Morgunblaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987 FASTEIGIMASALA Suðurlandsbraut 10 21870-687808-687828 Ábvrgð — Reynsla — öryggi Seljendur - bráövantar allar stœröir og gerðir fastelgna á söluskrá. Verðmetum samdœgurs. Einbýli LEIFSGATA V. 7,3 Erum með í söhi ca 210 fm parhús á þremur haeöum sem skiptist þannig Kj.: þvhús,. tvö herb. og baöhert). m. gufuklefa. Noðri haaö: Forst., eidh., m. borðkrók, dagst. og boröst., Irtiö sjónvhol. Efri hæö: 3 góö svefnherb. og stórt baöherb. 35 fm bilsk. Ræktuö lóö. SÆBÓLSBRAUT Sérl. vandaö nýbyggt ca 260 fm hús á tveimur hæöum. Húsiö er byggt á innfl. kjörviö. Stór og ræktuö sjávart. sem gefur mikla mögul. HAGALAND V.6,5 Erum meö í sölu óvenju skemmtil. hús i Mosfellsbæ, ca 140 fm, 30 fm bílsk. Gott fyrirkomulag. Radhús HRAUNBÆR V. 6,5 Gott raöh. 5-6 herb. Fallegur garöur. Bílsk. 5 herb. HÁALEITISBR. V. 4,5 Ca 120 fm á 4. hæö. 3 svefn- herb. Mögul. á 4. svefnherb. Mikið útsýni. Bílsk. 4ra herb. KAMBSVEGUR V. 4,5 Erum meö í sölu ca 115 fm neöri hæö í tvíbhúsi. Ákv. sala. 3ja herb. LEIFSGATA V. 3,3 Vorum aö fá í sölu ca 85 fm íb. á 2. hæö. Mögul. skipti á stærri íb. Nýbyggingar RAÐH. — FANNAFOLD Vorum aö fá í sölu glæsileg parhús 112 fm ásamt 27 fm bílsk. Afh. fullb. utan, fokh. innan. Verö 3350 þús. Ca 147 fm ásamt 27 fm bílsk. Afh. fullb. utan, fokh. innan. Verö 3850 þús. Afh. í mars ’88. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. Vorum aö fá í sölu vel hannaöar sór- hæöir. Afh. tilb. u. tróv. og máln., fullfrág. aö utan. Stæöi í bflskýli fytgir. Hönnuöur er Kjartan Sveinsson. Einbýlis- og raðhús Á Ártúnsholti: Höfum fengið í einkas. 340 fm óvenju glæsil. einbhús auk bílsk. Vandaöar innr. Glæsil. út- sýni. Eign í sórfl. Ljósheimar: voaim aö fá í einkas. 236 fm mjög gott raöh. auk bílsk. Á neðri hæö eru m.a. forst., gestasnyrting, stofur (ar- inn í stofu), eldhús, þvherb. Á efri hæö eru 4-5 svefnherb., baö- herb. o.fl. Mjög fallegur garöur. Nónari uppl. á skrifst. Garðabær — höfum kaupanda aö 250-300 fm vönd- uöu einbhúsi. Fjárst. aðili. Bakkavör — Seltj.: tíi söiu 200 fm stórglæsil. endaraöh. á sunnanv. Seltj- nesi. Innb. bílsk. Afh. fokh. eða lengar komiö í mars nk. Fráb. útsýni. í Grafarvogi: tii söiu ca 175 fm raöh. og parh. Afh. í nóv. Teikn. á skrifst. Krosshamrar: 240 fm einiyft mjög skemmtil. einbhús. Afh. í febr. Bollagarðar: 200 fm nýn tviiyft raöhús auk bílsk. Ekki alveg fullb. Fal- legt útsýni. 5 herb. og stærri Biönduhlíð: Vorum aö fó til sölu 144 fm efri hæö í þríbhúsi. 4 svefn- herto., stórar stofur. Tvennar sv. Bflskúr. Skipti æskil. á minni eign í nógr. I Vesturbæ: 122 fm glæsil. íb. á 4. hæö í lyftuhúsi. Bílsk. Afh. tilb. u. tróv. með fullfróg. sameign í júní nk. Vesturbær: Höfum kaupanda aö 5 herb. íb. 4ra herb. Arahólar: 117 fm mjög góö íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Bflsk. Útsýni. Skipti á minni íb. koma til greina. Njálsgata: 90 fm mjög góö íb. ó 2. hæö í steinh. Parket. Svalir. Skipti ó stærra í nógr. koma til greina. Fossvogur: Höfum kaupanda aö 4ra herb. íb. í Fossvogi. 3ja herb. Vegna mikillar sölu vantar okkurallar stærðir fasteigna á söluskrá. - Skoðum og verð- metum samdægurs SÉRH. — FANNAFOLD Vorum aö fó í sölu ca 166 fm sérh. ósamt innb. bflsk. Afh. fullb. utan, fokh. innan í des. ’87. Verö 4,1 millj. HLÍÐARHJALLI - KÓP. -'í’nirw Viwrwiim-v** ■ !<»« ■rif«ii Erum meö i sölu sérl. vel hannaðar 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. tilb. u. trév. og máln. Sérþvhús i íb. Suöursv. Bílsk. Hönnuöur er Kjartan Sveinsson. Afh. 1. áfanga er I júlí 1988. Atvinnuhúsnæð SMIÐJUVEGUR Frágengið skrifst.- og verslhús 880 fm hús á þremur hæðum. Mögul. á aö selja eignina I ein. Skipti SAFAMYRI — SKIPTI Erum meö 5 herb. íb. ó jaröh. í þríb. í skiptum fyrir litið einb. m. góöum garði. Eignin má þarfnast lagfæringar. i-.rr1 Hilmar Valdimarsson s. 687226, JJJ Geir Sigurösaon s. 641667, wUI Rúnar Astvaldsaon s. 641496, Sigmundur Böövarsaon hdl. Asparfell: 90 fm ib. á 4. hæð. Þvottah. á hæöinni. Kópavogur: Höfum kaupanda aö 3ja herb. íb. t.d. í Engihjalla. 2ja herb. í Vesturbæ: Rúmi. 60 fm ib. á 5. hæö í lyftuh. Afh. tilb. u. tróv. í júní nk. Háaleitisbraut: eo fm góð ib. á 1. hæð. Suðursv. Sklpti á 2ja-3ja herb. Ib. æskileg. Baldursgata: 60 fm góð ib. 0 2. hæð I steinh. Verð 2,7 millj. Bílskrú við Hjarðarhaga Til sölu eöa leigu góöur bílskúr viö Hjaröarhaga. Annað Ármúli: Vorum að fá i einkas. rúml. 400 fm húseign á mjög góðum staö I Ármúla. Þ.e. 150 fm verslhæö, 150 fm rými I kj. og 132 fm skrifsthæð. Nánari uppl. á skrifstofunni. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson sölustj., . Leó E. Löve lögfr.. Olafur Stefánsson viöskiptafr. 2ja-3ja herb. falleg íbúð til sölu í Hafnarfirði íbúðin er á neðri hæð í tvíbýlishúsi við Köldukinn, mjög falleg og vönduð. Nýlegir gluggar, sérinngangur. 35 fm bílgeymsla. Stór og falleg lóð. Einkasala. Árni Gunnlaugsson, hrl., Austurgötu 10, simi: 50764. GIMLIJ.GIMLI 'öt 25099 Árni Stcfáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Olason Haukur Sigurðarson Fjársterkir kaupendur • Vantar 4ra-5 herb. íb. á Háaleitisbraut eða Vestur- bæ. 2 millj. við samning. • Vantar2ja herb. íb. íVesturbæ. 1,5 millj. viðsamning. • Vantar 2ja og 3ja herb. íb. í Breiðholti. 1 millj. við samning. Útb. á árinu. Raðhús og einbýli PARHÚS - KÓP. Glæsii. parhús + bflsk. Afh. tilb. u. trév. SAFAMÝRI Ca 270 fm vandaö einb. á þremur hæö- um. Stórgl. garöur. Eignask. mögul. HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu vandaö 146 fm parhús á einni hæö ósamt bflsk. Arinn í stofu, 4 svefnherb. Skjól- góöur suðurgarður. Mjög ákv. sala. BIRKIGRUND Vandaö 210 fm endaraöhús ósamt 35 fm bflsk. Glæsil. suöurgarður. Ákv. sala. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. í sama hverfi. FUNAFOLD Ca 180 fm skemmtil. skipul. einb., hæð og ris ásamt 30 fm fullb. bilsk. 5 svefn- herb. Teikn. á skrifst. Ákv. sala. JÓFRÍÐASTAÐARVEGUR Ca 200 fm fallegt jámkl. timburhúsi. Mjög mikiö endurn. Fallegur garöur. Mögul. ó tveimur íb. Góður bílsk. Skípti mögul. Verö 5,9-6 millj. AUSTURBÆR - RVÍK Glæsil. 111 fm parhús ó tveimur hæöum. Afh. eftir ca 6 mán. fullb. aö utan en tilb. u. tróv. aö innan. Teikn. ó skrifst. Verö 3950 þús. JÖKLAFOLD - TVÍB. Glæsil. tvíbhús, 180 fm efri hæð ósamt 37 fm bflsk. Einnig 75 fm 3ja herb. íb. Skilast fulib. aö utan, fokh. aö ínnan. Arki- tekt Vífill Magnússon. VESTURBÆR Glæsil. 120 fm parhús. Skilast fullb. aö utan, fokh. aö innan. 5-7 herb. íbúðir NORÐURBÆR - HF. Glæsil. 170 fm Ib. ésamt 40 fm bllsk. Nýl. og vönduð eign. Verð 6,8 mlllj. DVERGHAMRAR - TVÍB. Glæsil. 170 fm efri sórhæð í tvíbhúsi ásamt 23 fm bflsk. Skilast fullb. aö utan. Failegt útsýni. Verö 4,3 millj. HVERAFOLD Glæsil. 180 fm efri sórhæö í tvíb. ásamt 25 fm bflsk. Skilast fulib. aö utan, fokh. að innan, fullb. aÖ utan. Efri plata steypt. VerÖ 5,2 mlllj. KÓNGSBAKKI Falleg 120 fm Ib. á 3. hæð. 4 svefnherb. Sórþvhús. Lftið óhv. Verð 4,6 mlllj. LANGHOLTSVEGUR Góð 120-130 fm (b. á tveimur hæðum I fallegu steinhúsi með góðum garði. 30 fm bílsk. Stórgl. útsýni yfir sundin. Suðursv. Skuldlaus. Verð 4,8 mlllj. SKÓGARÁS Glæsil. 180 fm nær fulib. ib. á tveimur hæðum. Glæsil. eldhús. Akv. sala. SPORÐAGRUNN Glæsil. 105 fm sórhæö ásamt 55 fm risi. Bflsk. 3-4 stofur og 2 herb. VANTAR - 5 HERB. Höfum mjög traustsn kaupanda að 5 herb. íb. i Háaleitshverfi, Hlíðum eða Norðurbæ Hf. RAUÐALÆKUR Góö 120 fm sérhæð ásamt 33 fm bílsk. Sórinng. Ákv. sala. Verö 6,2 millj. BRÆÐRABORGARST. Ca 130 fm íb. Verö 3,6 millj. 4ra herb. íbúðir KAMBSVEGUR Vönduö 120 fm neðri hæö. Nýtt eldhús. Allt sér. Verö 4,5 millj. ÓÐINSGATA Góð 110 fm íb. Sérinng. Nýl. þak. Verö 4 millj. EYJABAKKI Falleg 110 fm íb. á 2. hæö. Nýl. eldhús. Sérþvhús. Lítiö áhv. VANTAR ÍBÚÐ 2 MILU. V/SAMN. Höfum kaupanda með óvenju sterkar greiðslur að góðri 4ra-5 herb. ib. í Reykjavík eða Kópavogi. STELKSHÓLAR Glæsil. 115 fm ib. á 3. hæó ásamt 20 fm bilsk. Mjög vandaðar innr. Eign i toppstandi. Verð 4,7 mlllj. SELTJARNARNES Vorum aö fá í sölu góða 4ra herb. sórhæö í tvíb. Einnig fylgir ris yfir allri íb. meö góöri lofthæö sem mögul. er aö innr. Endurn. þak og ofnalögn. Falleg eignar- lóö. Skuldlaus. NJÁLSGATA Gullfalleg 4ra herb. íb. ó 2. hæö. 3 svefn- herb., nýl. gler. Beyki-parket. Nýtt eldhús og baö. Suöursv. Ekkert áhv. Verö 3,6 m. ÁLFHEIMAR Góö 4ra herb. íb. Ekkert óhv. íb. er laus strax og í mjög ókv. sölu. Verö aöeins 3,7 millj. UÓSHEIMAR Falleg 107 fm íb. ó 8. h. Húsvöröur. Suö- ursv. Parket. Verö 3,9 mlllj. ÁLFHEIMAR Falleg 100 fm íb. Nýtt gler. Skuldlaus. Ákv. sala. Varð 3,9 millj. 3ja herb. íbúðir KAPLASKJÓLSVEGUR Giæsil. 85 fm íb. á 1. hæö. Nýtt eldhús og parket. Lítiö áhv. Verö 3,6 millj. BIRKIMELUR Falleg 90 fm (b. á 3. hæð ásamt aukaherb. I risl og kj. Tvöf. verksm- gler. Endum. sameign. Skuldlaus. NJÁLSGATA Góð 90 fm ib. á 1. hæð. Nýl. teppi. Ákv. sala. Verð 2,6 millj. HAMRABORG Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð ósamt bflskýli. Nýl. eldh. Afh. eftir ca 6 món. VerÖ 3,6 m. HVERFISGATA Falleg 85 fm íb. á 3. hæö. Góö sameign. Mjög ákv. sala. Verö 2,8 millj. HVERFISGATA Fallegar 95 fm íb. ó 2., 3. og 4. hæö í Csteinh. Fallegt útsýni. Ekkert óhv. sala. Skuldlausar. Verö 2950 þús. RAUÐARÁRSTÍGUR Falleg 70 fm ib. á 1. hæö. Varð 2860 þúa. 2ja herb. íbúðir SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Glæsil. 45 fm samþykkt Ib. á 2. hæð. Sérinng. Varð 1960 þús. LYNGMÓAR Falleg 70 fm íb. ó 2. hæö ósamt bílsk. Stórar suðursv. Sórþvhús og búr. Ákv. sala. Verö 3,5 millj. ÓÐINSGATA Falleg 70 fm íb. Sórinng. Nýtt eldhús og baö. Verö 2,7-2,8 mlllj. URÐARSTÍGUR Falleg 45 fm nýstandsett einstaklíb. Ósamþykkt. Mögul. á 50% útb. Laus fljótl. Verð 1600 þúa. NESVEGUR Samþykkt 50 fm íb. í kj. Skuldlaus. Verö 1600 þús. Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Kvenna 36 pör taka þátt í aðaltvímenn- ingskeppni félagsins, sem er barometer. Eftir tvö kvöld er staða efstu para þessi: Gunnþórunn Erlingsdóttir — Ingunn Bemburg 251 Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsdóttir 170 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 169 Ása Jóhannsdóttir — Kristín Þórðardóttir 164 Lovísa Eyþórsdóttir — Esther Valdimarsdóttir 161 Lilja Petersen — Nína Hjaltadóttir 153 Júlíana Isebam — Margrét Margeirsdóttir 150 Véný Viðarsdóttir — Dúa Ólafsdóttir 142 Landsbikarkeppni Bridssambandsins Tölvugjöf hefur verið send út frá Bridssambandi íslands, til allra formanna félaga innan vébanda sambandsins. Eftir þeirri tölvugjöf á að fyrirfram gefa spil, til keppni í félögunum í næstu viku, sem taka þátt f Landskeppninni. Þátttöku- gjald pr. par (til BSÍ) er kr. 800. Heimilt er að gefa tvöfaldan skammt bronsstiga fyrir úrslit í félögunum, en 26 fyrstu númerin verða reiknuð út á landsvísu og gefin gullstig fyrir þau úrslit (efstu pör) auk verðlauna frá BSÍ. Hægt er að spila Landskeppnina í öllum stærðum af riðlum, frá 6—16 pömm (einnig má vera yfir- seta). Áð lokinni keppni eiga félögin að gera skil til BSI hið fyrsta, svo úrslit liggi fyrir. Mjög góð þátttaka var í þessari keppni á síðasta ári, eða vel yfir 200 pör. Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofa BSÍ f sfma 91-689360 (Ólafur). Nýir skormiðar Bridssambandið hefur fengið til dreifíngar nýju skortöfluna, sem ætlast er til að sett verði í hvert sagnbox á landinu. Er mikill hægð- arauki að töflunni og nauðsynlegt í kjölfarið á þeim breytingum sem orðnar eru á skor í leiknum. Hvert spjald kostar kr. 25. Félag sem á t.d. 80 box (fyrir 40 pör) þarf þá 80 eintök, sem gerir kr. 2000. Töflunni er aðeins dreift frá Bridssambandinu og verða forráða- menn félaganna því að hafa samband við skrifstofuna, eða koma við. * Islandsmót kvenna/ yngri spilara: Bridssambandið minnir á skrán- ingu para á íslandsmót kvenna og yngri spilara í tvímenningi, sem spilað verður helgina 7.-8. nóvem- ber. Barometer. Skráð er út þennan mánuð, hjá BSÍ. Spilað er um gull- stig í báðum flokkum. IþWþiíþí í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁ RÁÐHÚSTORGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.