Morgunblaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987 13 SVERRIR KRISTJÁIMSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ _____"lögm. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl"’ FASTEIGN ER FRAMTÍÐ VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFUHÚS samtals 1550 fm. Skiptist í ca 500 fm kj. m. góðri inn- keyrslu. Ca 500 fm 1. hæð verslunarhæð og ca 500 fm skrifstofu-, verslunar- eða iðnaðarhæð. Húsið er staðs. í mjög góðu vaxandi verslhverfi. Húsið verður afh. um nk. áramót tilb. u. trév. Teikn. og nánari upplýsingar aðeins á skrifstofunni. VERSLUNAR-, SKRIFSTOFU- OG LAGERHÚSNÆÐIÍVOGUM Til sölu á hornlóð í Vogum svo til nýtt hús. Ca 300 fm kj., 300 fm verslhæð, 300 fm skrifsthæð. Viðbygging ca 620 fm. Stór skemma (lager). Byggréttur er fyrir allt að 2400 fm. Nánari uppl. aðeins á skrifst., ekki í síma. ÁLFABAKKI í MJÓDD Til sölu við yfirbyggða verslgötu 4x200 fm versl.-, og skrifsthúsnæði. SKEMMUVEGUR Ca 380 fm sem skiptist í 280 fm hæð m. góðri inn- keyrslu og ca 100 fm ný innréttaðri skrifsthæð. Ýmis eignaskipti koma til greina. GÓÐIR SÖLUTURNAR í AUSTURBÆ OG BREIÐHOLTI Nánari upplýsingar á skrifstofunni. VANTARÍ VANTAR! Hef kaupendur að góðum 3ja-5 herb. íb. í Háaleitis- hverfi eða í góðum lyftuhúsum. Metsölublað á hvetjum degi! Sérfræðingnr frá Reykjalundi bræðir rörenda saman. Morgunbiaðið/Diðrik Jóhannsson Borgarfj örður: Unnið við tvær vatnsveitur Hvannatúni í Andakíl. HAFIN er vinna við nýja vatns- veitu í AndakU og tenging vatnsveitu í Borgarhreppi er um það bil að Ijúka. Undanfarna mánuði hefur verið nyög lítil úrkoma í Borgarfirði og hefur vatnsleysi viða orðð bændum til baga. Hefur þurft að aka vatni svo vikum skiptir að nokkrum bæjum. Úrkoman sem mældist í það heila á Hvanneyri 31 rigningardag mán- uðina í júlí, ágúst og september var t.d. aðeins meiri en sem mældist þar samtals helgina 3. og 4. októ- ber. Til að sýna mikilvægi úrkom- unnar má benda á að eftir úrkomuna umrædda helgi hækkaði vatnsborð Skorradalsvatns um 37 sm. Vatnið er 14 ferkflómetrar að stærð og er miðlunarvatn Andakfls- virkjunar. Astand þetta hefur orðið til að flýta framkvæmdum í vatnsveitu- málum í Andakfl í samstarfi við Bændaskólann á Hvanneyri. Stofn- uð verður sjálfseignarstofnun fyrir þessa veitu á svæðinu. Vatnsveitan byggir 100 rúmmetra miðlunartank á Hvanneyri og fær vatn eftir gam- alli leiðslu úr lind fyrir ofan Miðfossa, en setur upp dælu á þá lögn til að auka rennsli. Hún leggur um 9 km langa vatnsleiðslu um svæðið og tengir 9 býli og hús, sem áður höfðu ótryggt vatn. Má telja öruggt að þessi býli yrðu illa stödd í vetur, ef frost fer í jörðu áður en rignir meira í haust. Jafnframt þessari framkvæmd mun hreppurinn leggja um Hvann- eyrarstað brunavamakerfi með 3 brunahönum. í Borgarhreppi neðanverðum hefur lengi verið hörgull á nægu góðu vatni. í sumar stofnuðu bænd- ur á 12 býlum og hreppurinn f.h. félagsheimilisins með sér vatns- veitufélag. Það samdi við Vatns- veitu Borgamess um vatnskaup þaðan og er búið að plægja niður 90 mm stofnvatnsleiðslu, sem verið er að tengja. Hjá bænum Holti.var byggður 25 rúmmetra miðlunar- tankur og á dæla þar að halda uppi 5 til 6 kg þrýstingi á kerfinu. Að sögn formanns vatnsveitufélagsins hafa bændur verið mjög samtaka um að hrinda verkefninu í fram- kvæmd og gengur öll vinna sérstak- lega vel. - D.J. ogtaktuupptnna Tvær siónvarpsstöövar eru barnaleikur fyrir Philips HQ-VR 6542 myndbandstækið - tæki sem svarar kröfum nútímans. • Þráðlaus fjarstýring • Sjálvirkur stöðva leitari • 16 stöðva forval • Upptökuminnií14daga fyrir 4 skráningar • Skyndiupptaka óháð upptökuminni Myndleitari i báðar áttir Frysting á ramma Og ótal fleiri möguleikar sem aðeins Philips kann tókm a » Verðið kemur þér á óvart. HeimilistæKi hf lÍAFNASfTRÆT, 3 - KRINGLUNN, - SÆTUN, 8 - SÍM, 69 15 00 • • A •. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.