Morgunblaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987 7 HJEKKUN ADFLUTNINGS* GJALDA LEIÐIR TIL AUKINNAR VERDBÓLGU mnn miifí EKKI ÞÁ TT í ÞTIM DAIVSI Verð nýrra bifreiða er einn þeirra þátta sem lagður er til grundvallar við útreikning framfærsluvísitölu. Ákvörðun ríkisstjómar íslands að hækka aðflutningsgjöld á nýjar bifreiðar leiðir því til hækkunar framfærsluvísitölu, sem aftur leiðir til aukinnar verðbólgu. Veltir hefurákveðið að taka ekki þátt / þessum dansi. Það gerum við með því að halda sömu krónutöluálagningu á verði nýrra Volvobifreiða, í stað þess að miða álagningu okkar við fasta prósentu afsamanlögðu innkaupsverði og aðflutningsgjöldum hins opinbera. Volvobifreiðar munu því hækka minna í verði en búast mátti við, þrátt fyrir þessar nýju álögur ríkisstjórnarinnar. Með þessu vill Veftir leggja sitt af mörkum í baráttu þjóðarinnar gegn verðbólgu á íslandi. SUÐURLANDSBRAUT 16 - SlMI 91-691600, 691610 P&Ó/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.