Morgunblaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 60
4 Framtíð ER VIÐ SKEIFUNA aaaa ♦ SUZUKI FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987 VERÐ í LAUSASÖLU 55 KR. Sameininef Álafoss og ullariðnaðar SÍS: 00 ^ ^ Morgunblaðið/Snorri Snorrason HOGGMYNDIR NA TTURUNNAR Náttúran tekur á sig margvíslegar myndir. Þessi mjmd er I hafði geisað. Vindurinn hefur ýrt yfírborðið og vatnið geng- tekin á bökkum Þingvallavatns eftir að hvöss norðanátt | ið yfír gróðurinn og frosið um leið. Fyrsta útgáfan af sólarbíl Jóns Þórs og félaga, sem kynntur var á blaðamannafundi í Senderborg síðastliðið vor. Síðan hefur bíllinn verið mikið endurbættur. Islenskur vél- tæknifræðingnr hannar sólarbíl JÓN ÞÓR Harðarson, nýútskrifaður véltæknifræðingur frá Tækni- skólanum í Sonderborg á Jótlandi, hefur ásamt nokkrum skólafé- lögum sínum hannað bU, sem gengur fyrir sólarorku. Bíllinn er hinn fyrsti sinnar tegundar sem smiðaður er á Norðurlöndum. Smíði bflsins tók um eitt ár og hraða á klukkustund við prufu- er efniskostnaður um 3 milljónir fslenskra króna, en bflinn smfðuðu þeir skólafélagamir í sjálfboða- vinnu. Bíllinn er nú á leið til Ástralfu, þar sem hann mun taka þátt í „sólarorkukappakstri", um 3.200 kflómetra leið þvert yfir eyði- merkur Ástralíu. Sólarbfll Jón Þórs og félaga komst í 51 kílómetra keyrslu á fiugbrautinni í Sender- borg, en að sögn Jóns Þórs gera menn 3ér vonir um að ná 80 kfló- metra hraða á klukkustund f eyðimerkursólinni syðra. Þar er nú sumarið gengið í garð og því lítil hætta á að bfllinn verði „eldneytis- laus“ á meðan á keppninni stendur. Sjá nánar á miðopnu. SYKURLAUST FRÁ WRIGLEY’S Stefnt að undirrítun á morgun SAMNINGAR um stofnun nýs ullariðnaðarfyrirtækis, sem yfir- taka á rekstur Álafoss hf., og ullariðnaðar SÍS á Akureyri eru nú á lokastigi. Stefnt er að undir- ritun samnings á morgun, föstu- dag. Þórður Friðjónsson, stjómarfor- maður framkvæmdasjóðs, segir að búið sé að ná samkomulagi um öll meginatriði samningsins. Hann vill ekki segja frá efnisatriðum sam- komulagsins, segir að málið verði kynnt á morgun. Fram hefur komið hér f blaðinu að stefnt hefur verið að stofnun nýs ullariðnaðarfyrirtækis sem SÍS og framkvæmdasjóður ættu til helminga. Bensín hækk- ar um 9% Á fjárlögum fyrir árið 1988 er gert ráð fyrir 20% hækkun á vegagjaldi frá og með 1. nóvem- ber næstkomandi en það svarar til 9% hækkunar á bensíni. Bensínlítrinn kostar 31 krónu í dag en hækkar að öllu óbreyttu að sögn Gunnars Þorsteinssonar að- stoðarverðlagsstjóra, um 2,80 kr. og verður um 33,80 kr. fyrir hvem lftra við gildistöku laganna. Magnús Gústafsson forstjóri Coldwater: Áhyggjur vegna skrifa um sníkjudýr í fiski „VIÐ höfum vissulega miklar áhyggjur þegar svona umræða hefst, sérstaklega nú í ljósi ástandsins sem skapaðist í Þýskalandi eftir ormaumræðuna þar,“ sagði Magnús Gústafsson, forstjóri Coldwater Seafood, sölufyrirtækis Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna í Banda- ríkjunum, þegar leitað var álits hans á grein í The New York Times, þar sem varað er við fjölgun sníkjudýra í fiski. Magnús sagði að í greininni væri fyrret og fremst verið að vara við þeim breytingum á neysluvenjum sem eiga sér stað með aukningu á neyslu á hráum fiski. Það yrði einn- ig að hafa í huga að frystur fiskur væri öruggari. Þessi sníkjudýr dræpust við frystingu og því ættu íslendingar ekki að þurfa að hafa eins miklar áhyggjur af neikvæðum áhrifum umraeðunnar. Þama sann- aðist það, sem Coldwater hefði oft haldið fram, að besti og öruggasti fiskurinn væri þar sem ferekleikinn væri varðveittur með frystingu. Magnús sagði að Coldwater full- vissaði viðskiptavini sína um að búið væri að leita að aðskotahlutum f vörunni og reyndi fyrirtækið að tryggja sig sem best með gæðaeftir- liti. Þó Magnús viðurkenndi áhyggjur sínar vegna umræðu um sníkjudýr- in, séretaklega ef málflutningurinn yrði öfgakenndur, sagðist hann hafa meiri áhyggjur af fískskortin- um þessa stundina. Hann sagði að Coldwater hefði alltaf verið með mestu ýsusöluna á Bandaríkja- markaði, en núna væri erfitt að fá ýsu og töpuðust viðskipti vegna þess. Norðmenn ættu ýsu og notuðu hana til að fá menn til að kaupa aðrar tegundir í leiðinni. Sala allra tegunda tengdist þannig saman og kæmi ýsuskorturinn niður á allri fisksölunni. Suðurhlíðar í Kópavogi: 167 umsækjend- ur um 38 lóðir MIKIL eftirspurn er eftir lóðum í Suðurhlíðum Kópa- vogs en 167 aðilar sækja um 38 lóðir undir einbýlishús og 47 byggingaaðilar sækja um 5 lóðir undir klasahús. í hveiju klasahúsi mega vera 10 íbúðir. Að sögn Sigurðar Bjömssonar vegna sameiginlegs bflhýsis og bæjarverkfræðings er reiknað með að gatnagerðagjöld fyrir ein- býlishúsin verði á bilinu 600-800 þúsund krónur. Áætlað er að gatnagerðargjöld fyrir klasahús verði um 25% lægri, en þeim er úthlutað til byggingameistara lóðar. Á svæðinu er gert ráð fyrir tveimur til þremur lóðum undir fyölbýlishús en þeim hefur þegar verið ráðstafað til verkamannabú- staða og koma ekki til úthlutunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.