Morgunblaðið - 15.10.1987, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 15.10.1987, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987 39 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Vilt þú ná langt? Radíóamatörar ná daglega um heim allan. Nýtt námskeið í morsi og radíótækni til ný- liðaprófs radíóamatöra hefst 21. október nk. Innritun í síma 31850. Framleiðsla - samsetning Framleiðslufyrirtæki á Suðurlandi með árs- tíðabundna framleiðslu, aðallega sumar og haust, óskar eftir að taka að sér verkefni í framleiðslu eða samsetningu. Um er að ræða 2,5-3 ársstörf. Gott húsnæði er til staðar og tíðar ferðir til Reykjavíkur á eigin bifreið. Áhugasamir vinsamlega leggi inn nöfn og símanúmer ásamt upplýsingum um vöru sína á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Framleiðsla - 100“ fyrir 22. október nk. Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Gjaldkeri félagsins minnir alla þá félagsmenn, sem fengið hafa heim- sendan gíróseðil fyrir félagsgjaldi érsins 1987, að greiöa þá hiö allra fyrsta. Stjórn Fólags sjólfstæðismanna i Nes- og Melahverfi. Hafnfirðingar - launþegar Þór, félag sjálfstæðismanna i launþegastétt, heldur aðalfund fimmtudag- inn 22. október 1987 i Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn fjölmennið. Launþegar eru hvattir til að mæta. Stjórn Þórs. Fimm á fimmtu- dögum S.U.S. hefur ákveðið að taka upp þá nýbreytni að hafa opið hús og heitt á könnunni kl. 5 á fimmtudögum. Allir S.U.S.-arar eru velkomnir til að spjalla um stjómmálin, lifið og tilveruna. Áætlaö er að kaffitiminn standi u.þ.b. til kl. 18.30 og verður í neörí deild Valhallar. Háaleitisbraut 1. Framkvæmdastjórí. Verkakvennafélagið Framtíðin - allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu við kjör fulltrúa á 13. þing Verkamannasambands íslands, sem haldið verður á Akureyri dagana 28.-31. okt. 1987. Frestur til að skila listum er til kl. 12.00 á hádegi mánudaginn 19. okt. 1987. Flverjum lista þurfa að fylgja meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Ústum ber að skila á skrifstofu félagsins, Strandgötu 11. Stjórnin. Austurland haustfagnaður Haustfagnaður Sjálfstæðisflokksins á Aust- urlandi veröur haldinn á Hótel Höfn, Homafiröi, laugardaginn 24. október nk. og hefst hann með boröhaldi kl. 20.00. Gestir á hátíðinni verða Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðis- flokksins er flytur ávarp, og alþingismenn- imir Sverrir Hermannsson, Egill Jónsson og Halldór Blöndal sem væntanlega slá á létta strengi. Skipulagöar veröa rútuferöir frá öllum sjálf- stæðisfélögunum i kjördæminu til Horna- fjarðar á laugardeginum og til baka á sunnudeginum 25. október. Hótel Höfn býður upp á sérstakan afslátt af gistingu og morgun- mat. Formenn sjálfstæöisfélaganna á hverjum stað taka við pöntun- um og gefa allar nánari upplýsingar. Vopnafjörður-Bakkafjörður: Ólafur B. Valgeirsson, 8. 31439. Egils- staðir-Fljótsdalshórað: Einar Rafn Haraldsson, s. 11488 og 11073. Seyðisfjörður: Garðar Rúnar Sigurgelrsson, s. 21216 og 21460. Reyðarfjörður: Markús Guðbrandsson, s. 41178 og 41378. Eskifjörð- un Svanur Pálsson, s. 61394. Neskaupsstaður: Agúst Blöndal, s. 71139. Fáskrúösfjörður: Ægir Kristinsson, 8. 51186. Stöðvarfjörður: Bjami Gislason, s. 58858. Breiðdalsvík: Baldur Pélsson, s. 56654. Djúpivogur: Siguröur Þorleifsson s. 88992. Allt sjálfstæöisfólk á Austurlandi er hvatt til að mæta. Stjórn kjördæmlsráðs Austurísndskjördæmis. Viðtalstími Halldór Blöndal al- þingismaður og Sigurður J. Sigurðs- son bæjarfulltrúi verða með við- talsima fimmtudag- inn 15. október kl. 20.00-22.00 á skrif- stofu Sjálfstæöis- flokksins í Kaupangi. Simi skrifstofunnar er 21504. SjólfsteBðisfólögin Akureyrí. Hafnfirðingar Aðalfundur fólags ungra sjálfstæöismanna i Hafnarfiröi, Stefnis, veröur haldinn i Sjálfstæðishúsinu við Strendgötu kl. 20.30 i dag, fimmtudaginn 15. október. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Sigrún Traustadóttir, annar varaformaður SUS, skýrir fré starf- semi sambandsins. 3. Einar Sveinsson, framkvæmdastjóri fiskmarkaöaríns í Hafnar- firði, segir frá starfsemi markaðarins. 4. önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn, Hafnarfirði Aðalfundur félagsins verður haldinn mánu- daginn 19. okt. nk. í Sjálfstæöishúsinu við Strandgötu kl. 8.30 stundvislega. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins: Hjördis Þorsteins- dóttir, formaður Bandalags kvenna í Hafnarfirði. 3. Kaffiveitingar. Félagskonur! Mætið vel og takiö með ykkur gesti. Haustlitaferð í Þórsmörk Efnt verður til haustferöar í Þórsmörk um næstu helgi, 17. og 18. októbert nk. á vegum kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Suður- landskjördæmi. Farið verður með Austurleiö frá Selfossi kl. 10.00 á laugardagsmorgun, en ó sama tima veröur flogið i Mörkina fró Vest- mannaeyjum. Gist verður í rafvæddum húsum Austurleiða (gufubaö auk Ijóss og hita). Á laugardag veröur farið í stutta gönguferö, en um kvöldið veröur fjölbreytt kvöldvaka. Á sunnudeginum verður ekið inn í Bása og gengiö upp ( hliðar Goöalands. Heimferð úr Mörkinni er um miðjan dag. Sunnlendingar eru hvattir til að taka þátt í Merkur- feröinni og sjá undrið í sföbúnum haustlitum. Vinsamlegast skráiö ykkur hjá Aöalbirni á Hvolsvelli í síma 8170, Helga i Hveragerði í sfma 4357, Guðjóni ( Vestmannaeyjum í síma 2548, Þór í Eyjum í sima 2216, Ellu á Selfossi í síma 1088, Guöbrandi í Þoriákshöfn í síma 3848, Fannari á Hellu i sima 5175 og hjá Sæ- mundi f Vik f síma 7229. Menn taki með sór nesti og svefnpoka en gert er ráð fyrir einni sameiginlegri matseld sem forsætisráðherra stjórnar. Kjördæmisráð. Stjómin. Akranes — Þór Félag ungra sjálfstæðismanna Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 25. október 1987 kl. 16.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn heldur almennan félagsíund mánu- daginn 19. október kl. 20.30 í sjálfstæðishúsinu á Hafnargötu 46. Fundarefni: 1. Vilhjálmur Ketilsson, bæjarstjóri, fjallar um málefni bæjarins. 2. Önnur mál. 3. Spilað bingó. Kaffiveitingar. Sjálfstæðiskonur fjölmenniö og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Langholti Aðalfundur Aöalfundur félagsins verður haldinn í Val- höll, Háaleitisbraut 1, íkvöld, fimmtudaginn 15. október kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf og skýrsla hús- næöisnefndar félagsins. Gestur fundarins verður Þorsteinn Pólsson, forsætisráðherra og mun hann fjalla um stjórnmálaviðhorfiö og stööu Sjálfstæöis- flokksins. Kaffiveitingar og almennar umræður. Stjómin. Akureyringar — Eyfirðingar Almennur fundur um stjómmálaviðhorfið i upphafi alþingis og efnahagsráðstafanir rikisstjómarinnar veröur haldinn ( Kaupangi, laugardag- inn 17. október kl. 14.00. Ræöumenn Friörik Sóphusson, iönaðar- ráðherrra og Halldór Blöndal, alþingismað- ur. Sjólfstæðisfélögin á Akureyri. Blaðamanna- námskeið Heimdallur gengst fyrir námskeiði í blaðamennsku og útgáfu. Nám- skeiöiö hefst fimmtudaginn 15. október kl. 20.00 I kjallara Valhallar, Háaleitisbraut 1. Námskeiðið stendur i tvær vikur og skiptist f nokk- ur kvöld sem veröa ákveóin af þátttakendum og leiðbeinendum. Þátttakendur gefa út hið vinsæla framhaldsskólablað, Nýjan skóla, og vinna það að mestu sjólfir með aöstoö leiðbeinenda, allt f rá gagna- öflun, Ijósmyndun, útlitshönnun til prentunnar. Leiðbeinendur á námskeiðinu verða blaöamenn af Morgunblaöinu. Allir áhugasamir velkomnir. Austurland Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins i Austuriandskjör- dæmi boðar til stjórnmálafundar i Sjálfstæðishúsinu, Höfn, Homafirði, laugardaginn 24. október nk. og hefst fundurinn kl. 14.00 e.h. Málefni fundarins veröa: Stjórnmálaviðhorfið og byggöamálin. Frummælendur veröa: • Þorsteinn Pálsson forsætisráöherra. • Sverrir Hermannsson alþingismaöur. • Egill Jónsson alþingismaður. • Halldór Blöndal alþingismaður. • Hreinn Loftsson varaformaður SUS. Allt sjálfstæöisfólk á Austurlandi er hvatt til aö mæta. Stjórn kjördæmisráðs Austurísndskjördæmis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.