Morgunblaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar \ Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, slmi 28040. I.O.O.F. 5=16910158'/2 = Sk. I.O.O.F. 11 = 16910158,2/o=. □ St.: St: 598710157 VIII Bibliulestur f Langagerði 1 I kvöld kl. 20.30. Lesið verður frá 11. kafla til enda Jóhannesar- guðspjalls. Bænastund á eftir. Allir velkomnir. Mætum stund- víslega. Nefndin. Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði FélagsvteUn i kvöld, fimmtudaginn 15. október. Verið öll velkomin. Fjölmennið! FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudaginn 18. okt.: Kl. 13.00 Kalrársel - Stórhöfði - Asfjall Ekið að Kaldárseli og gengið þaðan á Stórhöföa og Ásfjall, sem eru bæði innan við 200 m. á hæð. Það jafnast ekkert á við hressandi gönguferð. Verð kr. 500,- Brottförfrá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Sig Antin. Allir hjartaniega velkomnir. VEGURINN NsglX Kristið samfélag Engin samkoma f kvöld. AD-KFUM. Fyrsti fundur vetrarins verður í kvöld 15. október kl. 20.30 á Amtmansstíg 2B. Fundarefni í umsjón stjórnar. Inntaka nýrra félaga. Kaffiveitingar. Aliir karl- menn velkomnir. í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá. Vitnis- burðir Samhjálparvina, kórinn tekur lagið, Gunnbjörg Óladóttir syngur einsöng. Ræðumaður er sr. Karl Sigurbjörnsson. Allir velkomnir. Samhjálp. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fínull hf. Vegna aukinna verkefna vantar okkur strax fólk á saumastofu okkar í Mosfellsbæ. Um er að ræða störf á fastri dagvakt og fastri kvöldvakt. Einnig vantar okkur flokksstjóra á kvöldvakt. Góð laun. Fríar rútuferðir frá Reykjavík og Kópavogi. Nánari upplýsingar í síma 666006. Dagheimilið Austurborg - stuðningur Okkur vantar sárlega uppeldismenntaðan starfsmann í stuðning á 3ja-6 ára deild fyrir börn með hegðunarvandkvæði. Upplýsingar í síma 38545. Hamraborg Við á Hamraborg óskum eftir að bæta við fóstru, þroskaþjálfa og/eða starfsmanni til stuðnings hreyfihömluðum börnum og inná yngstu deild. Upplýsingar í síma 36905 hjá forstöðumanni og á kvöldin í síma 78340. > raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Verslunarhúsnæði til leigu 340 fm bjart og fallegt verslunarhúsnæði til leigu í einni glæsilegustu verslanamiðstöð á höfuðborgarsvæðinu. Húsnæðið er fullfrá- gengið og tilbúið undir notkunar. Upplýsingar í síma 611575 milli kl. 10-12 og 14-16. Ármúli 8 í húsi Nathan & Olsen hf. er til leigu 600 fermetra verslunarhúsnæði óinnréttað. 5 metra lofthæð og stórar innkeyrsludyr. Húnsæðið verður leigt frá 1. desember nk. Upplýsingar gefur Brynjólfur Kjartansson hrl., Garðastræti 6, Reykjavík, s. 17478. Skrifstofuhúsnæði 209 + 152 + 137 = 498 fm Til leigu er skrifstofuhúsnæði í nýju, vönduðu húsi við Skipholt í Reykjavík. Húsnæði þetta er á 2. hæð og er það samtals 498 fm að stærð, sem auðvelt er að skipta í ofangreind- ar einingar og mögulega aðrar stærðir, ef hentar. Húsnæði þetta er sérstakt fyrir nokk- urra hluta sakir. Má helst telja þessi atriði: 1. Húsnæðið er nú tilbúið til afhendingar og innréttinga um þessar mundir. 2. Húsnæðið er með mjög vönduðum frá- gangi á allri sameign að innan sem utan, byggðum á teikningum Sturlu Más Jóns- sonar, innanhússarkitekts. Sameignin verðurfullfrágengin 15. desember 1987. 3. Lóðin verður með mjög vönduðum frá- gangi eftir hönnun Guðmundar Sigurðs- sonar, landslagsarkitekts. 4. Staðsetning er mjög góð. 5. Bílastæði eru mörg. Þeir, sem áhuga hafa á frekari upplýsingum um ofangreint, eru vinsamlega beðnir um að hringja í sima 82946 eða 82300 og veitir Hanna Rúna þær. Laugavegur Tii leigu er 237 fm verslunar- og þjónustuhús- næði við miðjan Laugaveg. Upplýsingar í síma 36640 frá kl. 9-17 virka daga. Skrifstofuhúsnæði til leigu 395 fm skrifstofuhúsnæði til leigu á Eiðis- torgi 13, Seltjarnarnesi. Þarf ekki að leigjast í heilu lagi. Húsnæðið er fullfrágengið og til afhendingar strax. Upplýsingar í síma 611575 milli kl. 10-12 og 14-16. Til leigu Til leigu er 90 fm skrifstofuhúsnæði og ca 250 fm lagerhúsnæði. Nýtt húsnæði á besta stað. Stórar innkeyrsludyr, malbikuð bíla- stæði. Leigist til lengri eða skemmri tíma. Til greina kemur að leigja lagerhúsnæðið sér. Upplýsingar í síma 685088. Verslunarhúsnæði til leigu 120 fm bjart og rúmgott verslunarhúsnæði til leigu í einni glæsilegustu verslanamiðstöð á höfuðborgarsvæðinu. Húsnæðið er fullfrá- gengið og tilbúið til notkunar. Upplýsingar í síma 611575 milli kl. 10-12 og 14-16. Til sölu Til sölu Heidelberg OHZ cylinder 54x72 vél í toppstandi. Þeir sem áhuga hafa á tækinu hafi samband í síma 99-1944. Frystitæki Nýtt plötufrystitæki 8 stöðva, til sölu, með sambyggðri vél. Upplýsingar: SJ-Frost hf., Auðbrekku 19, Kópavogi. Sími: 46688. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík óskar eftir 100-150 fm geymsluhúsnæði til leigu. Skilyrði er að húsnæðið sé upphitað og innkeyrsludyr séu a.m.k. 3,30 á hæð. Þeir sem gætu liðsinnt okkur í þessu máli hafi samband við Jón í síma 673371 eða 46448. fundir — mannfagnaöir I.................... TOLLVÖRU GEYMSLAN Reykjavík Hluthafafundur Hluthafafundur fyrir hluthafa Tollvöru- geymslunnar hf., Reykjavík, verður haldinn fimmtudaginn 29. október 1987 kl. 17.00 í fundasal inn af anddyri Holiday Inn, Sigtúni 38, 105 Reykjavík. Dagskrá: Breytingar á starfsreglum félagsins vegna afnáms ákvæðis í 3. gr. 1. mgr. laga um gjald- eyris- og viðskiptamál nr. 63/1979, sem gerði þá kröfu til tollyfirvalda, að tollafgreiða ekki vörur nema staðfesting gjaldeyrisbanka liggi fyrir um, að greiðsla hafi verið innt af hendi eða greiðsla tryggð með öðrum löglegum hætti. („Afnám bankastimplunar"). Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.