Morgunblaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987 37 „Au-pair“ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamenn Okkur vantar verkamenn nú þegar. Mikil vinna. Frítt fæði. Upplýsingar í símum 671210 og 673490. Gunnar og Guðmundursf., Krókhálsi 1, 110 Reykjavík. Bryti - matráðskona Sjúkrahú Vestmannaeyja vill ráða bryta eða matráðskonu nú þegar eða síðar eftir nánara samkomulagi. Menntun og/eða reynsla á sviði sérfæðis sjúklinga æskileg. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri, sími 98-1955. Stjórn Sjúkrahúss Vestmannaeyja. St. Jósefsspítali Hafnarfirði Laus er staða í ræstingu og býtibúri á hand- lækningadeild spítalans. Um erað ræða 65% starf. Nánari upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 54325. Hafnarfjörður Víðivellir Stuðningsfóstra. Fóstra eða þroskaþjálfi óskast í 37,5% starf. Upplýsingar gefur Þórelfur Jónsdóttir, for- stöðukona, í síma 52004. Félagsmálastjórinn i Hafnarfirði. Valhúsaskóli Seltjarnarnesi Vegna forfalla vantar strax starfsmann á skólasafn Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Æskileg menntun: Bókasafnsfræði eða kenn- aramenntun. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 30871 (heima) og 612044 (í skólanum). Skólastjóri. NÁMSGAGNASTOFNUN óskar að ráða: - Afgreiðslustjóra Starfið felst í umsjón með afgreiðslu náms- efnis til skóla, verkstjórn þar að lútandi og eftirlit með tölvubókhaldi. - Birgðastjóra Starfið felst í því að skipuleggja og sjá um lager Skólavörubúðar, ásamt tilheyrandi birgðabókhaldi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Námsgagnastofnun fyrir 20. okt. nk. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Við erum þrjár stelpur sem viljum komast út til New York í byrjun næsta árs sem „au-pair“. Upplýsingar í síma 74388 og 689130. Síldveiðar 2. stýrimann og háseta vantar,á mb. Hafn- arvík ÁR 113 sem er að fara á síldveiðar. Upplýsingar í símum 99-3965 og 99-2729 (á kvöldin). PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða fólk til póstafgreiðslustarfa. Um er að ræða dagvinnu og vaktavinnu. Upplýsingar eru veittar hjá skrifstofu póst- meistara, Ármúla 25 og í síma 687010. Barnagæsla í Þýskalandi Ung hjón óska að ráða íslenska stúlku til barnagæslu og aðstoðar við heimilisstörf, frá og með janúar 1988, um óákveðinn tíma. Húsbóndinn er íslenskur en húsmóðirin þýsk og eins og hálfsárs drengur. Bindindi á tóbak og áfengi er skilyrði. Sú sem hefur áhuga á þessu starfi fær allar nánari upplýsingar um kaup og annað sem máli skiptir. Vinsamlega sendu auglýsingadeild Mbl. nafn þitt, heimilisfang og símanúmer merkt: „Þýskaland 31. október — 780". Verslunarstjóri Kaupfélag Saurbæinga óskar eftir að ráða verslunarstjóra. Ráðningartími er frá 1. janúar nk. Leitað er að manni með reynslu í verslunar- störfum. Húsnæði fyrir hendi. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 93-41501 eða starfsmannastjóra Sambandsins. Kaupfélag Saurbæinga Skriðulandi Breska sendiráðið óskar eftir að ráða bílstjóra í fullt starf, auk þess sem ætlast er til að hann sjái um við- hald sendiráðsins. Aksturinn felur í sér innanbæjarsendiferðir og að vera einkabílastjóri breska sendiherr- ans. Eitthvað verður um kvöld- og helgar- vinnu því viðkomandi og verður hún að sjálfsögðu að fullu greidd. Ökuskírteini og akstursferill verður að vera óflekkaður, auk þess að viðkomandi hafi fulla stjórn á enskri og íslenskri tungu. Umsóknir skulu vera handskrifaðar og sendar umsjónarmanni breska sendiráðsins, Laufásvegi 49, 101 Reykjavík, fyrir 23. októ- ber 1987. Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast nú þegar í verslun okkar á Skemmuvegi 4A. Upplýsingar veitir Hermann í síma 76522. Svefnskálinn hf. Fellaborg við Völvufell Fóstrur og fólk með aðra uppeldismenntun óskast til starfa sem fyrst. Um er að ræða hálfsdagsstörf. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 72660. Byggingaverka- menn Vantar nú þegar nokkra byggingaverkamenn. Mikil vinna farmundan. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9.00-17.00 virka daga. (þPSteintak hf VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVlK SÍMAR: (91) -3 47 88 & (91) -68 55 83 Endurskoðunar- skrifstofa í miðbænum vill ráða í eftirtalin störf: Endurskoðun Viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði. Til greina kemur að ráða viðskiptafræðinema af endurskoðunarsviði í hlutastarf. Bókhald Starfsmaður sem getur merkt bókhald fyrir tölvuvinnslu og gert minniháttar uppgjör. Hlutastarf kemur til greina. Umsóknir skilist á auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en föstudaginn 16. október nk. merktar: „Endurskoðun - 2520". Ljósritunarvélar Vegna aukinnar sölu á Ijósritunarvélum og telefaxtækum þá óskum við eftir að ráða menn til vióhalds og eftirlits á Ijósritunarvél- um. Rafeindavirkjun, rafvirkjun eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Allar nánari upplýsingar gefur verkstæðis- formaður, Þorvaldur Sigurðsson, á staðnum. HLJOMBÆR Hverfisgötu 103. „— MKTfeJt.',, T-Jöfóar til XXfólksíöl] starfsgreinum lum • i Ilfotpitifelfofrfö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.