Morgunblaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987 HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Júlíus skaut ÍR-inga í kaf NÝLIÐARNIR úr ÍR hóldu ívið Valsmenn f 34 mfnútur f lelk liðanna f 1. deild íslandsmóts- ins f handknattleiká Hlfðar- enda í gœrkvöldi. En sfðan tóku Valsmenn leikinn f sfnar hend- ur og unnu með 8 marka mun, 26:18, eftir að staðan f hálfleik hafði verið 10:9. IR-ingar tóku Júlíus Jónasson og Jón Kristjánsson úr umferð frá fyrstu mínútu og við það riðlaðist leikur Valsmanna nokkuð. Júlíus slapp úr gæslunni í Valur upphafi seinni hálf- Jónatansson leiks og gerði þá skrifar nánast út um leik- inn. Fyrri hálfleikur var mjög jafn allan tímann og komu ÍR-ingar nokkuð á óvart fyrir ákveðinn leik. Þeir jöfnuðu í sinni fyrstu sókn í seinni hálfieik, eftir að Valur hafði leitt með einu marki í leikhléi. Þegar staðan var 11:11 og 4 mínútur búnar af hálfleiknum skildu leiðir. Valsmenn, eða réttara sagt Julíus og Valdimar, tóku þá til sinna ráða og röðuðu inn mörkum hjá ÍR. Júlíus skorað aðeins eitt mark í fyrri hálfleik enda í strangri gæslu, en gerði 7 mörk í seinni hálfleik, mörg hver stórglæsileg. Valdimar gerði sex í hálfleiknum flest eftir hraðaupphlaup. Það verður að segjast eins og er að leikurinn var ekki mjög góður. Bæði liðin gerðu sig sek um mistök bæði i vöm og sókn og verða Vals- menn að bæta sig ætli þeir sér íslandsmeistaratitilinn. IR-ingar eiga erfíðan vetur fyrir höndum. Valdimar, Júlíus og Einar Þorvarð- arson vom bestu leikmenn Vals. Jakob Sigurðsson lék vel í fyrri hálfleik. Guðmundur Þórðarson var bestur ÍR-inga og leikur aðalhlutverkið bæði í vöm og sókn. Hann átti næsta auðvelt með að skora fyrir utan með lúmskum skotum, gerði alls 9 mörk. Homarmaðurinn ungi, Frosti Guðlaugsson, var einnig sprækur. Valur — ÍR 26 : 18 íþróttahús Vals að Hlíðarenda, íslands- mótið - 1. deild karla, 14. október 1987. Leikurmn f tölum: 2:0, 2:3, 4:4, 7:5, 8:6, 8:8, 9:9,10:9,11:11,14:11,17:12, 18:13, 21:14, 21:16, 24:16, 26:18. Mörk Vals: Valdimar Grímsson 8, Júlíus Jonasson 8/1, Jakob Sigurðsson 6, Einar Naaby, Jón Kristjánsson, The- ódór Guðfínnson og Þorbjöm Guð- mundsson eitt mark hver. Varin skot: Einar Þorvarðarson 16/1. MUrk ÍR: Guðmundur Þórðarson 9, Frosti Guðlaugsson 6, Magnús Ólafs- son, Finnur Jóhannsson, Sigfús Orri Ðollason og Mattfas Matthfasson eitt mark hver. Varin skot: Hrafn Margeirsson 8. Áhorfendun 850. Dómarar Gunnar Kjartansson og Kj'artan Steinbech. Þeir voru frekar slakir. Morgunblaðiö/Júlíus Sigurjónsson Július Jónasson, landsllAsmaðurlnn sterkl hjá Val, skaut nýllða ÍR á kaf að Hlfðarenda f gaar- kvðldl. Hann skoraðl átta mörk, þar af sjö f selnnl hálflelk. Hár brýst hann f gegn og skoraði stuttu sfðar, án þess að BJaml Bessason (13) fengl rðnd vlð relst. Jóhann Ingi næsti landsliAsþjálfari?? Annars flokks fótboltamenni! Hvað gerist í nektarstökki?? Tveir púkar í Pétri Ormslev EðvarA Þór i botni Laugardalslaugarinnar! Valsmennáplakati KNATTSPYRNA Jafntefli hjá Englend- ingum og Tyrkjumí fyrrakvöld FIMM lelklr fóru fram í Evrópukeppnl landsliða, llðum skipuðum lelkmönnum 21 árs og yngri, í fyrrakvöld. Spánverjar tryggðu sér sigur f 1. riðli er þeir sigruðu Aust- urríki, 3:0, í Cadiz. Mörkin gerðu Roberto Femandez og Loren Juar- ros 2. Spánvetjar hafa lokið öllum leikjum sínum og náðu 8 stigum úr fimm leikjum og geta hin liðin ekki náð þeim að stigum. Englendingar náðu aðeins jafntefli gegn Tyrkjum, 1:1, í 4. riðli í Sheffi- eld. Karaman Unal skoraði fyrir Tyrki strax á 6. mínútu, en Paul Davis jafnaði fyrir heimamenn á 56. mínútu. Staðan í 4. riðli er þessi: Júgóslavfa.......2 1 1 0 4:1 3 England..........3 0 3 0 2:2 3 Tyrkland.........8 0 2 1 1:4 2 Ungverjar gerðu jafntefli við Grikki, 2:2, í 5. riðli. Sass og Rost- as skomðu fyrir Ungverja, en Kapuranis og Gidukoudis gerðu mörk Grikkja. Grikkir eru sigurveg- arar í þessum riðli. Skotar unnu Belga 1:0 í 7. riðli í Falkirk. Andy Walker skoraði sigur- markið á 88. mínútu. Skotar em sigurvegarar í þessum riðli. Ungverjar gerðu jafntefli við Hol- lendingar unnu Luxemborgara 1:0 í 8. riðli í Middelborg. Jules Eller- man skoraði sigurmarkið á 11. mínútu. Staðan í riðlinum er þessi: Holland ...........................4 3 0 1.6 6 Búlgaría.........4 3 0 1 3:2 6 V-Þýskaland......3 2 0 1 7:4 4 Luxemborg........5 0 0 5 1:9 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.