Morgunblaðið - 23.10.1987, Side 24

Morgunblaðið - 23.10.1987, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1987 Er tölvuviðskiptum að kenna um verðhrunið? ÞEIR sem verst fóru út úr verð- hruninu í Wall Street síðastlið- inn mánudag leita nú dyrum og dyngjum að sökudólgum. Efstir á blaði eru þó ekki mennskir afglapar heldur tölv- ur, sem þykja hafa sýnt fullmik- inn ákafa og ábyrgðarleysi þegar verðbréf hófu að falla í verði. Undanfarin tvö ár hafa verið uppi miklar deOur um ágæti tölvubúnaðar i verð- bréfaviðskiptum. Annars vegar eru þeir sem segja tölvumar ýkja allar sveiflur og segja þær aukin heldur bera ábyrgð á þeirri uppsveiflu sem verið hef- ur í Wall Street undanfarin ár, sem helstu sérfræðingar eru sammála um að sé langt um það sem eðlUegt má teljast. Hins vegar eru þeir sem segja tölv- una einungis vera sem hvert annað hjálpartæki, sem einung- is geri það sem maðurinn ætlist tU af henni. Sem kunnugt er varð metverð- fall á verðbréfum sl. mánudag. Féll Dow Jones-hlutabréfavísital- an um 508 stig á þeim degi einum. Fram að því var mesta metfall um fímmtungur af því. „Tölvuvið- skipti ýttu undir verðfallið í Bandaríkjunum, en þau hafa t.a.m. ekki verið stunduð í Lund- únum,“ sagði Sir Nicholas Goodi- son, sem er stjómarformaður kauphallarinnar í Lundúnum. Vestra efast enginn um að tölvu- viðskipti verði tekin til endurskoð- unar. Stjóm kauphallarinnar í New York-borg ákvað á þriðjudag að biðja þá sem stunda tölvuviðskipt- in að láta af þeim og versla þess í stað með mennskum fulltrúum. Ástæðan var sögð sú að kerfíð annaði vart hinum miklu viðskipt- um þann dag, en verðbréfasalar töldu að með þessu væri kauphöll- in vísvitandi að reyna að hægja á viðskiptum og róa menn þannig niður. Þessi ósk var aftur borin fram á miðvikudag og renndi stoð- um undir þann gmn manna að tölvunum væri um verðfallið að kenna. Á hinn bóginn hafa sumir bent á það að tölvuviðskipti hafí verið sáralítil mánudaginn af- drifaríka, því flestir þeir sem stunduðu tölvuviðskipti hefðu þegar ráðstafað fjármunum sínum fyrir helgi. Hveraig vinna tölvuraar? Tölvuviðskipti fela margt í sér. Reuter Verðbréfasalar stara með ótta- blandinni virðingu á tölvuskjáina í WaU Street. Yfírleitt nota menn sérhönnuð forrit til þess að fylgjast með verð- og gengisbreytingum víða um heim, en slíkt gæti enginn gert einn og sér við tölvuskjáinn — enn síður með tvo síma og skriffærum. í raun eru menn einungis að henda fjármuni á lofti sem fjöregg — selja og kaupa í senn. Selja dýrt og kaupa ódýrt. Eða þannig á það a.m.k. að fara fram. Fyrir áratug síðan sátu menn við skrifborð þöktum pappírslöpp- um og símum, hringdu í taugaæs- ingi, æpandi og veinandi, um allan heim; keyptu dali í Lundúnum og seldu jafnharðan í New York-borg við lítinn ágóða en traustan. Tölvuviðskipti fara ekki ósvipað fram, en gerir það miklu hraðar og fylgist með mun fleiri þáttum. Hún getur t.a.m., hafí eigandinn svo fyrirskipað, keypt gjaldeyrir í nokkrum löndum í einu, um leið selt hlutabréf til þess að hafa „reiðufé“ fyrir gjaldeyrinum, gert samning um sölu á gjaldeyrinum sekúndubroti síðar og keypt ný hlutabréf séu markaðsaðstæður ákjósanlegar. Þannig annar tölvan starfí sem annars þyrfti her manns í, en sá sem stjómar tölv- unni þarf aðeins að taka hinar stærri ákvarðanir; tölvan sér um pappírsvinnuna og smávægilegri ákvarðanir. Vandinn er sá að allar eru tölv- uraar forritaðar á svipaðan hátt og þegar einhver hlutabréf lækka í verði tvisvar, þrisvar í röð „ákveður" tölvan að selja þau. Vandræðin eru þau að það gera allar hinar tölvumar líka og því getur verðið hríðfallið í einu vet- fangi. Veijendur tölvuviðskipta játa að tölvan geti ýkt markaðstil- hneigingar, en taka jafnframt fram að þær skapi þær vissulega ekki. Grein þessi er byggð á frétta- skeytum Reuters. Upplýsingastofnun Bandarflq'anna. í námunda við Neptúnus Könnunarfarið Voyager 2 tók myndir þessar af plánetunni Neptúnusi og fylgihnettinum Triton fyrr á þessu ári. Myndimar voru teknar er farið var í 1,373 milljóna kílómetra fjarlægð. Á neðri myndinni hefur braut Tritons verið mörkuð. Þann 25. ágúst árið 1989 mun Voyager líða yfír norðurskaut Neptúnusar í 5.000 kílómetra hæð og fara fram- hjá Triton f tæplega 40.000 kflómetra fjarlægð. Þvermál Neptúnusar er 49.200 kflómetrar en þvermál fylgihnattarins er 3.500 kflómetrar. Voyager 2 var skotið á loft frá Kennedy-geimrannsóknarstofnuninni í Flórída í Bandarflqunum 20. ágúst afið 1977 tveimur vikum áður en Voyager 1 var skotið á loft. Bæði geimförin tóku myndir af Júpít- er og Satúmusi en í janúar á síðasta ári skildu leiðir er Voyager 2 hélt í átt til Úranusar en Voyager 1 tók stefnuna út úr sólkerfinu. Aðeins þríðjungur Jaffna á valdi indverskra sveita Colombo, Sri I^uika, Reuter. INDVERSKIR hermenn hafa ein- ungis náð þriðjungi Jaffna-borg- ar á sitt vald eftir harða bardaga við skæruliða tamíla í þrettán daga. Þetta kom fram á fundi indverska hersins smeð blaða- mðnnum í gær. Indverskur embættismaður sagði að sér- sveitir indverska sjóhersins hefðu gengið á land við Gurunag- ar rifið þar sem skæruliðar hafa öflugt vígi. Gurunagar er við ströndina vestur af hafnarborg- inni Jaffna. Kína: Leifar stærstu risa- eðlu í Asíu fundnar Peking, Reuter. KÍNVERSKIR og kanadískir visindamenn hafa grafið upp leifar stærstu risaeðlu sem fundist hefur í Asíu. Risaeðlan sem var 30 m löng grænmeti- sæta fannst i Gobí-eyðimörk- inni í norðvestur-hluta Kína. Leiðangursmenn sögðu að likast til hafí gáfnafar risaeðlunn- ar verið svipað og kjúklinga vorra daga. Fyrir 160 milljón árum ráf- aði skepnan um frumskóga og dýki svæðis sem nú er auðnin ein. Risaeðlunni hefur ekki enn verið gefíð nafn. Fundur hennar marg- launaði tveggja mánaða erfíði samstarfshóps kanadiskra og kínverskra vísindamanna. Þeir lögðu út í eyðimörkina til að kanna steingervinga risaeðlna, hliðstæða þeim sem fundist hafa í Norður-Ámeríku. Fyrir milljón- um ára voru Asía og Ameríka tengdar með eiði sem nú er horfíð. Hópurinn fann nokkurs konar risaeðlugröf í eyðimörkinni. Sögur herma að fyrir tvö þúsund árum hafí her kínversa keisaradæmisins gengið fyrir ættemisstapa á sama stað . Fomleifafræðingamir fundu einnig steingerða fætur risaeðlu sem lifði á kjöti og fannst fyrst fyrir fjórum árum. Hún gengur nú undir nafninu Jiangj- unmiasaurus í höfuðið á hers- höfðingjanum ólánssama. Fleira forvitnilegt var í gröfinni og má þar nefna leifar eggja- skumar, hluta af elsta krókódfl í Kína og steingerð risaeðlufótspor. Talsmaður hersins í indverska sendiráðinu í Colombo, höfuðborg Sri Lanka, sýndi á korti að ind- verski herinn hefði aðeins náð um þriðjungi borgarinnar úr höndum skæmiiða tamfla, „tígranna" (LTTE). Indveijar hafa sent um 20 þúsund hermenn til Sri Lanka til þess að sækja að Jaffna, afvopna skæmliða og knýja þá til þess að lúta ákvæðum sáttmála yfírvalda á Indlandi og Sri Lanka um að binda enda á aðskilnaðarbaráttu tamfla, sem staðið hefur í íjögur ár. Sátt- málinn var undirritaður í júlí. Fyrr í þessari viku sagði ind- verskur embættismaður að sveitir Indveija hefðu náð Jaffna á sitt vald og væm að bijóta síðustu and- stöðu skæmliða á bak aftur. Aftur á móti sagði blaðamaður frá Sri Lanka, sem vinnur fyrir Reuter- fréttastofuna, á miðvikudag að „tígramir" hefðu borgina enn að mestu leyti á sínu valdi. Indverski talsmaðurinn sagði í gær að herinn hefði náð aðaljám- brautarstöðinni í Jaffna og sjúkra- húsi borgarinnar. Að hans sögn hafa skæmliðar engu svarað ákalli um vopnahlé Skæmliðar tamfla hafa komið á fót sjálfsmorðssveitum til þess að stöðva sókn indverskra hermanna inn i borgina Jaffna, sem er höf- uðvígi þeirra. Þetta var haft eftir blaðamanni frá Sri Lanka, sem hafði farið inn í borgina. Blaðamað- urinn hafði eftir Mahattaya, aðstoð- arforingja „tígranna", að um 500 sjálfboðaliðar hefðu gefíð kost á sér í sjálfmorðssveitir. Að sögn blaðamannsins, sem ekki viidi láta nafns getið af örygg- isástæðum, ætla sveitimar að gera árásir á indverska hermenn og brynvarðar sveitir í iokaátökunum um Jaffna. Ættu sjálfsmorðssveit- imar meðal annars að stuðla að því að aðrar sveitir skæraliða gætu sloppið út úr umsátri Indveija. Blaðamaðurinn kvaðst hafa dvalist tvær vikur í borginni og var hann þar þegar Indveijar hófu sókn sína að hafnarborginni 10. október. Þingið í Sri Lanka samþykkti í gær að gildistími neyðarlaga, sem sett vom í maí 1983 þegar alda átaka milli tamfla og sinhala reið yfír landið, yrði framlengdur um einn mánuð. Anil Moonasinghe, sem er úr röðum stj fnarandstæðinga, ásakaði indverskar hersveitir um að hafa myrt Qölda óbreyttra borg- ara í átökum. Noregur: Brennsla eiturefna ekki stöðvuð - segir Sissel Ronnbeck umhverfismálaráðherra Noregs Haag, Ósló. Fr& Jan Erik Laure, fréttaritara Morgunblaðsins. UM SÍÐUSTU helgi tókst dönsk- borð í skipinu. um fiskimönnum og meðlimum f Greenpeace að stöðva brennslu eiturefna um borð f bandarfska skipinu „ Vulcanus 2“ á Norðursjó. Skipið er nú á leið til hafnar í Rotterdam þar sem gert verður við skemmdir sem urðu á skrúfu þess í mótmælaaðgerðunum. Enn em um 3000 tonn af eiturefnum óbrennd um borð í skipinu. Norsk stjómvöld segjast ekki sjá neina ástæðu til að stöðva brennslu eiturefnanna um Umhverfísmálaráðherra Noregs, Sissel Ronnbeck, segir að Norðmenn munu standa fast við fyrri áætlanir um að stöðva ekki eiturefnabrennslu á hafi úti fyrr en árið 1991 eins og samkomulag sem gert hefur verið milli Norðurlandanna kveður á um. í þessu samkomulagi er gert ráð fyrir að hætt verði að kasta úrgangi í sjó frá árinu 1989 og hætt að brenna eiturefni á hafí úti árið 1991. Sissel Rannbeck segist undrandi á að umhverfísmálaráðherra Dan- merkur hafi látið hafa eftir sér að hann telji að hætta eigi að brenna eiturefni fyrir þennan umsamda tíma. Að sögn Lars Foyne haffræðings við Hafrannsóknastofnunina í Berg- en er engin hætta á að fískur verði fyrir eitrun af völdum brennslunnar um borð í „Vulcanus 2“. Sjómanna- sambandið f Noregi hefur farið fram á að brennslan verði stöðvuð vegna hættu á að fiskur verði fyrir eitur- áhrifum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.