Morgunblaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987 39 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Vilt þú ná langt? Radíóamatörar ná daglega um heim allan. Nýtt námskeið í morsi og radíótækni til ný- liðaprófs radíóamatöra hefst 21. október nk. Innritun í síma 31850. Framleiðsla - samsetning Framleiðslufyrirtæki á Suðurlandi með árs- tíðabundna framleiðslu, aðallega sumar og haust, óskar eftir að taka að sér verkefni í framleiðslu eða samsetningu. Um er að ræða 2,5-3 ársstörf. Gott húsnæði er til staðar og tíðar ferðir til Reykjavíkur á eigin bifreið. Áhugasamir vinsamlega leggi inn nöfn og símanúmer ásamt upplýsingum um vöru sína á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Framleiðsla - 100“ fyrir 22. október nk. Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Gjaldkeri félagsins minnir alla þá félagsmenn, sem fengið hafa heim- sendan gíróseðil fyrir félagsgjaldi érsins 1987, að greiöa þá hiö allra fyrsta. Stjórn Fólags sjólfstæðismanna i Nes- og Melahverfi. Hafnfirðingar - launþegar Þór, félag sjálfstæðismanna i launþegastétt, heldur aðalfund fimmtudag- inn 22. október 1987 i Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn fjölmennið. Launþegar eru hvattir til að mæta. Stjórn Þórs. Fimm á fimmtu- dögum S.U.S. hefur ákveðið að taka upp þá nýbreytni að hafa opið hús og heitt á könnunni kl. 5 á fimmtudögum. Allir S.U.S.-arar eru velkomnir til að spjalla um stjómmálin, lifið og tilveruna. Áætlaö er að kaffitiminn standi u.þ.b. til kl. 18.30 og verður í neörí deild Valhallar. Háaleitisbraut 1. Framkvæmdastjórí. Verkakvennafélagið Framtíðin - allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu við kjör fulltrúa á 13. þing Verkamannasambands íslands, sem haldið verður á Akureyri dagana 28.-31. okt. 1987. Frestur til að skila listum er til kl. 12.00 á hádegi mánudaginn 19. okt. 1987. Flverjum lista þurfa að fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Ústum ber að skila á skrifstofu félagsins, Strandgötu 11. Stjórnin. Austurland haustfagnaður Haustfagnaður Sjálfstæðisflokksins á Aust- urlandi veröur haldinn á Hótel Höfn, Homafiröi, laugardaginn 24. október nk. og hefst hann með boröhaldi kl. 20.00. Gestir á hátíðinni verða Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðis- flokksins er flytur ávarp, og alþingismenn- imir Sverrir Hermannsson, Egill Jónsson og Halldór Blöndal sem væntanlega slá á létta strengi. Skipulagöar veröa rútuferöir frá öllum sjálf- stæðisfélögunum i kjördæminu til Horna- fjarðar á laugardeginum og til baka á sunnudeginum 25. október. Hótel Höfn býður upp á sérstakan afslátt af gistingu og morgun- mat. Formenn sjálfstæöisfélaganna á hverjum stað taka við pöntun- um og gefa allar nánari upplýsingar. Vopnafjörður-Bakkafjörður: Ólafur B. Valgeirsson, 8. 31439. Egils- staðir-Fljótsdalshórað: Einar Rafn Haraldsson, s. 11488 og 11073. Seyðisfjörður: Garðar Rúnar Sigurgelrsson, s. 21216 og 21460. Reyðarfjörður: Markús Guðbrandsson, s. 41178 og 41378. Eskifjörð- un Svanur Pálsson, s. 61394. Neskaupsstaður: Agúst Blöndal, s. 71139. Fáskrúösfjörður: Ægir Kristinsson, 8. 51186. Stöðvarfjörður: Bjami Gislason, s. 58858. Breiðdalsvík: Baldur Pélsson, s. 56654. Djúpivogur: Siguröur Þorleifsson s. 88992. Allt sjálfstæöisfólk á Austurlandi er hvatt til að mæta. Stjórn kjördæmlsráðs Austurísndskjördæmis. Viðtalstími Halldór Blöndal al- þingismaður og Sigurður J. Sigurðs- son bæjarfulltrúi verða með við- talsima fimmtudag- inn 15. október kl. 20.00-22.00 á skrif- stofu Sjálfstæöis- flokksins í Kaupangi. Simi skrifstofunnar er 21504. SjólfsteBðisfólögin Akureyrí. Hafnfirðingar Aðalfundur fólags ungra sjálfstæöismanna i Hafnarfiröi, Stefnis, veröur haldinn i Sjálfstæðishúsinu við Strendgötu kl. 20.30 i dag, fimmtudaginn 15. október. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Sigrún Traustadóttir, annar varaformaður SUS, skýrir fré starf- semi sambandsins. 3. Einar Sveinsson, framkvæmdastjóri fiskmarkaöaríns í Hafnar- firði, segir frá starfsemi markaðarins. 4. önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn, Hafnarfirði Aðalfundur félagsins verður haldinn mánu- daginn 19. okt. nk. í Sjálfstæöishúsinu við Strandgötu kl. 8.30 stundvislega. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins: Hjördis Þorsteins- dóttir, formaður Bandalags kvenna í Hafnarfirði. 3. Kaffiveitingar. Félagskonur! Mætið vel og takiö með ykkur gesti. Haustlitaferð í Þórsmörk Efnt verður til haustferöar í Þórsmörk um næstu helgi, 17. og 18. októbert nk. á vegum kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Suður- landskjördæmi. Farið verður með Austurleiö frá Selfossi kl. 10.00 á laugardagsmorgun, en ó sama tima veröur flogið i Mörkina fró Vest- mannaeyjum. Gist verður í rafvæddum húsum Austurleiða (gufubaö auk Ijóss og hita). Á laugardag veröur farið í stutta gönguferö, en um kvöldið veröur fjölbreytt kvöldvaka. Á sunnudeginum verður ekið inn í Bása og gengiö upp ( hliðar Goöalands. Heimferð úr Mörkinni er um miðjan dag. Sunnlendingar eru hvattir til að taka þátt í Merkur- feröinni og sjá undrið í sföbúnum haustlitum. Vinsamlegast skráiö ykkur hjá Aöalbirni á Hvolsvelli í síma 8170, Helga i Hveragerði í sfma 4357, Guðjóni ( Vestmannaeyjum í síma 2548, Þór í Eyjum í sima 2216, Ellu á Selfossi í síma 1088, Guöbrandi í Þoriákshöfn í síma 3848, Fannari á Hellu i sima 5175 og hjá Sæ- mundi f Vik f síma 7229. Menn taki með sór nesti og svefnpoka en gert er ráð fyrir einni sameiginlegri matseld sem forsætisráðherra stjórnar. Kjördæmisráð. Stjómin. Akranes — Þór Félag ungra sjálfstæðismanna Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 25. október 1987 kl. 16.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn heldur almennan félagsíund mánu- daginn 19. október kl. 20.30 í sjálfstæðishúsinu á Hafnargötu 46. Fundarefni: 1. Vilhjálmur Ketilsson, bæjarstjóri, fjallar um málefni bæjarins. 2. Önnur mál. 3. Spilað bingó. Kaffiveitingar. Sjálfstæðiskonur fjölmenniö og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Langholti Aðalfundur Aöalfundur félagsins verður haldinn í Val- höll, Háaleitisbraut 1, íkvöld, fimmtudaginn 15. október kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf og skýrsla hús- næöisnefndar félagsins. Gestur fundarins verður Þorsteinn Pólsson, forsætisráðherra og mun hann fjalla um stjórnmálaviðhorfiö og stööu Sjálfstæöis- flokksins. Kaffiveitingar og almennar umræður. Stjómin. Akureyringar — Eyfirðingar Almennur fundur um stjómmálaviðhorfið i upphafi alþingis og efnahagsráðstafanir rikisstjómarinnar veröur haldinn ( Kaupangi, laugardag- inn 17. október kl. 14.00. Ræöumenn Friörik Sóphusson, iönaðar- ráðherrra og Halldór Blöndal, alþingismað- ur. Sjólfstæðisfélögin á Akureyri. Blaðamanna- námskeið Heimdallur gengst fyrir námskeiði í blaðamennsku og útgáfu. Nám- skeiöiö hefst fimmtudaginn 15. október kl. 20.00 I kjallara Valhallar, Háaleitisbraut 1. Námskeiðið stendur i tvær vikur og skiptist f nokk- ur kvöld sem veröa ákveóin af þátttakendum og leiðbeinendum. Þátttakendur gefa út hið vinsæla framhaldsskólablað, Nýjan skóla, og vinna það að mestu sjólfir með aöstoö leiðbeinenda, allt f rá gagna- öflun, Ijósmyndun, útlitshönnun til prentunnar. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða blaöamenn af Morgunblaöinu. Allir áhugasamir velkomnir. Austurland Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins i Austuriandskjör- dæmi boðar til stjórnmálafundar i Sjálfstæðishúsinu, Höfn, Homafirði, laugardaginn 24. október nk. og hefst fundurinn kl. 14.00 e.h. Málefni fundarins veröa: Stjórnmálaviðhorfið og byggöamálin. Frummælendur veröa: • Þorsteinn Pálsson forsætisráöherra. • Sverrir Hermannsson alþingismaöur. • Egill Jónsson alþingismaður. • Halldór Blöndal alþingismaður. • Hreinn Loftsson varaformaður SUS. Allt sjálfstæöisfólk á Austurlandi er hvatt til aö mæta. Stjórn kjördæmisráðs Austurísndskjördæmis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.