Morgunblaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987 27 SÖFASETT Á HEILDSÖLUVERÐI 30 % ÓDÝRARI! Vönduð sófasett með vali um tau- eða leðuráklæði. Ávísunin er einfaldlega klippt úr blaðinu og framvísað til greiðslu á hluta af verði SINGER EXCLUSIVE saumavélarinnar. Verðaðeins Kr. 18.390.- Afsláttur -f- Kr. 3.000.- Þúgreiðir Kr. 15.390.- staðer. Athugiðí Þetta gildir aðeins til 18. okt. n.k. KAUPSTAÐUR ÍMJÓDD Afsláttur af Singer Exclusive" saumavél kr. 3.000. Gildir til 18. okt. 1987 Stjórnmálaskörungur- inn Alf Landon látinn Bandaríski stjóramálaskörung- urinn Alfred M. Landon lést í svefni á mánudag, að því er haft var eftir fjölskyldu hans. Landon var ríkisstjóri Kansas frá árinu 1933 til 1937, en er oftast minnst vegna þess að hann bauð sig fram fyrir Rpú- blikanaflokkinn gegn demó- kratanum Franklin D. Roosevelt i forsetakosnginun- um 1936. Landon fór halloka og er talið að hann hafi beðið mesta ósigur í forsetakosning- um i sögu Bandaríkjanna. Landon var 100 ára gamall. Ronald Reagan heimsótti Lan- don til Kansas-borgar þegar hann átti 100 ára afmæli 6. september og var myndin tekin við það tæki- færi. „Landon var sannur stjóm- málamaður og embættismenn stjómarinnar leituðu oft og tíðum ráðgjafar hans og mátu mikils," sagði í yfirlýsingu, sem Reagan gaf út á mánudag. Angóla: Fundið lík sænsks hjálparstarfsmanns Var myrtur af skæruliðum Stokkhólmi, frá Erik Liden, fréttaritara Morgunblaðsins. EINN þriggja Svía, sem starfað hafa að þróunarhjálp í Afríkuríkinu Angóla og verið hafa í haldi UNITA-skæruliðahreyfingarinnar, fannst látinn á laugardag. Lík hans hafði verið grafið um 15 kiló- metra frá þeim stað sem skæruliðar gerðu þeim fyrirsát þann 7. september síðastliðinn. Skæmliðar hafa viðurkennt að hafa mennina þrjá í haldi en jafn- framt sagt að þeir njóti góðs aðbúnaðar. Upp komst um örlög Görans Larsson er stjómarhermenn í Angóla tóku skæruliða einn til fanga. Lík Larssons, sem var 33 ára að aldri, verður nú flutt til Svíþjóðar og verður kmfíð þar. Þessi válegu tíðindi hafa fyllt ættingja mannanna tveggja sem enn er saknað óhug. Óttast þeir að hinir tveir, Gunnar Sjöberg og Kent Andersson, hafí hlotið sömu örlög. Fjórði Svíinn, Joakim Fröderberg, komst undan árásarmönnunum. Lík Larssons fannst á laugardag eftir að skæmliðinn handtekni hafði skýrt frá greftmnarstaðnum. Nokkra daga tók að bera kennsl á líkið og fékkst fyrst staðfest að fundið væri lík Larssons er fram hafði farið skoðun á tönnum hins látna. Um 300 Svíar búa og starfa í Angóla. Þegar Ingvar Carlsson, forsætis- ráðherra Svíþjóðar, sótti Ronald Reagan Bandaríkjaforseta heim í septembermánuði lofaði Reagan að beita áer fyrir því að Svíunum yrði sleppt úr ha'di. Sú viðleitni hefur enn ekki skilað neinum árangri. Á þessu ári þiggur marxista- stjómin í Angóla um 140 milljónir sænskra króna (um 880 milljónir ísl.) í þróunaraðstoð frá Svíum. Skæmliðar UNITA-hreyfíngarinn- ar hafa barist gegn stjómvöldum allt frá því landið fékk sjálfstæði frá Portúgal árið 1975. OPNUNARTILBOÐ SAUMAVÉL SINGER..E Reuter Ðólstrun og Tréverk hf. Síðumúla 33, sími 688599 Síberíu-eskimóar: Nánara samstarf við Grænlendinga? Nuuk, frá Nils Jöregen Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. VERA kann að „glasnost-stefna“ Mikhails Gorbachev leiði til þess að eskimóar í Síberíu og bræður þeirra á Grænlandi taki upp nánara samstarf. Danska dagblaðið Land og Folk hafði nú nýverið eftir sendi- manni Sovétstjórnarinnar að þessi gæti orðið raunin færi svo að tillögur Gorbachevs um slökun á spennu á norðurslóðum yrðu að veru- leika. Vladimir Lomeiko, sem nú ert staddur í Danmörku til að kynna tillögur er Gorbachev setti fram í ræðu sínni í Múrmansk á dögunum, sagði í viðtali við Land og Folk að æskilegt væri að eskimóar á Græn- landi og bræður þeirra á Tjukotka- skaga í Síberíu tækju upp nánara samastarf á sem flestum sviðum. Kvað hann þetta raunhæft markmið ef tillögur Gorbachevs féllu í fijóan svörð. Samtök eskimóa á norðurheim- skautssvæðinu (ICC) haí'a á undanf- ömum árum leitast við að treysta sambandið við þá sem búa í Síberíu og hafa fullttrúar frá Grænlandi m.a. sótt þá heim. Hingað til hafa sovésk stjómvöld hins vegar staðið fast á því að samvinnan fari einung- is fram á sviði menningarmála. j Auglýsingin er ávísun á afslátt til þín á kr. 3.000.- Þessi frábæra, f jölhæfa saumavél býðst nú á einstöku tilboðsverði í tilefni opnunar glæsilegrar sérvöruverslunar í [4 KAUPSTAÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.