til umræðu á dögunum á þýsk-bandariskri ráð- stefnu í gamla Rfldsþing- húsinu i Berlín, þaðan sem sést yfir múrinn og til Brandenborgarhliðs- ins, sem i mai 1945 hafði verið krýnt með rauðum sovéskum fána. Skoðanir og viðhorf þeirra, sem þarna komu saman, voru þó athygiis- verðari en útsýnið. Langflestir sænskir stjórnmálamenn hefðu líklega lamast af undrun eða ótta og öragglega vegna eigin klaufaláta, ef þeir hefðu stigið fæti sinum inn i þinghúsið þessa daga. Hér i Evrópu miðri, en þó jafn nærri valdakjarna Bandaríkj- anna og raun ber vitni, er málflutningur og framganga allt önnur, skarplegar umræður og skirskotanir ræðumanna álíka langt frá því, sem gerist í Sviþjóð og Mars er frá Júpiter. Framlengdur fæling- armáttur kjamorku- vopna, trúverðug upp- hafsnotkun kjarnorku- vopna, skipulag er hindrar árásargetu, þrí- þætt núlllausn og önnur slik hugtök eru sjálfgefin tæki i umræðum þeirra, sem fremst standa við að skilgreina öryggismál i Bandarflqunum og Vest- ur-Þýskalandi. Orðagjálfur eða upp- þemba án innihálds? Siður en svo — þeir sem hafa ekki hinn rétta orðaforða á valdi sinu, þeir sem láta vaða á súð- nm með almennu tali uin afvopnun og friðarást fá ekki aðgöngumiða, það er ekki tekið mark á þeim á fundum sem þess- um. Þeir hafa ekki lært heima, þeir hafa ekki gefið sér tima til að kynna sér um hvað málið snýst, það er talið að þeir fljóti með í skjóli hins almenna velvijja i lýð- ræðisríkjunum og i skjóli þess, sem þessi rfld leggja af mörkum til varnarmála, bæði i orði og á borði.“ Svíar ekki með Ingemar Dörfer segir, að um framtíð Evrópu og öryggi sé rætt annars vegar fyrir luktum dyr- um og hins vegar opin- berlega. Sviar þekki hinn opna hluta umræðunnar en séu ekki þátttakendur í að móta stefnuna. Það sé gert í NATO og i við- ræðum stórveldanna. Eins og annað i evrópsk- um öryggismálum snerti þetta alls ekkert starf- semi Sameinuðu þjóð- anna. Vegna hlutleysis sins geti Sviar ekki tekið þátt i þvi, sem gerist fyr- ir luktum dyrum, þar sem hinar raunverulegu ákvarðanir eru teknar. En hlutleysið eitt sé þeim ekki fjötur um fót, hitt skipti ekki minnn máli, að Svia skorti þekkingu á þessum málum, stjórn- málamenn tali ekki einu sinni það tungumál, sem skilst, þegar um þessi mál er rætt. Sfðan segir Dörfer að sama dag og fundurinn var haldinn f Berlín hafi Willy Brandt flutt ræðu á fundi sem SIPRI, frið- arrannsóknastofnun f Stokkhólmi, hélt. Þar hafi hahn talað um fækk- un kjaraorkuvopnua f Evrópu, kjaraorku- vopnalaus svæði og varnir f varnarskyni. Tel- ur Dörfer, að hefði Brandt, fyrrum borgar- stjóri f Berlín, verði á fundinum í Rfldsþing- húsinu hefði mátt litlu muna, að honum yrði varpað á dyr. Fylgis- menn Brandts hafí ekki völdin í Vestur-Þýska- landi en þeir gefí á hinn bóginn tóninn i umræð- nnni- Þá segir höfundur, að i opnum umræðum sé látið mikið með Gorba- chev og friðarvilja hans. Ekki sé gerður greinar- munur á tegundum kjaraorkuvopna og rætt sé um „sameiginlegt öryggi" Vestur- og Aust- ur-Evrópu. Þeir sem þekkinguna hafí viti, að niðurstaða opnu umræð- unnar sé Evrópa án verndar Bandaríkjanna, þar sem menn taki ákvarðanir f skugga Moskvuvaldsins. Dörfer segir, að þeir, sem rseði málin fyrir luktum dyr- um sjái ákveðna leið til að tryggja öryggi Evr- ópu: 1. Bandaríkjamenn verða áfram i Evrópu. 2. í Evrópu verða áfram kjarnorkuvopn. 3. Allir borga jafn mfldð fyrir vamir sinar. 4. Enginn getur skotið sér undan ábyrgð og hættu. 5. Vest- ur-Þýskaland verður áfram lykillandið. Telur Dörfer, að i Sviþjóð samþykki menn atriði 1 og 5; séu á önd- verðum meiði við 2 og 4 og séu í grundvallatrið- um sammála 3 án þess að sýna það i reynd. „Svíar vflja geta valið það, sem þeim þykir best, þegar evrópsk öryggis- mál ber á góma, en vflja bæði gleypa kökuna og geyma hana,“ segir Inge- mar Dörfer undir lok þessrar greinar sinnar, sem á erindi til fleiri en Svía. vörubrettí ogfleira Með þessu stórkostlega fyrirkomulagi næst hámarksnýting á lagersvæði. Mjög hentugt kerti og sveigjanlegt við mismunandi aðstæður. Greiður aðgangur fyrir lyftaraogvöruvagna. Ávallt fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga. UMBOÐS OG HE/LDVFRSL UN BILDSHÖFDA 16 SIMI.6724 44 TSítLanuilkaduiLnn ^t-iettisgötu 12 - 1S Range Rover 4 dyra 1984 Sjálfsk., ekinn aðeins 44 þ.km. 2 dekkja- gangar o.fl. Verö 980 þús. MMC Colt 1500 GLX 1986 Grásans., 29 þ.km. 5 gira, útvarp + segul- band. Verð 390 þús. BMW 520i 1986 Rauður, sjálfsk. m/öllu. Leðurklæddur, sportfjöðrun, læst drif, sportstýri, 4 hausp- úðar, digital-talva m/þjófavarnakerfi o.fl. Vandaður bíll. Verð 920 þús. sérftokki. Verð 780 þús. Nissan Patrol langur diesel 1984 Hi-roof, ekinn 80 þ.km. Gott eintak. Verð 850 þús. Silfurgrár, 43 þ.km., sjálfsk., litaö gler, sól- lúga, 2 dekkjagangar á álfelgum, útvarp + segulb. o.fl. Verð 980 þús. Dodge Aries station 1987 Blár, ekinn 6 þ.km. 4 cyl., sjálfsk. m/aflstýri o.fl. Verö 690 þús. MMC Lancer GLX '86 32 þ.km. Skipti á '86-’87 Subaru eða Tercel. Honda Civic Sedan '83 Aðeins 37 þ.km. V. 290 þ. VW Jetta CL (sjálfsk.) ’87 18 þ.km. Vökvast. o.fl. V. 690 þ. Toyota Hi-Lux m/fiberhúsi '80 6 cyl. (Buick vól), vökvastýri o.fl. V. 550 þ. Nissan Sunny 1500 GL station '85 38 þ.km. 5 dyra. V. 350 þ. Sportbfll Porche 924 ’78 Skipti á jeppa eða AMC Eagle. V. 480 þ. Dodge Aries 2ja dyra '87 5 þ.km. Sjátfsk., 2 dekkjagangar of.l. V. 630 þ. Honda Civic GTI ’86 22 þ.km. Sportfelgur o.fl. V. 545 þ. Nissan Sunny Coupé '87 5 þ.km. Fallegur sportbíll. V. 510 þ. MMC Pajero langur ’85 bensín Hi-roof, 60 þ.km. Gott eintak. V. 870 þ. Mazda 929 station '83 49 þ.km. Fallegur bíll. V. 370 þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.